Morgunblaðið - 03.08.1979, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.08.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1979 11 sem hún liggur bundin við bryggju í Reykjavíkurhöfn, þá var eigand- inn fjarstaddur því hann var að ferðast um landið. Við hittum um borð skipstjórann, Forrest Shropshire og Kanadamanninn Jack Fraser sem er einn af óbreyttum áhafnarmeðlimum. Þeir sögðu að síðstliðin vetur hefði skútan verið staðsett á Bahama-eyjum. Þaðan hefðu þeir siglt norður eftir ströndum Ameríku til New-York. Síðan lá leiðin til Nova Scotia, Nýfundna- lands og Labrador. Frá Labrador sigldu þeir síðan í einni lotu til Islands á 2 vikum. Þeir léntu í slæmu veðri á hluta leiðarinnar og urðu að láta liggja lens í tvo daga. Ennfremur sigldu þeir í jaðri Grænlandsíssins. Þeir sögðu að skútan væri mjög vönduð og úr úrvalsviði. I Banda- ríkjunum kostaði gripur sem þessi 50—60 þúsund dali. Skútan hefur litla hjálpárvél en þeir bera aðeins örlítið eldsneyti og nota hana því ekki nema í ítrustu nauðsyn. Þeir félagar sögðu að þeir myndu snúa aftur til Bandaríkj- anna 3. ágúst. Þá er ferðinni heitið til New York sem er 4000 kíló- metra sigling og tekur líklega 25 daga. Eftir það halda þeir til „Bride og Gastonia" og Erlingur voru bundin tryggðaböndum í Reykjavíkurhöfn Þrátt fyrir mismunandi ytra útlit. Vestur-Indía í sólina. Hrifningiii var mikil yfir þessum fundum „Mig langaði til aö vita eitthvað um fundina, pótti vænt um staöinn og fór bví að grennslast fyrir um ýmislegt varöandi pá.“ Svo mæltist Ingibjörgu Árnadóttur frá Miöhúsum sem fædd er fyrir aldamót á Kollabúðum og rannsakaö hefur uppruna og eöli Kollabúðafunda og einkum peirra tveggja funda sem haldnir voru síöar eöa 1892 og 1895. „Bjarni Þóröarson á Reykhólum stóö fyrir þessum tveimur síöustu fundum og þeir voru ekki í tengsl- um viö hina eiginlegu Kollabúöa- fundi. Þarna voru landsmálin rædd og þeir mættu þarna frá ísafirði til dæmis Skúli Thoroddsen og fleiri frammámenn. Þetta stóö bara í einn dag og síöasti fundurinn var 1895 og þaö rigndi allan þann dag. Faöir minn passaði hestana þarna. Fundurinn 1892 stóö einnig í einn dag.“ Manstu eftir búöinni tjaldaöri, Ingibjörg? „Nei þaö man ég ekki, en fyrstu árin voru hér ekki sæti því þeir töluöu um, þaö heföi veriö munur aö koma þegar komin voru sæti og þeir þurftu ekki aö standa upp á endann. Eyjamenn lögöu til allan viö í búöina en þeir komu meö voöina aö vestan, hún var flutt Rætt við Ingibjörgu r 1 Þú hélst erindi um þessa fundi ef ég man rétt? „Já, þaö var nú þannig ti komiö, aö ég var aö grúska í þessu og svo var fundur í Sambandi breiöfirskra kvenna og ég flyt svo dálítið ávarp. Þær fóru fram aö Kollabúðum konurnar og rööuöu sér þarna á Miðhúsum um Kollabúðafundi bara á hestum yfir heiöina. Þaö voru rædd þarna bæöi búnaöar- mál og fyrsti búnaöarskólinn var nú reyndar í Flatey og stóö held ég í tvo vetur og þar var nemandi Torfi Bjarnason sem síöar fór í Ólafsdal. Þegar maöur er farinn aö eldast fer maöur aö líta til baka og athuga hvaö maöur getur fengiö út úr því, en þegar ég var krakki heyrði ég svo mikiö talaö um þetta og hrifningin var svo mikil yfir þessum fundum." vegginn og ég flutti þetta. Þaö varö til þess, aö ég var beðin aö flytja um þetta erindi á bændaviku Búnaöarsambands Vestfjaröa í útvarpinu og var þaö aukiö þá. Þaö er kannski athyglisvert, aö á þessum síöustu fundum þar sem lítið er vitaö um málefni, mun Skúli Thoroddsen hafa flutt erindi um jafnréttismál kvenna, annars er heldur lítiö vitaö um málefni og engar fundargeröir til frá þeim fundum.“ F. H. Stuöhelgin ■þyrjaríStudíó Fullt af frábærum ferðafatnaði — og Partner buxur í öllum litum og stærðum. Þeim líður betur um verslunarmanna- helgina sem líta við hjá okkur. ÞaÖ erstuðí IHI LAUGAVEGI27 / SÍMI1 44 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.