Morgunblaðið - 05.08.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.08.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST 1979 SKJÁNUM SUNNUD4GUR 5. ágúst. 18.00 Barbapapa. Sextándi þáttur frumsýndur. 18.05 Meranó-fjölleikahúsið. Fyrri hiuti sýningar f norsku fjölleikahúsi. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.45 Náttúruskoðarinn. Breskur fræðslumynda- flokkur í fimm þáttum um náttúrufar og dýralíf víða um heim, gerður í sam- vinnu við náttúrufræðing- inn David Bellamy. Fyrsti þáttur. Grænt er íitur iífs- ins. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 öræfaperlan. óhikað má segja að Landmanna- laugar séu meðal fegurstu og sérkennilegustu staða fsiands. Mitt f hrikalegri . og litfagurri auðn er Iftil gróðurvin með heitum laugum. þar sem ferðalang- ar geta skolað af sér ferða rykið og legið í vatninu eins og á baðströndum suð- urlanda, milli þess sem þeir skoða furður fslenskrar náttúru. Kvikmyndun örn Harðarson. Tóniist Gunnar R. Sveinsson. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Myndin var tekin sumarið 1972 og sýnd svart/hvít veturinn eftir, en er nú send út f litum. 21.00 Ástir erfðaprinsins. (Edward and Mrs. Simp- son). Breskur myndaflokk- ur í sjö þáttum, gerður eftir bók Frances Donald- son „Edward VIII“. Sjón- varðshandrit Simon Raven. Leikstjóri Waris Hussein. Aðaihlutverk Edward Fox and Cynthia Harris. Sagan hefst árið 1928, nokkru áður en Játvarður, prins af Wales, kynnist frú Simp- son, og henni lýkur í desem- ber 1936, er hann lætur af konungdómi til að geta gengið að eiga ástkonu sína. Fyrsti þáttur. Litli prinsinn. Árið 1928 kynnist Játvarður krónprins hinni fijgru lafði Furness. Þau fara saman f ferðalög og hún stendur fyrir boðum á heimili hans, þar sem hún kynnir hann m.a. fyrir giftri konu, Wallis Simp- son. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.50 ísballett. Fyrri hluti sýningar Leningrad-fsball- ettsins. Síðari hluti verður sýndur næstkomandi sunnudagskvöld. 22.50 Að kvöldi dags. Séra Birgir Snæbjörnsson, sókn- arprestur á Akureyri, flyt- ur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. A1hNUD4GUR 6. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 ísiensk iög. Hollensk-fslenska söngkon- an Viktoria Spans syngur. Elín Guðmundsdóttir leik- ur á sembal og Guðrún Kristinsdóttir á pfanó. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.20 í friði og virðuleika. Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Inez Holm. Leikstjóri Gun Jönsson. Aðalhlutverk Áke Westersjö, Birgit Rosengren, Bertil Sjödin og Mimi Pollak. Leikurinn gerist á elliheim- ili og lýsir m.a. viðhorfum vistmanna til dvalarinnar þar. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 23.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDtvGUR 7. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Storm P. Þegar danski listamaður- inn Storm P. lést fyrir nokkrum árum, var hann vfðkunnur orðinn fyrir skopteikningar sínar og gamansemi. Mynd þessi fjallar um ævi hans og listsköpun. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.00 Hvernig gegnir verslun- in hlutverki sínu í dag? Umræðuþáttur í beinni út- sendingu. Þátttakendur Erlendur Einarsson, Guð- mundur H. Garðarsson, dr. Jónas Bjarnason og Torfi Torfason. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 21.50 Dýrlingurinn. Kvöldið, sem útsending hófst í fslenska sjónvarpinu haustið 1966, hóf göngu sína myndaflokkurinn Dýr- lingurinn með Roger Moore í aðalhlutverki. Nú hefur verið gerður nýr myndaflokkur í þrettán þáttum um Simon Templar, dýriinginn. og að þessu sinni er hann leikinn af Ian Ogilvy. Fyrsti þáttur. Heróínhring- urinn — fyrri hl. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok. AIIDMIKUDÞGUR 8. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og' dag- skrá. 20.30 Barbapapa. Endursýndur þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 20.35 Barnið hans Péturs. Sænskur myndaflokkur í fjórum þáttum. gerður eft- ir sögu Gun Jacobssons. Sagan var lesin í útvarp sumarið 1975. Handrit og leikstjórn Hans Dahlberg. Aðalhlutverk Peter Malmsjö, Linda Krtíger, Ulla Blomstad og Thord Petterson. Fyrsti þáttur. Pétur og Marfanna eru sextán ára. búa úti á landi og eiga lítið barn. Fjöl- skylda Marfönnu flyst til höfuðborgarinnar. Hún treystir sér ekki til að fara með ungbarnið og felur Pétri umsjá þess. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.25 Nýjasta tækni og vís- indi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.50 Harðsvíraðir hvala- dráparar. Bresk fréttamynd um hið illræmda hvalveiðiskip „Sierra“, tekin skömmu áð- ur en það skemmdist f ásiglingu. Þýðandi og þul- ur Bogi Arnar Finnboga- son. 22.20 Dagskrárlok. Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 5. ágúst MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög Sinfónfuhljómsveitin f Berlfn leikur; Robert Stolz stjórnar. 