Morgunblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1979 25 SUNNUD4GUR 26. ágúst 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup ílytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Létt morgunlög. Horst Wende og hljómsveit hans leika. 9.00 Á faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og feröamál. Rætt viö Árna Björnsson og Lýð Björnsson um áhrif ferðalaga á sögu og þjóðhætti. 9.20 Morguntónleikar: Bar- okksvítur. a. Gustav Leonhardt sembal- leikari leikur Svítur nr. 6 í Es-dúr og nr. 9 í f-moll eftir Georg Böhm, svo og Svítu nr. 8 í f-moll eftir Georg Fried- rich Hándel. b. Julian Bream leikur á gítar Svítu nr. 2 í c-moll eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar pfanóleik- ara. 11.00 Messa í Bólstaðarhlfðar- kirkju. (Hljóðr. 12. þ.m.). Prestur: Séra Hjálmar Jóns- son. Organleikari: Jón Tryggvason bóndi í Ártún- um. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 „Hver er ég?“, smásaga eftir Björn Bjarman. Höf- undur les. 13.40 Miðdegistónleikar. Frá Tsjafkovský-keppninni f Moskvu 1978 — úrslit (fyrri hluti). a. Fantasfa eftir Liszt um stef úr operunni „Don Gio- vanni“ eftir Mozart. Nikolaj Demidenko frá Sovétrfkjun- um leikur á píanó (3. verð- laun). b. Melódfa og Vals-scherzo eftir Tsjafkovský. Mihacla Martin frá Rúmenfu leikur á fiðlu (3. verðlaun) og Mar- garita Kravenko á pfanó. c. Sönglög eftir Tsjafkovský, Muikoff og Sviridoff. Ljúd- mfla Nam frá Sovétrfkjunum syngur (2. verðlaun). Natalfa Rassúdova leikur á pfanó. d. Sónata í þrem þáttum fyrir selló og píanó eftir Locatelli. Alexander Rudín frá Sovétrfkjunum leikur á selló (3. verðlaun) og Lidfa Évgorova á pfanó. e. „Nichun“ fyrir fiðlu og pfanó eftir Bloch, „Tzigane“ eftir Ravel og „Melodía“ eftir Gluck. Daniel Heifetz frá Bandaríkjunum leikur á fiðlu (4. verðlaun) og Sandra Resers á pfanó. Kynnir: Knútur R. Magnússon. 14.55 „Ég man þá tíð“ - hundrað ára minning Stein- grfms Arasonar. Stefán Júlf- usson sér um dagskrána, flytur inngangserindi og kynnir atriðin. Flytjendur með honum: Anna Kristfn Arngrfmsdóttir, Hjörtur Fálsson og Móeiður Júlfus- dóttir. 15.45 líétt lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfrcgnir. Eyja í íshafinu. báttur um Jan Mayen f samantekt Höskuldar Skagfjörðs. Páll Imsland jarðfræðingur og Páll Bergþórsson veðurfræð- ingur svara spurningum. 16.55 í öryggi. Fimmti og sfðasti þáttur Kristfnar Bjarnadóttur og Nínu Bjarkar Árnadóttur um danskar skáldkonur. Þær lesa Ijóð eftir Vitu Andersen f þýðingu Nfnu Ðjarkar og segja frá höfundinum. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Diinsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir söngkonuna Lone Keller- mann. 18.10 narmonikulög. örvar Kristjánsson leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Saga frá Evrópuferð 1974. Fjórði og sfðasti hluti: Á heimieið frá landamærum Póllands. Anna Ólafsdóttir Björnsson segir frá. 19.55 Balletttónlist eftir Strav- insky og Ravel. a. Maurizio Pollini leikur á píanó þrjá þætti úr „Petr- úsku“ eftir Igon Stravinsky. b. Suisse Romande hljóm- sveitin leikur á pfanó þrjá þætti úr „Petrúsku“ eftir Igor Stravinsky. b. Suisse Romanda hljóm- sveitin leikur Svftu nr. 2 úr „Daphnis og Klól“ cftir Maurice Ravel; Ernest An- sermet stj. 20.30 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum sfðari. Dr. Gunnlaugur Þórðarson les frásögu sfna. 21.00 Kórverk eftir Bedrich Smetana. Tékkneski fílhar- monfukórinn syngur. Stjórn- andi: Josef Veselka. 21.20 Tónlist eftir Hafliða Hall- grímsson. a. Dúó fyrir víólu og selló. Ingvar Jónasson og höfund- urinn leika. b. „Fimma“ fyrir selló og pfanó. Höfundurinn og Hall- dór Haraldsson leika. 