Morgunblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 13
MORGUNBLADIÐI LAUGARDAgyR 25. ÁGÚST 1979 13 henni að skrapa saman nægilegu fé fyrir fargjaldi fyrir sig og fjölskyldu sína til Evrópu. Hún kom fyrst fram opinberlega í London tuttugu og tveggja ára gömul. í London kynntist hún mörgu listafólki og fékk aukinn áhuga á menningu Forn-Grikkja. Hún ráfaði um í listasöfnum og skoðaði gamlar grískar myndir. Venus og Adonius heilluöu hana og hún tregaöi að vera uppi á röngum tíma. Bróðir hennar Reymond sökkti sér í heimspeki og flutti fyrirlestra yfir hausamótunum á hverjum sem heyra vildi. Flestir álitu þau skrítin og ísadóru fundust viöbrögöin í Englandi þau sömu og í Bandaríkjunum. Hún hélt til Frakklands með móöur sinni og bróöur. Þar dansaöi hún í Luxembourg göröun- um og var dögum saman í Louvre safninu aö skoöa myndir af manns- líkömum í öllum útgáfum. Fyrsti áfanginn á ferö hennar til frama voru óhemju góöar móttökur sem hún fékk á dansferö í Búdapest áriö 1902. Þar dansaði hún í mánuö og áheyrendur voru yfir sig hrifnir. í Búdapest kynntist hún ungverskum leikara, Oscar Beregi, sem varö fyrsti elskhugi hennar. Meö honum fór hún til Þýzkalands og stofnaöi Ílansskóla. Hún hélt samt áfram aö erðast og dansa. í Munchen tryllt- ist hópur námsmanna af hrifningu yfir dansi hennar, rifu þeir sjaliö hennar í tætlur og skreyttu hatta sína meö bútunum. Hún dansaöi eftir Tannháuser óperu Wagners í Beirút og kynntist þar ekkju Wagn- ers. Hún dansaöi berfætt og blööin lýstu henni sem „ástmey Appol- ons“. Hún varö alvarlega ástfangin í Berlín af leiktjaldamálara aö nafni Gordon Craig, syni leikkonunnar Ellen Terry. ísadóra notaöi há- stemmd lýsingarorð um ást sína á Craig, sem henni fannst yfirnáttúru- legur. Hann var minni vexti en hún og barnslegur í útliti. Þau eignuöust dóttur, Deirdre áriö 1905 og skömmu eftir fæöingu hennar var ísadóra flúin í fang annars elsk- huga. ísadóra fór í þrjár dansferðir til Rússlands, árin 1905, 1907 og 1908 og haföi mikil áhrif á Michael Fokin, einn helzta frumkvööul nútímaball- etts í Rússlandi. Hún fór í sýningarferö til Banda- ríkjanna áriö 1908 og sannfæröist betur þá en fyrr um þaö aö Banda- ríkjamenn heföu lítinn áhuga á listum. Hún var hyllt af smá hópi listamanna í New Vork en þaö var allt og sumt. í París var hún óhemju vinsæl og stóö á hátindi ferils síns áriö 1909. Frakkar voru einnig hrifnir af skoö- unum hennar, fyrirlitningu hennar á púritönsku líferni og þaö brá enn meiri Ijóma á hana aö henni skyldi vera hafnaö í Bandaríkjunum. Hún eignaðist sitt annað barn, soninn Patrick áriö 1910 með auökýfingnum Eugine Singer, syni Isaacs Singer. Þau bárust mikiö á og jók það enn goösögnina um glæsileik ísadóru Duncan. ísadóra var þó ekki uppnumin nema af tvennu, dansinum og börnunum sínum. Eugine skipti hana litlu máli, börnin öllu. Hún ól þau upp á sama hátt og hún haföi sjálf verið uppalin, aö því undan- skildu aö hún bjó viö allsnægtir ólíkt móöur sinni. Börnum sínum kenndi hún aö dansa um leið og þau gátu gengið, en hún hirti lítt um aö kenna þeim aöra hluti eöa ala þau upp í aga. Þau skyldu verða eins eölileg og dansinn var eölilegur fyrir henní. Ariö 1913 varö hún fyrir áfalli sem hún náöi sér aldrei eftir. ÉJörnin hennar drukknuöu í Signu. Barnfóstran hafði fariö meö þau í ökuferö og bíllinn lenti í ánni. Lík barnfóstrunnar fannst meö