Morgunblaðið - 17.07.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.07.1979, Blaðsíða 26
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ1979 VIÐSKIPTI - EFNAHAGSMÁL - ATHAFNALÍF Umsjón: Sighvatur Blöndahl Sviss hið dæmigerða velferðarríki? Þrátt fyrir að framfærslukostn- aður hafi farið stöðuict vaxandi í Sviss síðan um áramót, hækkað um 4,5%, hefur það ekki haft áhrif til hækkunar verðbólgu, eins og í flestum öðrum löndum. að því er segir í skýrslu þarlendra stjórn- valda. Segir í skýrslunni að komið hafi verið í veg fyrir vöxt verðbólgunnar með ýmsum ráðum og megi þar nefna samdrátt í opinberri stjórn- sýslu og hægt hafi verið á ýmsum framkvæmdum. Ennfremur segir að búist sé við að framfærslukostnaður aukist enn um sinn, en þegar líða taki á árið verði breyting til batnaðar og verði um sáralitla hækkun að ræða síðustu tvo mánuði ársins og fyrstu þrjá mánuði næsta árs. . í síðasta mánuði náði verðbólgan því að vera 1,2% í Sviss, sem er það hæsta um árabil, en stjórnvöld segja ástæðurnar fyrir þessari hækkun vera versnandi markaðsstöðu lands- manna í sambandi við útflutning vegna stöðugrar hækkunar sviss- neska frankans, svo og vegna upp- söfnunar fjármuna í landinu. Þá segir ennfremur í tilkynningu stjórnvalda að atvinnulausum hafi fækkað verulega fyrstu sex mánuði þessa árs, eða úr 0,8% vinnufærra landsmanna í 0,4%. Jafnframt sé búist við að atvinnuleysi verði að mestu útrýmt áður en árið sé á enda. Landssamband bakarameistara: GísK Ólaf sson lætur af störfum L AND&S WBANOS SÁKAKAMÍltSTARA FréttabréfiS m«0 nýju tniði «ln* Oð takarar val haluf Ql*H óf«Mon om ár»M vartö lf«nkv®mdB*|ori LanðMamMmto b*fcar«m*i*«ar* og mt nuntr **8i», «0 h«nn Mfl v«fi8 ain I 6Hu ( *»mb»n<H vlfl b*fc- aramaMara Halur hann t>ar unniO mifclfl og goil Marl am» og * óSrutn *vWfcjm, jem honum mun mnni hjlipafcfcaS. Ng halur Qis« »8 algin 0»* 1*1.8 af Mörfum *am Iramkvatmda- ttiórl tynr og Larv*ia«mban<l i«na8*rmanna lav.a *8 tét skrBBtoluhakl lyrlr MkafamaiaUra. Qlali Muf pð akkl aiftarlaga aagl *fciH9 vm ftHagW, »nda m* hmta óhjfckvwmilagi »8 laha Þurl. han» um margt þar hann *f ðiiu kunnugw i láiaginu, bfafti mðnnum og mMatnwn Mon hann m a. «H)a I rlinalnd fr*«abr*i»in* «r»m. MttuNn ar að «ara tMraun Ul aft Brayu mihp t iiMabftfrnu og hefuf varlð fcosin 8 manna mrtnd. iii að aj* um úfg*fu b*aa. i naliw- lonl aru: J4n fcibart Knalinaaon Harmann Brtdds OuðmunOur H Ooðmunoaaoo Jðnanna* BJðmaaon GlNi