Morgunblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1979 33 USA 1 ( 1) STREET LIFE 2 ( 2) PARADISE 3 ( 3) MINGUS Stórar „Jazz“ plötur Crusaders Grover Washington Jr. Joni Mitchell diskó plötur ( 2) HERE COMES THAT SOUND AGAIN Love Deluxe ( 1) THIS TIME BABY ( 3) THE BOSS ( 4) GOOD TIMES ( 5) l’VE GOT THE NEXT DANCE 6 ( 9) GET UP AND BOOGIE 7 (—) FOUNDACURE 8 ( 7) UNDERCOVER LOVER 9 ( 8) CRANK IT UP - 1P (—) YOU CAN DO IT Jackie More Diana Ross Chic Dneiece Williams Freddie' James Ashford & Simpson Debbie Jacobs Peter Brown Al Hudson & The Partners ( 2) ( 4) ( 3) ( D (-) Litlar plötur Chic (M) Knack Barbra Streisand Donna Summer (M) Earth Wind & Fire 6 ( 6) ( 7) (-) 9 (10) 10 (- GOOD TIMES MYSHARONA MAIN EVENT/FIGHT BAD GIRLS AFTER THE LOVE HAS GONE WHEN YOU’RE IN LOVE WIHT A BEATIFUL WOMAN Dr Hook RING MY BELL Anita Ward THE DEVIL WENT TO GEORGIA Charlie Daniels Band YOU CAN’T CHANGE THAT Raydio ) MAMA CAN’T BUY YOU LOVE Elton John ( ( ( ( ( 6 ( 7 ( ( Stórar plötur Knack(P) Donna Summer (P) Supertramp (P) Cars (P) Teddy Pendergrass (P) Earth Wind & Fire (P) 1) GET THE KNACK 2) BAD GIRLS 3) BREAKFAST IN AMERICA 4) CANDY-0 5) TEDDY 6) I AM 7) DISCOVERY Electric Light Orchestra (P) 9) THE KIDS ARE ALRIGHT Who (G) 9 ( 8) CHEAP TRICK AT BUDOKAN Cheap Trick (P) 10 (-) MILLION MILE REFLECTIONS Charlie Daniels Band (G) BRETLAND 1 2 3 4 5 6 7 ( D ( 3) ( 2) ( 7) (-) ( 6) ( 9) 8 (-) 9 (-) 10 ( 5) 1 ( D GOOD TIMES SPACE BASS BAD GIRLS BORN TO BE ALIVE STRUT YOUR FUNKY STUFF SILLY GAMES OOHI WHAT A LIFE AFTER THE LOVE HAS GONE THE BOSS GET ANOTHER LOVE Diskó plötur Chic Slick Donna Summer Patrick Hernandez Frantique Janet Kay Gibson Bros Earth Wind & Fire Diana Ross Chantal Curtis Litlar plötur ( 2) ( 6) Boomtown Rats (G) Cliff Richard 4 (-) 5 ( 3) 6 ( 7) 7 ( 4) 8 ( 5) 9 (-) 10 ( 8) ( D ( 2) ( 3) ( 7) 5 ( 8) 6 (-) 7 ( 4) 8 (-) 9 ( 9) 10 ( 5) I DON’T LIKE MONDAYS WE DON’T TALK ANYMORE REASONS TO BE CHEERFUL PART /-Yan Dury & The Blockheads (S) AFTER THE LOVE HAS GONE Earth Wind & Fire ANGELEYES/WOULE2 VOUS Abba HERSHAM BOYS Sham 69 CAN’T STAND LOSING YOU Police (S) WANTED Dooleys (S) DUKE OF EARL Darts THE DIARY OF HORACE WIMP Electric Light Orchestra Stórar plötur THE DISCO ALBUM IN THE WORLD Ýmsir (G) DISCOVERY Electric Light Orchestra (P) BREAKFAST IN AMERICA SUPERTRAMP (P) VOULEZ VOUS Abba (P) I AM Earth Wind & Fire (G) THE BEST OF THE DOOLEYS Dooleys (G) REPLICAS Tubeway Army (G) HIG WAY TO HELL AC/DC OUTLANDOS D’AMOUR Police (G) PARALLEL LINES Blondie (P) Umsjón: Halldór Ingi Andrósson og Sveinn Agnarsson frumsynd i London FYRR í mánuðinum hófust sýn- ingar á kvikmyndinni „Quadrop- henia“ sem byggð er á sam- nefndri rokkóperu eftir Pete Townshend í Who. Þar sem full- trúi Slagbrands var staddur í London lét hann ekki hjá líða að sjá myndina þar sem hún hafði fengið mikið umtal og reyndar frumsýnd mánuði áður en ráð hafði verið fyrir gert. Má segja að myndin sé ekki neitt afrek. Myndataka öll er fremur einföld og þráðurinn nokk- uð tilgangslaus. Myndin fjallar um Jimmy, sem er „mod“ og þar af leiðandi öðru vísi en gengur (þ.e. VAR), sem býr heima hjá pabba og mömmu sem skilja hann ekki, en þeirra ástæð- ur koma aldrei fram. Sama má segja um flest allar persónur myndarinnar, tilgangur þeirra og „karakter“-mótun er í lágmarki, og myndin virkar sem vesældarleg útgáfa á „Summer Holiday" eða jafnvel verri. Phil Daniels heitir sá sem leikur Jimmy og sleppur vel með sitt. Myndin nær hápunkti þegar „mod-hópur“ heldur til Brighton til að skemmta sér, en til Brighton var þá líka að fara hópur „rokk- ara„, og það er ekki af því að spyrja allt lendir í logandi slags- málum, en einstaka brandari lyft- ir þó myndinni nokkuð. Þess má geta að Sting, söngvarinn í Police, leikur eitt aðalhlutverkanna. HIA B00MT0WN RATS BOOMTOWN RATS eru þeir vinsælustu í Bretlandi þessa dag- ana, enda selst litla platan þeirra „I Don‘t Like Mondays“ mjög vel. Textinn í laginu fjallar um atvik sem gerðist í Bandaríkjunum síðastliðið haust er 16 ára stúlka róítat inn í alrAlaatrtfnrto aína ncr skaut kennarann sinn til bana og særði marga fleiri, og eina skýr- ingin var sú að henni líkaði ekki mánudagar. Boomtown Rats hefja hljómleikaferðalag í Bretlandi upp úr næstu mánaðarmótum en þeir hafa verið að leika í Banda- ríkjunum undanfarna mánuði. Ný breiðskífa er líka væntanleg frá þeim í næsta mánuði, enn án heitis en þeir eru að leggja siðustu hönd á hana i Hilversum í Hollandi þessa dagana. Verður hún sú þriðja frá þeim en á undan eru komnar „Boomtown Rats“ (1977) og „A Tonic For The Troops" (1978).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.