Morgunblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1979 Ferða enn FÆST Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM á Suðurlandi: Hðfn í Homtfirðh Guöný’Egilsdóttir, sími 97-8187. örafiim: K.A.S.K. Skaftafelli. Kirfcjubasjarklaustur Skaftárskáli, V.-Skaft. Sðluskálinn: Hrífunesi, V.-Skaft. Vík í Mýrdak Þórdís Kristinsdóttir, sími 97-7128. HvolavðNur Hilmar og Hreinn Stefánssynir, Stórageröi 2A, sími 99-1518. Hella: Alda Ölafsdóttir, Leikskálum 4, sími 99-5880. Vestmannaeyjan Jakobína Guölaugsdóttir, Sóleyjargötu 1, sími 98-1518. Sofioss: Halldóra Gunnarsdóttir, Skólavðlium 6, sími 99-1127. Eyrarbakki: Pétur Gíslason, sími 99-3135. Stokkseyri: Sigrún Einarsdóttir, Eyrarbraut 24, sími 99-3314, Hverageröi: Lilja Haraldsdóttir, Heiöarbrún 51, sími 99-4389. Þortákshðfn: Franklín Benediktsson. bortákshðfn: Skálinn. Grindavík: Ólína Ragnarsdóttir, Ásabraut 7, sími 92-8207. Sandgerðk Valborg Jónsdóttir, Túngötu 18, sími 92-7474. Garði: María Guðfinnsdóttir, Melbraut 14, sími 92-7153. Garðun Guðmunda Ágústsdóttir, Sólbergi. Ksflavík: Skafti Friðfinnsson, Hafnargötu 48A, sími 92-1164. Ytri-Njarðvik: Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Þórustíg 3, sími 92-3424. Ytri-Njarðvík: Biöskýliö Birkihlíö. Keflavíkurflugvöllun Pylsubarinn. Innri-Njarðvík: Jóhanna Aöalsteinsdóttir, Stapakoti, sími 92-6047. Vogar Verzlunin Vogabær, Guömundur Sigurösson, sími 92-6515. Laugarvatn: Tjaldmiöstööin. Grímsnes: Þrastarlundur. Verztunin Laugarási Biskupstungum. á Noróurlandi: Brú í Hrútafirði. Staðarskála. Hvammstanga: Hólmfríóur Bjarnadóttir, sími 95-1394. Blðnduósi: Siguröur Jóhannsson, sími 95-4350. Skagaströnd: Guörún og Steinunn Berntsen, sími 95-4651. Varmahlíð Skagafirói: Hörpuskálinn. Sauðárkrókur: Anna Jónsdóttir, Hólavegi 29, sími 95-5494. Hofsós: Ragnheiöur Eríendsdóttir, sími 95-6332. Siglufjörður: Matthías Jóhannsson, sími 96-71489. Olafsfjörður: Guðmunda Jóhannesdóttir, Bylgjubyggö 7, sími 96-62380. Dahrik: Sólveig Eyfeld, sími 96-61239. Hrísey: Ingimar Tryggvason, Skólavegi 5. Akureyri: Stefán Eiríksson, símar 96-23905 og 23634. Kaupfáfagið Fosshófi, S. Mng. Emarsstaðaskáli, S. bing. Laugar Sumarhóteliö, S. Þing. Hófal ReynihKð v/Mývatn. Húsavík: Þórhallur Aöalsteinsson, Höföavegi 5, sími 96-41629. Raufarhöfn: Örn Guómundsson, sími 96-51226. Þórshöfn: Svanhildur Kristinsdóttir. á Vesturlandi: Hvalfjörður: Botnsskálinn. Hvalfjörður: Olíustööin. Akranes: Guörún Jónsdóttir, Akurgeröi 1, sími 93-1347. Hvítárvallaskálinn. Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir, Þórólfsgötu 12, sími 93-7211. Verzlunin Laugaland, Stafholtstungum. B.S.R.B. Munaðarnesi. Sumarheimilið Bifröst. Hellísandur, Rif, Gufuskálan Ingibjörg Óskarsdóttir, Naustabúó 11 sími 93-6673. Ólafsvík: Hallveig Magnúsdóttir, Ennisbraut 10, sími 93-6294. Grundarfjörður: Emil Magnússon, sími 93-8610. Stykkishólmur: Víkingur Jóhannsson, sími 93-8293. Búðardalur: Vigfús Baldvinsson, sími 95-2177. Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, sími 94-1230. Bíldudalur: Jóna Þorgeirsdóttir, Dalbraut 34, sími 94-2180. Þingeyri: Siguröa Pálsdóttir, Brekkugötu 44, sími 8173. Flateyri: Guörún Kristjánsdóttir, sími 94-7673. Suðureyri: Lilja Bernodusdóttir. Bolungavík: Kristrún Benediktsdóttir, Hafnargötu 115, sími 7366. Ísafjörður: Helgi Jensson, sími 94-3855. . Hnífsdalur: Kristín Gísladóttir, Bakkavegi 15, sími 94-3618. Hólmavík: Vigdís Ragnarsdóttir, sími 95-3149. á Austurlandi: Vopnafjörður: Katrín Valtýsdóttir, sími 97-3183. Egilsstaðir: Páll Pétursson, Árskógum 13, sími 97-1350. Flugkaffi. Söluskáli Kaupfélagsins. Reyðarfjörður: Guöný Kjartansdóttir, Heiöarvegi 21, sími 97-4254. Eskifjörður: Björg Siguröardóttir, sími 97-6366, Seyðisfjörður: Sveinn Valgeirsson, Brekkugötu 5, sími 97-2340. Neskaupstaður: Elsa Sveinsdóttir, Nesgötu 16. Neskaupstaður: Halldór Brynjarsson, Ekrustíg 6, sími 97-7183. Neskaupstaður Haltdór Þorbergsson, Hafnarbraut 40. Fáskrúðsfjðrðun Verzfíih Viöars og Péturs. Fáskrúðsfjörður: Guöríóur Bergkvistsdóttir, Heiöargötu 16, sími 97-5162. Djúpivogun Oddný Dóra Stefánsdóttir, Geröi, sími 97-8820. Blaðið er einnig selt um borð í Akraborginni og Herjólfi Afgreiösla Auglýsingar ! Ritstjórn Símar: 83033 22480 10100 Þetta gerðist 25. ágúst 1978 — Átök milli kínverskra og víetnamskra sveita í Vinátt- uskarði á landamærahéruðum ríkjanna tveggja. 1976 — Jacques Chirac forsæt- isráðherra Frakka segir af sér og skipaður er í hans stað Raymond Barre. 1975 — Gríska stjórnin breyt- ir áður uppkveðnum dauða dómi yfir Georges Papadopoul- os, fyrrverandi forsætisráð- herra og tveimur öðrum sam- starfsmönnum hans sem stóðu að kúppinu 1967. 1974 — Frakkar sprengja kjarnorkusprengju á tilrauna- svæði sínu í Kyrrahafinu. 1972 — Kína beitir í fyrsta skipti neitunarvaldi í Öryggis- ráðinu til að koma í veg fyrir aðilda Bangladesh að S.þ. 1970 — Gunnar Jarring heldur fyrsta fundinn um Miðaustur- lönd og n-æðir við fulltrúa Egypta, ísraeia og Jórdana sinn í hvoru lagi. 1969 — Vopnaður maður ræn- ir arabiskri flugvél með 20 manns á leið frá Norður Jemen tii Eþíópíu. 1968 — Leiðtogar Varsjár- bandalagsríkja hittast í Moskvu eftir hernám Tékkó- slóvakiu. 1967 — G.L. Rockwell, foringi bandaríska nazistaflokksins, er skotinn til bana í Arlington í Virginíufylki. 1960 - Sjáifstæð Afríkuríki hefja ráðstefnu í Leopoldville. 1956 — Grikkland og Rúmenía taka á ný upp stjórnmálasam- band. 1944 — De Gaulle kemur til Parísar í kjölfar hersveita Bandamanna. 1941 — Brezkar og sovézkar sveitir ráðast inn í íran eftir að keisarinn hefur neitað að reka úr landi þýzkættaða menn. 1939 — Bretland og Pólland undirrita gagnkvæman hjálp- arsamning í London. 1921 — Bandarikin og Þýzka- land undirrita friðarsamninga fyrri heimsstyrjaldarinnar. Áfmæli. Leonard Bernstein, tónskáld og hljómsveitarstjóri, Kipling brezkur rithöfundur, George Wallace, bandarískur stjórnmálamaður. Andlát. Pliny eldri, náttúru fræðjngur, 79 — Loðvík helgi Frakkakonungur 1270 — David Hume, heimspekingur, 1776 — Sir William Herschel, stjörnu- fræðingur, .1822 — Michael Farady, vísindamaður, 1867. Innient. Bandaríkjaflug Loft- leiða hefst 1948 — Ólafi Jó- hannessyni falin stjórnar- myndun 1978 — Mývetningar sprengja stíflu í Laxá 1970 — Tollurinn innsiglar Þjóðleik- húsið 1966 — „Þorbjörn" RE ferst með fimm mönnum við Reykjanes 1965 — d. Þórður Jónassen háyfirdómari 1880 — Pétur Guðjohnsen söngkennari 1877 — Annar landnemahóp- urinn kemur til Gimli 1876 — Embættismenn halda Jones skipherra og mönnum hans veizlu 1809 - d. Þórður Halls- son á Möðruvöllum 1312. Orð dagsins. Ég gerði aldrei á ævi mínni þá skyssu — að ég gæti ekki afsakað hana síðar meir. Kipling, brezkur rithöf- undur, 1865—1936.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.