Morgunblaðið - 05.08.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.08.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST 1979 27 • Jón Mgöiat t*lja algraiðalumann Þurfa að vara nokkrum eiginleikum búhftn til að vora haafur ( atarfi. „Nauðaynleguatu aiginlaikar tal ég vora kurtaiai og anyrtimennsku, eins Þolinmaaði, Oví atundum getur reynt á hena í starfi. Eins tel ág nauðsynlegt að afgreiöslumaöur hafi gaman af að liðsinna og leiðbeina f6lki.“ Jón er hár áaemt atarfsfólki SS í Hafnaratraati. Hann sagðiat vera mjög heppinn með starfalið og auöveldaöi Þaö starf sitt. • Jón, ásamt starfsfólki SS í Miðbasjarmarkaðinum. Þar starfa samtals 6 manns í 4 stöðuígildum, en í Hafnarstrasti 20 manns í 15 stöðuígildum. / KL 7.15 Dagurinn er tekinn snemma á heimili Jóns og eiginkonu hans, Þuríðar Gísladóttur, að Kríuhólum 6. Þau sitja hór að morgunverðarborði. Synirnir, Arnar 9 ára og Högnvaldur 7 ára, eru í sveit. Jón leggur af stað til vinnu um kl. 7.30. 2 KL 8.00-9.00 Jón msetir fyrstur manna i búöina rétt fyrir kl. 8.00. Fljót- lega eftir að hann kemur streyma aö bifreiðar meö mjólkurvörur, ávexti og aðra ferskvöru. Þeir sem koma með vöruna eru auöheyrilega vel kunnir og heilsa og kveöja kumpánalega. Jón hefur nóg að gera Þennan klukkutíma viö vörumóttöku og aö koma nýjum kjötvörum fram i borð. Annað starfsfólk verzlunar- innar maetir á tímabilinu frá kl. 8.30 til 9.00 og allir hafa auösjáanlega sin verk að vinna. 3 KL 9.00-10.30 Á meðan starfsfólkið keppist við aö fylla í hillur og afgreiöa Þá er í verzlunina koma ár- degis, fer mikill hluti tíma Jóns ( að raeða símleiöis viö heildsölusölumenn og fleiri aðila. Þennan morgun fór heill klukkutími ( að samÞykkja reikninga. 4 Kl. 10.30-11.30 Kjötskuröur er stór liöur ( Þessari verzlun og sagði Jón að innkaupahaattir fólks á kjötvörum vaeru mjög míkið að breytast. Nú vaeri mun meira keypt af nautakjöti, alls kyns nautabeinssteikur varu nú algengari á sunnu- dagsborðum fóiks en áöur var. Kindakjöt vari pó enn vinsalt, en áberandi, hversu fólk baöi nú meira um fitu- laust eða fituKtið lambakjöt. Á Þessu tímabili haföi Jón ( mörgu aö snúast, greip inn í afgreiðslu, vann viö kjötskurð o.fl. 5 KL 11.30-13.00 Upp úr klukkan hálf tólf byrjar hádegistraffikin. Jón er við afgreiðslu „( kjötinu“ eins og Það er kallað Þennan t(ma. Verzlunin selur heitan mat og eins nota margir hádegisverð- arhléin til innkaupa til heimil- isins. „Hvað satlið Þér að fá, frú7“ — „Eitt stykki af góðu l»ri“ — „Hvort viljið Þér Það hœgra eða vinstra?" Þetta samtal átti sér stað yfir Þetta borð fyrir nokkrum árum, og önnur álíka, sem sögur fóru af. Ekki fylgdi sögunni hvort læriö konan kaus. Afgreiðslufólkið ( kjötinu sagði, að upp til hópa vsari fólk mjög eiskulegt og ánssgjulegt vrnri aö afgreiða Það. 6 Kl. 13.00-14.30 Hádegisveröarhlé. Hvernig notar verzlunarmaður matar- tímann sinn? Jón aagöist ekki komast heim, Þaö vœri ekkert nema feröirnar. „í góöu veðri geng ég yfirleitt út á Austur- völl, og les dagblöðin. Á vetr- um nota ég tímann oft til reikningahalds o.fl. Eins er Þetta eini tíminn sem viö höfum til útréttinga fyrir sjálfa okkur.“ Jón notaöi Þetta há- degi til aö greiða víxla ( tveimur bönkum og setjast smástund í sólina. Hádegis- maturinn? „Jú, ég fss mér yfirleitt eina pylsu úti á torgi." 7 KL 14.30-16.00 Nú fer nokkur tími í launaút- reikning og frágang launa- kvittana. Síðan skreppur Jón út ( Miðbæjarmarkaö og er aufúsugestur venju fremur, Þar sem hann afhendir mannskapnum laun í leiðinni. 8 KL 16.00-19.30 Fram til klukkan sex er mikiö að gera við afgreiðsluatörfin, pví Þetta er sá tími sem flestir nota til innkaupa. Eftir lokun fer mikill tími ( frágang o.fl. Matvæli verður að geyma vel birgö og i kulda, kassarnir purfa að stemma og ( mörg horn er að l(ta. Jón lýkur vinnu Þennan daginn um háif átta og Þarf Þá að fara með afrakstur dagsins í næturhólf ( banka. 9 KL 21.30 Jón er kominn heim um klukkan átta og er kvöldmatur Þá á borðum. Aö loknum erli vinnudagsins sagöist hann yfirleitt kjósa að verja kvöldin í rólegheitum heima, stundum færu hann og konan hans í gönguferö. Þetta kvöld sat hann viö lestur, og til aö vakna hress klukkan hálf sjö að morgni pýöir ekki ennað en ganga snemma til náða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.