Alþýðublaðið - 13.03.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 13.03.1931, Page 1
þýHubl 6eHB « •) flMldbUonBl VID tyð. Sænsk talmynd í 11 þáttum tekin af Paramount, Paris, eftir sjónleik eftir John Mec- hau og Monte Bell. Aðalhlutverkin leika í hinir vinsæíu sænsku leikarar: Edvin Adolphson, Margit Manstad, Erik Berglund, Anne-Maríe Brúnius, Ivan Hedquist o. fl. MEÐ BÉRG EN S BR AUTINNI. Aukamynd. F. U. J. F. U. J. Grímudanzleik heldur Félag ungra jafnaðarmanna í K. R. húsinu laugardaginn 28. marz n. k. k*. 9,30 e. h. Par eð búast má við mikilli aðsókn ættu meon að tryggja sér miða sem fyrst. Listar til áskriftar liggja frammi til þriðjudags 24 marz á afgreiðslu Alþýðublaðsins og hjá Eggert Bjarnasyni. Laugavegi 18, Pétri Halldórssyni, Ásvallagötu 37, Þorsteini B Jónssyni, Njarðargötu 61, sími !963, Jóni G. S. Jónssyni, Lokastig 25, Ágóst Brynjólíssyni, Bergstaðastræt^- Sigurbirni Björnssyni, Klapparstíg 37, og Árna Ágústsyni. Biál engillinn. r>ýzk 100% tal- og hljóm- kvikmynd í 10 þáttum, er byggist á skáldsögunni Pró- fessor Unrath eftir Thomas Mann. Myndin er tekin af Ufa félaginu. Aðalhlutverkin leika: Etnil Jaoaing og Marlene Dietrich. Börn fá ekki aðgang. Kaopið AlpýðablaOiO Knat&spyrnnSélag Reyk$avíknr. Afmællshátið félagsins verður haldin laugardaginn 21. marz fyr- ir félaga eldri en 15 ára og sunnudaginn 22. marz fyrir ada yngri félaga. Yngri deildar félögum verð- ur sent oréf, þar sem nánar er getið um hvenær skemtun þeirra hefst og hvað verður til skemtun- ar. Skemtunin hefst fyrri daginn kl. 8 7* í íþrótta- húsi félagsins. Skemtunin er fyrir alla meðlimi fél- agsins, konur og karla. Skeintiskráin er á þessa leið: Sarodrykbja,ræðuhöld,söngur,íl)róttir,einsöng- ur. Ný K. R.-revya verðuV leikin, sem ger»st að- allega i Færeyjum. Að lokum verður danz stigin Aðgöngumiðar eru seldir frá því á mánudag i verzlun Haralds Árnasonar og hjá Guðm. Olafs- syni, Vesturgötu 24. — AOgöngumiðar kosta 4 kr. fyrra kvöldið. Tryggið yður aðgöngumiða í tima. Stjórm K. B. ia itp; jajti m Hér með tilkynnist að okkar kæra móðir, Guðfinna Sigurðar- dóttir andaðist 12 marz að heimili sínu. Ránargötu 29. Steinunn Pálmadóttir. Sigurður Pálmnson. Pálmi Pálmason. WMWHHMBaBMÉgHWHI mmmwaœ&sm Leikhúsið. Næst leikið sunnudag 15. þ. m. Sala aðgm. á morgun kl. 4—7 og eftir 11, sunnd. Vélst]órafé!ae isiands heldur fand laugardaginn 14. p. m. kl. 1,30 e. h. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Sími 5 9 5. Okkar ágætu Steamkol eru komin. Notið tækifæiið á meðan á uppskipum stendur á uppskipun stendur og kolin eru þur úr s'kipi. Uppskipun stendur yfir alia þessa viku. Kolaverzlun Guðna Einarssonar & Einars. Jafnaðarmannafél. Sparta. Fundur laugardaginn 14. inarz klukkan 8 eftir hádegi í kaupþingsalnum. Fundarefni: 1. Fyrirlestur um galdraofsóknir gegn alþýðu á 17. öld. 2. Þingmál. 3 Atvinnuleysið og togarastöðvunín. Allir verkamenn velkomnir. StjórnÍH. Soðín dllhasvið. Frosið difkakjot Sími 595. Saltkjöt seni ekki þarf að afvatna. Tólg á kr 1,50 kg. VerzlaDin Bjðt & Grænmeti, Simi 595. | Bergstaðastræti 61. Simi 1042. af 15—20 kg. dilkum vilja allir Pantið tímanlega. Verzlnnin KjSt & Qræameti, Bergstaðastræti 61. Sími 104 I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.