Morgunblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1979 9 OÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 ár- degis. Dómkórinn syngur. Hjalti Guðmundsson. Klukkan 6 síödegis er kirkjan opin. Dómorganistinn Marteinn H. Friöriksson leikur á orgelið í tvo til þrjá stundarfjórð- unga. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10 árdegis. Organisti Birgir Ás Guðmundsson. Hjalti Guðmunds- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur séra Siguröur Haukur Guöjónsson. Við orgelið Guöni Þ. Guömundsson. Sóknar- nefnd. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Páll Halldórsson. Halldór Gröndal. ÁRBÆ JARPREST AK ALL: Guösþjónusta í safnaöarhelmili Ár- bæjarsóknar kl. 11 árdegis. Guö- mundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSPREST AKALL: Guösþjónusta í Breiöholtsskóla kl. 11 árdegis. Jón Bjarman. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 11 árdegis á Noröurbrún 1. Grímur Grímsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Ragnar Fjalar Lárusson. Fyrirbænaguösþjónusta á þriðjudag kl. 10.30 árdegis. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 11. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Orgeltónlist, preludía og fúga í H-moll eftir J. Brahms. Organleik- ari dr. Ofthulf Prunner. Arngrímur Jónsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10 árdegis. Séra Jón Kr. ísfeld LANGHOLTSPREST AK ALL: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jón Stefánsson. Árelíus Níelsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Guösþjónusta verður í Safnaöar- GUÐSPJALL DAGSINS: Farísei og tollheimtu- maðurinn. Lk. 18. LITUR DAGSINS: Grænn. Litur vaxtar og þroska. heimilinu í Keilufelli 1 kl. 11 árdeg- is. Hreinn Hjartarson. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Frank M. Halldórsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaöarsamkoma kl. 11. Almenn guösjónusta kl. 8 síödegis. Einar J. Gíslason. HJÁLPRÆDISHERINN: Helgunarsamkoma kl. 11 árdegis, útisamkoma kl. 16, hermannasam- koma kl. 17.30 og hjálpræöissam- koma kl. 20.30. Aðkomnir foringjar og hermenn taka þátt. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakotí: Lágmessa kl. 8.30 ár- degis, hámessa kl. 10.30 árdegis og lágmessa kl. 2 síödegis. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síödegis nema á laugardögum þá kl. 2 síðdegis. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA St. Jóaefssystra Garöabæ: Hámessa kl. 2 síðdegis. KAPELLA ST. Jósefssystra Hafnarfiröi: Messa kl. 10 árdegis. KARMELKLAUSTUR Hafnarfiröi: Hámessa kl. 8.30 árdegis. Virka daga er messa kl. 8 árdegis. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Guöni Þór Ólafsson guöfræöingur prédik- ar. Árni Pálsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 f.h. Bragi Friðriksson messar. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 2 e.h. Bragi Friöriksson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfiröi: Guösþjónusta kl. 2 e.h. Sumarferö safnaöarins veröur farin n.k. sunnudag, 2. september. Safnaðarstjórn. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Strandgötu 29 Hafnarfiröi. Sam- koma kl. 11 árdegis og kl. 4 síödegis. UTSKALAKIRKJA: Messa kl. 11 árdegis. Sóknarprestur. KAPELLA HÁSKÓLANS: Ensk messa kl. 2 síödegis. KEFLAVÍKUR OG Njarövíkur- prestaköll: Guösþjónusta á sjúkra- húsinu kl. 10 árdegis. Guösþjón- usta í Ytri-Njarövíkurkirkju kl. 11 árdegis. Ólafur Oddur Jónsson. AKRANESSKIRKJA: Messa kl. 10.30 árdegis. Önundur Björnsson guöfræöinemi prédikar. Björn Jónsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa kl. 2 e.h. Organisti Hjalti Þórðarson Æsustöðum. Sóknarprestur. Háskólafyr- irlestur DR. GEORGE E. Davie, prófessor í heimspeki við háskólann í Edinborg, flytur opinberan fyrirlest- ur í hoði heimspekideildar Háskóla íslands og Félags áhugamanna um heim- speki sunnudaginn 26. ágúst 1979 kl. 14.30 í stofu 101 í Lögbergi. Dr. Davie hefur einkum lagt sig eftir heimspeki Davíðs Humes og hefur ritað margt um hann og aðra þá menntamenn, er uppi voru samtíða Hume í Skotlandi. Höfuð- rit