Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ1979 — Af hverju er dauðinn „tabú“? I fyrstu mætti Elizabeth Ross gífurlegri andstööu, ekki einungis af hálfu dauövona sjúklinga, sem ekki vildu horfast í augu viö örlög sín, heldur miklu fremur af hálfu lækna og hjúkrunarfólks, sem almennt fór undan í flæmingi, þegar dauöann bar á góma, haföi tamiö sér ópersónu- lega framkomu og vélræn vinnu- brögö, jafnframt því sem formlegar starfsreglur vorg settar á oddinn. Viö einn fyrsta fyrirlestur sinn um dauð- ann kynnti Elizabeth Ross hvít- blæöissjúkling, sem ekki átti sér lífsvon. Sjúklingurinn var fús aö ræöa máliö, en læknanemarnir stirðnuðu upp, segir hún. Á síðustu árum hefur Elizabeth Ross lagt vaxandi áherzlu á einka- samtöl viö sjúklingana og þeirra nánustu, einkum þó deyjandi börn og foreldra þeirra. Meöan John Davy stóö við hjá henni á heimili hennar í Chicago, þar sem hún hefur verið starfandi geðlæknir jafnframt því sem hún hefur haldiö fyrirlestra og sinnt ráögjöf, varö hann aö draga sig í hlé í klukkustund, því að hún þurfti óvænt aö sinna sjúklingi. Þaö var niöurbrotin ung kona með tvö börn. Annaö þeirra haföi nýlega fengiö þann úrskurö aö þaö væri haldiö ólæknandi hvítblæði. Þegar þessi vitneskja lá fyrir gekk faölrinn út t' bílskúr og hengdi sig, og þar hafði hitt barnið komiö aö honum. Slík eru þau mál, sem koma til kasta Ross. En hvaö er til ráða þegar ekkert virðist framundan annaö en hyldýpi örvæntingarinnar? Þegar í Ijós er komiö, að frekari lækningatilraunir eru tilgangslausar reynir Elizabeth Ross aö koma því svo fyrir að börnin fari heim af sjúkrahúsinu ef foreldrarnir geta á þaö fallist. .Ég læt setja upp stórt rúm í dagstofunni. Lítil börn eru oft send í rúmið í refsiskyni og tengja því svefnherbergiö sitt einmanaleika og vansæld.“ Hún segir frá fjölskyldu, sem hún haföi nýlega í umsjá sinni: Ungbarn meö heilaæxli, niöurbrotin móöir og vanræktur eldri bróöir, sem var farinn aö veröa erfiöur og upp- stökkur. Þegar hún kom í heimsókn nokkrum dögum síöar var drengur- inn búinn aö læra aö gefa litlu systur sinni súrefni og var orðinn Ijúfur og stilltur. Móðirin var hætt aö æörast og í fyllingu tímans dó litla barniö í örmum hennar í stóra rúminu í stofunni. Annað dæmi er um konu í fjöl- mennum umræðuhópi, þar sem þátt- takendur tengjast allir viöfangsefninu persónulega; þ.e.a.s. dauðvona sjúklingar, aöstandendur, læknar, hjúkrunarfólk, félagsráögjafar og trúarleiötogar. Þessi kona haföi skömmu áður horft á hákarl rífa í sig barnið hennar, og veriö algjörlega Klizabeth Ross miöur sín eftir þaö. Hún hafði með sér bleikan kjól af telpunni, en þegar hópurinn var aö Ijúka störfum eftir fimm daga var henni svo létt aö hún var fær um aö kasta bleika kjólnum á bál. Sumir starfshópar Ross Ijúka störfum meö nokkurs konar fórnar- athöfn þar sem þátttakendur „losa sig viö“ ótta og aörar þungbærar tilfinningar meö því aö kynt er bál úti í skógi, og þeir kasta síðan greni- könglum eöa öörum hlutum á eldinn. Á mörkum tveggja heima Meðan starf Elizabeth Ross meðal dauövona fólks var á frumstigi fór hún að veita því athygli, aö margir uröu þeir fyrir sérkennilegri reynslu. Þeir gátu rætt viö ósýnileg öfl í sömu andrá og þeir töluöu fullkomlega rökrétt viö lækninn, sem sat viö rúmiö. Fljótlega kom aö því aö Ross fékk sjúkling, sem gat skýrt henni frá því, sem fyrir hann haföi komiö utan líkamans, í líkingu við þaö, sem lýst er í bók Moody, en sjálf á Ross heilt safn slíkra frásagna. Skammt er síöan Elizabeth Ross ákvaö aö skýra opinberlega frá reynslu, sem hún hefur sjálf oröiö fyrir, og grundvallar á þá skoöun sína, aö til sé líf eftir