Morgunblaðið - 11.08.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.08.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1979 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Borgarnes Til sðlu er 4ra herb. íbúö á efrl hæö aö Skallagrímsgötu 5 í Borgarnesi. Skipti á fbúö f Reykjavík koma tll greina. Uppl. í síma 93-7280 Sunnud. 12/8 kl. 13 Etja (noröurbrúnir) og Kerlingagil — Þjófaakarö, fjallganga eöa létt ganga. Verö kr. 2000 frítt f/börn m/fullorðn- um. Farið frá B.S.I. benzínsölu. Föstud. 17/8 kl. 20 1. Þórsmörk 2. Út í buskann Sumarleyfisferöir: 1. Gerpir 18/8. fararstj. Erlingur Thoroddsen. 2. Stórurö — Dyrfjöll 21/8, far- arstj. Jóhanna Sigmarsd. 3. Grænland 16/8 4. Útreiöatúr — velöi á Arnar- vatnsheiöi. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS OlDUGOTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Sunnud. 12. ágúst kl. 13.00 Gðnguferö yfir Sveifluháls. Gengiö eftir Ketilstíg til Krfsuvfk- ur. Verö kr. 2.000,- gr. v. bflinn. Fariö frá Umferöamiöstöölnnl aö austanveröu. Ferðafé|ag fs|ands Heimatrúboðíö Óöinsgötu 6A. Almenn sam- koma á morgun kl. 20.30. Allir velþkomnir. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 11. (Ath. aöeins fyrlr söfnuðinn.) Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræðumaöur Einar J. Gíslason. Fórn tekin fyrir Afrfkutrúboöið. KFUm * KFUK KFUM KFUK Almenn samkoma í húsi félag- anna viö Amtmannsstfg sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Guölaugur Gunnarsson talar. Fórnarsam- koma. Allir eru hjartanlega vel- komnir. | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Auglýsing um við- bótarinnritun í Framhaldsskóla Vest- mannaeyja dagana 13. og 14. ágúst kl. 10—12.30 Framhaldsskóli Vestmannaeyja tekur til starfa fyrri hluta september 1979. Kennsla mun fara fram á eftirtöldum brautum: A. Sjúkraliöabraut. B. Iðnbraut. C. Fiskvinnslubraut. D. Vélstjórabraut. E. Uppeldisbraut. F. Viöskiptabraut. G. Náttúrufræðibraut/Almenn bóknámsbraut. Vlöbótarinnritun fer fram í Gagnfræðaskólanum mánudaglnn 13. og þriöjudaginn 14. ágúst kl. 10—12.30. Allar nánari upplýslngar um nám veröa veittar á fyrrgreindum tíma. Símar 1078 og 1948. Hugsanlegír utanskólanemendur verða elnnlg aö skrá slg þá. Skólameistari. | fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Herjólfur h.f., Vestmannaeyjum heldur aðal- fund fyrir árið 1978, í samkomuhúsi Vest- mannaeyja, (litla sal), fimmtudaginn 13. sept. n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. M.F. 70 1974 Traktorsgrafa ekinn 6 þús. tíma í góðu | ásigkomulagi. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 28190 og 95-1311. kennsla Söngstjóri óskast Kvennakór Suðurnesja óskar eftir söngstjóra fyrir næsta starfsár. Umsóknir skulu berast fyrir 20. ágúst n.k. til formanns kórsins Sigríðar Þorsteinsdóttur, Sunnubraut 7, Garði, síma 92-7128, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Stjórnin. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Guðrún Jónsdóttir —Minningarorð Fædd 12. maí 1895 Dáin 30. júlf 1979 Konan, sem byggði bæinn minn, er látin. Guðrún Jónsdóttir var fædd að Króki á Kjalarnesi, for- eldrar hennar voru hjónin Hólm- fríður Oddsdóttir og Jón Jónsson, er þar bjuggu þá, en 6 árum síðar eru þau komin að Austurvelli, sem var þurrabúð líklega í Brautar- holtslandi og þaðan fór faðir hennar í sína hinstu för. Það var í janúarmánuði árið 1902, að halda átti gleði mikla á Hofsbökkum, en nú vantaði söngvatn og annað til þess að örva gleðina. Norðanveður hafði gengið lengi og fyrir jól hafði 4ra manna far, er var að koma frá Reykjavík og ætlaði upp að Saurbæ með jólaglaðning, orðið að lenda í Hofsvíkinni vegna þess að ófært var talið fyrir tangann. Enn hafði veðrið ekki gengið niður og báturinn stóð þarna og beið byrjar til heimferðar. Menn tóku nú að ókyrrast og töldu sig ekki geta beðið lengur með að komast til Reykjavíkur. Svo var það að morgni 8.1.1902, að veðrið lægði aðeins, biðu þeir þá ekki boðanna og án þess að grennslast fyrir um leyfi, tóku þeir Saurbæjarbátinn traustataki, Guðmundur Guð- brandsson, vinnumaður í Saurbæ, og Jón Jónsson, en það varð þeirra hinsta för. Á heimleið fórst bátur- inn og urðu þar 6 börn föðurlaus. Guðbjartur var elstur og var hann nú fyrirvinna móður sinnar og yngri systkina. Hann bjó í Króki svo lengi sem heilsa leyfði, en hrapaði niður um lyftuop á D.A.S. og beið bana. Jónína var næst, en hún dó ung stúlka úr berklum. Þá kom Oddur, er bjó á Melum á Kjalarnesi og Fagradal við Soga- veg og jafnvel víðar, en dvelur nú háaldraður og blindur á D.A.S. Gunnlaugur var svo yngstur af bræðrunum, hann stundaði sjó öll sín manndómsár, einkum á togur- um og var einn af þeim er björguð- ust þegar togarinn Jón forseti fórst og dvelur nú á D.A.S. Guð- rún var næst yngst, en Guðlaug rak lestina, hún giftist að Saurbæ og býr þar enn. Ég kynntist Guðrúnu ekki fyrr en ég var flutt upp á Kjalarnes og hún kom til þess að skoða húsið mitt, en það var einmitt stolt hennar, því þar hafði hún lagt sig alla fram við að gera það, sem best úr garði. Guðrún var með ein- dæmum dugleg kona og ekki lá hún á liði sínu þar, heldur stóð að húsbyggingunni með manni sínum fyrir mig og allan þann fjölda af sumarkrökkum, sem kynntust þessu rammíslenzka sveitaheimili og þá ekki síst „frænku" eins og allir kölluðu Ingibjörgu, skyldir jafnt sem óskyldir, enda átti hún næga hjartahlýju handa öllum. Ingibjörg var fríð kona sýnum og hélst það á sinn máta þótt aldurinn færðist yfir. Hún var svo lánsöm að halda góðri heilsu bæði andlega og líkamlega þar til fyrir fáum vikum, lét sig til dæmis ekki muna um að skreppa norður til að vera við fermingu Benedikts, þess þriðja í röðinni á Vatnsskarði, nú um hvítasunnuna. Þar naut hún fósturdóttur sinnar, Guðrúnar Þorvaldsdóttur, skrifstofustúlku hjá SÍS, sem alla tíð annaðist móður sína af slíkri ástúð og umhyggju að fátítt mun vera. Eftir að gamli bærinn brann og hrærði steypuna jafnt og karl- mennirnir. Maður Guðrúnar var Sigvaldi Þorkelsson og voru þau gefin saman 30.5.1920. Hann varð fyrir því óláni að daprast sjón á besta aldri. En hana munaði ekki um að sjá fyrir þau bæði. Þau hófu 1963 var hann fluttur nær þjóð- veginum og byggt nýtt myndar- legt tvíbýlishús. Þar býr nú Bene- dikt Benediktsson með sinni fjöl- skyldu á jörðinni allri, en á neðri hæð hússins er íbúð, þar sem þær mæðgur, ásamt Kristínu frænku og Guðrúnu Árnadóttur og börn- um hennar, hafa búið í sumarleyf- um