Alþýðublaðið - 18.03.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.03.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ II |«rlíkii ©r feeæt. isnarðnr. Hraðsala. Karlmannsföt gjafverð. Regn- kápur á konur og unglínga, hálft verð. Sjlkipeysur frá 5,90. Golftreyjur frá 4,90. i Efni í morgunkjól á 2,45 í kjól- inn. Góð efni í sængurver á 4,25 í veric'. Flúne) á 80 aura mtr., og léreft á 80 aura m. Flauel, afar ódýr, Silki í kjóla stór-lækkað verð. Silki- kjólar frá 14,90 AIls konar sokkarj gjafverð Mikið úr- val af vetlingum á 95 aura, o. m. fl. i® að hlutverk betur af hendi. Ung- frú Sigrún Magnúsdóttir virðist gædd einkar geðfeldri ljóðrænni gáfu, sem naut sín í túlkun henn- ar á hinu öxlagaþrungna svefn- göngu-ástand.i Katrínar, en mjög •veltur hér á pví, að perstinan geti niiðlað áhorfandanuin. hinni óhifanlegu trú sinni á verulelka- gildi sjálfshlekkingarinnar, og ungfrúnni tókst einmitt í sinni Ijóðrænu auðmýkt að gera perm- an höfuðdrátt hlutverks síns sannfærandi. Frú Marta Kalman skiilaði hlutverki sínu með peirn menningarblæ og simekkvísi, sem hennar er von og visa. Brynjólf Jóhannesson skortir í hlutverki liðsforingjans töluvert á pá hnit- miðim hreyfinganna, sem frönsk- um aðalsmanni með herforingja- uppeld.i er tömust, — slíku fólki ©r ýmist meðfætí eða samgróiö ákve’ðið samræmishlutfall miTli styrks og mýktar, hreyfingar Brynjólfs eru of stórar, harin stendur ekki vel í fæturna, vant- ar ekki óvíða svokallað „poise" og svipbrigði hans brjóta oft í hága við pær hugmyndir, sem maður hefk leyfi til að gera sér um hermentaðan aðalsmann í kringumstæðum, par sem „æran“ / er í veði. (A sunnudagssýning- unni hafði petta breyst til batn- aðar.) Slátrarasveinninn, sem frá höfundarins hendi er að visu gerðux töLuvert hrjúfari en manni finst nauðsynlegt eða sanngjarnt, var leikinn af Gesti Pálssyni. Túlkunin bar ekki vott um, að ieikarinn hefði í petta sinn stúd- érað hlutverk sitt af sérstakri kóstgæfni eða listrænni alvöru- gefni, minti of mikið «á revy-fí- gúru og skorti tilfinnanlega pann pokka, sem frönskum alpýðu- mönnum er eiginlegur innan á- kveðinna takmarka — og gæti ekki hvað sízt hafa gert misgrip ungfrú Katrínar líklegri. H. K. L. fJrai weglmsi® ST. FRÓN nr. 277 í kvöld kl. / 814. Fyrsti fundur eftir sam- * kómubannið. EÍNINGIN. Fundur i kvöld 8V-J. Brœdrakvöid. Kaff: drykk j a, gamanræður, söngur og danz. Allir félagar beðnir aö mæta. Húsinu lokað kl. 11. Nætuflælsiíir er í nótt Halldör Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Sjóprófin 1ít af árekstrinum á Ægi við enska togarann, sem hann tók að veióum, \'ar iokið kl. tæp- íega 4 í gær eftir 11 klsí. yfir- heyrslu. Peir rákust á fyrir vesí- an Reykjanes. Var togarinn par á veiðum, og pegar varðskipið nálgaðist hann, rakst stefni tog- arans: á Ægi, og varð varðskip- ið fyrir skemdum, sem metnar eru á 4 púsund krónur. Togar- inn fór á vei'ðar í gær, eftir aö liafa fengið landheigisveiðasekt, 12 500 krónur, og afli og veiðar- færi upptæk. Afli *var sama og enginn. Veiðarfærin seldust fyrir á fjórða púsund krónur. Ægir mun fá bráðabk'gðaviðgeTð, svo hann geti farið til iandhelgisi gæzlu aftur. Hvítbekkingar í Reykjavík. Bréfafargið, sem nemeRdafund- urinn ákvaö að láta gera til minningar um 25 ára starfsemi Hvítárbakkasfcólans, er tilbúið og er selt hjá Helga Hallgrímssyni, hljóðfærav©rzluninni. Hvítbekk- ingar! Vitjið bréfafargsins sem íyrst. Verðið er 12,00 kr. Jaínaðannanuafélag ísiands heldur skemtifund í kvökl í Kauppingssahmm kl. 81/2- Ræður, upplestur, söngur, sameiginleg