Alþýðublaðið - 16.03.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.03.1931, Blaðsíða 3
SfclpaBHBHtABlÐ 3 l>að er áreiðanlega eaigln tiIvUJim að eimitt nú biðja húsmæður um „SMÁRAu-smjörlíki. E>a.ð er löngu öllum Ijóst, að „Smári“ hefir alt af verið fremstur í sinni grein og ekkert verður sparað til pess að tryggja pað einnig í framtíðinni. „SsisáFl44 bregst ^IImf aldrei. Aftur katti-anglýsingarsala s Irsna. Frá þriðjudagsmorgni 17, þ. tn., svo lengi sem birgðir endast, iátum við af bendi óStefpis til hveis sem kaupið 1 pund af Mokka- eða Java- kaffi okkar fallega postolfnsskðl. Repið bezta kaffi boroarinnar! Hafnarstræti 22, Reykjavík. verður rætt, flytur Haraldur Guð- mundsson erindi um bannmálið. MorgunblaöiÖ var í gær að skora á íslenzkar konur að vera með brennivíninu,- og ættu því konur að fjölmenna á verkakvennafé- lagsfundinn og hlusta á erindi Haralds. Mætið því allar félags- systur. Kristfási Magnusson málari hefir opna málverkasýn- ingu í Góðtemplarahúsinu. Hún er opin frá kl. 1—7 daglega. Jafnaðarmannafélag ísiands heldur skemtifund á miðviku- dagskvöldið með upplestri, ræð- um, söng og kaffidrykkju. Allir félagar verða að mæta. Fydrlestrar um tónment. Fyritrleslrar Erik Abrahamsens próf. um tónment verða 7 að tölu og verða fluttir í Kiaupþings- salnum 16., 17., 19., 23., 24., 26. og 29. þ. m. kl. 6 síðdegis. Öll- um er heimill aðgangur. Fyrsti fyrirlesturinn (í dag) fjallar um tónlistarvísindi alment. Straumar. 4, árg. 8.—12. tbl, er komið ut fyrir nokkru. Er hefti þetta hið prýðilegasta. Djarflega ritað og vel. Jak 'b Jónsson á í heftinu predikun, Einar Magnússon skrif- ar ágæta grein um trúarjátning- una og stjörnmálin. Gunnax Benediiktsson svarár spurningum Strauma, Trúboð vestrænna þjóða heitir grein eftir Sigurð Einarsson, Jafnaðarstefna og trú- arbrögð, grein eftir Einar Magn., og margt fleira greina og kvæða er í ritinu. Strauma ættu menn að kaupa og lesá. Ritið er ódýrt. Þaö er frjálslynt og nýtur stuðn- ings allra frjálslyndari pnesta — en þeir eru fiestir, ef ekki allir, hinir yngri. Beztu (yrknesku cigaretturnar í 20 stk pökkum, sem kosta kr. 1,25, eru: Tnrkfsh Wesfaaalnster Cfagrettnr. A. V. £ hverinm pakfca ern samskðnar fatlegar landslagsmyudip ogfGommandeF»eigaretéap9kkNm Fást I Hllifsim verslsmstím. )OOOCOOOOO<XX Anglýsmgarsala í noklra daga. Kjötiars á 70 aura hálft kíló. Fiskfars á 40 aura hálft kiló. Notið tækifærið og reynið okkar ágætu framleiðslu. Verzlunin Kjöt & Grffiwe:!, Berstaðastrætí 61, simi 1042. ATH. Þessar vörur fáát einnig í Kjötbúðinni á Njálsgötu 23. XXXXXXXXXXXX XXXXXXXX<OC<<X 4—5 konwr eða karlar óskast til að selja skemti-' lega bók, Góð sölulaun, komi í afgreiðslu Fálkans í Bankastræti. x>oooooooooo< TSALi heldúr áfram ]>essa viku. Athug- ið verð á Pull Overs og Man- chettskyrtumun. Föt og Frakkar með tækifærisverði. Andrés Andrésson. Laugavegi 3. Útsala. t>ar eð Tízkubúðináað hætta verða aflar vör- ur hennar seldar við og undir innkaupsverði Komið og gerið góð kaup í dag. Tízknbáðin, Grnndarst, 2. AthjBúðin er lokuð milli 12ogfek,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.