Alþýðublaðið - 17.03.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.03.1931, Blaðsíða 2
4#£J|*fl*'**fet! Atvinnuleysið. Ern togararnir alt af að tapa? Nl. Tjl að sýna mönnuim fram á að það meðalverð, sem skipin hafa selt fyriir síðasta ár, er meir ©n nóg til að standast allan köstnað, læt ég hér fylgja kostn- aðarlista yfir eina ferð til að bera saman við útreikninga Morguinblaðsins. Manrudatup 1 isfiskiferd í 24 daga. 1; Skipstj. kr. 120,00og(3%af970stpd.)á22,10=020+643,ll)=kr.763,11 I. Stýrim. — 120,00 — (1 V*°/oaf 970stpd.) — =(120+267,96)= -=¦387,96 1. Vélstj. - 240,00-(l7oaf970stpd.)á22,10=(240+214.37)=-454,37 II. — —360,00 2. Kyndari kr. 248,00 hvor —496.00 i: Matsveinn —239,68 I. Aðstoðarmatsveinn —100,00 II. Stýrimaður —229,20 1. Bátsmaður —256,80 3 Netamenn kr. 2i0,00 hver . —630,00 7 hásetar — 185,00 - -1299,20 L_Loftskeytamaður —296,00 21 Lifrarhlutur l1/* fat á mann; 15 menn = 22V* fat á kr. 28,50 —641,25 Mannakaup samtals: kr. 6153,57 Fæði í 24 daga miðað við kr. 75.00 á mán. kr. 1260,00 Kol 9 tonn á sólarhring Í8 sh: tonn = (216 tonn á kr. 19,89)= — 4296,24 ís 50 tonn á 1 slpd. eða kr. 22,10 — 1105,00 Vatn 40 tonn 250 tonnið — 100,00 Veiðarfæri — 2055,00 Til vélarinnar — 250,00 Afgreiðslu og sölukostnaður í Englandi (8Ö stpd. — 1768,00 Framkvæmdarstjóri og allur skrifstofukostnaður. (eftír sögn V. G. — 498,72 Kostnaður i ferð kr. 17486,53 eða 791 stpd. sem er 309 stpd. minna enn Morgunblaðið reiknar. Ef við berurct saman þær tölur, sem hann teiur ineðalsöhi, ' kr. 21 437,00, og þann kostnað," sem ég tel rífléga, þá verður mis- munurinn kr. 3950,47, en ef tekn- ar eru þær tölur, sem hann segiT að þurfi til að standást allan kostnað við eina ferð, þá munar það hvorkii meira né minna en kr. 7226,70, sem er álitlegur skild- iagur í vexti og assuransgjald. Viðttiald tala ég ekki um, því mikið af þvi hefir koohið yfiir á trygg'jendur vegna viðhaldsleys- ís. Ég hefi líka gert hér ,¦ annan samanburð á saltfiskveiðuim á, peiim skipuín, sem hér eru búin að liggja lengst og talið er að ekki hafi gert betur síðiustu^ ver- tíð en bera sig. Afli og verðmæti reiknast eft- ir: 166 lítrar í fat, 30 lítrar úr skippundi, 90 kr. skipp. og lifr- arfat 18 kr. Skip. Föt. Veiði- Skip- Kr. á dagar pund veiðid Ari Í051 106 5262 6081 Baldur '817 120 4521 4612 Diaupnir 629 106 3480 4018 Egill Skallagr. 702 113 3884 4131 Hannes: ráðh. 1045 136 5782 5101 Kári Sölmund. 854 115 4725 4930 Ólafur 873 122 4830 4751 Otur 912 155 5046 3907 Skallagrímur 1290 137 7138 6252 Skúli ^805 1114454 4815 Snorri goði '¦. 