Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ1979 39 meira og minna óáreiöanlegar sögu- sagnir um óvenjulega reynslu. Af ótta viö aö hverfa aftur aö því, sem taliö er vera úrelt hugmyndakerfi, er svo bent á möguleika, sem eiga rót sína aö rekja til steinrunninna kreddu- kenninga, og niöurstaöan veröur vægast sagt ömurleg. Fyrirheit strandtrúarpostula vísindanna er til- gangsleysi, — einstaklingnum er búin tortíming innan fárra ára og alheimurinn á sams konar framtíð fyrir sér eftir nokkur þúsund ár. Hver er ástæöan fyrir því aö vísindin eiga svo bágt meö aö fallast á aö mannlegar verur geti stigiö upp frá líkama sínum og horft á hann úr nokkurra feta hæð? Þaö er kenning- in um aö vitundin orsakist af efna- breytingum í heilanum. Samkvæmt þessari kenningu hefur gamla gátan um samband anda og líkama veriö leyst með röksemdarfærslu efnis- hyggjunnar. En þá er ekki tekið tillit til staðreyndar, sem segja má að liggi í augum uppi, þ.e. aö þaö sé manns- hugurinn en ekki heilinn, sem búi til kenningar. Hvers viröi getur sá möguleiki veriö, sem afneitar tilveru skapara síns? Hvernig, sem það nú kann aö vera og án þess aö nánar sé farið út í þá sálma, stendur sú staöreynd samt eftir aö ekki eru til neinar endanlegar vísindasannanir um þaö hvernig heil- inn og mannshugurinn starfa. Þar er fleira huliö en vitaö, enn sem komiö er, og þó ekki væri nema þess vegna ætti dálítii auðmýkt ekki aö vera til vansa. Rannsóknir Moodys og Saboms leiða í Ijós, aö „óútskýranleg" reynsla er algeng hjá sjúklingum í sjúkrahús- um og sennilega einnig við aörar aðstæður. Slík reynsla er viðkom- andi fólki mjög raunveruleg, og þaö er ekki heilbrigöisstéttum til sóma aö sjúklingar upp til hópa skuli vera dauðhræddir viö aö opna munninn þar sem ekki veröi tekið mark á þeim, hæöst aö þeim, ellegar þá aö þeir veröi úrskuröaöir truflaöir á geösmunum. Þaö eru ekki margir einstaklingar jafn harðir af sér og Elizabeth Ross, sem hættir stöðu sinni og viröingu innan stéttar sinnar vegna hreinskilninnar. Á síöustu tveimur til þremur árum er hún farin aö tala opinskátt um innri reynslu sína. Hingaö til hefur hún áunniö sér orðstír og viröingu um gjörvöll Bandaríkin fyrir störf sín. En í þjóöfélagi okkar eru fieiri „tabú“ en þau, sem viökoma dauöanum og því að deyja. Svo áhrifamikil eru þessi „tabú“, aö þau hafa þaggað niöur í þúsundum sjúklinga. Aö frátöldu atvikinu er Elizabeth Ross hitti frú Schwartz aö máli, varö hún fyrst fyrir slíkri reynslu fyrir um þaö bíl fjórum árum. Þaö var um fimmleytið síðdegis, um það bil sem löngum og ströngum vinnudegi var að Ijúka. Hún var örþreytt og næsti dagur var þrautskipulagöur. Er læknirinn var um þaö bil aö falla í svefn varð hún þess vör aö hún fór út úr líkamanum. Þaö var eins og „heill hópur af verum færi aö eiga viö hann og endurnýja alla hluti hans“. Tveimur stundum síöar vaknaöi hún bráöhress og endurnærö. Þetta varö til þess að Elizabeth Ross fór aö leita sér aö bókum um „reynslu utan líkamans". Hún komst yfir bók eftir Robert Monroe, kaup- sýslumann, sem skyndilega