Olalaaon VaWimaf Borgaaon Mir Waftamanna, *am koma vHja * Iramtaari InMlum, abarvjmgum «ða jainvaf fcvbnunum ar h*r mað bant * að anto a*r Ul rttnafnú- armanna Efcfci er enðartaga auvaðið, bvarau off ir*tubr*«8 mun fcom* uf, an ralfcnað ar mað að p*6 fcoml M am.fc. 6 atnnum * ftrt. GÍSLI ÓlafsKon. sem um árabil hefur verið íramkvæmdastjóri Landssambands bakarameistara, hefur nú að eigin ósk látið af starfi hjá sambandinu og Landssamband iðnaðarmanna tekið að sér allt skrifstofuhald, segir f nýútkomnu fréttabréfi sambandsins. Ennfremur segir í fréttabréfinu að Gísli hafi verið allt í öllu hvað varðar félagsmál bakarameistara á undanförnum árum. Þrátt fyrir að hann láti nú af störfum hjá Lands- sambandinu verður hann áfram í ritnefnd fréttabréfsins, en ákveðið hefur verið að gera á því gagngerar útlitsbreytingar. Til þess hefur verið kosin sex manna útgáfunefnd. 2.5 . lafla IV Þróun vöruútflutnir.es 1969-1978 í.o.b. í JTiÍli-'. kr. 1 I CTFVJTHIN3US . 1 XÐKAÐARVARA 196S 1970 1971 1272 1973 1274 1975 1976 1977 1573 j§ Skinnavara 69,5 172,5 206,2 286 ,7 442,5 439,3 663,8 1.179,2 1.250.3 2.123,7 1 v'fifjar-og fataifcn. 125,8 158,6 '209,5 354 ,1 507 ,3 769,2 1.404,9 2.033,0 3.440 ,8 4.526,6 Nifcursufcuifcnafcur 122,9 142,9 177,3 229,S * 233,5 491,1 465,8 559,1 1.206,9 2.000,0 Kíáilgúriönaöur 72,3 126 ,6 157 ,2 194 ,6 24 8,4 329,3 571,6 761,2 830,2 1.226,2 1 Álifcnafcur 519,1 1.707 ,7 887,5 2.715,8 4.441,1 4.788,3 5.046,9 12.363,9 14.933,1 23.652,0 I Málningarifcnaöur 16,6 4,9 48,6 50,6 . 52,3 -75,8 167 ,4 318 ,4 258,7. 268,8 Húsg. og innrétt. 0,7 1*1 1,5 2,7 4,2 0,6 2,1 11,4 7,1 7,0 Veifcarfæraifcnafcur 28,0 13,1 20,5 11,6 8,5 60,4 68,0 69,1 106,2 343,2 1 Pappírsvöruiönafcur 15,5 31,3 * 28,2 16 ,6 26,3 36,6 55,5 65,4 12ljl 186,6 I a önnur ifcnafcarvara 3 ,0 40,0 20,5 32,7 36,2 75,1 18»,7 184,5 502,6 I f •SAMTALS 973 ,4 2.370,4 1.776,5 3.883,0 6.058,*- 7.026,8 8.521,1 17.585,4 22.338,9 34.844,9 I i Iön./heildarútf1. % 10,3 18,4* 13,5 23,3 23,3 21,4 18,0 24 ,0 22,0 | Iön. án áls % 4,8 5,1 6,-7 7,0 ' 6,2 6 ,8 7,3 7,1 7,3 6,3 1 1 II Ötflutn.sjávaraf. 7.613 9.957 10.862 12.091 18.825 24.097 36.373 52.769 75.128 134.553 1 i Hlutur í heildar- | útfi. % , 80,4 77,1 82,4 7 2,4 72,r 73,3 77,7 . 71,8 74 ,0 76,4 1 [ill Útf1.landbúnafcarv. 