barns- líkin klemmd í fanginu. ísadóra grét ekki. Yfir dauöa barnanna skyldi hvíla svipuð fegurö og yfir lífi þeirra. Þau höföu aldrei kynnst sorg, bara dans og gleöi. Hún klæddi litlu barnslíkin í hvítar skikkjur, klippti hár sitt og kastaöi því í ána. Parísarbúar sýndu henni Alexandrevitch Essenine var fremstur í flokki ungra skálda sovézku byltingarinnar. Hann var tuttugu og sjö ára, stór og stæöi- legur bóndasonur, sem skildi ekki orö í tungu ísadóru. Hann líkti henni viö Venus, fannst hún glæsileg í rauöri skikkjunni sem sveipaöist eins og eldtungur um líkama henn- ar, þótt andlitiö bæri merki ára og tára. Sergei fannst ást hennar samt móöursýkisleg og hann sýndi henni fyrirlitningu sína óspart. ísadóra læröi nokkur kjánaleg oröatiltæki í rússnesku til aö geta tjáö honum ást sína: „Ég tilbið jöröina sem þú gengur á.“ „Faröu til fjandans," svaraöi skáldiö. ísadóra giftist honum árið 192? og geröi glæsilegar áætlanir um framtíðina. Fyrst geröi hún erföa- skrá, þar sem Sergei skyldi erfa allt aö henni látinni. Þau yfirgáfu Rúss- land, ferðuðust um Evrópu og vöktu athygli fyrir glæsileik. Rudda- menniö Sergei var ekki langt undir yfirboröinu og hann sparkaöi í hana eins og hund, sló hana í andlitiö, reif myndir af börnum hennar, orti „ódauöleg ljóð“ og hún dýrkaöi hann. Hann vakti alls staöar usla og hún varö móöursjúkari meö degi hverjum. Þau fóru til Ameríku og ísadóra hneykslaöi landa sína, þeg- ar hún hljóp eftir sviöinu í Simphony Hall í Boston, veifandi rauöri slæöu og öskraði: „Þetta er rauöi liturinn, tákn lífs og orku. Losiö ykkur úr viöjum kúgunar, þiö voruð einu sinni frjáls.“ Sjálf var hún ríghlekkjuð af Sergei. Hann þreif hana á brott frá blaöamönnum eöa öörum sem hún huggðist tala viö. í París gekk Sergei berserksgang á hóteli, sem þau dvöidust í. Hann braut og bramlaöi húsgögn, braut rúöur með stólum, tók gesti sem sátu aö snæöingi steinbítstaki og var rekinn úr landi fyrir vikið. Þau fóru til Þýzkalands og þar endurtók sama sagan sig og þá var Sergei stungið á geöveikrahæli en ísadóra grátbaö um að hann yrði látinn laus. Þau flúöu til Moskvu og á leiöinni braut Sergei allar rúöur lestarinnar. Stakk hann ísadóru af við komuna til Moskvu og hún flúöi út á land í felur. Hann fann hana og hótaöi að drepa hana. Hún flúöi herbergi úr herbergi nótt eftir nótt og hann vitfirrtur á eftir. Á hverjum morgni kraup hann á kné og baö hana afsökunar og hún fyrirgaf honum allt. amt vissi Isadóra aö skeiö hennar var senn á enda. Hún vissi aö vinsældir hennar fóru dalandi og heyröi sögusagnir um aö fólk væri búiö að fá nóg af þessari móöursjúku, miðaldra konu meö litaöa rauöa háriö. Sergei stakk hana loks af vegna ástar á sonardóttur Tolstoys. Hann skar sig á púls og reit síöasta Ijóöiö sitt meö eigin blóöi og hengdi sig áriö 1925. Síöasta áriö sem ísadóra Duncan liföi, dansaði hún viö mikinn fögnuð í París. Hún var illa farin á sál og líkama og í dansi hennar mátti greina Ijótleika mannlífsins. Sjálf sagöist hún ekki alltaf geta tjáö fegurð — þaö væri líka fáránlegt því mannlífiö hefði fleiri hliðar. Hún skrifaði ævisögu sína, My Life, þetta sama ár, 1927, þá fjörutíu og níu ára gömul. Lokaáfangi hennar var dansskóli sem hún stofnaði í Nice. Lífslöngun hennar var meö öllu þrotin og hún tjáöi fylgdarkonu sinni að sér væri ómögulegt aö lifa í „heimi fullum af gullinhæröum börnum". Aö