Alþýðublaðið - 17.03.1931, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 17.03.1931, Qupperneq 4
4 ALÞtÐUBLAÐIÐ Nýkomið: Yfirsængurfiður, Undirsœngurfiður, Bringufiður, Hálfdúnn. Soffiubúð Em etf t slys við hðfnina. Kolaskip tii Kveldúlfs koin hingaö íyrir nokkru, og komst það að hafnarbakkanum í gær- dag. Heitir það Everanna. Vinna í því hófst í morgun um kl. 7, en kl. 8 vildi það slys tM, að þegar verið var að hala kol upp í togi, þá bilaði vindan, svo aö togið féll niður og lenti á fæti á ungum imanni, sem stöð við kolalestarbarminn, Agnari Hreins- syni að nafni frá Stokkseyri, og marðist hann mikið á fætinum. Var Agnar þegar fluttur í Landa- kotsspítala. Þar rannsakaði Matt- hías læknir meiðslið og sagði hann, að fóturinn væri ekki brot- inn, en meiðslið væri þó rnjög slæmt. Ráðsmaður Dagsbrúnar, Sigurður Guðmundsson, krafðist þess þegar í morgun, að lögiegl- an nannsakaði þegar málið. Þeg- ar Alþýðublaðið náði tali af lög- regltmni, um kl. IOV2, þá kvaðst hún vera að hefja rannsókn í málinu. Dm dfflfitass veglnn. St. VERÐANDI. nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8. Séra Sigurður Z. Gíslason flytur erindi. Nætntlæknir er í nótt Daniel Fjeldsted, Skjaldbreið, sími 272. Togarinn eign Hafnarfjarðarkaupstaðar, lagði út í fyrstu veiðiför sína frá Hafnarfirði aðfaranótt síðast liðins laugardags. Er „Maí" þann- ig fyrsti togarinn, sem fer á salt- fiskveiðar á þessu ári, en öllum öðrum togurum er enn þá haJdið frá saitfiskveiðum af Jóni Ólafs- syni og Ólafi Thors. Hjónaband Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband hjá lögmanni MálWöur Ásmundsdóttir og Sig- urjón Skúlason sjómaður. Þau eiga héima á Frakkastíg 15. Nokkur píanó og orgel seljum við áhyggilegu fólki gegn lágum mánaðarafborgunum, ef til vilt án úthorgunar þessa viku. Hljöð- færahúsið, Austurstræti 1. sútsalans heldur áfram. 0 Skálasett (5 stk.), áður 3,75, nú 2,75 Skálasett (6 stk.), áður 9,50, nú \ 6,00 3 góðir gólfklútar 1,00 3 klosetrullur (500 biaða) 1,00 3 ágæt sápustykki 1,00 Fataburstar, nú 1,00 Gólfmottur, nú 1,10 Hitaflöskur, 'nú 1,35 Stálpönnur, nú 1,35 Hárklippur, nú 5,40 Nokkur stykki postulínskaffisteli, fyrir 6 og 12 manns, seld með 15—20°/o afslætti. 10°/o afsláttur af öllum búsáhöld- um. — 100/0 afsláttur af öllu veggfóðri. Notið tækifærið. Komið í dag eða á morgun. Siprður Kjartansson. Laugavegi 20 B. Sími 830. Verkakvennafélagið „Framsókn“ heldur fund í. kvöld í alþýðu- húsinu íðnó uppi k). 81/2- M. a. flytur Haraldur Gruðmundsson al- þingismaður erindi um bannmál- ið: Konur eru beðnar að fjöl- menna og rnæta stundvíslega. Fyirlesttar próf. Abrahamsens um tónnient. Annar fyrirlesturinn verður 'fluttur i dag kl. 6 í Kaupþings- salnum og fjallar um kirkjusöng og hljómlist á siðbótartímunum. Öllum heimill aðgangur. Jafnaðarmannafélag íslands heldur skemtifund aiinað kvöld kl. 8V2 i Kaupþingssalnum. Þar verður sameiginleg kaffidxykkja, ræöur, upplestur, söngur o. fl. Féiagar eru auðvitaö boðnir 0g \-elkomnir meöan húsrúm leyfir. Októberdagur var ieikinn á sunnudagskvöldið fyrir troðfullu húsi. Leikiö næst á fimtudaginn. Hvað er að firéfta? Veðrid. Lægð er yfir Reykja- nesi á hægri hreyfingu norðaust- ur eftir. Háþrýstisvæði yfir Græn- landi og norðaustan hvassviðri á Grænlandshafi. í morgun