591 435 417 515 7 ; 94 5 1.374 1.572 2.398 í Hlutur í heildar- j útfl. % 6,2 3 ,4 3,2 3,1 2,2 2,9 2,9 2,6 2,4 2,3 I IV Annar útflutningur 289 153 119 212 321 810 669 1.274 2.021 2.7C7 1 Heildarútflutningur 9.466- 12.915 13.175 15.701 " 26.033 32.879 47.437 73.500 101.886 176.2E5 1 Grein gerð fyrir þróun iðnaðarvöruútflutnings á tíu ára tímabili og einnig skiptingunni á milli atvinnugreina. bar kemur m.a. fram, að hlutur iðnaðarvöru án áls hefur minnkað úr 7.3% 1977 í 6,3% árið 1978. Utflutningur iðnaðarvara jókst um 56% á síðasta ári Útílutningur iðnaðar- vara nam á s.l. ári 34,8 milljörðum króna og hafði þá aukist úr 22,3 milljörð- um króna árið áður eða um 56%, að því er kemur fram í nýútkominni árs- skýrslu Útflutningsmið- stöðvar iðnaðarins. Af þessu var ál og ál- melmi rúmlega 77 þúsund tonn að verðmæti 23,6 milljarðar króna, en hafði verið 74 þúsund tonn að verðmæti 14,9 milljarðar króna árið áöur. Verð- mætaaukningin nam því 58%, en magnaukningin 4%. Útflutningur iðnaðar- vara án áls nam samtals 11,2 milljörðum króna, en hafði verið 7,4 milljarðar króna. Aukningin á út- flutningi hinna ýmsu iðn- aðarvara landsmanna án áls hefur því verið 51%. Bretland: Vaxandi verðbólga VERÐBÓLGAN í Bret- landi var 11,4% í júní- mánuði og hafði þá vaxið um 1,1% á fyrsta valda- mánuði stjórnar Thach- ers úr 10,3%, í tilkynn- ingu stjórnvalda segir að ástæðurnar fyrir hækkun verðbólgunnar séu fyrst og fremst stjórnleysi stjórnar Callaghans síð- ustu mánuði. Callaghan bendir hins vegar á að stjórn sín hafi komið verðbólgunni úr 26,9% 1975 niður í 7,4% í maímánuði s.l., en það er það lægsta sem hún hefur komist á þessum áratug. Sérfræðingar telja nær fullvíst að verðbólgan muni í næsta mánuði fara í a.m.k. 16% vegna þess að nýir söluskattar sem lagð- ir hafa verið á munu þá verða reiknaðir með, en þeir eru það ekki nú. 0 t r l u N 1 N G M I Ð S T U 1) 1 D i A b A K I dtflutningur iönaftarvara janúar - deeember 1977/197« (v.-rftmæti í millj. kr. , magn í tonnum) 1 7 7 1 7 8 breyt.í j VLRÐ MAGN VERÐ MAGN ;VLRD jHF. ILDARÖTF LUTN. S33.935.5 101.889.3 628.415.0 176.285.7 13 73 Uleild.jrútflutn. 1 liftnaftarvar’A 101.769.6 22.341.5 106.266.9 34.844.0 4 56 Ai o>' ílmclmi 74./65.7 14.933.1 77.389.5 23.652.0 i, 5U utflutn. án áls 27.503.9 7.408.4 28.877.4 íl.192.9 5 51 Kísilgúr 20.985.1 830.6 20.019.8 1.226.0 - 5 48 Niftursoftnar efta jnifturlagftar 1.702.0 1.206.4 1.815.9 1.999.9 .sjávarafurftir l.oftsútuft skinn • j'>z húftir 594.7 1.092.3 734.0 1.947.3 23 78 iVdrur úr loftnkinn. 10.5 157.6 7.5 182.4 - 29 1G biurusncplar 26.1 2.6 13.8 3.2 - 47 23 ; jPrjónavörur úr jull aöallep.a 499.3 2.405.8 329.7 2.774.4 - 44 15 | jYtri fatnaftur nema jpr jónafatnaftur 16.5 116.0 17.0. 