Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 5
Þettagerðist l.júlí 1969 — Karl Bretaprins vígður prins af Wales. 1968 — 61 ríki undirritar samn ing um bann við útbreiðslu kjarnavopna. 1967 — Kínverjar kunngera fa.ll Liu Shao-chi forseta. 1966 — Frakkar draga allan herafla sinn út úr NATO. 1962 — Ruanda og Burundi fá sjálfstæði. 1960 — Sómalí-lýðveldið stofn- að. 1946 — Fyrstu kjarorkutilraun- irnar á Bikinieyju. 1944 — Bretton Woods-ráð stefnan hefst. 1920 — Stjórn Breta í Palestínu hefst. 1916 — Orrustan um Somme hefst 1911 — Þýzki fallbyssubáturinn „Panther“ kemur til Agadir. 1910 — Suður-Afríka verður samveldisríki. 1890 — Bretar og Þjóðverjar skipta á Zanzibar og Helgolandi. 1885 — Yfirráð Leopolds I Belga konungs yfir Kongó kunngerð. 1867 — Kanada sameinast í samveldisríki. 1863 — Orustan um Gettysburg hefst. — Þrælahaldi lýkur í Hollenzku Austur-Indíum. 1853 — Höfðanýlenda í Suður- Afríku fær sjálfstjórn. 1858 — Þróunarkenning Darw- ins fyrst kunngerð. 1810 — Loðvík Napoleon leggur niður völd í Hollandi. 1690 — Orrustan um Boyne. 1543 — Ófriði Englendinga og Skota lýkur með Greenwich- samningunum. 1535 — Sir Thomas Moore ákærður fyrir landráð. Afmæli. George Sand, fransk ur rithöfundur (1804—1876) — Louis Blériot, franskur flugmað- ur (1872-1936) - Gottfried Leibnitz, þýzkur heimspekingur (1646—1716) — James Cagney, bandarískur leikari (1904——) Andlát. Mahmud II Tyrkja soldán 1839 — Juan Peron, stjórnmalaleiðtogi, 1974. Innlent. Alþingi endurreist; kemur fyrst saman 1845 — með löggjafarvaldi 1875 — Pinings dómur (um útlenda kpm) 1490 — f. Fkriðrik II1534 — Prestadóm- ur gegn Jóni Arasyni 1549 — Landsbankinn opnaður 1886 — Búnaðarbankinn opnaður 1930 — „Graf Zeppelin" kemur með póst 1931 — Hópflug ítala hefst 1933 — Varnarsamningur við Bandaríkin 1941 — Álvinnsla hefst í Straumsvík 1969 — Bók- un sex tekur gildi 1976 — f. Theodóra Thoroddsen 1863 — Áki Jakobsson ráðherra 1911 — Fyrstu lög um vinnuvernd 1928 — „Dagskrá" hefur göngu sína 1896 - „Nýtt dagblað" 1941 - Aldarafmælis spíritisma hér minnzt 1948. Orð dagsins. Ég les aldrei bók áður en ég skrifa ritdóm um hana; annars fyllist ég of mikl- um fordómum — Sydney Smith, enskur rithöfundur (1771— MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ1979 37 Joír^ewart * JohnTownley—Townley Joíin Stewart—Bombs John Townley er svo tll óþekktur í popphelminum ennþá, en það á örugglega ettir að breytast. „Town- ley', er fyrsta plata kappans og þykir hún einstaklega þýð og vönduð og á erlndi tll allra sott-rokk aödáenda því tónllst hans er líkt viö margt af því besta sem t.d. Gerry Rafferty og fleiri slíklr hafa gert. Parit Stnirlr Gn>tl|l away dream babies Einn virtasti lagasmiöur vestan hafs, John Stewart, hefur nú loks náö aö slá í gegn. Á þessari plötu nýtur hann mikillar aöstoöar Fleetwood Mac og hefur einstaklega vel teklst aö samræma heföbundinn tónlistar- stíl Stewarts og kraftmlklö rokk Fleetwood manna elns og vel kemur fram í laginu „Gold“. Dire Straits — Communique Dire Stralts þarf ekki aö kynna fyrir poppunnendum. Engln hljómsveit hefur slegiö jafn rækllega f gegn í heimlnum meö sinni fyrstu plötu síöan Bítlarnlr sálugu fóru á stjá og einmitt þeir. Communlque er þeirra önnur plata og þótt ótrúlegt megi viröast er hún enn betri en sú fyrri. Þarf frekari meömæla vlö? Patti Smith — Wave Þegar Easter og Because the nlght eru aö baki heilsar Pattl Smith okkur meö Wave. Þessi sérstæöa og áhrifamikla