Morgunblaðið - 05.08.1979, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.08.1979, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST 1979 Spáin er fyrir daginn f dag fifS HRÚTURINN l»ll 21. MARZ—19.APRÍL Þú kemst að öllum lfkindum ad nokkuð skemmtilegum hlut fdají. NAUTIÐ 20. APRÍL- 20. MAÍ Dagurinn virðist œtla að verða hinn skemmtileKasti. Láttu þér líða vel I kvöld. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Daiíurinn verður sennileíra nokkuð strembinn o« þú nokk uð uppstökkur. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Þú verður að vera fljótur að hug;sa í daK. ef þú vilt ekki missa af stóra tækifærinu. il LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Fjármálin eru ekki f sem beztu lagi hjá þér um þessar mundir otc þú verður að haxa þér skikkanleKa á næstunni. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Reyndu að setja þig í fótspor mikils vinar þfns, sem á f miklum erfiðleikum um þessar mundir. VOGIN W/i^TÁ 23. SEPT.—22. OKT. Minnið er ekki sem bezt þessa dagana. svo það borgar sík að skrifa öll minnisatriði hjá sér. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Dagdraumar eru ágætir að vissu marki, en ekki til lengd- ar eins og þú virðist halda. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Farðu út að borða með maka þfnum í kvöld ok bjóddu sfðan vinum þfnum heim. ffií STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Taktu þátt f félagsmálum ( datt. þvf að þér mun ganga allt f haninn á þeim vfKstöðvum. sS VATNSBERINN ^ — 20. JAN. -18. FEB. Vinir þfnir ok vinnufélaKar treysta alveK á þÍK í daK, svo þú mátt alls ekki breKðast. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú færð Kullið tækifæri til að auka tekjurnar f daK, en þú verður að hafa auKun vel opin. OFURMENNIN Oft/BMí-MN/ NÓO Ai> Gi Ðjatíéa BAkMIMO Ob Ao/& JLAH'E Fu/a frví AB frVA/X /-AJJDc/ M ffPóTÍN/JM... ■■■ V&GJ/A p/W- J-O/S GATFG £MJC/ /T'ÁC /M^/V/A/DA/ P£áA//Á HA////ÞATr A£ /jaJc/. £//— éó At> Dt> sm/M£Jt/o Msst/a/a/. . / y TINNI flndartak! I//J qerum v/ð cjöm/u skrölti - dósina ykkar / Hanrr ka//ar/?arra skró/fic/ós / Fír?u eirr/reióina okkar // OltMSBSl, HVAR EG IMM i' MyMPlN<S VIP pe-TTA RAN 'A 5KIPA- KÖNCIMUM HRVPJUVERKA- i SAMTÖKIN^SVARTA ! rct.u 06 3ESTUM HANS 7 X-9 A 0ýRVnRUPPU^5INÓ- 5EM RAPlPGfTA ■jkfc6Rl<x;iUM Rjfe ■BA NP, ER- \ VIP.1 EINN rOKKA8. MANNAVAR % - w MEOAL HINNA BROTt- ^ / NlJMDL) 0<S HANN TIBERIUS KEISARI — _ — LJÓSKA I'M 50 WORRIEP A0OOT CHARLIE BROU/N, I CAN'T EAT 0R 5LEEP... |o 1979 Uniled FMlufe Synrticto Inc. 7-2V Ég er svo áhyggjufull vegna Kalla Bjarna að ég get hvorki borðað né sofið ... (jJBLLJF HQV 6ET SlCK, 700, THAT SURE U)0N'T HELP HIM... Það hjálpar honum ekki mik- ið af þú verður líka veik ... MAVSE IF HE TH0U6HT HE UiAS MAKIN6 ME SICKMEV6ET &ETTER Honum batnaði kannski ef hann héldi að hann gerði mig veika. SMÁFÓLK MAHBE I COULP SENP m A THREATENIN6 LETTER Ég ætti kannski að senda honum hótunarbréf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.