Morgunblaðið - 02.08.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.08.1979, Blaðsíða 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsmenn óskast Vana bifvélavirkja eöa vélvirkja vantar strax. Mikil vinna. Uppl. í síma 43239 frá 13—17. íþróttakennarar íþróttakennara vantar viö grunnskóla Pat- reksfjarðar. íbúð getur fylgt starfinu ef óskaö er. Uppl. gefur Gunnar R. Pétursson sími 94-1367. Staöa hjúkrunarfræðings viö skólana á Laugarvatni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. september n.k. Menntamálaráðuneytið, 30. júlí 1979. Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3314 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Aðstoðarmaður óskast Lager- og útkeyrslumann vantar í 2—3 mánuði. Þarf að geta byrjaö strax. Reglusemi áskilin. Vinsamlega komið til viðtals að Vesturgötu 20 milli kl. 10 og 12 í dag og á morgun. Upplýsingar ekki gefnar í síma. I. Guðmundsson og Co h.f. Vesturgötu 20. Afgreiðslumaður Óskum eftir afgreiðslumanni. Upplýsingar í verzluninni Laugavegi 76 e. kl. 2. Vinnufatabúðin. Lausar stöður við Heyrnar- og talmeinastöð íslands. Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður: 1. Sérkennara til að annast heyrnartækja- meðferð. 2. Ritara. Auk ritarastarfa er starfið fólgiö í umsjón með lager o.fl. Stööurnar veitast frá 1. október 1979 umsóknarfrestur er til 1. september 1979. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Ingimari Sigurðssyni stjórnarformanni Heilbrigöis- og trygginga- málaráðuneytinu sem veitir frekari upplýsing- ar. Um laun fer samkvæmt kjarasamn- ingum opinberra starfsmanna. Heyrnar- og talmeinastöð íslands 1. ágúst 1979. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Lopapeysur Kaupum allar stæröir og liti af lopapeysum bæði heilum og hnepptum. Móttaka mánudaga og miövikudaga kl. 1—3. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28. tölublaöi Lögblrtlngablaöslns 1979 á elgnlnnl Hlíöarvegur 17, ísatlröl. Þinglesin eign Qunnars Péturssonar, fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka islands, Hverageröi á eigninnl sjálfri föstudaginn 10. ágúst 1979 kl. 10.00 fyrlr hádegi. Sýslumaöurlnn í ísafjaröarsýslu Bæjarfógetinn á ísafiröl. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 32. tölublaöl Lðgbirtlngablaöslns 1979 á eignlnni Hlíöarvegur 3, Þingeyri. Þinglesin elgn Slguröar Fr. Einarssonar fer fram eftir kröfu ríklsslóös vegna þinggjaldaskulda Tenglls sf. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 14. ágúst 1979 kl. 16.00. Sýslumaöurlnn í ísafjaröarsýslu, Bæjarfógetinn á ísatiröi. Nuddstofa mín veröur lokuð vegna sumarleyfa frá 1. ágúst — 3. sept. E. Hinriksson, löggiltur sjúkraþjálfari. Lokað vegna sumarleyfa frá 3. ágúst til 10. september. Fatapressan Úðafoss, Vitastíg 13. Til leigu 50 fm skrifstofuhúsnæði að Laugavegi 168, á horni Laugavegs og Nóatúns, ásamt geymsluherbergi. Æskilegt að leigutaki geti nýtt sér sameigin- lega skrifstofuþjónustu. ACO h.f. s. 27333 og 27338. íbúð til leigu 4ra herb. íbúö til leigu í nýlegri blokk á Melunum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Melar — 3253“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. ágúst. Óskum eftir skemmtilegu verzlunarhúsnæði í miðbænum, til leigu ca. 30—60 fm. fyrir verzlun með fallegar vörur. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Góður staður — 3252“, sem fyrst. tr Tí AUGLÝSINGA- VJ í Vf 1\I\I vp. 22480 F arið á hestum um gamla þ jóðbraut UM ÞESSAR mundir er ung- ur Húnvetningur, Arinbjörn Jóhannsson, að fara af stað með nýjungar í þjónustu við ferðamenn. Hann mun bjóða upp á fimm daga hesta- og veiðiferðir úr Húnavatns- sýslu upp á Arnarvatnsheiði. Gist verður í þrjár nætur á Aðalbóli, gömlu eyðibýli, sem nú er búið að endurnýja að miklu leyti og í tvær nætur í gömlum Ieitarkofa upp á heiðinni. Sagði Arinbjörn í stuttu spjalli við Mbl. að þátttakendum í ferð- um þessum væri séð fyrir öllu, sem til þyrfti, þ.e. hestum, veiði- stöngum og veiðileyfum, mat og húsaskjóli, en það eina sem þeir þyrftu að sjá um sjálfir væri að koma vel klæddir. Að sögn Arinbjarnar eru þessar ferðir frábrugðnar öðrum hálend- isferðum að því leyti að þarna gefst fólki tækifæri til að kynnast gömlum ferðamáta, þar sem farið er á hestum um gamla þjóðbraut. Þess veena legði hann áherslu á að fá í ferðirnar jafnt íslenska sem erlenda ferðamenn, því ef íslend- ingar hefðu ekki áhuga á slíkum ferðum ættu þær engan veginn rétt á sér. Alls mun Arinbjörn vera með sex slíkar ferðir og verður sú fyrsta farin 7. ágúst n.k., en sú síðasta í byrjun september. Ferðin kostar 70 þúsund krónur fyrir manninn, en allar nánari upplýs- ingar fást hjá ferðafélaginu Úti- vist. Einnig er hægt að ná samtali við Arinbjörn á Brekkulæk í Mið- firði V-Hún. um Hvammstanga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.