22.05 Kvöldsagan: „Grjót og gróður“ eftir óskar Aðal- stein. Steindór Hjörleifsson lcikari les (6). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á sfðkvöldi. Sveinn Magnússon og Sveinn Árnason kynna. í þættinum er m.a. rætt við Árna Berg- mann ritstjóra og leikin sovézk andófstónlist. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. /MfcNUD4GUR 27. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Grfmur Grfmsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttlr. 9.05 Morgunstund barnanna Margrét Guðmundsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Sumar á heimsenda“ eftir Moniku Dickens f þýöingu Kornelfusar J. Sigmundsson- ar(ll). 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jóns- son. Rætt við Halldór Páls- son búnaðarmálastjóra um heyskaparhorfur og ásetningsmál á komandi hausti. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Vfðsjá Helgi H. Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar Michael Ponti og Sinfónfu- hljómsveit Berlfnar ieika Pfanókonsert í a-moll op. 7 eftir Clöru Schumann; Völk- er Schmidt-Gertenbach stj. / op. 110 eítir Antonfn Dvorák; Zdenek Chalabala stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sorrell og sonur“ eftir Warwick Deeping. Helgi Sæmundsson þýddi. Sigurður Helgason byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Úlfur, úlfur“ eft- ir Farley Mowat, Bryndís Vfglundsdóttir les þýðingu sfna (9). 18.00 Víðsjá Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson ílytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kristinn Snæland rafvirki talar. 20.00 Einsöngur: Theo Adam syngur lög eftir Schubert Rudolf Dunckel leikur á pfanó. 20.30 (Jtvarpssagan: „Trúður- inn“ eítir Heinrich Böll. Franz A. Gfslason les þýðingu sfna (20). 21.00 I>ög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn: Um hindurvitni og spádóma Kristján Guðlaugs- son sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Nútfmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. DagskrArlok. ÞRIÐJUDKGUR 28. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guðmundsdóttir heldur áfram lcstri sögunnar „Sumar á heimsenda“ eftir Moniku Dickens (12). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10. Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Jónas Haraldsson. Rætt við Ilannes Ilafstein framkvæmdastjóra Slysavarnafélags íslands um björgunarmál. 11.15 Morguntónleikar: Milan Bauer og Michal Karin leika Sónötu nr. 3 í F-dúr fyrir fiðlu og pfanó eftir Hkndel/ Wilhelm Kempff leikur á pfanó Húmoreskur op. 20 eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frfvaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Sorrell og sonur“ eftir Warwick Deeping. Helgi Sæmundsson þýddi. Sigurður Helgason les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmonfusveitin í Vínar- borg leikur „Hamlet“, fantasfuforleik op. 67 eftir Tsjafkovský, Lorin Maazel stj./ Sama hljómsveit leikur tónaljóðið „Sögu“ op. 9 eftir Sibelius; Sir Malcom Sargent stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.). 16.20 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum. Áskell Másson kynnir ind- verska tónlist, fyrsti hluti. 16.40 Popp 17.20 Sagan: „Úlfur, úlfur“ eftir Farley Mowat Bryndfs Vfglundsdóttir les þýðingu sína (19). 17.55 Á faraldsfæti Þáttur um útivist og ferða- mál í umsjá Birnu G. Bjarn- leifsdóttur (endurtekinn frá sunnudagsmorgni). 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Er dauðinn endir allrar tilveru mannsins? Ævar R. Kvaran flytur fyrsta erindi sitt um dauð- ann. 20.00 Tónlist eftir César Franck og Gabriel Fauré Paul Crossíey leikur á pfanó. 