Alþýðublaðið - 19.03.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.03.1931, Blaðsíða 3
AKÞa©(9Bfc£ÐIÐ 3 Mammfll á skipum. Ákvæðl nm lágmarkstoln skipverfa raanð synleg. Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk pökkum, sem kosta kr. 1,25, eru: Statesman. Tnrkish Westminster Ciagrettnr. A. V. I bverjum pakha ern samskonar Sallegap landslagsmyndir og lCommander.cigar ettupSkkum Fást i ollnm verælnranm. Svelnapráf málara byrja miövikudag 25. p. m. kl. 10 f. h. á Vatnsstíg 3. Þeir, sem próf œtla a'ð taka, sendi skriflega nmsókn til tuxLirritaós ásamt námssamningi og vottorði meistara Uitn að hafa lokið námi. F. h. prófnefndar. Einar Gfslason. Leikhúsið. Engin ákvæði eru um það i ís- lenzkri löggjöf. hve margir há- setar sku li vera á sldpi hið fæsta, og um tölu annara skipverja eru að eins til ákvæði um stýrimenn og vélstjóra, en pau eru úrelt og fullnægja ekki sjálfsögðum kröfum. Öllum ætti pó að geta skilist, að nauðsynlegt er, að til séu lög, sem setji skorður við pví, að skipi sé lagt á haf ö- hæfilega fáliðuðu, pví að slíkar tiltektir koma mjög illa niður á skipverjum og pser geta valdið slysum og manntjóni, auk pess, sem skip og farmur er í peim mun minna öryggi sem skip- verjar eru færri en hæfilegt er. I norskum lögurn eru ákvæði um, hve fæstir skipverjar megi vera á farþega- og vöruflutninga- skipum, og Danir eru að vinna að pví, að slík lög veröi sett hjá þeim. Norðmenn settu sér lög um mannafla á skipum árið 1918. Fulltrúar Alpýðuflokksins i neðri deild alpingis, Sigurjón A. Ólafsson, Héðinn Valdimarsson og Haraldur Guðmundsson, flytja frumvarp til slíkra laga, er gildi um fólks- og vöru-flutningaskip, hvort heldur pau eru eimskip eða mótorskip, þar með talin fiskiskip pegar þau eru í flutningum, t. d. togarar í ísfisksöluferðum. Ná á- kvæði frumvarpsins einnig til matreiðslxunanna og pjóna á 1 gær var í efri deild frum- varp Alþýðuflokksfulltrúanna um forkoupsrétt kaupsta’ða og kaup- túna á hafnarmannvirkfum og lóðum afgreitt til 3. umræðu, svo og frv. um úrskurðarvald sátta- nefnda. Frv. um bókhald var af- greitt til neðri deildar, lögtaks- lagabreytingunni vísað til 2. um- ræðu (í síðari deild) og til alls- berjarnefndar og sömuleiðis frumvarpi um breytingu á lög- um um varnir gegn kynsjúkdóm- um, er Halldór Steánsson Pét- ur Magnússon flytja. Efni pess er, að peir, sem haldnir eru af peöim sjúkdómum, geti fengið ó- keypis lækningu, án þess að þeir purfi að gefa drengskaparvott- orð um, að þeir geti ekki sjálf- ir greitt lækningarkostnaðinn, og að eigi færri en 10 sjúkrarúm í sjúkrahúsi í Reykjavík skuli ein- göngu notuð fyrir slíka sjúk- linga, og er svo til ætlast, að hægt sé að einangra pá þar, að aðrir smitist ekki af þeim. I neðri deild voru frumvörp um kirkjuráð og um kirkjur af- greidd til efri deildar. Var kirknáfrumvarpinu enn talsvert skipum. 1 frurnvarpinu er yfir- leitt ákveðin nokkur fjölgun skipverja frá pví, sem nú er vant að vera, bæði háseta og kyndara, pví að þess er full pörf. Mannaflí er í frv. auðvitað miðaður við stærð skips og hvort það er far- pegaskip og vélamannatal við hestafíafjölda vélar, en auk pess eru pau ákvæði í frumvarpinu, að ekki skuli vera færri kyndarar á skipi en einn fyrir hverjar prjár smálestir af kolúm, sem pað eyðir á sólarhring, pegar pað er á fullri ferð, og að engum kynd- ara megi ætla á verði meira en fjögur eldstæði til kyndingar og gæzlu. Til nánari skýringar skal bent á, að á gufuskipinu „ís- landi“, eign Sameinaða gufuskipa. landi“, eign Sameinaða gufuskipa- félagsins danska, eru 9 skipverj- ar á þilfari auk yfirmanna, en 7—8 á „Fossum" Eimskipafélags islands, yrðu 9—10 á þeim sam- kvæmt frumvarpinu, eftir pví hver „Fossinn" er. Á „íslandi“ eru 4 kyndarax, að yfirkyndara