Alþýðublaðið - 18.03.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.03.1931, Blaðsíða 3
Aa?3fi!3»«SÆ£»!Ð 3 Verðlagsnefnd . línuveiðaraeigenda og sjómanna- félaganna hefir ákve'ðið. að það tímabil, sem af er árinu og til kl. Stórfiskur Smáfiskur Lýsi Samkvæmt þessu ber um þetta áöur nefnda timabil að greiða Af iínufisiki, stórfiski, —---------smáfiski Ög ððrum fiski Af netafiski Af hverjum 105 kg. lýsi 12 á miðnætti aðfaranótt 28. rnarz skuli verð á fiski og lýsi reiknast sem hér segir: 24 aura kg. 21 eyri — 671/2 — - | aflaverðlaun á línugufuskipum j svo sem hér segir: lágmark, kr. 6,00 af smál. ----— 4,50 - — -4- 5,00 - — 5 7- 1,12. 1 nefndinni eru sömu menn og í fyrra: Kristján Bergsson (dóm- kvaddur), Páll Ólafsson og Þórar- inn Böðvarsson, útnefndir af út- gerðarmönnum, en Björn Jóhann- esson og Ólafur Friðriksson, út- nefndir af sjómannafélögunum. Bezía Clsarettan I 20 stk. pkknm, sem feosta 1 Wbsj, er: mander f lestmlnster, GlgaFettnr. VirQinia, 38S Fást i olliim verzlunum. I taverjjam paktaa er gnllfalleg íslenzk mjrnd, og Sær hver sá, er safnað lieflr 50 Kjymliam, eina stækkaða mynd. jyplmgi. Þetta gerðist í fyrradag: Frumvarp um fimtardóm, er koml í stað hæstaréttar, var til 1. umræðu í efri' deild. Ingvar Pálmason flytur fmmvarpið eftir tilmælum Jónasar ráðherra. Frumvarpið er að mestu leytd eins, og efri deild samþykti það í fyrra við 2. umræðu, en því við bætt, að fimtardómarar skuli hafa nokkra þekkingu í siglingafræði, svo að þeir geti af eigin kunn- áttu dæmt um þau atriði í land- hielgisbrotamálum og málum út af árekstrum og skipsströndium. sem sjómannsþekkingu þarf tii. Einnig er því við bætt, að lög- fræðingur, sem sýnt befir veru- lega yfirburði sem vísindamaður í þeirri grein, geti orðið fimtar- djómari, þótt hann hafi ekki verið embabttismaður né flutt mál. — Frumvarpinu var vísað tii alls- herjarnefndar. Halldór Stefánsson og Héðinn Valdimarsson flytja frumvarp um nokkrar breytingar á slysatrygg- tngalögunum, til þess að gera sum atriði í þeim gleggri, þar á meðal að taka af öll tvimæli um, að þeir, sem stunda fisk- flutning á bátum, séu trygg- ingarskyidir eins og aðrar báta- sjómenn, sömuleiðis að þeir séu tryggingarskyldir, sem stjórna aflvélum við jarðvinslu. Bæöi þetta frv. og frv. Héðins og Sig- urjóns um, að lögin um greidslu uerkkaups skuli ná til bifreiða- stjóra, voru tiil 1. umr. í neðri deild og var þeim báðum vísað til allsherjarnefndar. lhaids-„Framsóknar“- frumvarpi stjómarinnar um tekju- og eigna- skatt var vísað til 3. mnr. gegn atkvæðum jafnaðarmanna. I fjár- hagsnefnd mæltu „Framsóknar"- floklts- og íhaids-menn með því, en Héðdnn með frumvarpi Har- alds. Við atkvæðagreiðsluna kvað Jörundiur upp mjög kynlegan for- setaúrskurö og ógilti tvær gredn- ar í stjórnarfrumvarpinu. Komu þær því ekki til atkvæða, heldur úrskurðaði hann þær sjálfdauðar. í þeim stóð, að tekju- og eágnar- skatt mætti hækka eða lækka með fjárlagaákvæði um ákveðna hundraðstölu, alt að 25«/o, eátt og eitt ár í senn. Sigurður Eggerz hélt því fram, að þetta kæmi í bága við það ákvæði stjórnar- skrárinnar, að ekki megi breyta skatti nema með lögum, og skaut því undir úrskurð forseta, og féist Jörundiur á mál Sigurðar. Úr- skurður þessi er vægast sagt mjög einkennilegur, einkum þeg- ar þess er gætt, að í mörg ár hefir m. a. verið í lögum heimild handa ríkisstjórninni til að heimta inn ýmsa tolla og gjöld með 25<>/o viðauka („gengisviðaukinn“), og fleiri sams konar lagafyrir- mæli hafa verið sett, sem veita stjórninni heimild til skattbreyt- inga. En samkvæmt úrskurði Jör- undár má alþingi ekki veita sjálfu sér með sérstökum lögmn heiimild til sams konar ákvörðunar í fjárlögum eins og það hefir áður veitt stjóminni. Frv. um kirkjuráð fór einnig til 3. umr. Fdskimatslagabreytingin og lög- takslagabreytingin voru báðar af- greiddar til efri deildar, hin fyrr talda með þeirri breytingu, að á- kvörðunin um, að útfluttur fiskur til Miðjarðarhafslandanna skuli (bundinn í bagga og hafður í