Morgunblaðið - 05.08.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.08.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST 1979 í DAG er sunnudagur 5. ágúst, sem er 8. sd. eftir TRÍNITATIS, 217. dagur árs- ins 1979. — Verzlunarmanna- helgi. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 03.41 og síðdegisflóö kl. 16.17. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 04.45 og sólarlag kl. 22.20. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 23.25. (Almanak háskólans.) Þér elskuðu, ég áminni yöur sem gesti og útlend- inga að halda yður frá holdlegum girndum, sem heyja stríð gegn sálunni. (1. Pét. 2,11.) LÁRÉTT: 1 reiðtýrf, 5 sukk, 6 tfðast, 9 Ruðs. 10 félag, 11 sam- hijóðar, 12 blðm, 13 grískur stafur, 15 mannsnafn, 17 vaxa. LÓÐRÉTT: 1 fólin, 2 eðlis, 3 húsdýra, 4 sfðast, 7 fugl, 8 fatn- að, 12 vota, 14 hest, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: 1 hallur, 5 op, 6 fagurt, 9 ani, 10 ógn, 11 SK, 13 gasi, 15 akur, 17 brasa. LOÐRÉTT: 1 hofróða, 2 apa, 3 iaun, 4 rót, 7 gangur, 8 riss. 12 kisa, 14 ara, 16 kb. Ekki kemur lengur króna úr gullasnanum, hvernig sem farið er að! | FFtÉTTIH 1 DÓMKIRKJAN - í dag, sunnudag, mun dómorganist- inn, Marteinn H. Friðriksson, leika á orgel kirkjunnar í tvo til þrjá stundarfjórðunga, um kl. 6 síðd. Kirkjan verður þá opin almenningi, eins og verið hefur nokkra undanfarna sunnudaga. Hefur dómorgan- istinn þá leikið á kirkjuorgel- ið. AÐSTOÐARSKÓLA. STJÓRAR — Menntamálaráðuneytið augl. í nýju Lögbirtingablaði að samkv. reglugerð „er gert ráð fyrir að aðstoðarskóla- stjóri sé ráðinn til fimm ára í senn úr hópi fastra kennara á framhaldsskólastigi." Er aug- lýst eftir þessum mönnum til starfa við þessa fjölbrauta- skóla: Fjölbrautaskólann á Akranesi, Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík, Flens- borgarskólann í Hafnarfirði, fjölbrautaskóla. — Umsókn- arfrestur er settur til 25. ágúst n.k. ALMANNAVARNIR. - Al- mannavarnaráð augl. í nýju Lögbirtingablaði eftir fram- kvæmdastjóra, þar eð staðan er nú laus. Formaður ráðsins, Snæbjörn Jónasson vega- málastjóri, tekur á móti um- sóknum, en umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. VAGNAR Strætisvagnar Reykjavíkur aka á morgun, á frídegi verzlunarmanna, sam- kvæmt áætlunum á laugar- dögum. | FRÁ HOFNINNI | Á FÖSTUDAG fóru Arnarfell og Mælifell frá Reykjavík áleiðis tii útlanda. Leiguskip Ríkisskipa, Emmy, kom á föstudagskvöldið af ströndinni. í gær fór Hvassafell á ströndina, svo og Tungufoss. í dag, sunnu- dag, er Bakkafoss væntanlegur frá útlöndum, svo og Álafoss og Grundarfoss, sem mun svo fara af stað út aftur á þriðju- daginn kemur. Á morgun, mánudag, er Fjallfoss væntanlegur að utan svo og írafoss og togarinn Engey er væntanlegur af veiðum og á að landa aflanum hér. Þá eru tvö rússnesk skemmtiferða- skip væntanleg, hið fyrra á sunnudaginn og fer að bryggju í Sundahöfn og á mánudaginn skemmtiferða- skipið Maxim Gorki. — á ytri höfnina. GAUTI HANNESSON kenn- ari og ritstjóri Dýraverndar- ans, Reynimel 90 hér í borg- inni, verður sjötugur á þriðjudaginn kemur, 7. ágúst. Afmælisbarnið er um þessar mundir statt suður í París í tilefni af brúðkaupi dóttur sinnar, Nínu. Hún giftist þar verkfræðingnum Antoine Mercier og munu þau búa í París. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigurbjörg E. Guðmundsdóttir og Hörður V. Sigmarsson. — Heimili þeirra er að Austurgötu 31, Hafnarfirði. (Ljósm. ÍRIS, Hafnarf.). GEFIN hafa verið saman í hjónaband Halgerð Ingvars- dóttir Vang og Jón Helgi Þórsson. Heimili þeirra er að Ölduslóð 27, Hafnarfirði. (Ljósm. ÍRIS, Hafnarfirði). KVÖLD— NÆTUR- OG HELGARWÓNUSTA apótekanna f Reykjavfk, dagana 3. ádúnt til 9. égúst. aó báðum döKum meðtöldum, er sem hér segir:í GARÐS APÓTEKl. En auk þess er LYFJABÚÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudax SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en luegt er að ná sambandi við lœkni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum írá U. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum U 8—17 er haegt að ná sambandi við laekni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aöeins að ekU náist f heimilislaekni. Eftir U. 17 virka daga til Uukkan 8 að morgni og frá Uukkan 17 á föstudögum til Uukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um iyfjabúðir og laeknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlaeknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNl á laugardögum og helgidögum U. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn maenusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum U. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónœmisskfrteini. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp f viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Viðidal. Sfmi 76620. Opið er milli U. 14-18 virka daga. 0RÐ DAGSINS Roykjavfk sfmi 10000. Akureyri sfmi 96-21840. a ||'ii/n * uijc HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OJUKHAnUo spftalinn: Alla daga U. 15 til U. 16 og U. 19 til U 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til U. 16 og kl. 19.30 til U. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til U. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: AUa daga U. 15 til U. 16 og U. 19 til U. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga U. 18.30 til U. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: U. 13.30 til U. 14.30 og U. 18.30 til U. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga U. 14 til U. 17 og U. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga U. 18.30 til U. 19.30. Laugardaga og sunnudaga U. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 «1 U. 16 og U. 18.30 til U. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga tíl föstudaga U. 19 til U. 19.30. Á sunnudögum U. 15 til U. 16 og U. 19 til U. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga U. 15.30 til U. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga U. 15.30 Hl U. 16 og U 18.30 til U. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga U 15.30 til U. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umUli og U. 15 til U. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega U. 15.15 til U. 16.15 og U. 19.30 til U. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga U. 15 til U. 16 og U. 19.30 til U. 20. CAChl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wvrli inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimalána) U. 13—16 sömu daga. ÁRBÆJARSAFN: Oplð kl. 13-18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strœtisvagn leiö 10 frá lllemmi. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR Hnitbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 tll 16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opiö alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga U. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá U. 13-19. Sfmi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 U. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga U. 2-4 síðd. HALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga ti) ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega U. 13.30 - 16. Snorrasýning opin daglega kl. 13.30 til U. 22. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstrætl 29 a. sfmi 27155. Eftir lokun skiptfborðs 27359 f útlánsdelld safnsins. Opið mánud,—föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þlngholtsstrætl 27. sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FÁRANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. BÓKIN HEIM - Sólhefmum 27. sfmi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatiaöa og aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sfml 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Oplð mánud. — föstud. kl. 10—4. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sfml 27640. Opið mánud. —föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. síml 36270. Oplð mánud,—föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. sfmi 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opln alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýnlngarskrá ókeypis. sunnudaga kl. 14-16, |>egar vel viðrar. SUNDSTAÐJRNIR: Opnir vtrka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð mUli kl. 13-15.45.) Laugar daga ld. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinnt á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Qll iyiiii|/y VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILANAVAIVI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I Mbl. fyrir 50 árum „FJÖLSÓTTUR baöstaður. - Í innanverðum Skerjafirði er vík með háum kelttum f kring. Siéttur sandur er þar og að- grynni og umfram allt gott skjól. Hefur fjöldi fólks safnast þarna undanfarna daga til sjó- og sólbaða. Sjórinn hefur náð allt að 16 stiga hita þarna undir kiettunum...“ „HAFNARFJARÐARHLAUPIÐ, hlð sjötta f röðlnni, fór fram í gærkvöldi. Var lagt af stað kl. 8 frá Hafnarfjarðarbrú. Fyrstur tll Reykjavfkur að marki varð Magnús Guðbjörnsson, er rann skelðið, 12 og hálfa röst, á 46,55 mfn. Hlaut Magnús nú til eignar hinn fagra Hafnarfjarðarbikar. Annar var Árni Jónsson á 47,16 mfn. og þriðji Haukur Einarsson á 51.25 mfn...“ f 1 s GENGISSKRÁNING NR. 145 - 3. ágúst 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 361,80 362,60* 1 Sterlingspund 822,90 824,70* 1 Kanadadollar 307,80 308,50* 100 Danskar krónur 6849,30 6864,50* 100 Norskar krónur 7174,30 7190,20* 100 Sænskar krónur 8584,65 8603,65* 100 Finnsk mörk 9414,50 9435,30* 100 Franskir frankar 8491.50 8510,20* 100 Belg. frankar 1235,20 1237,90 100 Svissn. frankar 21816,20 21864,40* 100 Gyllini 17994,20 18034,00* 100 V.-Þýsk mörk 19746,20 19789,90* 100 Lírur 44,13 44,23* 100 Austurr. Sch. 2699,60 2705.60 100 Escudos 739,10 740,80* 100 Pesetar 548,10 549,30* 100 Yen 166,79 167,16 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 471,42 472,46 * Breyting írá síðustu skráningu r \ GENGISSKRÁNING FERÐ AM ANN AG J ALDEYRIS 3. ágúst. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 397.98 398,86* 1 Sterlingspund 905,19 907,17« 1 Kanadadollar 338,58 339.35« 100 Danskar krónur 7534,23 7550,95* 100 Norskar krónur 7891,73 7909,22* 100 Sænskar krónur 9443.11 9464,01* 100 Finnsk mörk 10340,82 10363,70* 100 Franskir frankar 9350,99 9371,78* 100 Belg. frankar 1358,72 1361,69* 100 Svissn. frankar 24003.87 24057,11* 100 Gyllini 19796,04 19839,93* 100 V-Þýzk mörk 21740,89 21789,07* 100 Lírur 48,47 48,58* 100 Austurr. Sch. 2969,56 2976,15* 100 Escudos 810,48 812.24* 100 Pesetar 600,38 601,70* 100 Yen 183,46 183,87* * Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.