fór að veröa fyrir margháttaöri andlegri reynslu og setti á fót stofnun til að rannsaka hvernig í málunum lægi. Næsta skrefiö var aö leita til Mon- roes, en tilraunir hans eru meöal annars í því fólgnar aö kalla fram ýmiss konar andlegt ástand hjá fólki með því að nota hljóðbönd. „í fyrsta skipti fór ég of hratt,“ segir Elizabeth Ross. „Monroe stóö ekki á sama, svo hann sagöi mér aö snúa til baka. Mér gramdist þetta ákaflega. Þegar ég er búin aö ákveöa eitthvaö vil ég framfylgja því. Þetta varö til þess aö í næsta skipti sagöi ég viö sjálfa mig: „Ég skal fara hraöar og lengra en nokkur hefur áður fariö.“ Ég fann hvernig ég fór út um hliðar líkamans. Vísindaleg hugs- un mín fylgdist gaumgæfilega meö öllu því, sem fram fór. Þá sagöi ég viö sjálfa mig: „Nei, heyröu núl Þú ferö ekki í rétta átt. Ekki til hliöar, heldur upp! Svo fann ég hvernig ég fór upp meö ofsahraöa." Skömmu síðar vaknaði hún upp til venjulegrar meövitundar og mundi ekkert af því sem fyrir hana haföi borið, en orðin „Shanti Nilaya'' klingdu í eyrum hennar. Hún vissi ekki hvað þau merktu, en henni fannst hún vera eins og ný mann- eskja. „Ég geislaöi. Mér fannst ég vera eins og Ijósgeisli." Þegar hún skýröi síöar frá þessari reynslu í Kaliforníu gátu Búddatrúarmenn, sem voru meöal áheyrenda, frætt hana á því aö „Shanti Nilaya" væri heiti á ákveönu andlegu sviði, og merkti „friöarheimili". En þetta var ekki þaö eina, sem geröist meöan læknirinn dvaldist í rannsóknastöö Monroes. Sama kvöld var hún ein í gestahúsi stofn- unarinnar úti í skóginum. Hún var eiröarlaus og ónóg sjálfri sér. Skyndilega þyrmdi yfir hana. „Ég fór aö ganga í gegnum dauöa hvers einasta sjúklings, sem ég haföi haft í umsjá minni, meö öllum þeim sárs- auka, þjáningum og þrengingum, sem þeir höföu reynt. Þetta stóö yfir klukkustundum saman. Tvívegis greip ég andann á lofti og baö innilega, aö ég heföi einhvern til aö halla mér aö, einhvern til aö halda í hönd mér. Þá heyröi ég sagt djúpri röddu: „Þaö mun þér ekki veitast." í þriöja sinni náöi ég andanum og þá hugsaöi ég: „í þetta skipti biö ég ekki.“ Ég vissi aö ég yröi aö ganga í gegnum þetta ein og aö ég gæti tekiö öllu, sem á mig væri lagt. Um leiö og ég sætti mig viö þetta hvarf allur sársauki." Fleira bar fyrir lækninn í þessu ástandi: „Maginn tók að skjálfa heiftarlega. Ég man að ég virti hann fyrir mér og með skírskotun til læknisfræöilegrar þekkingar og reynslu sagöi ég við sjálfa mig: Þetta gerist ekki. Magar skjálfa ekki svona." Skjálftinn breiddist út um líkamann og út í andrúmsloftiö í kring. Því næst birtist lýsandi hlutur fyrir framan hana og tók á sig mynd lótusblóms, sem opnaöi sig. Á bak viö blómið var skínandi birta „eins og sólarupprás". Andartak fann hún til algjörrar sameiningar viö allt, sem í kringum hana var, en svo féll hún í djúpan svefn. Siðan jsetta geröist hefur ýmislegt boriö fyrir Elizabeth Ross, en þaö hefur ekki breytt afstööu hennar til starfsins. Hún lýsti þessum atburðum af fullkominni ró, meö fulikominni sjálfstjórn, enda þótt hún viöurkenni, aö þessi