Morgunblaðið - 17.07.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.07.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JULÍ 1979 37 félk í fréttum + A 100 ÁRA afmæli þessarar konu, sem vissulega virðist bera háan aldur ótrúlega vel, rættist draumur hennar. Konan sem heitir Daisy Farrington á hcima í Birmingham á Bretlandi. Átti hún þann draum heitastan að koma upp í flugvél og fljúga. Á afmælisdaginn fór hún í 20 mín. flugferð í heimaborg sinni. (Flugvélin — eins hreyfils Piper Cherokee — að baki hennar). Flugmaðurinn lækkaði flugið yfir borginni til þess að hún fengi notið þess sem bezt að sjá yfir heimabæ sinn — og hann fór meira að segja niður undir götu gömlu konunnar, svona til að gleðja hana ennþá meira. — Hún sagði líka, er flugferðinni var lokið: „Þetta var alveg dásamlegt.“ „Fjall- konan“ á íslend- inga- hátíðinni + Lögberg-Heimskringla, blað V-íslendinga, birti þessa mynd, en hún er af frú Kristínu Ólafsson, sem skautar í tilefni af þjóðhátíðardegi íslend- inga 17. júní. — Frú Kristín var „fjallkonan“ á Íslendingahátíðinni í sænska klúbbnum í borg- inni Seattle á þjóðhátíð- ardaginn. + ÞETTA er ungi Ghana- maðurinn Jerry Rawlings, flugliðsforingi, scm fyrir nokkru stjórnaði valdaráni í Accra höfuðborg Ghana. Rawlings er aðeins 32ja ára. Móðir hans er Ghanadisk, en faðir hans Skoti. Hers- höfðingi sá er Jerry þessi ruddi úr vegi og var her- stjóri þar í landi hót Acheampong. Hefur BBC, brezka útvarpið, skýrt svo frá að hann hafi verið tck- inn af lífi, svo og fleiri fyrrum framámenn þar í landi. JANE HELLEN kynnir nýja hárnæringu JANE’S RINSE mýkir hárið án þess að fita það. Jane’s Shampoo + Jane’s Rinse = Öruggur árangur. imiiLT/7 . . CMVn&riótZCl" Tunguhál»l11,R. Síml 82700 UMBOÐSMENN HUSGAGNAVERKSMIÐJU KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF STAOUR NAFN STAOUR NAFN Akranes • Verzlunin Bjarg h f ólafsfjoröur • Verzlunin Valberg h.f. Akureyri • Augsýn h f Ólafsvík • Verzlunin Kassinn • örkin hans Nóa Reykjavik • Kristján Siggeirsson h f Blonduós • Trésmiðjan Fróöi h f • Híbýlaprýði Bolungarvík: • Verzlunin Virkinn • JL-húsiö Borgarnes • Verzlunin Stjarnan Sauöárkrókur • Húsgagnaverzlun Hafnarfjöröur: • Nýform Sauöárkróks Húsavík: • Hlynur s.f Selfoss • Kjörhúsgogn Keflavík: • Húsgagnaverzlunin Sigluf joröui • Bólsturgeröin Duus h.f. Stykkishólmur • JL-húsiö Neskaupstaður • Húsgagnaverzlun Höskuldar Stefánssonar Vestmannaeyjar • Húsgagnaverzlun Marinós Guömundssonar EF ÞAÐERFHÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Novis 2 samstæðan er þróun á Novis samstæðunni vinsælu. Með þessari breytingu skapast enn nýir möguleikar á uppröðun og nýtingu á þessari geysivinsælu vegg- samstæðu. Einn möguleikinn er sýndur á nr.ynd- inni, hæðin er 155 cm. Lægri samstæða en venjulega. Komið og skoðið Novis 2. Biðjið um litprentaða myndalistann. KRISTJflfl SIGGEIRSSOn HE m LAUGAVEGI ia REYKJAVIK, SIMI 25870 NÝTT! Nú einnig fáanlegt i Ijósri furu j*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.