217.7 3 08 Ullariopi og jullarband 424.4 605.9 458.9 1.005.3 8 66 ’ |Ullarteppi 179.5 264.2 193.8 465.4 8 70 þnnur vefavara 27.0 49.1 19.4 66.0 - 28 34 jMálning og lökk 1.225.7 258,7 1.016.8 268.8 - 17 4 IPappaumbúftir 766.4 121.1 858.4 186.6 12 54 IVélar og, tæki 13.8 31.8 17,5 83.2 27 162 iFiskilínur.kaftlar Þg net alls konar 174,3 106.2 328.6 343.2 89 22 3 .Husgögn úr tré pg málmi 10.2 7.1 4.1 7.0 Gkrautvörur úr jleir.pilfur og 18.0 28.2 gul1smíftavörur þangnijöl 687.7 44.3 2.933.3 278.2 plastpokar og plastmunir 89.3 35.9 65.2 48.5 - 27 35 ÍPrcntaftar baskur þg prentmunir 24.2 32.8 17.6 47.2 Aftrar vörur í flokki 89 29.2 11.7 13.1 10.3 Útflutningur eftir vörutegundum, tímabilið 1977/1978. Mesta hlutfallslega aukningin hefur átt sér stað f veiðafæraiðnaði, en að verðmæti hefur þessi útflutningur aukist um 223% og í tonnum er aukningin 89%. SKIPTING ÖTFLUTTRA IÐNAÐARVAkA LFTIrt MARKADSSVÆÐUM I MILLJ. KK. 1 J 7 d Am Als % AL SAMTALS % 1 I LKTA 1 Austurríki G6.8 0.60 66.8 0.19 j I Fiiuiland 412.2 3.68 412.2 1.18 1 1 Norogur 464.8 4.15 4 64.8 1.33 I oVÍSS 86.1 0.76 5. 511.6 b.596.7 16.06 I •Svíþjóft 545.7 4.88 545.7 1.56 I JÍTA SAMTALS 1.574.6 14.07 5.511.6 7.019.4 20.14 | I i:i:c I Bolgía 94.1 0.84 24.8 118.9 0.34 1 Bretland 8 90.4 7.96 6.874./ 7.764.6 ’ 22.29 I Danmörk 990.2 8.85 5.6 995.7 2.86 I Fxreyjar 367.8 3.29 367 .B 1.05 I Frakkland 243.4 2.18 243.C ' 0.70 I Holland 75.0 0.67 23.3 98. 3 0.28 I | Irland 8.6 0.08 8.6 0.02 1 1 ítalía 206.3 1.84 206.3 0.59 1 Luxemborg 7.4 0.07 7.4 0.02 1 V-þýskaiand 1.404.7 12.55 3.922.0 5.326.7 15,29 I ELC SAMTALS 4.288.1 38.32 10.849.8 15.137.9 4.3.4 5 | I AUSTUR EVRÖPA | i’ólland. 634 .1 5.67 790.4 1.424.5 4.08 1 j_5ovetríkin . 2.372.9 21.20 2.372.9 '6.81 [ 1 SAMTALS 3.007.0 26.87 790.4 3.797.4 10.90 [ I N0KDUR AMLRlKA 1 W.S.A. 1.162.5 10.39 4 1.162.5 3.33 I ■ Kanada 662.9 5.92 66 2.9 1.90 1 I SAMTALS 1.825.4 16.31 1.825.4 5.24 1 1 KÍna 2.852.7 2.852.7 8.18 ! 1 Indland 1.373.1 1.373.1 3.94 | 1 Iran' 694.0 694.0 1.99 ■ Brasilía 569.4 569.4 1.56 | Japan 162.0 1.45 306.3 468.3 1.34 1 ■ önnur lönd 335.9 3.00' 704.7 1.040.6 2.98 1 1 SAMTALS 4 97.9 4.45 6.500.2 6.998.1 20.08 j 1 SAMTALS 11.190.0, •100.0 23.652.0 34.842.0 100.0 [ Samandregið yfirlit um útflutning iðnaðarvara með og án áls skipt eftir markaðssvæðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.