þetta líf. Þarf ekki aö orölengja, aö slík ákvöröun er ekki lítið skref fyrir lækni og vísindamann, sem á vísa andstööu Texti: Áslaug Ragnars innan stéttar sinnar og getur búizt við því aö geöheilsa hennar veröi dregin í efa. Áriö 1969, rétt áöur en bók Ross „On Death and Dying“ kom út, vitjaöi hennar sjúklingur, sem látinn var fyrir skömmu. Þetta var kona aö nafni Schwartz og erindi hennar var aö þakka lækninum fyrir hjálpina síö- ustu ævidagana og hvetja hana til aö halda þessu starfi áfram. Elizabeth var vantrúuö á þetta fyrirbæri og bað gestinn að skrifa orösendingu til konu, sem báöar þekktu vel. Bréfiö, sem er skrifaö á bréfsefni Chicago-háskóla, er enn í fórum Ross, og hefst á þessa leiö: „Komdu margblessuö. Leit inn til aö hitta Ross lækni. Aöra tveggja efstu á „listanum“ mínum. Þú ert hin. Aldrei mun ég hitta eöa kynnast nokkrum, sem geta komið í stað ykkar...“ Að sjáifs;göu eru til á prenti ógrynni frásagna af fundum nýlátins fólks og náinna vina þess eöa ætt- ingja. Fastlega má gera ráö fyrir því aö reynsla af þessu tagi sé mun almennari en ætlaö hefur veriö, enda þótt skipulögð heimildasöfnun um slík fyrirbæri, sambærileg viö söfnun Raymonds Moody, hafi enn ekki farið fram. Auðvitað er einfalt mál aö vísa á bug slíkum frásögnum af slíkum atburöum á þeirri forsendu, að um skynvillu hafi verið aö ræöa, — eöa eins og dr. Sabom, hjartasérfræðing- ur, sem sjálfur hefur kannaö slíkar frásagnir, segir: „Skýring, sem sam- ræmist þeim vísindalegu kröfum, sem nú eru geröar, liggur ekki fyrir að svo stöddu.“ Ross, sem eftir sem áöur hefur mestan áhuga á aö helga sig óskipt störfum sínum í þágu dauövona fólks, er samt sem áöur algjörlega sannfærö um að framan- greind reynsla hennar sé í samræmi viö raunveruleikann. Hún hefur sér- stööu að því leyti, að hún á aö baki langa þjálfun og starfsreynslu á sviöi lækninga og vísinda, jafnframt því sem hún telur sig hafa sannanir fyrir því aö líkaminn sé ekki annaö en ílát fyrir tilveru okkar hér á jörðinni, og aö þessi líkami sé þannig ekki ástæöan fyrir því aö viö lifum hér, heldur höldum viö áfram aö vera til þegar ílátiö hefur verið lagt á hilluna. Aörir, sem á kerfisbundinn hátt hafa kannaö, hvaö hæft sé í frásögnum þeirra, sem hafa veriö viö dauðans dyr, kannast viö aö vera sömu skoöunar, séu þeir inntir eftir því í einkaviöræðum, enda þótt þeir séu ekki reiöubúnir aö tjá sig um málið opinberlega. Hin nýja trú — vísindakreddan John Davy heldur áfram og bendir meöal annars á, aö þróun menning- arsamfélagsins stjórnist um þessar mundir mjög af vísindunum, sem á tiltölulega skömmum tíma hafi fært okkur í hendur afl og vald, langt umfram þaö, sem nokkurn tíma hafi þekkzt. Þróunin hafi haft það í för meö sér aö upphafsmenn á tilteknum vísindasviöum, hugmyndir þeirra og aðferðir, hafi öölazt ægivald, og kennivaldi af þessu tagi sé gjarnt á aö breytast í kreddur. Gefnar for- Herb Griffin / október 1874 fékk Herb Griffin, forstjóri í Ontario í Kanada, hvert hjartaslagið á fætur öðru í þrjá daga samfieytt. Hann dó „klínísk- um“ dauðdaga (þ.e. andardráttur og hjartsláttur stöðvuðust) meira en þrjátíu sinnum. Áður en Griffin rankaði loks víð sr hafði hann margsinnis orðið fyrir reynslunni af því að vera á mörkum þessa heims og annars. í öll skiptin var reynslan að miklu leyti hin sama. „Ég fann hvernig skært, glampandi Ijós og hlýja umluktu mig. “ Hann lýsir fyrstu reynslu sinni svo: „Ég man glöggt hvernig bjart Ijós nálgaðist mig, mjög skært og glampandi. Það var eins og endur- skin af eldingarglampa. En þegar ég virti það fyrir mér fannst mér eins og það væri framljós járn- brautarlestar, sem var að nálgast