Morgunblaðið - 18.07.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.07.1979, Blaðsíða 25
fólk f fréttum MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ1979 25 + HINN heimsirægi kvikmyndaieikari og stórbrandarakall Bob Hope er meðal hinna fjölmörgu Bandaríkjamanna, sem farið hafa austur til Kína, eftir að landið var opnað og löndin tóku upp eðlileg samskipti. — Hann tók með sér austur þangað golfkylfusettið. — Hér er kappinn staddur á Kínamúrnum, með golfkylfu um öxl. Þess er vænst að í kjölfar þessa Kínaferðalags sigli skemmtiþáttur ísjónvarpinu þar vestra. 4 v A| ; . 4 Ja%m + STÆRSTI barnaleikvöllur í Evrópu segir í myndatextanum með þessari AP-mynd. sem tekin er af barnaleikvelli í borginni Dortmund í V-Þýzkalandi. — Svo stór er leikvöllurinn, sem er undir þaki, að hann átti að geta tekið á móti 100.000 gestum fyrstu vikuna, sem hann var opinn. Hann var einkum ætlaður börnum þeirra foreldra í borginni, sem af peningaástæðum og öðrum, eiga ekki heimangengt og ekki geta eytt sumarleyfinu út um hvippinn og hvappinn. Eigum fyrirliggjandi 2 hljólhýsi annaö 12 feta og hitt 14 feta á mjög hagstæöu verði. Gísli Jónsson og c/o, Sundaborg 41, sími 86644. óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær: □ Skólavöröustígur □ Bergþórugata □ Miötún □ Hátún 11 Úthverfi: □ Skipasund □ Sæviöarsund Uppl. í síma 35408 mavouii bilautgcrdina ygSilaSiSl i sækjum vi bonvörur Ssso V Varahlutir, ■ Olíufélagið hf Suóuriandsbraut 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.