9.00 Á faraldsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og ferðamál. Hjörleifur Gutt- ormsson iðnaðarráðherra segir frá gönguleiðum á Austfjörðum og Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. rifjar upp orðatiltæki tengd ferðalögum. 9.20 Morguntónleikar a. Strengjakvartett í F-dúr op. 74 nr. 2 eftir Joseph Haydn. Æolian kvartettinn leikur. b. Ungversk rapsódfa nr. 1 eftir Franz Liszt. Roberto Szidon leikur á píanó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tonlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar píanóleik- ara. 11.00 Messa í Dómkirkjunni við upphaf norrænnar prestastefnu 31. f.m. Sóknarprestarnir séra Þórir Stephensen og séra Hjalti Guðmundsson þjóna fyrir altari. Dr. theol. Christian Thodberg frá Danmörku prédikar. Séra Frederik Grönningsæter frá Noregi les ritningarorð. Organleik- ari: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Með bros á vör Svavar Gests velur og kynnir gamanplötur og annað gam- anefni. 15.00 Gestamót í Winnipeg og þrjú viðtöl að vestan Jón Ásgeirsson kynnir og talar við Örn Árnason, Gunnar Finnsson og Þórð Teitsson, sem allir eru bú- settir f Kanada. 15.45 Lög eftir Lennon og Mc- Cartney Paul Mauriat og hljómsveit hans leika. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Hjónin gera sér daga- mun“, leikþáttur eftir Hrafn Pálsson Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Leikendur: Rúrik Haralds- son, Sigríður Þorvaldsdóttir, Valur Gíslason og Klemenz Jónsson. 16.45 Létt lög. 17.00 Endurtekið efni (áður útv. á sumardaginn fyrsta sl-): Vaglaskógur, frásögn Jóns Kr. Kristjánssonar á Víði- völlum í Fnjóskadal. óskar Halldórsson lektor les. 17.20 Ungir pennar Uarpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.45 Dönsk popptónlist Sverrir Sverrisson kynnir hljómsveitina Bifröst; — íyrsti þáttur. 18.15 Harmonikulög Bragi Hlíðberg leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Saga frá Evrópuferð 1974 Fyrsti hluti: Frá íslandi um Kaupmannahöfn til Frakk- lands. Anna Ólafsdóttir Björnsson segir frá. KVÖLDIÐ 19.55 Þættir úr „Svanavatn- inu“ eftir Tsjaíkovský Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur; Jean Morel stjórnar. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum sfðari Gissur Ó. Erlingsson fyrrum stöðvarstjóri les frásögu sfna. 21.00 íslenzk sönglög: Kristinn Hallsson syngur lög eftir Þórarin Jónsson, Sigfús Ein- arsson og Pál ísólfsson; Árni Kristjánsson leikur á pfanó. 21.15 Parísarlíf Sigmar B. Hauksson tók saman þáttinn. í þættinum les Hjörtur Pálsson kafla úr bókinni „Veislu f farangrin- um“ eftir Ernest Hemingway f þýðingu Halldórs Laxness. 21.35 Gestur f útvarpssal: Salvatore di Gesualdo frá ítalfu leikur á harmoniku verk eftir Bach, John Byrd og sjálfan sig. 22.05 „Konur kaupmannsins“, smásaga eftir Auguste Blanche Jóhann Bjarnason þýddi. Þórhallur Sigurðsson leikari les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músfk á síðkvöldi Sveinn Magnússon og Sveinn Árnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. A1hNUD4GUR MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn: Séra Grímur Gríms- son flytur (a.v.d.v.). 7.25 Tón- leikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Steingrím Her- mannsson landbúnaðarráð- hera um niðurstöðu af störf- um harðindanefndar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Víðsjá Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar: Létt tónlist 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tiikynningar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 13.00 Létt lög fyrir ferðafólk 14.40 Á heimleið Þrfr stundarf jórðungar f tali og tónum, — í umsjá Eddu Andrésdóttur og Ólafs Geirs- sonar. 15.30 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist Svipmyndir fyrir pfanó eftir Pál ísóifsson. Jórunn Viar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar, (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Úlfur, úlfur“ eft- ir Farley Mowat Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (3). 18.00 Víðsjá Endurtekinn þáttur írá morgninum. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og vginn óskar Jóhannsson kaupmað- ur talar. 20.00 Serenaða fyrir strengja- sveit op. 22 eftir Antonín Dvorák Hljómsveit St. Martin-in-the- Fields háskólans leikur; Ne- ville Marriner stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Trúður- inn“ eftir Heinrich Böll Franz A. Gfslason les þýð- ingu sfna (11). 21.00 Lög unga fólksins 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn: Af flygildum fyrri tíma Kristján Guðlaugsson tók saman þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDtkGUR 7. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar Guðmundur Hallvarðsson sér um þáttinn og talar við Gunnlaug Jósefsson um hag- gæzlureikni f vélarrúmi skipa. 11.15 Morguntónleikar: Fílhar- moníusveitin í Vín leikur sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius; Lorin Maazel stjórnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.