Alþýðublaðið - 16.03.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1931, Blaðsíða 1
pýðubla éetm it «9 áqiýiaftakinni Mánudaginn 16. marz. 63. tölublað. i wu mm H LantinaBtlon fíEidjaífi. Hljóm- og _ söngva-kvik- mynd í 10 þáttum. — Aðallxlutverk leika: RAMON NOVARRO, DOROTHY JORDAN. Gxxllfalleg mynd, afar- spennandi og skemtileg, listavel leikin. Sokfcar. Sslikaif. Sofcksa*' £rá prjónastofunni Malin eru ís- ienzkir, endingarbeztir, hlýjastir, Jafnaðarmannafélag tslands lxeldur stuttan fund í Kaupþingssalnum á miöx'ikudagskvöld kl. 81/2- Eftir fundinn. verður: Kaffidrykkja, rœður, upplestw og söngur. Allir félagar ámintir unx að mæta. STJÓRNIN. V. K. F. Framsókn heldur fund annað kvöld, priðjudag kl. 8 V* i alpýðuhúsinu Iðnó, uppi. Dagskrá: Félagsmál. Erindi um bannmá'.ið: Haraldur Guðmundsson. Atvinnuleysið. Félagskonur mætið vel. STJORNIN. Blái enoillinn. Þýzk 100% tal- og hljóm- kvikmynd í 10 páttum, er byggist á skáldsögunni Pró- fessor Unrath eftir Thomas Mann. Myndin er tekin af Ufa félaginu. Aðalhlntverkin leika: Emil Janning Og Marlene Dietrich. Börn fá ekki aðgang. Speglaútsala. 25% afsláttur gefinn af öll- um speglum verzlunarinnar pessa viku. Siiidvlfl Stonrr, Laugav. 15. Flður, hálfdúnn og dúnn nýkominn. Góðar tegundir. Lágt verð. Marteinn Einarsson & Co. Bofjji Jóhmmesson sútari, Laugavegi 54, heíir fenið framselt bú sitt aftur til fijálsrar meðferðar. Skiftaráðandinn í Reykjavík, 14. marz 1931. HHJbrn Pérbars©M„ Stór útsala á matvoru. Útsala sú er ég hélt í 2 daga heldur áfram alla pessa viku. Sýnishorn af hinn afarlága verði. Hveitf (Alexandra) 18 au. pr. V* kg. — — í 10 pd: pokum á að eíns 1 95 pokinn Sveskjur . 50 au. pr. Vs kg. Molasykur 28 —-----— Strausykur 23 —-----— Kartöflumjöl 20 —-----— Hrísmjöl 25 ---------— Sagö 32 au. pr. Vs kg. Kaffi 90 au. pakkinn Export Ludv. David 55 au. stöngin. Kirseberjasaft heilflaska að eins 1.10 Persil 55 aura pakkinn. Flik Flak 55 aura pakkinn Sólskinssápa, 65 aura lengjan. Alt selt gegn staðgreiðslu, ekkert sent heim. Ránargötu 15. seljum við skófatnnð fyiir litið verð. t. d. barnaskótatnaður, kr. 2,00—5,00. Kvenskór, kr. 4,50—10,00. Karlmannaskór kr. 5,00—12,00. Inniskór, kr. 1,00—3,50, Ekkert iánað heirn, engu skift, ekkert tekið aftxir. Skóvei’zlxxn, Nýkomnar „Undraplðtur" á kr. 2,25. Tonarne. Atl- antic marz, Overture úr Zampa, Ö solo mía (Hawaian- gitar), Hawaian vögguljóð, Fríða í ítaliu (Harmonikusofo), Bellmansjazz, sænskur marz, spánsk Serenade, (Zigouner- orkester), o. fl. o. fl. Hljóðfærahúsið og Útbúið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.