20.30 Útvarpssagan: „Trúður- inn“ eftir Heinrich Böll. Franz A. Gfslason les þýð- ingu sfna; sögulok (21). 21.00 Tvfsöngur: Guðrún Tómasdóttir og Margrét Eggertsdóttir syngja lög eftir Björn Jakobsson. ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 21.20 Sumarvaka a. Seint mun það sumar gleymast. Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga f Hornafirði rifjar upp minningar frá vegavinnu á Austurlandi 1927; — fyrri hluti. b. Um ársins hring Nokkur kvæði eftir Gunn- laug G. Gunnlaugsson. Baldur Pálmason les. c. Hrakningar brezkra her- manna á Eskifjarðarheiði á strfðsárunum. Frásaga eftir Bergþóru Páls- dóttur frá Veturhúsum. Sigrfður Ámundadóttir les. d. Kórsöngur: Stúdenta- kórinn syngur Söngstjóri: Jón Þórarinsson. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög. Aimable leikur. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronté'. Helztu hlutverk og leikarar: Jane Eyre/ Claire Bloom, Edward Rochester/ Anthony Quayle, Mrs. Fairfax/ Cathl- een Nesbitt, Adéle Varens/ Anna Justine Steiger. Þriðji og sfðasti hluti. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 29. ágúst. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. Dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guðmundsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Sumar á heimsenda“ eftir Moniku Dickens (13). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Víðsjá. Helgi H. Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Kirkjutónlist: Ingeborg Reichelt. Lotte Wolf-Matt- haus, kór Kirkjutónlistar- skólans f Halle og Bach-hljómsveitin í Berlfn flytja „Dixit Dominus“. sálm nr. 109 eftir Hándel; Eber- hard Wenzel stj. / Flor Peet- ers leikur á orgel Jóhannes- arkirkjunnar f Gouda f Hollandi Preludfu og fúgu eftir Kerckhoven. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar.Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dorrell og sonur“ eítir Warwick Deeping. Helgi Sæmundsson íslenzkaði. Sigurður Helga- son les (3). 15.00 Miðdegi^tónleikar. Fílharmonfusveitin f Lund- únum leikur „Um haust“, konsertforleik op. 11 eftir Edvard Grieg; Sir Thomas Beechman stj. / Fíl- harmonfusveitin f Stokk- holmi leikur Sinfónfu f g-moll op. 34 eftir Wilhelm Stenhammar; Tor Mann stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.20 Litli barnatíminn. Valdís Óskarsdóttir sér um tfmann og spjaliar við Ljós- brá Baldursdóttur (8 ára) um Iffið og tilveruna. 17.40 Tónleikar. 18.00 Vfðsjá. Endurtekinn þátt- ur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestir f útvarpssal: 20.00 Pfnókonsert í Cdúr op. 26 eftir Sergej Prokofjeff. Ljúbova Timofejeva og Rússneska rfkishljómsveitin leika. Stjórnandi: Dmitri Kitajenko. (Hljóðritun frá útv. í Moskvu.) 20.30 „Leikvöllurinn“. smá- saga eftir Leone Stewart. Ásmundur Jónsson á Húsa- vík fslenzkaði. Þórhallur Sig- urðsson leikari les. 21.00 Tónleikar. a. manuela Wiesler og Juli- an Dawson Lyell leika á flautu og pínó Divertimento eftir Jean Francaiz-Calais. b. Nelson Freire leikur „Brúður barnsins“, svítu íyr- ir pfanó og Prelúdfu eftir Heitor Villa Lobos. 21.30 Rfmuð Ijóð eftir Tryggva Emilsson. Þúrarinn Friðjóns- son les. 21.45 íþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Aðaustan. Birgir Stefánsson kennari á Fáskrúðsfirði segir frá. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Djassþáttur. í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIM4ÍTUDKGUR 30. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guðmundsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Sumar á heimsenda“ eftir Moniku Dickens (14). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjónarmaður þáttarins, Ingvi Hrafn Jónsson, fer með hljóðnemann á alþjóðlegu vörusýninguna í Laugardals- höll. 11.15 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sorrell og sonur“ eftir Warwick Keeping. Helgi Sæmundsson fslenzkaði. Sigurður Helga- son les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Zino Franzescatti og Sin- fónfuhljómsveitin í Ffladelf- íu leika Fiðlukonsert eftir William Walton; Eugene Or- mandy stj. / Amria Kuninska, Krystyna Szcep- anska og Andrzej Hiolski syngja ásamt Fflharmófu kórnum f kraká „Stabar Mater“ op. 53 eftir Karol Szymanowsky; Sinfónfu- hljómsveitin f Varsjá leikur. Stjórnandi: Witold Rowixki. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 19.55 íslandsmótið f knatt- spyrnu — fyrsta deild. Her- mann Gunnarsson lýsir sfð- ari hálflcik Akurnesinga og Vestmannaeyinga frá Akra- ne8velli. 20.40 Leikrit: „Maðurinir sem seldi konu sína“. David Tutajeff samdi upp úr smá- sögu eftir Anton Tjekhoff. Áður útv. f janúar 1961. Þýðandi: ólafur Jónsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Spiri- don Nikolajevitsj Steindór Hjörleifsson, Lfsa/Helga Bachmann, Grfgorf Vassllits Greholski/Róbert Arnfinns- son. Ivan Petrovitsj Rogoff/- Gfsli Halldórsson. Aðrir leik- endur: Guðmundur Pálsson, Kristín Anna Þórarínsdóttir, Guðný Sigurðardóttir, Nína Sveinsdóttir, Valdimar Lár- usson og Hallgrfmur Helga- son. 21.50 Konsert f a-moll fyrir fiðlu, selló og hljómsveit op. 102 eftir Brahms. Rudolf Werthen, David Geringas og sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f Hamborg leika. Stjórn- andi: Ferdinand Leitner (Hljóðrítun frá Hamborgar útvarpi). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 31. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfr. Forustugr. Dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guðmundsdóttir les „Snmar á heimsenda“ eftir Moniku Dickens (15). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar: „Carmina Burana“, verald- legir söngvar eftir Carl Orff Agnes Giebel, Marcel Cordes, Paul Kuen og kór vestur-þýzka útvarpsins syngja. Sinfónfuhljómsveit útvarpsins f Köln leikur; Wolfgang Sawallisch stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sorrell og sonur“ eftir Warwick Deeping Helgi Sæmundsson þýddi. Sigurður Helgason les (5). * 15.00 Miðdegistónleikar: Holly- wood Bowl hljómsveitin leikur Rúmenska rapsódfu nr. 1 eftir Enesco; Miklos Rozsa stj./ Ulrích Koch og útvarpshljómsveitin f Luxemhorg leika Sónötu f sjö þáttum fyrir víólu og hljóm- sveit eftir Paganini; Pierre Cao stj./ Rússneska ríkis- hljómsveitin leikur Capriccio Italien, hljómsveitarverk op. 45 eftir Tsjafkovský; Evgený Svetlanoff stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfegnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatfminn Sigríður Eyþórsdóttir sér um tfmann og les sögukafla eftir Stefán Júlfusson um fyrsta dag Kára litla í skólanum. Páll Bergþórsson veður- fræðingur spjallar um haust- ið og almanakið. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Sönglög og ballöður frá Viktoríutfmanum. Robert Tear og Benjamin Luxon syngja. André Previn leikur á pfanó. 20.00 Púkk Sigrún Valbergsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 Flandrað milli húsa Árni Johnsen blaðamaður Iftur inn og rabbar við heimafólk. 21.15 Konsertsinfónfa eftir Bohuslav Martinu Fumiaki Miyamoto ieikur á óbó, Hort Winter á fagott. Klaus Speicher á fiðlu og Christoph Haubold á selló með Sinfónfuhljómsveit út- varpsins í Frankfurt; Václav Neumann stj. 21.40 Viltu kveikja? Þórunn Gestsdóttir ræðir við Rósu Guðmundsdóttur vara- formann Blindrafélagsins. 