824 100 4559 5471 Tryggvi gamli 916 126 5068 4827 Þórólfur 1229 165 6800 4945 Verðið á fiskinum miðast við pað, *sem V. G. í Morgunblaðinu sagði um verðið lengst af síð- asta ári. Aftur á móti reikna ég fiski- magnið eftir lifrinni. Ég hefi leit- að upplýsinga hjá Fiskifélagi ís- lands um, hvað talið er að komi margir lítrar af lifur úr eiriti skippundi af þqrski, og hefir reynslan sýnt, að síðasta ár feng- ust alls ekki meir en 30 lítrar úr skp. Eitt lifrarfat reikna ég hér 166 lítra með 4 pujmlunga borði. Morgunblaðið telur eins og fyr segir, að kostnaður allur við ís- fiskferð sé kf. 24 310,00, og með 24 daga ferð koma röskar kr. 1000 á dag, en eftir minum út- neikningi mun minna, eða um 728 kr. Greinarhöfundar segir, að pó 'febrúar í ár hafi nú verið bezti sölumánuður í síðusto isfiskver- tíð, pá sé reynsla undanfarinna ára sú, að hann hefir verið með peim verstu. Hans reynsla virð- ist ekki mjög gömul í pví efni.. Á peim skipum, sem ég hefi siglt, er reynsla mín þessi: t 1921 13. febr. 1018 stpd. 1922 7. — 1080 — 1923 21. — 1260 — ¦ 1924 18. — 1818 — 1925 25. jan. 2414 4- Þá hætt og farið á salt. . 1926 22. febr. 1277 — 1926 12. marz 1062 — Hann heldur, að salan í vetur hafi verið vegna gæftaleysis. Ef til vill hefir gæftaleysi verið par öll þessi ár. Það má skilja á öllum skriíum blaðsins, að til lít- ils sé að afla og gera - út, því öllu sé eytt og óstjórn ríkismál- Stðrmerkileg eýjnnp í tejarreksíri. Hafnarfjarðarbær kaapir toaara og byrjar bæjarútserð. Árið 1926 fengu jafnaðarmenn meiri hluta í bæjarstjórn Hafn- Æirfjarðar. Og með því hefst nýtt tímabil í sögu bæjarins, bæði á sviði menta- og menningar-mála og eins í öllu athafnalífi. Eiitt af fyrstu verkum meiri hlutans í bæjarstjórninni var að reisa nýjan og stóran barnaskóla handa bænum. Þeirri byggnigu var lokið haustið 1927, og er sá skóli án efá reisulegastar og full- komnastur allra barnaskóla í kauipstöðuin lanidsins utan Reykjavíkur, enda kostaði bygg- ingin með öllu um 200 pús. kr. Og þegar bærinn hafði fengið þennan myndiarlega barnaskóla, var skólaskyidiualdur barna færð- 'ur niðiur í 7 ár, og hefir Hafnar- fjörður haft forgöngu í lækkun skólaskyldualdurs. Við byggingu nýja barnaskól- ans í Hafnarfiirði gat bærinn tek- áið gamla barnaskólahúsið til annarar notkunar. Þar er nú piinghús hæjarins, með allrúmium, góðum og vistlegum sal. Þar eru bæjarstjórnarfunidírnir haldnir, og er Hafnarfjörður þar fremri anna sökkvi landinu í botnlaust skuldafen. Er ekki parna í þess- um uanmælum lítils háttar viður- kennimg- fyrir pví, sem haldið var fram i Alþýðuhlaðinu, um að stöðvunin á flotanum væri ekk- ert annað en pólitik. Ritari Morg- unblaðsins virðist ekki hafa mikla hugmynd um, hvar og hvenær fiskur gengur hér við land. [ Nú í mörg undanfarin ár hefir Jökuldjúpið verið fengsælasti bletturinn í febrúar og byrjun marz, en nú hefir líklega sjald- an gengið eins mikið í Jökul- djúpið eins og einmitt nú. Þeir togarar, sem brutust út uridan valdi stöðvunarmanna, fyltu skip- *n á 3 sólarhringum og komu ekki öllu niður, "urðu að láta í land mikið af fiski. Það voru Hilmir, Gulltoppur, Belgaum og Gylfi. Þeir fengu 11—15 poka í dlrætti éftir 20 mínútur. Þeir