Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ1979 r í DAG er sunnudagur 1. júlí, 182. dagur ársins 1979. Þriöji sunnudagur eftir TRÍNITATIS. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.54 og síödegisflóö kl. 23.13. Sólarupprás í Reykja vík kl.03.04 og sólarlag kl. 23.58. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið er í suöri kl.18.53.(Almanak háskólans) Hjarta apakingaina gjörir mun hana hygginn og eykur Iraaöaluna á vörum hana.(Oröakv 16,23.) |KROSSGATA LÁRÉTT: — 1 vitgranna. 5 verk- færi, 6 mannanafns. 9 keyra, 10 fangamark. 11 leyfÍBt, 12 skrokk- ur, 13 sjóöa, 15 mannsnafn, 17 hiióðið. LOÐRÉTT: — 1 Sunnlendingar, 2 varðtfmi, 3 vætla, 4 tekur mið af, 7 flát, 8 horuð, 12 verkfæri, 14 afrekaverk,16 gr. Lausn síðustu krossgátu: LÁRÉTT: - 1 moldin, 5 Á.K., 6 nafnar, 9 rit, 10 Nói, 11 lá, 13 leit, 15 afls, 17 kasta. LÓÐRÉTT: — 1 mánanna, 2 oka, 3 Dani, 4 nær, 7 frilla, 8 Atli, 12 átta, 14 ess, 16 ík. ÁRNAO HEILLA 85 ÁRA er í dag, 1. júlí, Kristján Júlíus Svein- björnsson, vörubifreiða- stjóri, Mýrargötu 14 Rvík. Á MORGUN, 2.júlí,— mánudag, verðuráttræður- Ólafur Guðmundsson verkamaður frá Felli í Árneshreppi.nú til heimilis að Framnesvegi 58B Rvík. Ólafur var um árabil strarfsmaður hjá ísbirnin- um og síðan í fiskaðgerð- arstöð Sæbjargar vestur á Grandagarði. [FnÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun að nú myndi hlýna nokkuð í veðri, eink- um um norðanvert landið. — f fyrrinótt hafði verið frost á nokkrum veðurathugunar stöðvum, mest á Staðarhóli, mínus þrjú stig og eins stigs frost á Hellu, á Þingvöllum og á Grímsstöðum á Fjöllum. — Engin úrkoma var í fyrri nótt á iandinu. DIGRANESPRESTAKALL: Árlegt sumarferðalag Digra- nessafnaðar er fyrirhugað sunnudaginn 8. júlí. Er ætl- unin að fara um Þingvöll og Kaldadal til Borgarfjarðar. Nánari uppl. er að fá í síma 41845, 40436 og 40044, fyrir miðvikudagskvöld, 4. júlí. Þessar vinkonur Þóra Guömundsdóttir og Eva María Einarsdóttir færðu Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra fyrir nokkru kr. 4400rsem var ágóði af hlutaveltu sem þær héldu, til ágóða fyrir félagið. Ekki vitum við hvað ungi maðurinn á miðri myndinni heitir. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Grundarfoss frá Reykja- víkurhöfn á ströndina.I gær var togarinn Ingólfur Arn- arsson væntanlegur af veiðum. Hann mun hafa verið kominn með fullfermi af karfamiðunum. Hann mun landa aflanum hér. Þá hafði togarin Viðey komið úr söluferð að utan á föstu- dagskvöldið. í dag er Hofs- jökuli væntanlegur frá út- löndum. Þá er SkeiðsfoSs kominn af ströndinni. Tog- arinn Arinbjörn er vænt- anlegur af veiðum á mánu- dag og mun hann landa afla sínum hér. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna ( Reykjavik. dagana 29. júnf til 5. júli, að báðum doiíum meðtdldum, er nem hér segir: í AUSTURBÆJ- AR APÓTEKI. - En auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema xunnudaic. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. NAnari uppiýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. nnn n anciuc K'->'kiavík 8Ími 1000°- ORÐ DAGSIN&Akureyrisími 96-21840. C lúixn a Ul'lC BEIMSÓKNARTÍMAR, Und OJUIvnAnUO spítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPfT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til Id. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umUli og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖPN LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- OUrN inu viö HverfÍHKÖtu. LeHtrarHalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánaaalur (vegna heimalána) kl. 13—16 nömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorranýning opin daglega kl. 13.30 til kl. 22. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: ADALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, WngholtHHtrœti 29 a, HÍmi 27155. Eftir iokun HkiptÍborðH 27359 í útlánndeild Hafn.HÍns. Opið mánud. — írtstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og nunnudögum. ADALSAFN - LESTRARSALUR. bingholtHHtræti 27. KÍmi aðalnaínH. Eftir kl. 17 h. 27029. Opið mánud. — föntud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og nunnu- dögum. Lokað júlímánuð vegna numarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í ÞÍngholtHHtræti 29 a. sími aðalsafnH. Bókakannar lánaðir nkipum, heilnuhælum og ntofnunum. SÓLIÍEIMASAFN - Sólheimum 27. HÍmi 36814. Mánud. —föHtud. kl. 14 — 21. BÓKIN HEIM - Sólhelmum 27. sfmi 83780. Helmsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og flmmtudasga kl. 10-12. IIUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sfml 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-4. IIOFSVALLASAFN - H.ifsvallagötu 16. sfml 27640. Opið mánud, — föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju. sfml 36270. Opið mánud —föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR - Bækistöð f Bústaðasafnl. sfml 36270. Vlðkomustaðir vfðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýnlng á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Oplð kl. 13 — 18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn lelð 10 frá Hlemml. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnitbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 tll 16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastrætl 74. er opið alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tímar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 —22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Dll tUAUAIéT VAKTÞJONUSTA borgat DlLANAVAIV I stofnana svarar alla virk: daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn e 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir ; veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum ser borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarff I Mbl. fyrir 50 árum .AHRENBERGS—flugið. Loks lagði Ahrenberg flugkappi og félagar hans af stað vestur yflr tll Grenlands f gærmorgun. Var það trú margra aö nú værl allt komlð f lag um borð f Sverige. Þegar flugvélln var komln vest- ur fyrir Reykjanes, fundu flugmennirnlr að eltthvað var enn f ólagi. Sneru þeir þá við aftur til Reykjavfkur. Kom f Ijós vlð athugun að öxulskrúfunnar var örlftlð boginn. Flugféiagið hér á varamöndul og mun skipt um þvf það vill lána flugmönnunum mönduiin... GENGISSKRÁNING NR. 120 - 29. júní 1979. Eining Kl. 12.00 Kaop Sala 1 Bandarfkjadollar 343.60 344,40 1 Startingspund 745,05 746,75* 1 Kanadadollar 294,15 294,85* 100 Danskar krónur 6460,20 6475,20* 100 Norskar krónur 6737,25 6752,95* 100 Sasnskar krónur 8032,75 8051,45* 100 Finnsk mörk 8817,05 8837,55* 100 Franskir frankar 8025,20 8043,90* 100 Boig. frankar 1162,00 1164,70* 100 Svissn. frankar 20673,90 20722,00* 100 Gyllini 16926,95 16966,35* 100 V-Þýzk mórk 18592,05 18635,35* 100 Lírur 41,23 41,33* 100 Austurr. Sch. 2526,45 2532,35* 100 Escudos 701,10 702,70* 100 Pasatar 520,40 521,60* 100 Yan 158,14 158,51* * Broyting trá afðuatu akráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAM.GJALDEYRIS 29. júní 1979. Eining Kl. 12.00 kaup Sala 1 Bandarikjadollar 377,96 378.84 1 Starlingapund 819,56 821,43* 1 Kanadadollar 323,57 324,34* 100 Danakar krðnur 7106,22 7122,72* Norskar krónur 7410,96 7428,25* 100 Saanakar krðnur 8836,03 8856,80* 100 Finnak mðrk 9696,76 9721,31* 100 Franakir frankar 8827,72 8848,20* 100 Balg. frankar 1278,20 1281,17* 100 Sviaan. frankar 22741,29 227M.20* 100 Qyilini 18619,65 18862,89* 100 V-pýzk mðrk 20451J26 2049839* 100 Lfrur 45.35 45,48* 100 Auaturr. Sch. 2779,10 2785,59* 100 Eacudoa 771,21 772,97* 100 Paaatar 572^44 573,78* 100 Yan 173,95 17438* * Brayting trá afðuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.