Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ1979 Vm 130 gestir sóttu Grundartanga heim þennan dag og sýndu starísmenn þeim hvernig framleiðslan gengur fyrir sig. Hér eru þeir staddir í stjórnherbergi ofnsins. Hlýtt á ræður. Frd form- legri opnun verk- smidj- unnar Er Járnblendiverkáwiðjm aö tírundartanga upmið á dögunum var öilum starfsmönnum og ýmsum gestum hoðii til hádegisverðar og má sjá hér hvar þeir gera skil hinum ýmsu réttum kalda borðsins, sem á boðstólum var. Gestkvæmt við Grundartanga ' Fjærst er ofnhúsið, þá koma kælirör, þar sem reykurinn fer í gegn og síðan fer hann í húsið sem næst er á myndinni og þar sogast úr honum úrgangsefnin... n; f™*? ■*%'' ./> . ‘ -í ■- .. .sem eru ekki svo Iftil, en hluta þeirra má m.a. nota til sementsframleiðslu. Ljósmyndir Olafur K. Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.