um- búðum, var gerð að heimildar- lagaákvæði, er stjómxn megi láta gilida, — því að óskir Spánverja þar um eru ekki samhljóða. I gær voru þessi mál afgreidd: I efri ddld fór fram 1. umr. um frumv. er Erlingur Friðjóns- son flytur, um einkasöluheimild bœjcir- og sveitar-félaga. Var því visað til allsherjarnefndar. — Verður þess brátt getið nánax. Einnig fór fram 1. umr. (í síðari deild) um bókasöfn prestakalla! Vísað til mentamálanefndar. Stjórnarfrv. um tilbúinn ábúinn áburð var vísað öbreyttu til 3. umr. j 1 neðki deild var frv. um sjó- veitu I Vestmannaeyjum afgreitt til 3. umr. og frv. um skatt af húseignum í Neskaupstað tii 2. umr. (í síðari deild) 'og allsherj- amefndar. ; . Þrír íhaldsþingmenn, Jóhann, P. Ott. og ól. Thors, flytja tvö frumvörp þess efnis, að koma stjóm síldcireinkasölunnar og stjórn síldarbrœdsluverksmidju ríkisins í hendur útgerðarmanna, svo að þeir verði þar gersam- lega einráðir, en sjómenn áhrifa- lausir og imiráðaTéttur annara verkamanna komi þar alls ekki til greina. í gær fór fram 1. umr. um síldareinkasölufrv. þeirra. Benti Haraldur Guö- mundsson þá á í hvíliku ófremd- arástandi sildarsalan var áður en einkasalan var stofnuð, þegar verkafólkið fékk þrásinnis kaup sitt ekki greitt og sífeld skakka- föll voru á síldarsölunmi, svo sem alkunna er. Þá höfðu útgerðar- menn hana sjálfir á hendi. Einka- sölulögin þurfi endurbóta við, en þær sé á engan hátt að finna í þessu frumvarpi. — Frumvarpinu var vísað til sjávarútriegsnefndar. Lelkhúsið: Georjj Kaiser. Obtoberdagur. Georg Kaiser er álitinn einhver snjallasti sjónleikahöfundur, sem nú lifir, og ég efast um, að það sitji á okkur hér heima að taka hann í knén og segja honum til í leikritagerð; við höfum svo lít- ið til samanburðar. Samt er ekki laust við, að maður hafi þá til- finningu, að skammbyssuskot sé dálítið úrelt lausn á örlagaflækj- um, en það er heldur ekki höf- uðatriðið. Aðaluppistaða leiksins, hið æfintýralega baTnsfaðernis- mál Katrínar. á sér vafalaust réttlætanidí hliðstæður í hinum raunhæfa heimi, enda þótt fyrrr- burðir af slíku tagi séu sjálfsagt h\-ergi hversdagslegir, nema í lækningadagbókum sálsýkisfræð- inga. Að minsta kosti les maður um enn ótrúlegri tilfinni’ngaflækj- ins má hins vegar undantekning- um. Frá sjónarmiði skáldskapar- ur í psychoanalytiskum pappír- arlítið telja þá reglu giida, að allar sálrænar „uppstillingar" sétt réttar, svo fremi, að höfundinum takist að gera þær sennilegar. Spenning áhorfandans er próf- steinn á hvern sjónleik og í rautn- inni hvaða listaverk sem er, enda þótt maður geti eftir á komist að þeirri niðurstöðu við svokall- aða skynsamlega yfirvegun, að þetta hafi nú í rauninni verið býsna ólíklegt. Þessu er í raun- inni svipað fárið um lífið sjálft. Aðalgaldurinn í öllu saman er sá að gera okkux einhverja hluti trúlega í svipinn, — síðan ekki söguna meir. Og Kaiser tekst sannarlega að gera þessa grillu ungu stúlkunnar um sambandið við hinn ókunna liðsforingja svo raunhæfa, að áhorfandinn biður með óskiftri eftirvæntingu eftir því, hvernig rakna muni úr flækj- unni. Meðferð leiksins í Iðnó .stefndi yfirleitt mjög í þá átt að örva vonir manna um starfsemi leik- félagsins í framtíðinni. Leiktjöld- in eru heppileg, — þessi stofa hefði sómt sér á tífalt frægara leiksviði en Iðnó. Leikur Harald- ar Bjömssonar í hlutverki Cos- tes var einkar vandaðuT; það var auðséð, að hann gekk að verkJ sínu með listrænni alvöru, sem viðvaningi er ekki hent. Svip- brigði hans og málrömur, sem 1 upphafi virðist hafa verið alló- þjáll, ber hvorttveggja vott um samvizkusama 1 tamningia; það gmtu verið skiftar skoðanir um upprunalega gáfu þessa leikara, en hann hefir haft elju til að sigrast á starffræðilegum vand- kvæðum listar sinnar, og sú elja gerir honum nú kleift að skila kröfuhörðu hlutverki' eins og þessu með sjálfstæðum, persónu- legúm og gagnnientuöum skiln- ingi. Sá, sem þetta ritar, minnist ekki að hafa séð hann leysa ann-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.