söngkona hefur gætt rokktónlist samtímans nýjum anda og er eitt helsta tónlistarafl vorra tíma. Hún töfrar meö persónuleika sínum. Hún er leiöandl. Tom Robinson Band — TRB TWO TRB hefur í dag áunnlö sér nafn sem ein vlrtasta hljómsvelt hlnnar nýju tónlistarvaknlngar f Brettandl. Tom Roblnson er vel ( lófa lagt aö sameina baráttu í Ijóöum og kraft- mikilli rokktónlist. I samvlnnu viö upptökustjórann Todd Rundgreen hefur TRB gert elnhverja ferskustu rokkplötu sem komið hefur út f Bretlandi um langt skelð. JL«iECríK|W3 msm Jamaica Farewell Jamaica Farewell er tvfmælalaust einhver heilsteyptasta diskósafn- plata sem viö höfum heyrt fram aö joessu. Hana prýöa stórstjörnur elns og Boney M og hln geysivlnsælu lög Jamaica Farewell, Soúth of the Border og Yellow Blrd svo dæml séu nefnd. Á Jamaica Farewell er stans- laust fjör, dans og gleöi. Hressari diskóplötu heyriröu ekki. Thin Lizzy — Black Rose a Rock Legend Ein vinsælasta og kraftmesta rokk- hljómsveit Breta svíkur ekki aödá- endur sína frekar en fyrri daglnn. Black Rose a Rock Legend fór í 2. sæti á enska L.P. listanum og lagiö Waiting for an alibl af hennl náði miklum vinsældum. Robert Fripp — Exposure Skóladæml um þaö er gamall rlddari rís úr dái og kveöur sér hljóös eftir áralanga þögn á vel viö um þennan fyrrverandi Klng Crimson lelötoga. Þeir sem sváfu meöan Kóngurinn (Crimson) braut allar skákreglur og mátaöi hrókinn ættu aö hlusta á Robert Fripp. Roxy Music — Manifesto Þá eru Roxy Music líka vaknaölr til lífsins eftir langan svefn og eru hér á feröinni meö ferska og hressa plötu eins og þeim elnum er laglö. Hinn íslenzki Þursaflokkur — Þursabit Þursabit er vissulega eirmver umtat- aöasta hljómplata sem hér hefur komiö út. Þursaflokkurinn hefur rutt nýjar brautir í íslenzkrl tónllst sem greinilega eru framkvæmdar af snjöllum tónlistarmönnum og sér- stæöum persónulelkum. Tónllstar- unnendur ættu því aö hlýöa á tónlist þursanna meö mikllli athygli. '■ M Allman Brothers Band — Enightened Rouges Barry Manilow — Greatest Hits Bee Gees — Spirits Having Flown Bill Bruford — One Of A Kind Country Life — Ný samansafnsplata með Countrylögum David Essex — Imperial Wizard Twilley — Blue Kentucky Love Tracks — Spueezing Out Dwight Twilley Emmylou Harris Gírl Gloria Gaynor — Graham Parker Sparks G. Q. — Disco Nights H. L. H. — ígóðu lagi Jefferson Starship — Gold Ljósin í bænum — Diskó Friskó Motorhead — Over-Kill Peter Tosh — Bush Doctor Raydio — Rock On Roger Chapman — Chappo/Fire U. K. — Danger Money Village People — Go West One Big Happy Family — Nýtt Reggea-samansafn Mammakorn — Brottför kl. 8. Litlar plötur Tycoon — Such a Woman Kinks — I Wish I Couid Fly Lika A Superman Dwight Twilley — Out Of My Hands Frank Mills — Music Box Dancer Boney M. — Hoorey! Hoorey! its a Holi-Holliday Wings — Goodnight Tonight Eruption — One Way Ticket Chris Denning —• Jamaica Farwel! Andy Martin — South of the Border Milk and Honey — Halleluja Bee Gees — Love You Inside Out G. Q. — Disco Nights (Rock Freak) Abba — Does Your Mother Know Village People — In the Navy Peaches & Herb — Reunited Gloria Gaynor — I Will Survive M — Pop Muzik Bob Marley — The Wailers — Kaya Bob Seger — Stranger In Town Dire Straits — Dire Straits . Kinks — Village Green Preservation Society McGuinn, Clark & Hiilman Poco — Legend FALKINN Suöuriandsbraut 8 0 Sími 84670 Laugavegi 24 Sími 18670 Vesturveri Sími 12110

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.