Morgunblaðið - 24.06.1979, Síða 8

Morgunblaðið - 24.06.1979, Síða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ1979 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Bókhaldsstarf. Nauösynlegt er aö viðkom- andi hafi góöa þekkingu og reynslu. 2. Símavarsla, vélritun o.fl. Verzlunarmennt- un nauösynleg. Skriflegar umsóknir óskast sendar skrifstofu okkar fyrir 1. júlí n.k. Skils/f Löggiltir endurskoöendur Bjarni Bjarnason Birgir Olafsson Þórdís K. Guömundsdóttir Laugavegi 120, Reykjavík. Pósthólf 5501. Ritari óskast vanur vélritun verzlunarbréfa, almennum skrifstofustörfum og símavörzly. Reglusemi og stundvísi áskilin. Uppl. á skrifstofunni. Páll Þorgeirsson og c/o, Armúla 27. Kennsla Kennara vantar aö Húnavallaskóla A-Hún. Kennslugreinar: 1. Danska og enska. 2. Líffræði og eðlisfræði. 3. Mynd- og handmennt. 4. Almenn kennsla. Allar nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-4313. Skólastjóri. Afgreiðslumaður Óskast í byggingavörudeild. Upplýsingar hjá deildarstjóra. Framtíöarstarf. Jón Loftsson h.f., Hringbraut 121. Innskriftarborð Óskum ettir að ráöa starfsmann á innskrittarborö, góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauösynleg. Upplýsingar veitir Jón Hermannsson n.k. þrlöjudag og mlövikudag, uppl. ekki í síma. Ríkisprentsmid/an Gutenberg Síöumúla 16—18. Járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa rennismiö og járnsmiöi. Vélsmiðja Orms og Víglundar Lágmúla 9, R. Sími 86199. Læknaritari óskast Óskum aö ráöa læknaritara sem fyrst. Góö laun. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir skilist til Hópstarfs lækna, Domus Medica fyrir 1. júlí. Kennara vantar Tvo kennara vantar að grunnskólanum Hofsósi. Æskilegar kennslugreinar, enska, íþróttir, smíðar og teiknun. Ný íbúð fyrir hendi. Umsóknarfrestur til 15. júlí. Uppl. veitir skólastjóri í síma 95-6398. Skólanefnd. Óskað er að ráða eftirtalið starfsfólk við Meðferðarheimilið að Kleifarvegi 15 1. Forstööumann, uppeldis-, sálfræöi- eöa félagsráögjafamenntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 6. júlí n.k. 2. Fóstru. Umsóknarfrestur er til 13. júlí n.k. 3. Uppeldisfulltrúa. Umsóknarfrestur er til 13. júlí n.k. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12. Fræöslustjórinn í Reykjavík. Miklar tekjur Dugmikil manneskja óskast til aö sjá um uppsetningu á litlu móti sem haldiö verður í Reykjavík um mánaöamót júlí—ágúst. Starfiö byggist aö hluta á auglýsingasöfnun. Viökomandi þarf að hafa aðstöðu og síma sjálfur. Tekjumöguleikar fyrir ca. mánaöar- starf á bilinu frá 600—900 þús. kr. Umsóknir merktar: „Miklar tekjur — 3230“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaösins fyrir mánudagskvöld. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Læknaritari óskast til frambúöar til starfa á Barnaspítala Hringsins og í Blóöbankann. Stúdentspróf eða hliöstæö menntun áskilin, ásamt góðri réttritunar- og vélritunar- kunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Reykjavík, 24. júní 1979. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5 Sími 29000 Fjölhæfur sölumaður óskast Lítiö iönfyrirtæki óskar aö ráöa sölumann, þarf einnig að sjá um lager og útkeyrslu og önnur störf sem til falla. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Starfið er mjög sjálfstætt. Tilboö merkt: „Fjölhæfur — 3378“ leggist inn á augld. Mbl. fyrir 28. júní. Verzlunarstarf Fyrsta júlí vantar okkur starfskraft til verzlunar- og lagerstarfa. Einhver bókhalds- og vélritunarkunnátta æskileg. Volti H/f. Sími 16458—16088. Tryggingarfélag óskar eftir starfskrafti til skrifstofustarfa. Verslunarskólamenntun eöa hliðstæö menntun æskileg en ekki nauösynleg. Umsóknum meö meömælum ef til eru svo og uppl. um fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1. júlí n.k. merkt: „Framtíð — 3225“. Framtíðarstarf Verslun í miöbænum óskar eftir starfskrafti í hljómplötudeild. Hér er um hálfsdagsstarf aö ræða. (1—6). Góö þekking á tónlist og hljómplötum nauösynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Framtíöarstarf — 3355“, fyrir 27. júní. Afgreiðsla — bækur Óskum eftir aö ráöa fólk til framtíðarstarfa viö afgreiöslu. Skilyröi er að viðkomandi hafi þekkingu og áhuga á íslenskum bókum ásamt einhverri tungumálakunnáttu. Upplýsingar veittar á skrifstofu verslunarinn- ar á milli kl. 2 og 4 næstu daga. Upplýsingar ekki veittar í síma. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18. Trésmiðir Vantar 3—4 trésmiöi strax, góö vinna. Einnig vant^- vana menn til verkamanna- starfa. Upplýsingar á kvöldin eftir kl. 7, sími 75320. Kennarar Kennara vantar aö Alþýöuskólanum aö Eiðum. Æskilegar kennslugreinar stæröfræöi, eðlis- og efnafræöi. Skólastjóri. Skrifstofustarf Inn- og útflutningsfyrirtæki í miöborginni óskar eftir starfskrafti á skrifstofu. Þarf aö vera vön/vanur vélritun, enskum bréfaskriftum svo og almennum skrifstofu- störfum. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Þær/þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggiö tilboð inn á afgreiöslu Mbl. merkt: „Sjálfstæö — 3227“. Uppl. um menntun og störf fylgi umsóknunum. Traust og vel þekkt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa Fjármálastjóra í starfinu felst umsjón meö fjármálum fyrirtækisins, bókhaldi og ávöxtun eigna. Góö laun í boöi fyrir hæfan mann. Umsóknir um starfiö skal senda fyrir 28. júní til Verzlunarráös íslands Laufásvegi 36. 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.