Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JULI1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjaröarkaupstaöur Dagheimili Eftirtaldir starfsmenn óskast aö dagheimilinu Víöivellir í Hafnarfiröi. 1. Fóstra frá og meö 9. ágúst ’79. 2. Fóstra til afleysinga á vöggudeild frá 9. ágúst ’79 í 3 mánuöi. 3. Aöstoöarmaður á deild fyrir 2ja til 6 ára börn. Umsóknareyðublöö liggja frammi á dag- heimilinu frá forstööumanni sem einnig gefur uppl. í síma 53599 frá kl. 10—12 alla virka daga. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. Umsóknarfrestur er til 20. júlí n.k. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Reyndur danskur auglýsingamaður meö útflutnlngsauglýsfngar sem sérgreln, sem býr ( Árósum í Danmðrku, óskar eftlr búsetu á tslandl. Frá árlnu 1962 hef ég haft reynslu af blaóa- og fagtfmarltaauglýslng- um, bœklingum, sýnlngarbásum o.s.frv. á öllu Efnahagsbandalags- svæöínu. Hef starfaö vlö dagblöö og auglýslngastofur frá árinu 1950. Sem norrænn þegn þarf ég ekkl aö sækja um leyfi tll aö koma tll íslands, en staöfesta veröur atvlnnuleyfl hjá (slenska félagsmálaráöu- neytlnu. Ég er cand. merc ( sölumennsku og auglýslngatæknl. Er reiöubúlnn aö hefja störf þann 1. ágúst eöa sem fyrst. Ef þér haflö áhuga á viösklptum vlö meglnlandlö eru hér e.t.v. góöir möguleikar fyrlr hendi. Vlnsamlegast skrlflö: Reklamechef Aage Wlnther cand. merc. 0. Allé 55 DK—B260 Vlby J./Danmark. Kennara vantar að Grunnskólanum á Eyrarbakka. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-3117. Trésmiður Trésmíöafyrirtæki í Kópavogi óskar eftir aö ráöa starfskraft viö innréttingasmíöi. Upplýsingar á skrifstofunni. Ráðningarþjónustan Eignaborg s.f. Sími 43466 Sumarvinna Opinber stofnun óskar aö ráöa skrifstofu- mann í afleysingar. Góö vélritunarkunnátta skilyröi. Tilboð er greini skilmerkilega aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaösins fyir 4. júlí n.k. merkt: „Sumarvinna — 3282“ | raöauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Sendiráð Banda- ríkjanna Laufásveg 21 og Menningarstofnun Bandaríkjanna Neshaga 16 veröa lokuö miövikudaginn 4. júlí, þjóðhátíð- ardag Bandaríkjanna (independence day). Eigendur Skoda og Alfa Romeo bifreiða Verkstæöi vort veröur lokaö frá 23. júlí — 20. ágúst vegna sumarleyfa. JÖFUR HF Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Útboð Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboöum í sprengingar, jarövinnu og gerð undirstaöa fyrir stöövarhús II í Svartsengi. Útboðsgögn verða afhent frá og meö þriðjudegi 3. júlí 1979 á skrifstofu hitaveitunnar, Vesturbaut 10 A í Keflavík og hjá Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuð á skrifstofu hitaveit- unnar, 17. júlí 1979 kl. 14. Tilkynning frá Heilbrigðiseftir- liti ríkisins Vegna sumarleyfa veröur skrifstofa Heil- brigðiseftirlits ríkisins lokuö frá 9. júlí til 5. ágúst næstkomandi. Heilbrigðiseftirlit ríkisins Auglýsing frá Heilbriöiseftirliti ríkisins til framleiöenda og innflytjenda niðurlagös lagmetis. Af marggefnu tllefni vlll Hellbrlgölseftirllt ríklslns benda framleiöend- um og innflytjendum nlöurlagös lagmetis um allt land á, aö þeir gætl þess aö gæöi, pökkun og merklng umbúöa nlöurlagös innlénds og innflutts lagmetls, sem boðlö er tll sölu, sé ( samræmi vlö ákvæöl reglugeröar nr. 250/1976 um tllbúnlng og drelflngu matvæla og annarra neyslu- og nauösynjavara ásamt áorönum breytingum. Samkvæmt ákvæöum reglugeröar 250/1976 gerlr Heilbrlgölseftlrllt ríkisins eftirfarandi kröfur um pökkun, geymslu og merklngu umbúöa niöurtagös lagmetls: 1. Nafn og heimilisfang framleiöanda eöa pökkunarfyrlrtækls skal vera skráö á umbúöirnar. 