meðtöldum, og 2 kolamokarar, samtals 6, en á „Fossunum" alls 4—5 á hverjum, yrðu 6—7 samkv. frumvarpinu, ef kolaeyðsla er ekki meiri en áður segir á móts við hvem kyndara. Sjómenn munu fylgjast vel með pví, hvernig pingmenn taka þessu máli. breytt. Frv. um iðju og iðnað var vísað til 3. umr. Voru iðn- ráð lögheimiluð í kaupstöðum, en ekki lögskipuð, eins og áð- ur stóð í frv. J. A. J. flytur frv. um, að Súðavík við Álftafjörð í Norður- isafjarðarsýslu verð/ löggiltur v&rzlimarstað/ar. Var frv. vísað til 2. umr. og allsherjarnefndarí Þá er komin framj í n. d. þriðja pingsályktunartillagan um gjald- frest á viðtœkjum útvarps. Er hún og um lœkkun afnotagjalds pess, en á þá leið, að þau lækki í hverju bæjar- eða sveitar-félagi um sig að pvi skapi, sem út- varpsnotendum par fjölgar. Flutningsmenn eru Gunnar Sig- urðsson og Bjaxni Ásgeirsson. Fór fram fyrri umræða um til- löguna (af tveimur, sem ákveðn- af em). Var henni tekið dræmt í læssu formi, en pó visað til síðari umræðu og allsherjar- nefndar. Líiuweiðarinn Haförninn kom inn í gærkveldi með um 140 skipp. fiskjar. Hitt og pettao 50 farpegar farast. Nýlega fórst franskt farþega- skip og drukknuðu um 50 faT- pegar. 25 manns tókst að bjarga. Óeirðir á Madeira. Um ímiðjan síðasta mánuð brutust út miklar óeirðir á Ma- deira. Höfðu verkamenn lýst yfir allsherjarverkfalli og var orsökin sú, að brauðkaupmenn okra á brauðitni. Verkfallsmenn gengu í kröfugöngum um götumar og kröfðust íækkunar á brauðverð- inu. Eftir nokkurra daga alls- herjarv'erkfall var brauðverðið lækkað, og hófst pá vinna sam- stundis að nýju. Nýtt bankahrun á FrákklandL Simnudaginn 8. febrúar. síðast- liðinn tók franska lögreglan tvo hankastjóra höndurn. Hafa þeir að undanförnu stjórnað banka nokkrum, er hefir haft 150 banka- ’útbú í Mlð-Frakklandi. Töp bank- ans nema um 20 milljónum franka. — Bankax hrynja, at- vinnutækin stöðvuð, atvinnuleys- ið eykst, fólkið hungrar — millj- ónum er varið til hernaðarundir- búxúngs. Við lifum í auðvalds- heámi. Engar orður — engir titlar. Nýlega fór fram pjóðarat- kvæðagreiðsla í Sviss um paö, hvort leyft skyidi að taka við orðum, titlum eða gjöfum af ex- lendum stjórnum. Voru % hfutar allra atkvæöa með pví að baima slíkt. — Hvað skyldi okkar dansk-islenzka íhald segja, ef við íslendingar vildum banna petta? Kosningar í Rússlandi. Nýlega fóru fram kosningar til rússnesku sovétanna. 95“/o at- kvæðisbærra manna tóku pátt í kosningum, er það 25<>/o aukning Leikfélag Reykjavikur Sími 191. Sími 191. Okióberdagnr. \ Sjónleikur i 3 þáttum eftir Georg Kaiser. LeiKið verður í dag ki. 8 e. h. i Iðnó Aðgöngumiðar seldir i dag eftir kl. 11, Venjulegt verð, ekkihækkað. mmmmmmmmmmmmmmwm frá 1929, þegar kosið var síðast. Til Moskva-sovétsins voru kosn- ir 2542 fulltrúar, par af voru 60 o/o kommúnistar, en 34 flokksleysángjar. Langflestir hinna nýkosnu eru verkamenn. 25% fulltrúanna eru komir. Án dóms og laga. Við og við berast fréttir frá Ameríku um það, að múgurinn framkvæmi aftökur án dóms og laga. NýLega réðist vopnaðhr múgur á hús lögreglustjórans í bænum Shafer í bænum North- Dakota, tók paðan ungan mann, er myrt hafði heila fjölskyldu, fór með hann að brú, er var þar í grend, og hengdi hann þar. Einkennileg Ukfylgd. Alfred Smith hét maðux; hann var bifrei'öarstjóri í London og: einn af þingmönnum jafnaðar- manna í neðri deild brezka pings- ins. Hann hafðí barist mjög fyrir bættum kjörum bifreiðastjóra og átti miklum vinsældum að fagna meðal peirra. Alfred Smith er ný- lega látinn, og pegar hann var horinn til grafar fylgdu honum 2000 bifreiðastjórar, allir í bif- reiðum sínum. Var líkfylgdin nokkurra kílómetra löng og vakti Imikla athygii í London. AEpIsftgi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.