Alþýðublaðið - 17.03.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.03.1931, Blaðsíða 4
AL!»f ÐUBLAÐIÐ Hýkomlð: Yfirsængurfiður, Undirsœngurfiður, Bringufiður, Hálfdúnn. ' r Soffrabilð. Eun eit-i síyí við hSSnlna. Kolaskip til Kveldúlfs kom hingað íyrir nokkru, og komst það að hafnarljakkanum í gær- kJag. Heitir það Everanna. Vinna í því hófst í morgun <uim kl. 7, m kl. -8 vildi pað slys tiul, að þegar verið var að hala kol upp 1 togi, pá bilaði vindan, svo að togið féll niður og lenti á fæti á ungum manni, sem. stóð við kolalestarbarminn, Agnari Hreins- syni að nafni frá Stokkseyri, og 'marðist hann mikið á fætinum. Var Agnar þegár fluttur í Landa- kotsspitala. Þar rannsakaði Matt- hías læknir meiðslið og sagði :hann, að fóturinn væri ekki brot- inn, en meiðslið væri þó mjög slæmt. Ráðsmaður Dagsbrúnar, Sigurður Guðmundsson, krafðist Iþess þegar í morgun, að lögregl- an rannsakaði þegar málið. Þeg- ar Alþýðublaðið náði tali af lög- reglunni, um kl. IQ1/2, pá kvaðst hún vera að hefja rannsókn í málinu. Um áagliiP ©g ¥©gia»« Æ hincár St. VERÐANDL nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8. Séra Sigurður Z. Gíslason flytur erindi. Nætuilæknir ", er í nótt Daníei Fjeldsted, Skjaldbreið, sími 272. Togarúm „Maí", eign Hafnarfjarðarkaupstaðar, lagði út í fyrstu veiðiför sína frá Hafnarfirði aðfaranótt síðast liðins laugardags. Er „Maí" þann- ig fyrsti togarinn, sem fer á salt- fiskveiðar á þessu ári, en öllum öðrum togurum er enn þ'á haldið frá saltfiskveiðum af Jóni Ólafs- syni og Ólafi Thors. HJónaband Á laugardaginn voru gefih paman í hjónab&nd hjá lögmanni Málfríöur Ásimundsdóttir og Sig- urjón Skúlason sjómaöur. Þau eiga héirría á Frakkastíg 15. Mokkur píanó og orgel seljum við ábyggilegu fólki gegn lágum mánaðarafborgunuan, ef til vill án útborgunar þessa viku. Hljóð- færahúsið, Austurstræti 1. heldur áfram. # Skálasett (5 stk.), áður 3,75, nú 2,75 Skálasett (6 stk.), áður 9,50, nú \ 6,00 3 góðir gólfklútar 1,00 3 klosetrullur (500 blaða) 1,00 3 ágæt sápustykki , 1,00 Fatabursíar, nú 1,00 Gólfmottur, nú 1,10 Hitaflöskur, *nú 1,35 Stálpönnur, nú 1,35 Hárklippur, nú 5,40 Nokkur stykki postulínskaf fistell, fyrir 6 og 12 manns, seld með 15—20 °/o afslætti. 10% afsláttur af öllum búsáhöld- um. — 10% afsláttur af öllu veggfóðri. Notið tækifærið. — Komið í dag eða á morgun. Sigurðnr KJartansson. Laugavegi 20 B. Sími 830. .Verkakvennafélagið „Framsókn" heldur fund \ kvöíd í alþýðu- húsinu Iðnó uppi kl. 8V2- M. a. flytux Haraldur Guðmundsson al- þingismaður erindi um bannmál- ið.' Konur eru beðnar að fjöl- menna og mæta stundvíslega. Fyiirlestrar ptóf. Abrahamsens ura tónment. Annar fyrirlesturinn . verður (fluttur í dag kl. 6 í Kaupþingsr salnurn og fjallar um kirkjusöng og hljómlist á siðbótartímunum. Öllum heimill aðgangur. Jafnaðarmannaféiag íslands heldur sfcemtifund annað kvöld kl. 81/2 i Kaupþingssalnum. Þar verður same;gin!eg kaffidrykkja, ræður, upplestur, söngur o. fl. Féiagar eru auðvitað boðnir og ^'ellcomnÍT roeðan húsrúm leyfir. Októberdagur var leikirm á sunnudagskvöldið fyrir troðfullu húsi. Leikið næst á fimtudaginn. Hvað er að firéfta? Ve&rið. Lægð er yfir Reykja- nesi á hægri hre.yfingu norðaust- ur eftir. Háþrýstisvæði yfir Græn- landi og norðaustan hvassviðri á Grænlandshafi. 