höfðu; varla komist í örari fisk. Samt eigastogararnir að bíða til 20. marz, en hvað verður þá? Eru líkur 111 að þorskurinn bíði eftir því, að skipin fái að fara? Það eru litlar líkur til þess, að þeir getí fengið örari né betri' fisk þó þdr bíði. Til hvers er að hafa" slik teéki, sem látin eru liggja aðgerðarlaus pegar helztu líkur leru til, að á öðrum tímum geti ekki' gengið betur? Er ekki mál til komið' að breyta til um reksrurinn, eða eru enn þá ekki nogu margir, sem sjá" voðann, sem af þessu stafar? 12/3 '31. Sjómannafélagi 216. Reykjavíkurbæ, sem verður að leigja hús fyrii' bæjarstjórnar- fundi sína, og hafa þá í óvist- legri og ófullkomnari húsakyrm- um. Og þinghús Hafnarfjarðar ear n.ú einnig samkomustaður fyrir fundi verklýðsféalgatma. Þar er og bókasafn Hafnarfjarðar geymt. En þessi atriði snerta barna- fræðsluna og funidahúsakost og önnur menninganmál í Hafnar- firði. Og þá er komið að því, er átti að verða aðalefni þessarar frásagnar. Hafnarfjörður-.er bær verka- mannanna, bær fiskiútgerðar og framkvæmda. En eins og víða er atvinnureksturinn í höndum ör- fárra manna. Þegaf peim þókn- ast, %eða þegar þeir" pykjast ril neyddir, draga þeir saman starf- semina, jafnvel hætta með öllu eða flytja í *burtu. Þá kemur ör- yggisleysi verkalýðsins . átakan- lega í ljós. Þeir fá ekki að vinna — fá ekki að skapa auð. Og af því verkalaunin ná venjulega að eins tíl næsta máls, þá sverfur skorturiirm að verkamönnum um leið og atvin^an bregst, um leið og vinnuna vantar. Hafnfirzkur verkalýður hefir fyr og síðar fengið að kenna á atvinnuskorti. Árið 1927 var eitt slíkra ára. En þá tóku jafnaðar- menn í bæjarsrjórn tiil nýrra ráða. Þeiir ákváðu að bærinn tæki togara á leigu, að hálfu leyti á móti útgerðarfélaginu Ak- urgerði Þessi togari var Clemen- tína, nú Barðinn. Á móti þessu. barðist íhaldið af öllum mætti, en árangurslaust. Rógur og "níð um bæjarútgerðiina og forgöngu- menn verkalýðsins í Hafnarfirði steig þá fjöllunum hærra. En fulltrúar verkamanna létu engan bilbug á sér finna. Bærinn gerði togarann út á vétrarvertíð 192J í félagi við Akurgerði. Sú útgerð bjargaði mörgum: verkamanni frá atvinnuleysi og skorti. Og þrátt fyrir óhagstæða aðstöðu að ýmsu leytí, varð þó bagnaður en ekki tap af þessarii útgerð. t Þegar útgerðin óx í Hafnarfirðí tók að bera á bryggjuskorti Til þess að bæta úr því réðist Hafn- arfjarðarbær (hafnars{jóður) i það að byggja nýja og fullkomna haf- skipabryggju. Þeirri byggingu er nú. að mestu leyti lokið. Nýja bæjarbryggjan á ágætum stað, ér nú .tekin í notkbn. Þar geta legið 5 veiðiskip í einu og feng- ið afgreið&m. í vetur hefir atvinnuleysi þrengt hart að verkamönnum í flesrum kaupstöðum landsins. Hafnarfjörður er þar ehgin und- antekning. Og fyrir rás viðburð- anna hefir það skipast þannig !til í Hafnarfirði, að útlit var fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.