var 2 stíga hiti í Reykjavík, en 5 stig á Homafirði og Seyðisfirði. Á Akureyri var frostlaust, en 1 stigs frost á ísafirði, enda stinn- ings norðaustan-gola þar. Búist við að norðanveðrið færist aust- ur yfir landið og verði allhvast með snjókomu yfir Vestfjörðum og Breiðafirði, svo og norðan hvassvdður yfir Norðurlandi og Norðausturlandi með snjóéli í útsvedtum. Hér við Faxafjóa og við Suðvesturlandið verður senni- lega landssynnings-gola óg regn- skúrir í dag, en útnorðan-átt í nótt og kaldara. Aftur mun sunn- anáttín haldast á Aústfjörðium og á suðurströndánni vestur að Hjör- leifshöfða eða jafnvel Mýrdal. Haþpdrœtti K. 'R. Allir, sem enn eiga eftir að skiia andvirði happdrættismiða, ger; það sem fyrst. Skrifstofan opin - kl. 7—9. Einnig má skila því til Guðm. Ólafssonar, Vest- urgötu 24. J ararcektarfélcifj Reykjavíkur biður. þess getið, að það . annist um jarðvinslu fyrir utanfélags- rnenn, en ekki garðvinslu, eins og misprentast hafði í auglýsingu hér í blaðin'u. Áttrœðisafmœli á á morgun húsfrú Katrín Eyjöifsdóttir, Vest- urgötu 59. Fœreysk fiskiskip nokkur hafa komið liingað undanfarna daga með veika rnenn af infiuenzu. Dettifoss kom að vestan í gær og fór í morgun til Skipaskaga og Hafnarfjarðar. Olíuskip er nýkomið til Shell- félagsins. Vikivakar barna. Börn þau, sem hafa æft á miðvikudögum kJ. 7 og ekki mættu á miövikudaginn var, eiga að mæta á föstudagism kl. 7 en ekki> annað kvöld, því miðvikudagsæfingar falla niður til vorsins. Aflafréttir. Úr Vestmannaeyjum er símað, að ekki hafi verið róið þar á laugardag né sunnudag, en afli sé góður þegar veður gefi. Úr Keflavík er símað, að róið hafi verið sunnudag og aflinn 10 tíl 18 skpd., yfirleitt ágætur fisk- ur. Gæftir hafi verið góðar, en n-orðanáttin hafi tekið frá tvo daga. Meiri fiskur kominn á land í Keflavík en á sama tíma í fyrra. Stöðug aivinna. Á laugardags- nóttina var brotist inn í Kaupfé- lag Eyfirðinga og ýmsu stolið þar. Þetta er í fjórða sinn, sein brotist er inn þar, og er álitið að 3 vana menn vantar á mótorbát í Sandgeiði til loka. Tveir mannanna eiga að vinna i landi að aðgerð og bejtingu. Upplýsingar í af- greiðslu Alþbl. og hjá Kjart- ani Olafssyni, lögregluþjóni í Hafnarfirði. 2Í£*2ö Planó ““ í ffóðii sfaaadi til soivi á 660 krónur Elfar, Laugavegi 19. Ferrosan er bragðgottj og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðai við blöð- ieysi og taúgaveiklun, Fæst i öilum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2,50 giasið. Nýkomið mikið úrval af Blóma og Jurtafræi í verzlun o Klapparstíg 29. Sími 24. Sparið eninga. Forðist ó- pægindi. Munið þvi eftir, að vanti ykkur rúður i glngga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. — Sann- gj.arat verð. Fataefni. Faliegt úrval nýkomið. Munið að fáyður: Háls- bindi, sokka og sk\rt ur, sem fara vel með fötunum. ¥iofús Ouðbrandsson Austurstræti 10, uppi þáð muni vera sami maðurinn, sem jafnan gerir það, og hafi| þetta sem stöðuga atvinnu. Ekki hefir lögreglan getað haft upp á manninuim, og er þó víst mjög slyng. Framsókmrfélag Reykjavíkur heldur fimd í kvöld ki. 8V2 í Sambandshúsinu. Nœst-siœrsta borgin. ibúar Ak- ureyrar reyndust 4130 við mann- talið 1- dez., auk 250, er töldu sig aðkomumenn þar. Rdtstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.