Alþýðublaðið - 13.03.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.03.1931, Blaðsíða 1
ée&& m «f *ipf*wnákkMMm 1931. Föstudaginn 13. marz. 63. tölublað. Vlð tvjB. Sænsk talmynd i 11 páttum tekin af Paramount, Paris, eftir sjónleik eftir John Mec- hau og Monte Bell. Aðalhhityerkin leika i hinir -, vinsælu sænsku leikarar: Edvin Adolphson. Margit Manstad, Erik Berglund, Anne-Maríe Brúnius, Ivan Hedquist o. fl. MEÐ BÉRGENSBRAUTINNI. Aukamynd. F. U. J. F. U. J. Grímudanzleik heldur Félag ungra jafnaðarmanna í K. R. húsinu laugardaginn 28. marz n. k. k'. 9,30 e. h. Par eð búast má við mikilli aðsókn ættu menn að tryggja sér miða sem fyrst. Listar til áskriftar liggja frammi til priðjudags 24. marz á afgreiðslu Alpýðublaðsins og hjá Eggert Bjarnasyni. Laugavegi 18, Pétii Halldórssyni, Ásvallagötu 37, Þorsteini B Jónssyni, Njarðargötu 61, sími 1963, t» Jóni O. S. Jónssyni, Lokastíg 25, Agúst Brynjólfssyni, Berghtaðastræto/ Sigurbirni Björnssyni, Klapparstig 37, og Árna Ágústsyni. B§tÍ» B&é BMI engillina. Þýzk 100% tal- og hljóm- kvikmynd í 10 þáttum, er byggist á skáldsögunni Pró- fessor Unrath eftir Thomas Mann. Myndin er tekin af Ufa félaginu. Aðalhlutverkin leika: Smil JaöiiBg og Marlene Dietrich. Börn fá ekki aðgang. Kasspið AlþýðubftaÍIUI Kmatfspyrniifélag Reyk|avíkiar. Afmællsbát félagsins verður haldin laugardaginn 21. marz fyr- ir féiaga eldri en 15 ára og sunnudaginn 22. marz fyrir aila yngri félaga. Yngri deildár félögum vérð* ur sent Dréf, par sem nánar er getið um hvenær skemtun peirra hefst og hvað verður til skemtun- ar. Skemtunin hefst fyrri daginn kl. 87* i Iprótta- húsi félagsins. Skemtunin er fyrir alla meðlimi fél- ágsins, konur og karla. Skemtiskráin er á pessa leið: Sarodrykkja,ræðuhöld,söngur,iþróttir,einsöng- ur. Ný K. R.-ievya verður leikin, sem ger«st að- allegai Færeyium. Að lokum verður danz stígin Aðgöngumiðar eru seldir frá pví á mánudag i -verzlun Haralds Árnasonar og hjá Guðm. Oiafs- syni, Vesturgötu 24. - Aðgöngumiðar kosta 4 kr. fyrra kvöldið. Tryggið yður aðgöngumiða i tíma. . Stjórn K. B. $Mwim*m\w Hér með tilkynnist að okkar kæra móðir, Guðfinna Sigurðar- dóttir andaðist 12 marz að heimili sínu. Ránargötu 29. Stéinunn Pálmadóttir. Sigurður Pálmnson. Pálmi Pálmason. Leikhúsið. Okfobertitagur. Næst leikið sunnudag 15. p. m. Sala aðgm. á morgun kl. 4—7 og eftir 11, sunnd. Sími Okkar ágætu Steamkol' eru komin. Notið tækifæiið á meðan á uppskipum stendur á uppskipun stendur og kolin eru þur úr skipi. Uppskipun stendur yfir alia þessa viku. Kolaverzlun Guðna Elnarssonar & Einars. Simi 595. Sími 595- Vélstlörafélao islanðs heldur fond iaugardaginn 14. p. m. ki. 1,30 e. h. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Jaínaðarmannaf éL Sparta. Fundur laugardaginn 14. marz klukkan 8 eftir hádegi i kaupþingsalnuia. Fundarefni: 1. Fyrirlestur um galdraofsóknir gegn alþýðu á 17. öld. • 2. Þingmál. 3 Atvinnuleysið og togarastöðvunin. Allir verkamenn velkomnir. Stjórnia. Soðin dilkasvið. I Proslð dilkakiðt Saltkjöt sem ekki þarf að afvatna. Tólg á kr 1,50 kg. Verzlanin UOt & firænmeti, af 15—20 kg. dilkum vilja allir. Pantið timanlega. Verzlunin Kjði & Grænmeti, Bergstaðastræti 61. Sími 1042. ' Bergstaðastræti 61. Sími 1042.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.