kaffidrykkja. Félagar, fjölmennið vel! Föstuguðsþjónusta eí' í kvöld kl. 6 í frikirkjunni. Atviuuuieysið i Danmörka. Samkvæmt símskeyti til FB. var tala atvinnulausra í Dan- mörku í febrúarlok 75 673. Miilíer þýzki ríkiskanzlarinn, er nú mjög vei'kur eftir uppskurð við innvortismeini. Snowdiu fjármálaráðherra Englendinga hefir verið skorinn upp nýlega. Líður honum eftir atvikum vei eftir uppskurðinn. Helgi Tómasson hefir hú höfðað mái gegn Birni' Þórðarsyni. . . . Enn hefir ekki frést hvorí fangarnir í fangels- inu hér í Reykjavík eða á Litla- Hrauni ætli að stefna dömurum sinum. Fr. JSvap’ er »1 irétte ? Veório. Otlit fyrir sunnankalda og smáskúrir. Pétur Sigurdsson flytur fyrir- iestur í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8>/j um tvo Krista og tvö fagnaðarerindi. Allir velk. Tveir bátar i Keflavík .töfðust í tvo daga frá róörum vegna inflúenzu. Veikin er nú í rénun' i Kefiavík og búiö að opna skól- ann aftur og aflétta samkomu- banninu. Frá Siglufirdi, 17. marz, FB. Skíðaæíingar halda áfram undir stjórn Torvö með góðum árangrii. Á'kveðið er, að kappmót fari frarn dagana 27.—28. marz, og verður kept um verðlaun, en að pessu sinni verður ekki hægt að keppa um skíðabikar Siglufjarðar. Keppa karlar i premur ilokku'm, í loftstökki og tíu kílómetra göngu. Konur keppa í einum flokki. Mótið er ákveðið með hliðsjón af skipaferðum að sunn- an. ■ Torvö skíðakennari er 24 ára gamall og hefir staðið lengst loftstökk 63 rnetra. Var hann ann- ar á Holmenkollenmótinu, Tíð ó- stilt og snjóasöm. Fannfergi mik- ið. Ekki gefið á sjó síðustu daga, en allgott veður í landi- í gær og í dag. Inflúenzu er farlð að verða vart í bænum. Tilfellin væg og fremur fá. Til Sirandarkirkju afhent Al- pýðublaðinu kr. 2 gamalt áheit. Hjémaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ól- afía Sigurðardöttir og Gústaf Adolf Gíslason. Hfálprœoisherinn heldur hljóm- leikahátíð á fimtudag 19. og föstudag 20. marz kl. 8 síðd. Sjá auglýsingu í búðagluggunum. Selir voru drepnir ekki færri en 12 innarlega á Eyjafirði á sunnudaginn. Er þar nú óvenju mikið um sel. Fiskur er par aft- ur á móti enginn. 1 Mikið úrval af golftreyjum og peysium á fullorðna og börn. Verzlun Ámunda Árnasonar. Nýkomið: Hið pekta franska alklæði, 4 teg. peysufatasilki og upphlutasilki. Verzlun Ámunda Árnasonar. Peysufatafrakkarnir eftirspurðu eru komnir. Verzlun Ámunda Árnasonar. N ýkomið: Fermingarkjólaef ni, margar tegu@dir. Verzlun Á- munda Árnasonar. Tvær stúlkur geta fengið at- vinnu í Landsspit&lanum. Upp- lýsingar í síma 1761 frá 6—7 e. CáfoM.'íWr, ÍSískkíar frá prjónastofunni Malin ens ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. innljSt aö Hdibreyttasta ur* valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugöto 11, sími 21(B. Nýkomið mikið árvai af Blóma og Jurtafræi í verzlun Klapparstíg 29. Sími 24. SpariT euinga, Forðist ö- pægmdi. Munið pvi eftlr, að vanti ykkur rúður í gíugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax iátnar í, — Sann- gjarat verð. ALÞÝÐUPRENTSMÍÐJAN, Hverfisgötu 8, slmi 1294, tekur að sér alls kon- ar tækif ærispreutun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir \dnnuna fljóít og víð réttu verði. WILLARD erabeztufáan- iegir rafgeym- ar í biiafásthjá Eiriki Hjartarsyni .yerkamannafúlagid „Hlíf held- ur fund í kvöld kl. 8V2 í Bæjar- þingssalnum. Gu'&spjómista í pjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 8 í kvöld. Ritstjóxi og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðiiksson.' Alpýöuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.