2. Á umbúöunum skal koma fram, aö um niöurlagt lagmetl sé aö ræöa. 3. Á pökkunarstaö skal skráö á umbúölrnar dagsetnlngu pökkunar- dags og síöasta söludags, þannlg aö kaupendur sjál nefndar dagsetningar greinilega. 4. Umbúöirnar skulu elngöngu myndskreyttar í samræml vlö innihald. 5. Á umbúöunum skal geta nettóþyngdar vörunnar og aö aukl fiskþyngdar, þar sem þaö á viö. 6. Nafns og ákveóins eiglnleika vörunnar skal getlö meö greinllegum bókstöfum svo auövelt sé fyrlr kaupendur aö taka eftlr þelm, þegar sala fer fram. 7. Á umbúöirnar skal skráö Innlhald vörunnar (innihaldslýsing). Þar skulu koma fram aöalefni hennar svo sem fita, prótein kolvetnl, vítamín og steinefnl, upp talln (mlnnkandi magni. Auk þess skal næringargildl vörunnar geflö upp mlöaö vlö 100 gr. Magns leyfilegra aukaefna skal getlö á umbúöum. 8. A umbúöum niöurlagös lagmetls skal standa: .Qeymist ( kæli (undir 4°C)‘, þar sem lltlö er á nlöurlagt lagmeti sem viökvæm matvæli. Almennt er taliö aö nlóurlagt lagmeti hafl um þaö bll 6 mánaöa geymsluþol, sé þaö geymt í kæli (undir 4°C), þó vlll Heilbrlgölseftlrllt ríkisins vekja athygli þelrra sem hlut eiga aö máll á þvf aö ákvöröun á tímalengd milli pökkunardags og síöasta söludags veröur aó byggjast á geymsluþolsrannsóknum framkvæmdum af viöurkenndum opinber- um rannsóknaraóilum. Heilbrigöiseftirlit ríkislns beinir þelm tilmælum tll allra heilbrigöls- nefnda aö fytgjast náiö meö aö ofangrelndum kröfum sé framfylgt. Geymiö auglýsinguna. HellbrlgOlseftlrlll ríklslns. Tollvörugeymsla Viö getum ennþá bætt við okkur viðskipta- mönnum. Kynniö ykkur viöskiptakjörin. Tollvörugeymsla Suðurnesja h/f Keflavík. Sími 92—3500. Auglýsing Samkvæmt lögum nr. 22 frá 18. maí 1979 veröur 15 milljónum króna ráöstafaö úr Gengismunarsjóöi til orlofshúsa sjómanna- samtakanna. Umsóknir um framlög úr sjóðnum óskast sendar ráðuneytinu fyrir 15. júlí 1979. Umsóknum fylgi upplýsingar um fjölda starf- andi manna í félögunum. Sjávarútvegsráóuneytið 29. júní 1979 HALLÓ, HALLÓ Sumarsalan byrjar á morgun. Sumarkjólar frá 5000 kr. Pils frá 5000 kr. Blússur á 5000 kr. Síðbuxur á 2500 kr. Sloppar og mussur, sólfatnaöur á 1200 kr. Barnafatnaöur allskonar, allt mjög óbýrt, eitthvað fyrir alla. Póstsendum Sími 15146 Lilla h.f. Víóimel 64. Útgerðarmenn til sölu reknetahristari og blökk. Einnig 90 reknet. Uppl. í síma 97-5661. Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla íslands fer fram frá 2. til 16. júlí 1979. Umsókn um skrásetningu skal fylgja staðfest Ijósrit eða eftirrit af stúdentsprófsskírteini, skrásetning- argjald kr. 13000,- og tvær litlar Ijósmyndir af umsækjanda. Einnig er spurt um nafnnúmer og fæðingarnúmer umsækjanda. Skrásetn- ingin fer fram í skrifstofu háskólans og þar fást umsóknareyöublöö. Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra: Toyota Starlet árgerö 1979, Skoda Amigo árgerö 1977, Austin Mini árgerö 1974, Ford Escort árgerö 1973. Bílarnir verða til sýnis á Réttingaverkstæði Gísla og Trausta, aö Trönuhrauni 1, Hafnar- firöi, mánudaginn 2. júlí. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, aö Síðumúla 39, fyrir kl. 5 þriðjudaginn 3. júlí. Almennar Tryggingar h.f. Byggingamenn — verktakar Til sölu hjá Eimhamar s.f. Linden bygginga- krani, stálgrindar steypumót ásamt loftabit- um og stoöum úr stáli. Upplýsingar gefur Gissur Sigurösson, sími 32871.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.