kvöldi dags, 14. september 1927 steig ísadóra Duncan upp í sportbifreið, sem hún hugöist festa kaup á. Hún var klædd í gríska skikkju meö langt sjal og veifaöi til vina sinna um leið og hún sagöí síöustu oröin: „Adieu, mes amis. Je vais á la gloire". Hálfri rhínútu síöar lá hún hálsbrotin í ökusætinu, löng slæöa hennar haföi krækzt í aftur- hjól bílsins og ísadóra kyrkzt sam- stundis og hún steig á benzíngjöfina. ísadóra var horfin á braut yröar- innar. Vinkona hennar ,akk aö líkinu og hvíslaöi: „Adí^ ,sadóra, guðirnir á Olympus: ijj veröa heillaðir viö komu þín: Þegar ísadóra eltist og hönd sorgarinnar hafði anert hana kom harmur hennar Ijóslega fram í dansinum. „Ef dansinn sprettur ekki af innri tilfinningum er hann tilgangslaus...“ Dauöi hannar var meö álíka áhrifamiklum hætti og líf hennar haföi veriö. Hór er Vanessa Redgrave í hlutverki ísadóru í myndinni: „The Loves of Isadora" sem sjónvarpið sýnir í kvöld. samúö með því aö fleygja hvítum blómum yfir garðshliðið hjá henni. Þótt hún næöi sér aldrei eftir þetta áfall, átti hún fleiri sigrum aö fagna í dansi sínum. Isadóra reyndi aö komast yfir sorg sína meö því aö veröa ófrísk aftur en barn hennar, sonur, dó nýfæddur. Dans hennar bar nú merki sorg- arinnar. Áætlanir hennar um aö reisa nýjan og glæsilegan dans- skóla í París uröu aö engu þegar fyrri heimsstyrjöldin skall á og Bellevue villan hennar var notuð sem sjúkrahús. isadóra flúöi til Bandaríkjanna ásamt nokkrum nemendum sínum. í New York reyndi hún aö koma upp dansskóla en gekk illa. Áriö 1916 fór hún í dansferðalag um Suður-Ameríku og fékk misjafn- ar móttökur. Ári síöar dansaöi hún í San Francisco og var ákaft fagnað af samborgurum sínum. ísadóra var um þetta leyti í tygjum viö tónskáld- iö Walter Rummel sem yfirgaf hana vegna eins nemenda hennar. í leiða sínum flúöi hún til Aþenu og geröi tilraun til aö láta óskadraum sinn rætast um dansskóla þar. En grísk yfirvöld vildu ekki styrkja hana frekar en Frakkar og hún varö að láta þar viö sitja. ísadóru fannst fyrst dögun í nánd þegar hún fékk boö frá yfirvöldum Sovétríkjanna um aö setja á stofn dansskóla í Moskvu. íklædd skikkju, sem hún haföi áöur notaö þegar hún dansaöi eftir La Marseillaise, þjóösöng Frakka, hélt hún vonglöö til Rússlands áriö 1921. Þar eygöi hún tækifæri til frjórrar listsköpunar meöal „andlegra jafningja" sinna, bylting- arsinna á sviöi stjórnmála eins og hún á sviöi dansins. Þar ætlaöi hún aö sýna umheiminum hvaö hún haföi alla tíö meint meö dansinum. Dansinn átti aö ná fram því bezta og fullkomnasta í mannlegu eöli. í því var leyndardómur Aþenu fólgin og Moskva skyldi veröa Aþena nútímans. Hún kenndi börnum verkamanna og bænda aö tjá sig eftir níundu sinfóníu Beethovens og uppgötvaöi 'ljótt aö draumur hennar um alþjóö- lega einingu sameinaöa í dansi var eins fjarri veruleikanum í Moskvu og annars staöar. Rússar höföu þegar allt kom til alls ekki tíma fyrir dans, þaö voru of margir svangir munnar sem þurfti aö fæöa og of mörg börn sem þurfti aö klæöa, áöur en hægt yröi aö kenna þeim dans. Lífstíöardraumur ísadóru um uppvaxandi kynslóö sem skildi tjáningu frelsis og tilfinninga í dansinum varö aö engu. Hún komst í kynni viö marga listamenn í Moskvu og einn þeirra heillaöi hana meir en nokkur elskhugi haföi áöur gert. Hún tilbaö hann. Sergei

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.