Morgunblaðið - 17.07.1979, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.07.1979, Blaðsíða 42
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ1979 Meistarar í blaki Vinsaældir blakíþróttarinnar aukast á r írá ári. SíðastliÖinn vetur var hörkukeppni í flestum flokkum. Þó seint sé liðið frá íslandsmótinu í blaki, birtum við nú myndir af meisturum í yngri flokkunum. • HK, Kópavogi hlaut Islandsmeistaratitilinn í 4. flokki pilta. HK á því svo sannarlega framtíðina fyrir sér í blakfþróttinni með alla sínu ungu meistara. A myndinni sjást ungu mennirnir kampakátir eftir sigurinn. • HK, Kópavogi hlaut íslandsmeistaratitla í 3. og 4. flokki stúlkna. Á myndinni gefur að líta þessar efnilegu stúlkur sem létu sig ekki muna um að ná í tvo íslandsmeistaratitla fyrir félag sitt. • Þróttur vann íslandsmeistaratitilinn í 3. flokki pilta. Úrslitakeppn- in fór fram að Laugum, Suður-Þingeyjarsýslu. Hér eru íslandsmeist- ararnir í 3. flokki nýbakaðir í nýja íþróttahúsinu að Laugum, Þróttur hlaut einnig íslandsmeistaratitilinn í 2. fl. stúlkna, en því miður fékkst ekki mynd af stúlkunum. • íslandsmeistarar í 2. flokki pilta urðu piltar frá Laugaskóla í Suður-Þingeyjarsýslu. Þeir kepptu fyrir UMF Eflingu og sigruðu HK irugglega í úrslitaleiknum. Hér eru piltarnir ásamt þjálfara sínum Sigurði Viðari Sigmundssyni. Útimótið í handknattleik hefst 19. júlí íslandsmótið í handknattleik útanhúss hefst i Hafnarfirði 19. júlí og lýkur 2. ágúst. í meistaraflokki karla hafa 10 lið tilkynnt þátttöku, i meistara- flokki kvenna 9 lið og f öðrum flokki kvenna 6 lið. í meistaraflokki karla og kvenna verður spilað í tveim riðlum en f öðrum flokki kvenna verður ekki riðlaskipting. Leikir f öðrum flokki kvenna verða spilaðir laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. júlf og er þar sama fyrirkomulag og mun verða í íslandsmótinu í vetur í yngri aldursflokkum, samkvæmt breyt- ingum sem gerðar voru á sfðasta þingi H.S.Í. Leiknir verða alls 53 leikir í útimótinu á 15 dögum. Eftirtalin lið hafa tilkynnt þátt- töku í meistaraflokki karla: Þróttur, Víkingur, Fram, Valur, Haukar, Í.R., Armann, K.R., Stjarnan og F.H. Eftirtalin lið hafa tilkynnt þátt- töku í meistaraflokki kvenna: Valur, Í.R., Víkingur, K.R., Haukar, U.M.F.N., Fram, Þróttur, og F.H. Eftirtalin lið hafa tilkynnt þátt- töku í öðrum flokki kvenna: Valur, Víkingur, Fram, Ármann, Haukar og F.H. Riðlaskiptingin í útimótinu er þessi: Meistafaflokkur karla. A-riðill: FH, Þróttur, Fram, Stjarnan, Víkingur. B-ríill: ÍR, KR, Valur, Haukar, Ármann. Meistaraflokkur kvenna. A-riðill: Haukar, Fram, KR Njarðvík, og B-riðill: Víkingur, ÍR, FH, Þróttur, Valur. Það er handknattleiksdeild FH sem sér um mótið að þessu sinni og leikið verður við Lækjarskóla í Hafnarfirði. Leikirnir í mótinu verða sem hér segir: Fimmtudaginn 19. júlf: Mfl. kvenna kl. 18:45 F.H. — Þróttur Mfl. karla kl. 19:45 F.H. — Þróttur Mfl. karla kl. 21:00 Haukar — • Valur Föstudaginn 20. júlf: Mfl. kvenna kl. 18:45 Haukar — Fram Mfl. karla kl. 19:45 Í.R. — K.R. Mfl. karla kl. 21:00 Stjarnan — Fram Laugardaginn 21. júlf: Mfl. kvenna kl. 13:30 U.M.F.N. - K.R. Mfl. kvenna kl.14:30 Valur — Þróttur Sunnudaginn 22. júlf: Mfl. kvenna kl. 19:00 Í.R. - F.H. Mfl. karla kl. 20:00 Fram — Þróttur Mánudaginn 23. júlf: Mfl. kvenna kl. 18:45 Valur — Víkingur Mfl. karla kl. 19:45 Í.R. — Haukar Mfl. karla kl. 21:00 F.H. - Víkingur Þriðjudaginn 24. júlí: Mfl. kvenna kl. 18:45 K.R. — Haukar Mfl. karla kl. 19:45 Stjarnan — Fram Mfl. karla kl. 21:00 K.R. - Ármann Miðvikudaginn 25. júlf: Mfl. kvenna kl. 18:45 Víkingur — F.H. Mfl. karla kl. 19:45 Þróttur — Víkingur Mfl. karla kl. 21:00 Valur — Í.R. Fimmtudaginn 26. júlf: Mfl. kvenna kl. 18:45 Fram — U.M.F.N. Mfl. karla kl. 19:45 Haukar — Ármann Mfl. karla kl. 21:00 F.H. - Stjarnan Föstudaginn 27. júlí: Mfl. kvenna kl. 18:45 Valur — I.R. Mfl. karla kl. 19:45 Víkingur — Fram Mfl. karla kl. 21:00 Valur — K.R. Laugardaginn 29. júlf: Annar fl. kvenna: kl. 10:00 F.H. — Ármann kl. 10:30 Valur — Víkingur kl. 11:00 Haukar — Fram kl. 11:30 F.H. - Valur kl. 12:00 Víkingur — Ármann kl. 12:30 Fram - Valur Sama dag: Meistarafl. kvenna: kl. 13:30 U.M.F.N. - Haukar kl. 14:30 F.H. - Valur kl. 15:30 Þróttur — Víkingur Sunnudaginn 29. júlí: Annar flokkur kvenna: kl. 10:00 F.H. - Haukar kl. 10:30 Valur — Ármann kl. 11:00 Haukar — Víkingur kl. 11:30 F.H. - Fram kl. 12:00 Ármann — Haukar kl. 12:30 Fram — Víkingur kl. 13:00 Valur — Haukar kl. 13:30 F.H. - Víkingur kl. 14:00 Fram — Ármann. Sama dag: Meistarafl. kvenna: kl. 14:30 Í.R. - Víkingur Meistarafl karla: kl. 15:30 ÍR — Ármann Mánudaginn 30. júlí: Meistarafl, kvenna: kl.l8:45 K.R. — Fram Meistarafl. karla: kl. 19:45 Þróttur — Stjarnan kl. 21:00 K.R. — Haukar. Þriðjudaginn 31. júlf: Meistarafl. kvenna: kl. 18:45 Í.R. — Þróttur Meistarafl. karla: kl. 19:45 Víkingur — Stjarnan kl. 21:00 F.H. — Fram Miðvikudaginn 1. ágúst: Meistarafl. kvenna: kl. 19:00 aúrslit um 3—4 sætið kl. 20:00 úrslit um 1—2 sætið Fimmtudaginn 2. ágúst: Meistarafl. karla: kl. 19:00 úrslit um 3—4 sætið kl. 20:15 úrslit um 1—2 sætið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.