22.05 Kvöldsagan: „Grjót og gróður“ eftir óskar Aðal- stein. Stcindór Hjörleifsson leikari ies (7). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjall Jónasar Jónas- sonar með lögum á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 1. september 7.00 Veðurfegnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur í umsjá Guömundar Jónssonar pfanóleikara (endurtekinn frá sunnudags- morgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30 óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Við og barnaárið Jakob S. Jónsson stjórnar barnatfma. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 (vikulokin Umsjónarmenn: Edda Andrésdóttir, Guðjón Frið- riksson, Kristján E. Guð- mundsson og ólafur Hauks- son. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Svelnsson kynnir. 17.20 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar þættinum. 17.50 Söngvar f léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Góði dátinn Svejk“ Saga eftir Jaroelav Hasek f þýðingu Karls ísfelds. Gfsli Halldórsson leikari les (29). /MhNUDdGUR 27. ágúst. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.00 Dýr á ferð og flugi. Kanadfsk fræðslumynd um búferlaflutning farfugla og ýmissa annarra dýra. Þýð- andi og þulur óskar Ingi- marsson. 21.50 Góðgerðir. Breskt sjón- varpsleikrit eftir Christopher Hampton. Leikstjóri John Frankau. Leikendur Tom Conti. Kate Nelligan og John Hurt. Ann hefur f nokkur ár búið með Dave, ofsafengnum og óhefluðum fréttamanni. Hann kemur heim eftir dvöl f Lfbanon, en þá hefur Ann slitið sambandi þeirra og býr með öðrum manni, sem er alger andstæða Dav- es. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.40 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 28. ágúst. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Afríka. Þriðji þáttur. Suður-Afríka. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.20 Dýrllngurinn. Svartur september. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.10 Umheimurinn. Um- ræðuþáttur um erlenda við- burði og málefni. Umsjón- armaður Gunnar Eyþórs- son fréttamaður. 23.00 Dagskrárlok. AHÐMIKUDKGUR 29. ágúst. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur frá sfðastliðnum sunnudegi. 20.35 Barnið hans Péturs. Fjórði og sfðasti þáttur. Efni þriðja þáttar: Skóla- systkini Péturs gera verk- íall og krefjast þess, að hann fái Lenu aftur. Pétur er hættur að hafa ánægju af því að skemmta sér með félögum sfnum, en er öllum stundum með Lenu. Kvöld nokkurt lyftlr hann sér þó upp með kunningjunum. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.20 Heimsstyrjöldin sfðari: Hverjir sigruðu? Bresk heimildamynd. Hinn 1. september í ár eru liöin 40 ár frá upphafi heimsstyrjaldarinnar sfð- ari, en henni lauk sem kunnugt er með algerum ósigrí Japana og Þjóðverja. Margt hefur breyst á þess- um tfma. Hinar sigruðu þjóðir búa við góðan efna- hag, en Bretland er ekki lengur stórveldi, og Banda- rfkjamenn og Sovétmenn hafa lengst af veriö svarnir óvinir. I þessari mynd eru raktar ýmsar afdrifarfk- ustu afleiðingar styrjaldar- innar. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.50 Nakinn, opinbcr starfs- maður. Bresk sjónvarps- mynd. Handrit Philip Mackie. Leikstjóri Jack Gold. Aðalhlutverk John Hurt. Mynd þessi er byggð á sjálfsævisögu Quentins Crisps. Hann ákvað á unga aldri að viðurkenna fyrir sjálfum sér og öðrum að hann hneigðlst til kynvillu. og undanfarna fimm ára- tugi hcfur hann staðið fast við sannfæringu sfna og verið eðli sfnu trúr. Myndin lýsir öðrum þræði, hverjar brtytingar hafa orðið á þessum tíma á viðhorfum almennings til ýmissa minnihlutahópa, einkum kynvillinga. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Áður á dagskrá 30. janúar 1978. 23.10 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 31. ágúst. 20.00 Fréttir og veður. 20.00 Gleðistund Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 20.45 Á laugardagskvöldi Blandaður dagskrárþáttur f samantekt Hjálmars Árna- sonar og Guðmundar Árna Stefánssonar. 21.20 Hlöðuball. JónaÍkn Garöarsson kynnir amerfska kúreka- og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: „Grjót og gróður“ eftir óskar Aðal- stein. Steindór Hjörleifsson leikari les (8). 22.50 Danslög. (23.35 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Gestur í þessum þætti er söngkonan Helen Reddy. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Græddur var geymdur eyrir. Umsjónarmaður Sig- rún Stefánsdóttir. 21.25 Fitzgerald og fegurðar- dfsin. Bandarfsk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1974, þar sem sameinuð eru atvik úr hjónabandi rithöfundarins F. Scott Fitzgeralds og Zeldu konu hans. og smá- saga hans, „The Last of the Belle8“. Aðalhlutverk Rich- ard Chamberlain og Blythe Danner. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.00 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 1. september. 16.30 íþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiða. Átjándi þáttur. Þýðandi Eirfkur Haralds- son. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Svifið yfir ölpunum. Bresk mynd um svifdreka- flug f svissnesku ölpunum. Þýðandi og þulur Krist- mann Eiðsson. 20.55 Steve Hackett. Rokk- þáttur með gftarleikaran- um Steve Hackett og hljóm- sveit hans. 21.55 Forsetaefnið s/h. (State of the Union). Bandarísk bfómynd frá ár- inu 1948. Leikstjórí Frank Capra. Aðalhlutverk Spen- cer Tracy, Katharine Hep- burn, Adolphe Menjou og Van Johnson. Iðnrekandinn Grant Matt- hews fellst á að bjóða sig fram til forsetakjörs. Hann segir hvers kyns spillingu og baktjaldamakki strfð á hendur, og ljóst er að hann muni hljóta mikið fylgi. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 23.35 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 2. septemlK'r. 18.00 Barbapapa. Tuttugasti þáttur frumsýndur. 18.05 Frænka kemur í heim- sókn. Dönsk mynd í léttum dúr um Iftil börn og stjórn- sama frænku þeirra. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 18.25 Náttúruskoðarinn. Land tækifæranna. Þýð- andi óskar Ingimarsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.10 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Skólakór Garðabæjar. Kórinn syngur nfu lög und- ' ir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Jónfna Gfsla- dóítir leikur á pfanó. Kynn- ir Kristbjörg Stephensen. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 20.55 Ástir erfðaprinsins. Breskur myndaflokkur. Fimmtu þáttur. Ákvörðun- in. Efni fjórða þáttar: Stanley Baldwin forsætisráðherra er skýrt frá því, að nái skilnaöur Simpson-hjón- anna fram að ganga. geti konungur kvænst Wallis fyrir krýningarathöfnina. Baldwin fer þess á leit við Játvarð. að skilnaðinum verði frestað en konungur neitar. Játvarður á áhrifa- mikla vini meðal blaðaút- gefenda. Samkomulag tekst um, að hætt sé að birta slúöursögur um ásta- mál konungs. En samkomu- lagið tekur ekki til dag- blaða vestanhafs, og þau birta fréttir af Wallis og Játvarði. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.45 Eyjan dularfulla. Sviss- nesk mynd um f jölskrúðugt mannlff á eyjunni Sri Lanka, sem áður hét Ceylon. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 22.30 Að kvöldi dags. 22.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.