reynsla hafi veri yfirþyrm- andi og afar sterk. En hvaöa áhrif hefur þetta haft á störf hennar? Að því er viröist fyrst og fremst þau aö heröa hana i þeirri afstööu aö menningarsamfélag okk- ar þarfnist þess aö skoöa dauðann í nýju og skýrara Ijósi en hingaö til. Hylli strangtrúaraflanna á sviöi vís- inda og læknisfræöi skipta hana ekki lengur máli, — þaö sem nú skiptir máli er aö hjálpa sjúklingum í neyö. Hún hefur löngum veitt því eftir- tekt, að deyjandi börn sætta sig yfirleitt betur viö hlutskipti sitt og sýna meira hugrekki en fulloröna fólkiö. Hún er líka sannfærö um aö börn fari langtum auöveldlegar út úr líkamanum þegar þau eru í nauöum stödd. Ekki alls fyrir löngu myrti kynferöisglæpamaöur barn í Chic- ago, en um sömu mundir var Ross óvenjumikiö á feröinni í fjölmiölum. Þremur dögum síðar hringdi móðir litlu stúlkunnar og lýsti því hvernig hún heföi birzt sér skömmu eftir útsendingu í útvarpi, og gefiö sér til kynna aö henni liði vel. — O — Hér hefur veriö sagt frá ýmsu af því sem drifiö hefur á daga geölækn- isins Elizabeth Ross, en aö lokum er ekki úr vegi aö skýra frá því sem hún telur hafa lagt grundvöllinn aö lifs- starfi sínu. Hún er fædd og uppalin í Sviss og var viö nám í rannsókna- stofu í Bern þegar síöari heims- styrjöldinni lauk. Sumariö 1945 tók hún sér ferö á hendur til Póllands til aö taka þátt í hjálparstarfi sjúkra og soltinna, sem höföu lifaö af vistina í Auschwitz. Einkum var þaö tvennt sem haföi á hana djúp áhrif í þeim eymdar staö: Ung stúlka, sem gekk algjörlega beizkjulaust aö störfum sínum í búðunum, enda þótt fjöl- skyldu hennar heföi verið útrýmt á þessum sama staö. Hitt voru fiörild- in, sem hún sá að börn í einhverjum ógeöslegustu hreysunum höföu teiknaö á veggina. Þegar hún kom aftur til Sviss var hún gagntekin af lotningu fyrir þeim mætti mannsand- ans aö lyfta sér yfir „hinn lifandi dauöa“, þeim mætti, sem kannski býr í okkur öllum, en svo ákaflega fáir hafa skilning á. Þaö var þessi lotning, sem lagöi grundvöllinn aö því starfi, sem hún átti framundan, segir John Davy. m< • . / Einangrun ÍSETNING SAMDÆGURS! Verö frá 54.000.- jSancécÆ?. 29800 BUÐIN Skiphotti19 UTVARP OG SEGULBAND í BÍLINN I BILINN ÞEGAR A REYNIR Plasieinangrun, steinull, glerull m/eða án ál- pappírs, álpappírsrúllur, glerullarhólkar, plast- einangrunarhólkar. Allt til einangrunar - og verðið hefur náðst ólrúlega ^ langt niður vegna magninnkaupa. _____________________ Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 Fullkomin, fallcö og vönduð á frábæru verði cs-i COSlf\| A Verð með standard linsu og tösku: 49.900.- Auto winder 44.000.- Linsa: 28 mm. 2,8 48.000.- Linsa: 135 mm. 2,8 58.500.- Linsa: 200 mm. 3,5 m Linsa: 35-105 mm. 3,5 151.500. Linsa: 70-210 mm. 3,5 CS-1 með 50 mm. f 1,7 MC CS-3 með 50 mm. f 1,7 MC 143.000. 156.400.- Rafmagnsstýröur lokari (Electronisk) K-Bayonett linsufesting LED Ijósdíóöumælir 8 sek— V1000 sek. Mjög handhæg (Ultra compact) o CaSIINIA SJONVARPSBUÐIN BORGARTÚNI 18 REYKJAVÍK SÍMI 27099

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.