Davies fjallar þó um skoska háskólamenn á 19. öld og nefnist: The Democratic Intellect. Scot- land and her Universities in the Nineteenth Century. Fyrirlesturinn nefnist: „The Philosophical Foundations of Adam Smith’s Economics" og fjallar um tilurð og stofnun hag- fræðinnar sem fræðigreinar. Fyr- irlesturinn verður fluttur á ensku. og að honum loknum mun dr. Davie svara fyrirsprunum um efnið. Öllum er heimill aðgangur. (FréttatilkynninR.) Séð yfir hluta af húsnæði Prisma og Myndahússins. Prisma og Myndhúsið: Aukin þjónusta í nýju húsnæði FYKIRTÆKIÐ Prisma og Myndahúsið sem eru til húsa að Reykjavíkurvegi 64 í Hafnarfirði fluttu fyrr á þessu ári í nýtt húsnæði sem er 500 fermetrar að stærð. Prisma var stofnað í júní árið 1973 af þeim Ólafi Sverrissyni og Baldvini Halldórssyni, sem annast stjórn fyrirtækjanna. Prisma veit- ir alla prentþjónustu, svo sem litgreiningu og alla filmuvinnu, tölvusetningu, umbrot og offset- prentun. Einnig hannar Prisma auglýsingar fyrir þá sem þess óska. í fyrstu voru viðskiptin að mestu á höfuðborgarsvæðinu, en ná nú orðið um land allt, í prentun á blöðum, tímaritum, bókum og auglýsingum. Myndahúsið er rekið í sambandi við Prisma. Verslunin hefur starf- að í 3 ár og haft á boðstólum allt til ljósmynda- og kvikmyndagerð- ar. Ávallt hefur verið kappkostað að hafa sem fjölbreyttast úrval af filmum, vélum og öllu sem að slíku lýtur, enda er Myndahúsið engum sérstökum aðila háð með umboð, heldur selur vöru frá mörgum aðilum. Hafnfirðingar geta sparað sér þá fyrirhöfn að fara til Reykjavík- ur með filmur til framköllunar. Myndahúsið hefur umboð fyrir Hans Petersen og það tekur jafn- langan tíma að fá myndirnar úr framköllun og ef menn færu sjálf- ir með þær til Reykjavíkur. Myndahúsið annast einnig leigu á kvikmyndafilmum og vélum. Hef- ur sú þjónusta verið mikið notuð, allt frá Chaplin og upp í Star Wars, bæði í svart/hvítu og lit, þöglum myndum og einnig tali og tónum. En allt eru þetta 8 mm filmur. Fyrirtækið er búið fullkomnum tækjum og hefur meðal annars yfir að ráða einni stærstu og fullkomustu ljósmyndavél á land- inu. Hjá fyrirtækinu starfa 10 manns. Eigendur Prisma og Myndahússins, ólafur Sverrisson (t.v.) og Baldvin Halldórsson. Á bak við þá er myndavél sem þeir eiga og er ein af þeim stærstu á landinu. Ibúö óskast — Staðgreiðsla Hef kaupanda aö góöri nýlegri 2ja eöa 3ja herbergja íbúö í Rvík. Staögreiösla í boöi fyrir rétta íbúö. Opiö 1—3 Jón Rafnar heima 52844. MH>BOR6 lasleignasalan í Nýja bióhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 Cuðmundur Þórðarson hdl. 29555 Opiðí dag 1—5 HOLTSGATA — REYKJAVÍK Höfum tíl sölu vandaöa 4. herb. íbúö 115 ferm. á 2. hæö meö suöursvölum. Sér hlti, viöarhuröir, geymsla f kjallara. Sameign í mjög góöu ástandi. íbúöin getur losnaö eftir 1 eöa 2 mánuöi. Verö 27 millj. MEISTARAVELLIR Mjög vönduö 2ja herb. 65 ferm. 2. hæö. Suöursvalir. Góö teppi, véla þvottahús. Góö sameign. Upplýsingar á skrifstof- unni. FORNHAGI Mjög vönduö 4. herb. íbúö meö nýjum huröum. íbúö í sérflokki. Góö sameign. íbúöin er á fjóröu hasö. Enda íbúö meö útsýni. Upplýsingar á skrifstofunni. | S UiÆCTStl FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Einbýlishús við Digranesveg 4 herb. Bergstaðastræti 3ja herb. íbúö á 2. hæð, ásamt baöstofu í risi. Sér hiti, sér inngangur Vesturbær 3ja herb. snotur risíbúö. Stokkseyri Einbýlishús 4 herb. Söluverö 8 millj. Þorlákshöfn Einbýlishús og raöhús í smíöum meö bílskúrum. Jörd—Laxveiði Hef í einkasölu landstóra góöa sauðf járjörö í Vestur- Húnavatnssýslu. Hlunnindi: Lax og siiungsveiöi. Gott tækifæri tyrir félagasamtök og áhuga- menn um fiskirækt. Helgí Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. rh EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Lárus Helgason sölustj. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. ÞURRKAÐUR HARÐVIÐUR 9 viðartegundir Askur, beyki, eik, jellutog, mahogny, ramin, oregon pine, teak, wenge. Ennfremur gólflistar fyrir parket, 9 viöartegundir. Höfðatúni 2, Reykjavík. Sími 22184

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.