mig. Um leið og þetta bjarta og sterka Ijós kom nær fékk ég á tilfinninguna að það mundi umlykja mig. En milli Ijóssins bjarta og mín var svartur skuggi, sem verndaði mig. Ég gerði mér ekki grein fyrir umfangi skuggans. Ég get ekki lýst honum nákvæmlega — finnst hann kannski hafa verið eins og djúpt fljót. Um leið sá ég sjálfan mig eins og samanhniprað lík. Það var eins og ég lægi í fósturskorðum á hvítri strönd og heitir geisiar sólarinnar vermdu mig. En ég var líka á floti í jaðri djúpa, dökka skuggans. Skæra Ijósið kom nær. Ég get ekki sagt að ég hafi verið hræddur við þaö, en ég fann til smæðar minnar. Ég velti því fyrir mér hvað gerðist þegar Ijósið yrði komið allt í kring- um mig, þegar ég væri kominn inn í það. Á því augnabliki birtist maður, sem ég hafði þekkt árum saman. Hann var klæddur gráum flannel- fötum og var svo nálægt mér að mér fannst ég geta snert hann. Hann sagði við mig: „Komdu bara yfir. Það er allt í lagi.“ Mér hvarf alhjr ótti við þetta. Svo fann ég fyrir óskaplegum dynki á bringuna. Stúlkurödd heyrðist: „Á ég að beita raflost- inu?“ Önnur rödd: „Nei, ekki strax. Augnlokin titra. Ég held að hann sé að ranka við sér.“ Og þá kom ég inn í sjúkrahúsið. Eitt af því sem mér þótti merki- legast af því sem fyrir mig bar, er að maðurinn í gráu flannelsfötun- um, sem talaði til mín svo vingjarn- lega, var nákvæmlega tíu árum eldri en ég. Við vorum báðir fæddir 30. maí — hann árið 1908 en ég árið 1918. Hann hafði andazt fyrir tíu árum, svo að þegar ég sá hann vorum við nákvæmlega jafngaml- ir.“ sendur veröi iöulega allsráöandi, en þaö hafi til dæmis í för með sér aö flestar hugmyndir fyrri kynslóða um alheiminn séu nú flokkaöar undir hjátrú. Margir hafa bent á, aö frásagnir þeirra nútímamanna, sem hafa kom- izt í snertingu viö dauöann, komi aö mörgu leyti heim og saman viö heföbundnar kenningar fyrri tíma manna í trúarlegum og andlegum efnum. „Tíbetbókin um dauöann" er í mörgum liöum algjörlega samhljóða ýmsu því, sem nýlega hefur komiö fyrir bændur og kaupmenn, sem dr. Sabom hefur rætt viö. Plato leit á dauöann sem vakningu og inngöngu í ríki, sem væri raunverulegra en þaö umhverfi sem sálin væri innilokuö í um stundarsakir, þaö er meðan á jarðlífinu stæöi. Eindregin efnis- hyggja um fæöingu og dauða er nánast óþekkt fyrirbæri fyrr en á okkar tímum, og jafnve! nú viröist sú kenning ekki eiga sér ýkja marga fylgismenn. A síöari öldum hafa margir ábyrgir og hæfir menn, jafnvel afburöamenn, sem óhjákvæmilegt er aö taka mark á, staöhæft aö þeir hafi komizt í kynni við aörar víddir tilverunnar, og aö sú reynsla, sem þeir hafi þannig öðlazt, hafi aö mörgu leyti veriö enn raunverulegri en sú, sem hiö daglega líf hafi upp á aö bjóöa. Má í þessu sambandi benda á menn eins og Swedenborg, Jung og Rudolf Stein- er. Síöan segir Davy: „Vísindi eru ekki sprottin af kreddum, heldur af því aö kreddum var hafnað. Þau uröu til af því aö menn vildu svala forvitni sinni, fá að sjá meö eigin augum. Því er skiljan- leg sú afstaöa læknavísindanna aö fallast ekki umyröalaust á þaö, aö til sé tilvera án líkama, líf eftir þetta líf, án þess að annaö liggi fyrir um sannleiksgildi þeirrar kenningar en Wally Cameron / júlí 1977 var Wally Cameron, 28 ára gamall trumbuslagari, á leið heim af æfingu. Hann hafði gleymt húslyklunum, svo hann klifraði upp rennuna til að komast inn um glugga á efri hæðinni. Hann datt aftur fyrir sig niöur á stéttina með þeim afleiðingum aö höfuðkúpan brákaöist á fjórum stöðum. Blóð- tappi myndaðist í heilanum og æla komst í lungun. Eftir fallið man Cameron ekki annað en þaö, sem hér er rakið og átti sér stað í gjörgæzludeild