Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 10
42 MQRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. JOLÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3314 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. JMtorgtitiliIiiMfe Rauöi kross íslands Skurð- læknir óskast Framkvæmdastjóri Reisna Fyrirhuguð Reiknistofa Suöurnesja (Reisna) óskar að ráða forstööumann. Starfið felst í skipulagningu og rekstri sameiginlegrar reiknistofu, fiskvinnslu og útgerðarfyrir- tækja á Suðurnesjum. Æskilegt er að um- sækjendur hafi staðgóða þekkingu í bók- haldi, skipulagsfræðum og tölvutækni. Nán- ari upplýsingar gefur Sigurður Garðarsson veitt í síma 92—6549 á vinnutíma. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til Reiknistofu Suðurnesja, Pósthólf 50, 230 Keflavík, fyrir 7. júlí n.k. Reiknistofa Suðurnesja Rauði kross íslands óskar nú þegar eftir skurölækni til starfa í Zimbabwe Rhodesíu í 21/2 mánuð. Uppl. í síma 26722 á mánudag 2. júlí. Lausar stöður 1. Félagsráögjafl eöa maður meö starfsmenntun á skyldu svlöi óskast í hálft starf viö Útidelld F.R. Reynsla af ráögjafa og leiöbelnlngarstarfl fyrir ungllnga skilyröl. Umsóknarfrestur er tll 23. júlí n.k. Upplýsingar veitir yflrmaöur fjölskyldudelldar í síma 25500. 2. Starfskraftur óskast vlö unglingaathvarf Hagamel 19, eltt tll þrjú kvöld í viku kl. 17.00—23.00 til afleyslnga frá 1. ágúst 1979. Um er aö ræöa starf meö unglingum á aldrinum 13—16 ára. Æskllegt er aö viökomandi hafi menntun eöa reynslu (félags- og/eöa uppeldlsstörf- um. Upplýsingar veittar í síma 74544. Umsóknarfrestur til 15. júlí n.k. 3. Staöa ritara 100% starf. Góö vélrltunarkunnátta skilyröi. 4. Staöa skrifstofumanns 100% starf. Vélritunar kunnátta skllyröl. Upplýsingar um tvaer síöastnefndu stööurnar gefur skrlfstofustjórl. Umsóknir er grelni aldur, menntun fyrrl störf og meömæll skulu berast fyrir 5. júlf n.k. Fólagsmálaslofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstrætl 4, síml 25500. Starfskraftur óskast í sambýli Styrktarfélags vangefinna Sigluvogi 5, Reykjavík. Uppl. gefnar á staönum og í síma 85960. Lausar stöður Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða tvo kennara aö Búvísindadeild: 1. Grunnfagakennara, aðalkennslugreinar líffræði og lífefnafræði búfjár. 2. Kennara á búfjárræktarsviði. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist landbúnaðarráðuneyt- inu fyrir 26. júlí n.k. Landbúnaöarráöuneytinu, 29. júní 1979. Starf óskast Ungur tæknimenntaður maður óskar eftir vellaunuöu starfi strax. Vanur ýmiskonar vinnu enda hæfileikamaður hinn bezti. Góð meðmæli fyrir hendi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 4. júní merkt: „M — 3417“ Framkvæmdastjóri óskast að fyrirtæki úti á landi. Þarf að hafa nokkra bókhaldsþekkingu; tala og skrifa ensku og helzt einnig dönsku. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Örn Clausen, hrl., Barónsstíg 21, Reykjavík. RÍKISSPÍTALARNIR lausarstöður Landspítalinn Hjúkrunarstjóri óskast á Geðdeild Barna- spítala Hringsins við Dalbraut frá 1. septem- ber n.k. Hjúkrunardeildarstjórar óskast á öldrunarlækningadeild nú þegar. Einnig vantar hjúkrunarfræóinga á bæklunarlækn- ingadeild og Barnaspítala Hringsins sem fyrst. Námsstöður hjúkrunarfræðinga á röntgendeild og skurðstofu Landspítalans eru lausar til umsóknar frá 1. september n.k. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Fóstra óskast til starfa við barnaheimilið Sólbakka frá 1. ágúst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur forstöðumaður barna- heimilisins í síma 29000 (590). Reykjavík, 1. júlí 1979, SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 290Ö0 Verslunarstörf Óskum eftir að ráöa starfsfólk í eftirtalin störf í matvöruverzlun: 1. Aðstoöarverslunarstjóri 2. Afgreiðslustörf Upplýsingar á skrifstofunni Strandgötu 28 frá fO—12.30 mánudag og þriðjudag 2. og 3. júlí. Kaupfélag Hafnfirðinga Trésmiöir Trésmiðir eða trésmíðaflokkur óskast í uppslátt á fjölbýlishúsi úti á landi. Uppmæl- ing mikil vinna. Upplýsingar gefa Grettir Gunnarsson, í síma 73598 og Jón Ólafsson í síma 53165, Snyrtivöruverslun óskar eftir starfskrafti á aldrinum 20—35 ára. Vinnutími 1—6. Umsóknir er greina menntun og fyrri störf óskast sendar á augld. Mbl. fyrir 5. júlí merktar: „Samviskusöm—3199“. Tölvuritari/ skrifstofustarf Stórt iönfyrirtæki staösett nálægt Hlemmi óskar að ráða: 1. Tölvuritara (viö innslátt á skerm). Hálfs- dagsstarf eða hluta úr dagsstarfi kemur til greina. Reynsla og / eöa mikill áhugi fyrir tölvuritun skilyrði. Sumarstarf eða ráðning í stuttan tíma kemur ekki til greina. 2. Fjölhæfan starfskraft með reynslu í almennum skrifstofustörfum og helzt kunnugleika á tölvuvæddri bókun. Heils- dagsstarf. Góö laun í boö fyrir rétta aöila. Meðmæla krafist og æskilegt aö viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum m.a. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „Framtíö — 3295“, fyrir 3. júlí n.k. Afgreiöslustarf — Skartgripaverslun Góöur starfskraftur óskast allan daginn í skartgripaverslun. Æskilegur aldur 20—40 ára. Framtíðarstarf. Tilboö merkt: „Strax — Júlí — 3485“ leggist inn á augld. Mbl. Blikksmiður Blikksmíðameistari óskast til starfa hjá fyrirtæki úti á landi. Umsóknir merktar: „Blikksmiður — 3200“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. júlí. Útvarpsvirki óskast til starfa sem fyrst. Þarf að hafa staðgóða þekkingu á litsjónvarpstækjum. Góð laun og góðir tekjumöguleikar. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um starfssvið síðastl. 2 ár og meðmæli ef til eru, æskileg, sendist augl.d. Mbl. merkt. „Traustur — 3486“ fyrir 10. júlí. Farið verður meö allar umsóknir sem algert trúnaöarmál. Verzlunarstjórn Ný húsgagnaverzlun óskar að ráða starfs- mann til að annast sölu, samsetningu og útstillingu húsgagna. Þarf að geta unnið sjálfstætt og séð um daglegan rekstur verzlunarinnar. Þarf að hefja störf strax. Reynsla æskileg. Uppl. að Hamraborg 1, Kópavogi, 5. hæð kl. 10—13 mánud. 2. júlí. Framkvæmdastjóri Umbjóöandi okkar, sem starfrækir eina elstu og virtustu bókaverslun hér í borg, hefur beðið okkur að auglýsa eftir framkvæmda- stjóra. Viökomandi þarf að hafa vald á ensku og einu noröurlandamáli ásamt reynslu í rekstri fyrirtækja Upplýsingar um starfið eru veittar á skrif- stofu okkar næstu daga milli kl. 9—10 fyrir hádegi (ekki í síma). Endurskoöunarstofa Björn Steffensen Ari Ó. Thorlacíus Klapparstíg 26, R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.