Alþýðublaðið - 17.03.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.03.1931, Blaðsíða 3
&!2>!fS&BBIrAÐI£> 3 Beztu egjipzkn cigaretturnar í 20 stk. pökk- um, sem kosta kr. 1,25 pakkinn, era Soussa Gigarettur frá Mieoias Soussa fréres, €airo. Einkasalar á íslaudi: Tébaksverzlmi Sslands h. fi. aö verulega myndi draga þar úr fiskiútgerð. En með því móti vax yfirvofandi hið alvarlegasta at- linnuleysi og skortur meðal verkalýðsins. Jafnaðarmenn í bæjarstjój.n Hafnarfjarðax sáu því að til vandræða myndi horfa. Framtaks- semi einstaklinganna dugði ekki tál framdráttar verkamönnum bæjarins. Það vaxð því að grípa til annara ráða. Og þar var ekki látið sitja við orðin tóm. Að for- göngu meitri hlutans- í bæjarstjórn ieypti bærinn (hafnarsjóður) fasteignina Vesturgötu 12 í Hafn- Atvinnuleysið í Reykjavik. í Reykjavík er nú mikið atvinnuleysí og ekki horfur á, að mikil atvinna sé framundan handa þeitn, sem hér eru búsettir, og nauðsyn- egt að bæjarmenn fái að sitja fyrir þeirri vinnu, sem til fellur i bænum. Fyrir því eru allir atvinnurekendur í Reykjavík beðnir að taka ekki í þjónustu sína menn, sem ekki eru hér heimilisfastir og menn úr öðrum héruðum eru alvarlega aðvaraðir um, að koma ekki til Reykjavíkur í atvinnuleit. Borgarstjórinn í Reykjavík, 16. marz 1931, K. ZIMSEN, KOL KOL Kaepið okkar évijaínanlep B. S. I.H. þur og sallalaus á meðan á uppskipun sténdur. K“ h.f. Sleipnir. “mi arfirði, sem er verzlunarhús með skrifstofum, 2 vörugeymsluhús, fiskþvottahús og réttindi að stórri lóð, sem eignir þessar standa á við strandlengjuna ofan við nýju bæjarbryggjuna, ásamt báta- bryggju, kolasvæði og öðru, sem eign þessari fylgdi. Einnig keypti bærinn urn leið og af saima manni stóra fiskverkunarstöð á svokölluðu Flatahrauni með þurkhúsi og fiskgeymslubúsi og stórum fiskverkunarreitum með vögnum og sporbrautum. Kaup þessi voru samþykt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar með öllum atkvæð- um gegn 1 (íhaldsm.). Með þessu móti hafði bærinn eignast ágæta lóð til stórútgerð- ar, og liggja eignir þessar vel við í alia staði og eru stórlega verðmætar. En þá var eftir að fá skipakost til þess að geta starfrækt stöð- ina. Og Hafnarfjarðarbær hætti ekki við hálfnað verk. Jafnaðar- 'mennirnrr í bæjarstjórn réðu því pess vegna að bærinn keypti tog- arann Maí, og er hann nú geröux út af bænum í vetur. Kaupin voru samþykt í bæjar- stjóminni með atkv. allra jafnað- armanna 5 gegn 3 íhaldsatkvæð- um. Einn íhaldsmaður sat hjá. Með þessu hafa jafnaðarmenn í Hafnarfirði haft forgöngu að því, að bæjarfélag kaupir og starf- ræki-r togara. Og er það stór- merkileg nýjung og eftirtektar- verð í íslenzkri verkalýðshreyf- ingu. Stórútgerð Hafnarfjarðarbæjar er nú byrjuð. Framkvæanida- stjóri útgerðaxinnar er Ás- geir Stefánsson byggingameistari, alkunnur Alþýðuflokksmaður, sem þektur er að dugnaði og framkvæmdum. Mun Hafnarfjarð- arbær þar hafa verið heppiun í vali á fyrsta framkvæmdastjóra sínnm við eigin stórútgerð. Og fulltrúar Álþýðuilokksins í bæj- arstjórn Bafnarfjarðar með hin- um unga en ötula bæjarstjóra Emil Jónssyni verkfræðing standa sem ei:nn rnaður að þessu mdkla áhugamáli hafnfirzks verkalýðs. Og það munar tun minna í athafnalífi Hafnarfjarðar en útgerð eins togara. Það sam- svarar því að Reykjavíkurbau keypti og gerði út 8 togara. Ef útgerð ©bis togara er rekin eins og hægt er alt árið, mun rnega gera ráð fyrir að kaupgjald til verkalýðs á landi og á sjó nemi um 200 þús. kr. Með því geta margar verkamannafjöískyldur framfleytt lífi sinu. Jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa látið uerkin tala. Þeir hafa sýnt það, að þá skort- ir hvorki áræði né samtakamátt til þess, að vinna að hagsmummi, verkalýðsins. Og verkalýður um alt land mun gleðjast yfir hin- um stórstígu og djarfmannlegu framkvæmdum stéttaxbræðra isinna í Hafnarfirði og óska þess af heilum hug, að fyrsta stórútr gerð íslenzks bæjarfélags verði varanlegur hagnaður hins vinn- andi lýðs. Stefán Jóh. Stefánsson. 50 verkamommiB bætt við í atvinnsjbótaviKDima. * 11 I gærmorgun voru 50 verba- menn teknir í atvinaubótavinn- una samkvaamt samtali stjórnar fulltrúaráðs verkiýðsfélaganna við boi'garstjóra. Menn þessir fóru allir að vinna að grjótvinslu LECTRO er nafn á nýrri tegund nf GÚMMÍSTÍGVÉLUM, framleiddum af„HOOD“- VERKSMIÐJUNNI. GÚMMÍSTÍGVÉL þessi eru búin til á svipaðan hátt og venjuleg bifreiðadekk, og ætti það að gefa nokkra hugmynd um endingarmöguieika þeirra, GÚMMÍSTÍGVÉL þessi hafa þegat verið reynd hér, þar af nokkur pör frá pví í fyrra vor, og pað með ágætum árangri, VILJUM ÞESS VEGNA eindregið ráða sjómönnum til að nota pessi stigvél á komandi vertíð Það mun borga sig. HVANNBERGSBRÆÐUR U. M. F. Velvakandi heldur <fund í kvöld kl. 8V2; í Kaiuppiings- salnum. Þar flytur Árni G. Ey- lands erindi með skuggamyndum. INæíföfin ágætu eru kom- in aftur, allar stæiðir. Verðið lækkað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.