í aöalsjúkrahúsinu í Toronto þær tuttugu mínútur, sem liðu eftir aö hjarta hans stöðvaðist: „Ég varð var við undarlegan klingjandi hávaöa í höfðinu. Það var mjög ógeöfellt. Mér fannst ég hafa vaknað. Fólk var í kringum mig, en það sá mig ekki, og það fannst mér skrítiö. Ég hugsaði líka sem svo: Fjárinn, ég vil komast fram úr rúminu, út úr herberginu og heim. Það næsta, sem gerðist var það, að ég var kominn upp að lofti og var að stíga inn í göng til að fylgja eftir hvítu Ijósi. Mér varö litið niður og þá' sá ég sjálfan mig liggjandi í sjúkrarúminu. Ég var eins og gamall bíll, sem ég kærði mig ekki lengur um. Ég hélt áfram á eftir Ijósinu inn göngin. Ljósið var allt í kringum mig, en sterkast var það þar sem það færðist á undan mér. Handan Ijóssins skynjaði ég óendanlega slökun og lausn. Það var eins og ég fylgdi Ijósinu eftir alllengi. Svo nam það staðar og ég hljóp alveg aö því. Þegar ég var kominn alla leið að Ijósinu lýsti það upp stórar hvítar dyr. Eg iagöi höndina á hurðina og Ijósið kom til mín þessum boðum: „Kannski þú ættir að snúa aftur núna.“ En ég vissi ekki hvernig ég ætti að kom- ast aftur inn í sjálfan mig og mig langaði til að vita hvað væri á bak við þessar dyr. Ég opnaði dyrnar, og faöir minn stóð í gættinni. (Hann hafði andazt nákvæmlega tveimur árum áður). Ég sagðí: „Pabbi,“ hljóp í fangið á honum og faðmaði hann að mér. Honum fannst eins og hann hefði hitt mig síðast fyrir viku. Gólf virtist vera úr marmara, en í herberginu, sem við vorum staddir í, var ekkert loft. Andspænis mér var annar veggur, meö öðrum dyrum, en handan þeirra var upplýst bákn, sem ég get ekki lýst nánar, því að það líktist engu, sem ég haföi áður séð. Ég fann að þar var margmennl saman komiö, og þangað vildi ég fara, svo ég sagði: „Pabbi, förum við inn.“ Hann svaraði: „Nei, við þurfum að setjast niður og ræða nokkur mál.“ Hann vísaöi mér til sætis við sporöskjulaga borð. Þeg- ar við vorum setztir kom einhver að handan inn með bakka, sem á voru tveir silfurbikarar með einhverjum blóðrauðum vökva í. Við drukkum þetta og þá var það sem svipmynd- ir úr lífi mínu fóru að birtast á borðinu fyrir framan mig. Meðan á þessu stóð kom einhver inn að handan og tók sér stöðu við hlið föður rriíns. Ég varð miður mfn í hvert skipti, sem heimskulegur verknaður minn kom í Ijós á borð- inu, og ég heyrði þessa persónu segja (þótt um leið væri það eins og tilfinning): „Þú gerðtr þetta, en um leið varstu að læra." Svo fór hún, og við faðir minn héldum umræðunum áfram þar sem við sátum. Meðan á samtalinu stóð, komu inn tvö ungmenni. Ég leit á stúlk- una og hugsaði: Svo þú ert þá dauð líka. Hún leit á mig og sagði: Já, alveg eins og þú. Þá kom aftur sá, sem hafði staðið við hlið föður míns, gekk að þeim og sagði eitthvað við þau. Þau stóðu upp og fóru inn á svæðið, sem var handan veggjarins. Sama persónan kom fram aftur og hvíslaði einhverju að pabba. Þá sagðipabbi: „Nú held ég að þú ættir aö fara aftur. “ Ég sagði: „Ertu frá þér? Ég vil ekki fara aftur. Ég vil fara þarna inn. “ Hann sagöi: „Attu ekki margt eftir ógert?“ Allt í einu mundi ég eftir því aö ég þurfti að Ijúka við hljómplötu fyrir vin minn. Ég stökk upp frá borðinu og hljóp að dyrunum. „Fyrirgefðu, pabbi. Ég verö að komast héðan. Ég er að verða of seinn á æfingu. Sé þig næst, pabbi. “ Hann horföi á mig og sagði ofur rólega: „Já, það gerirðu. “ Ég fór út um dyrnar og um leið og ég sá Ijósglampa komst ég til meövitundar. Ég reif ein- hverja slöngu upp úr hálsinum, settist upp í rúminu og öskraði: „Ég verð að komast héðan. Ég er að verða of seinn á æfingu. “

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.