1 morgun var 2 stiga hiti í Reykjavík, en 5 stig á Hornafirði og Seyðisfirði. Á Akureyri var frostlaust, en 1 stigs frost á ísafirði, enda stinn- ings norðaustan-gola par. Búist við að norðanveðrið færist aust- ur yfiir landið og verði allhvast með snjókomiu yfir Vestfjörðum og Breiðafirði, svo og norðan hvassve'ður yfir Norðurlandi og Norðausturlandd méð snjóéli í útsveituni. Hér við Faxafjóa og við Suðvesturlandið verður senni- lega landssynnings-gola óg regn- skúrir í dag, en útnorðan-átt í nött og kaldara. Aftur mun sunn- anáttin haldast á Aústfjörðum og á suðurströndinni vestur að Hjör- leifshöfða eða jafnvel Mýrdal. Happdrœtti K. 'R. Allir, sem enn - eiga eftir að sikila andvirði happdrættismiða, geri pað sem fyrst. Skrifstofan ppin • kl. 7—9. Einnig má skila pvi til Guðm. Ólafssonar, Vest- urgötu 24. Jarcirœktarfélag Reykjavíkur biður. þess getið, að það: annist uni jarðvinslu fyrh utanfélags- menn, en ekki garðvinslú, eins og misprentast hafði í auglýsingu jhér í blaðiriu. Áttrœdisafmœli á á morgun húsfrú Katrín Eyjólfsdóttir, Vest- iirgötu 59. Fœreysk fiskiskip nokkur hafa komið hingað undanfarna daga með veifca menn af ihfluenzu. Dettifoss kom að vestan í gær og for 1 morgun til Skipaskaga og Hafnarfjarðar. Ölíuskip er nýkomið til Shell- félagsins. Vikivakar barna. Börn þau, sem hafa æft á miðvikudögum kl. 7 og ekki mættu á miðvikudaginn var, eiga að mæta á föstudagiím kl. 7 - en ekki' annað kvöld, því miðvikudagsæfingar falla niður til vorsins. Aflafrétfir. Or Vestmannaeyjum er símað, að ekki: hafi verið-róið þar á laugardag né sunnudag, en afli sé góður þegar veður gefi. Or Keflavík er símað, að róið hafi verið sunnudag og aflinn 10 til 18 skpd., yfirleitt ágætur fisk- ur. Gæftir hafi verið góðar, en norðanáttin \ hafi tekið frá tvo daga. MeM fiskur kominn á land J í Keflavík en á sama tíma í fyrra. Stödug atvinna. Á laugardags- nóítina var brotist tnn í Kaupfé- lag Eyfiirðinga og ýmsu stolið par. Þetta er í fjórða sinn, sem brotist er inn þar, og er álitið að 3 vana menn vantar á mótorbát í Sandgerði til loka. Tveir mannanna eiga að vinna i landi að aðgerð og bejtingu. Upplýsingar í af- greiðslu Alþbl. og hjá Kjart- ani Olafssyni, lögregiupjóni í Hafnarfirði. Nojað Pianó ""* í &ótf«i atandi til sðlu á 660 krónup Elf ar9 Lauusavegl 19. Ferrosan er bragðgottj og styrkjandi járnmeðal og agætt meðal við blóð- leysi og taugaveiklun. Fæst i öllum lyfjabúðum i giösuni á 500 gr. Verð 2,50 glasið. Nýkomið mikið úrval af Blóma og Jurtafræi í verzlun í ö« . . . oiiísen, Klapparstíg 29. Simi 24. Sparif ^eninga. Forðist ó- pægindi. Muiiið pvi eftir. að vanti ykknr rúðar i glngga, hringið i símá 1738, og verða pær strax látnar í. — Sann- gjarnt verð. Fataefni. Fallegt úrval nýkomið. Munið að fá yður: Háls- bindi, sokka og sk\ rt ur, sem fara vel með fötunum. ViqfúsGuðbrandsson Austurstræti 10, uppi það muni vera sami maðurinn, sem jafnan gerir það, og háfi( þetta sem stöðuga atvinnu. Ekki hefir lögreglan getað haft upp á manninum, og er þó víst mjög slýng. Framsöknarfélag Reykfavíkur, heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Sambandshúsinu. Nœst-stœista borgin. íbúar Ak- ureyrar reyndust 4130 við mánn- talið 1. dez., auk 250, er töldu sig aðkomumenn þar. Ritstjóri og ábyrgðarmajhxr: Ölafur Friðriksson. AlÞýðuprentsmiðían.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.