og enn er gestkvæmt á Stóra- Vatnsskarði. Segja má að Ingibjörg hafi síðari hluta ævinnar átt tvö heim- ili, á Stóra-Vatnsskarði og í Reykjavík, síðustu tuttugu árin að Stigahlíð 26. Ingibjörg frænka var heilsteypt kona, hýr og hlýleg og einkar trygg heimili, ástvinum og trú sinni. Með þessum fátæklegu kveðjuorðum vil ég minnast henn- ar, hún var af þeirri manngerð, sem bætir umhverfi sitt og sam- ferðafólk. Árni Jónsson. búskap að Litla-Ási, er var smá- býli í landi Króks, þaðan fluttust þau svo að Presthúsum og byggðu þar allt upp og enn í dag standa þær byggingar og bera vott um framtak frumbyggjans. Árið 1932 keyptu þau svo Utkot, en það er lítil en notadrjúg jörð í Skugga- hverfinu undir Esjunni. Við þann bæ var Guðrún ævinlega kennd upp frá því, ef um hana var rætt. Fyrir jörðina gáfu þau átta þús- und og fimm hundruð krónur, alveg húsalausa, og er það mjög hátt verð miðað við íbúðir í Reykjavík á þeim tíma, en meðal verð þeirra var þá 7 til 8 þús. í dag er miðað við jafnvirði íbúða og jarða hér í grennd og samkvæmt því yrði verðið að vera um 45 milljónir. Þarna byggðu þau myndarlegt íbúðarhús á Kreppu- tímanum, sem enn mun vitna um dugnað þeirra. Guðrún var stórbrotin kona, sem ekki lét hlut sinn fyrir nein- um ef hún taldi sig hafa á réttu að standa. Hún var vinur vina sinna og gagnkvæmt ef því var að skipta. Hún vann öll verk úti sem inni af sömu snilldinni og ók á völl, ef því var að skipta, hvað þá annað og þótti það ekki kven- mannsverk meðan enn réð verka- skipting kynjanna. En svo þegar börnin komust á legg og fóru að leita sér menntunar og frama annars staðar, brugðu þau búi og fluttust að Laufásvegi 20 og þar dvaldi Guðrún siðan og háði langt sjúkdómsstríð. Bjóhún lengi ein og naut þá aðstoðar þeirra kvenna er félagsmálastofnun sendir út til þess að liðsinna þeim, er þurfa. Þetta er blessunarríkt starf og á eftir að eiga í framtíðinni mikinn þátt í að leysa þann vanda, er sjúkir og aldraðir eiga við að stríða og veita þeim aðstöðo þess að búa að sín' sjúkradeild tekur við Að endingu v ástvinum hennar . Hi Úl Ingibjörg Árna- dóttir—Minning Fædd 17. september 1883. Dáin 1. ágúst 1979. Þann 1. ágúst sl. lézt föðursystir mín, Ingibjörg Árnadóttir, 96 ára gömul, og verður hún jörðuð að Víðimýri laugardaginn 11. ágúst. Ingibjörg var elzta barn ömmu minnar, Guðrúnar Þorvaldsdóttur frá Framnesi, en hún var tvíjgift. Með fyrri manni sínum, Arna Jónssyni, átti hún, auk Ingibjarg- ar, föður minn Jón og Árna, en með seinni manni sínum, Pétri Gunnarssyni, Þorvald, sem dó þrjátíu og fjögurra ára, Benedikt, Kristínu og Ingvar Gunnar, sem dó á fyrsta ári. Öhjákvæmilega leitar hugur minn til baka til heimilisins að Stóra-Vatnsskarði, en þar átti Ingibjörg lengst heima með bræðrum sínum, Árna og Bene- dikt, konum þeirra og systur sinni, Kristínu, sem er nú ein eftirlif- andi af þeim systkinum. Á Stóra- Vatnsskarði var áður tvíbýli, en einn bær. Aðalíveruhúsið var stórt eldhús þar sem allir söfnuðust saman á matmálstímum og á kvöldin, oft fjöldi manns þegar sumarfólk og gestir eru meðtaldir. Þá var oft glatt á hjalla og margt látið fjúka, bæði í óbundnu máli og bundnu. Það var mikil gæfa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.