Alþýðublaðið - 19.03.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.03.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞfÐUBLAÐIÐ Yfirsængurfiður, Undirsœngurfiður, Bringufiður, Hálfdúnn. Sofffnbtt Hagor stórútgerðarbisi- geisa tii bátasjómanna. FrumvaTp Earalds GKiðmunds- sonar um tilraunir með veiðar- færi og veiðiaðferoix, sem komið geti bátasjðmönnum að notum, — er nánar vax skýrt frá ihér í biaðinii á laugardaginn, — var á laugardaginn til 1. umræðu í neðri deiid alþingis. Þar opjn- beraði Jón ólafsson h.ug sinn til bátasjómanna með því bæði að tala gegn frumvaxpinu og greiða atkvæði gegn f>ví. Ólafur Thors kallaði það líka smámál. Harm var ekki að biðla' til bátasjó- manna um atkvæði þá stundina. Frumvarpinu var vísað tii 2. «ntr., en á móti því greiddu at- kvæði auk Jóns Ói. þrir fiokks- bræðux hans: Magnús Giuðm., Hákon og Jón á Reynistað. Fæðið á topnmuoL Ot af smágrein, sem birtist hér í blaðinu frá sjómanni um fæðið á togurunum, viljum við háseta1' á Þórólfi taka það fram, að \ið höfum eklri haft betra fæði á öðrum skipum en þessu, síðan við komurn á það. Viljium við því lýsa því áliti okkar yíir, að fæð- ið á Þórólfi er sízt verra en annars staðar. Hásetar. ú „Þórólff‘. STIGSTOKU-fundur verður hald- inn annað kvöld, föstudag, kl. 81/2 í Bröttugötu. Kosning og innsetning embættismanna. STOKAN 1930 heldur fund á venjulegum stað og thna föstu- ílaginn 20. þ. rn. Erindi ver'öur flutt. Félagai’ fjölmenni. FUNDUR í Skjaldbreið fellur nið- ur. Næturlæknir er í nótt Haildór Stefánsson, Laugavegi1 49, sími 2234. Háskólafyrirlestrai próf. Erík Ab- rahamsens í kaupbingssalnum. í kvöldi kl. 6 flytur próf. Abra- hamsen síðari fyrirlestur sinn um kirkjusöng og hijömiist á sið- skiftatímanum. Siguiður Skagfield hél,t söngskemtun í islenzka samkomuhúsinu ,í Selkirk þ. 10. febr. við mikla aðsókn, að því er Lögberg 19. febr. hermirú Prestur Selkirksafnaðar, Jónas A. Sigurðsson, kynti söngvarann, en kvenfélag safnaðarins hafði stáð- ið fyrir skemtuninni og annast undirbúning hennár. (FB.) Frá Vestur-Ísieudíngum. 5. jati. lést vestan hafs Ingólf- ur Áðalbjörnsson, sem vestra kaílaöi sig Jackson. Hann var ættaður úr Þingeyjarsýslu, f. 1879. Dánarminning uni hanin, eft- ir Wm. Anderson, er birt í Lög- bergL Látin er vestan hafs Sig- urveig óiafsdóttir Christopher- son, f. 1853 á Landamótsseii í Þingeyjarsýslu/- Hún var gift Pétri Kristóferssyni í Ytri Neslöndum viið Mývatn. Fiuttust þau vestur um haf 1893. Lést Pétur 1922. Æfiminning hennar er birt í Lög- bergi 19. febr. Sama blað getur ujn andiáí þessara íslendinga: Brynjölíur Hoim, náiega sextugur að aldri, andaðist í Winnipeg í febrúar snemma. Hann lést úr huignabólgu og lætur eftir sig tvö börn úr fyrra hjónabandi. •Ólafur Ásgeir Eggertsson andað- ist í Winnipeg 17. íebr., hálf- sextugur að aldri. Hann lést úr iungnaböigu. Var hann kunnur meða| vestuT-islendinga, hafði mikinn áhuga fyrir leiklist og var sjálfur góður leikari. Elín Benja- mínsdóttir frá Hárdrsstöðum á Jökuldal lést fyrir nokkru síðán í Seattle, hnigin að aldri. Látin jer í Glenboro ungfrú Þóra.Bjarn- arson, eftir þunga legu í mænu- sjúkdómi. (FB.) Kvenréttindafélag íslands heldur fund annað kvöld kl. 8V2 í Kirkju- stræti 4. Verða |lar rædd ýms mál, sem nauðsyniegt er að fá afgreidd sem fyrst, sem oflengi hefir dregist vegna þess, að fund- ir hafa failið niður vegna inflú- enzunnar og fleiri ástæðna. Er því mjög áriðandi að félagskonur sæki fundánn. Dagsbrúnarfundur er á laugardagiun. Jazz-kóngurinn heitir mjög skrautleg söngva- og danz-rnynd, sem Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinn í kvöld. Bæjarstjórnaifundur er í dag kl. 5 á venjulegum stað. 10 mál eru á dagtekrá. Októberdagur A'er'ður leikinn í kvöld. Vörubif eiðaeigendafundur (þeirra, sem eru í Dagsbrún) er annað kvðld i G.-T.-húsinu við Vonarstræti. » „Mgbi.“ hnýtir í Jóhanues. „Mgbl." tekur upp nokkrar fjarstæður um forkaupsréttar- frumvarpið úr ræðu, sem Pétur Magnússon hélt, og bætir við vit- leysum frá sjálfu sér. En það skrítna er, að grein þessi er í rauninni árás á Jóhannes, fyrrv. bæjarfógeta. Hann hefir oftar en einu sinni lagt ti! sem allsherj- arnefndarmaður á alþingi, a'ð frumvarpið yrði samþykt. Ef það \ a.rr: eins óþarft og varasamt eins og „Mgbl." heldur fram, hvað væri þá að segja um meðmæli Jöhannesar með því? Gldri danzarair Laugardaginn T21 marz ki. 9. síðdegis, áskriftarlisti á vanalegum stað, sími 355. Aðgöngumiðar afhentir frá kl. 5—8. Stjórnin. Nokkur stykki reiðhjól verða seid með stóium atslætti vegna skemda á lakkeringunni. Laugavegi 20 A. Sími 1161. —--------?----1-- Nýkomið mikið úrval af Bióma og Jurtafræi í verzlun Poi!Í8P?f, Klapparstíg 29. Sími 24 Mwmé ec* að frétfffl? Vefrid. Lægð er fyrir norðan lardið og norðaustan. Vestan og norðvestan kaldí um alt- land nerna Austfirði (þar er sunnan goia). í útsveitum á Norðurlandi og Vestfjörðum snjóél. I Reykja- \ik var 1 stigs hiti í morgun, en 6 stig í Hornafirði. Vemis, iínuveiðarinn, koiu hing- að í nótt. Bragi kom frá Englandi í gær- kveldi. island fór til Kaupmannahafnar í gærkveldc. Sii'ðurland kom frá Breiðafirði í gærkveldi. Nemenda Matiné Rigmor Han- son á sunnudaginn var í Nýja Bíó var sýnt fyrir traðfulhi húsi og aðgöngumiðar seldir upp langt á undan. Sýningin verður endurtekin á sunnudaginn kem- |oir í Nýja Bíó kl. 2, og er bezt aö tryggja sér aðgöngumiöa sem fyrst. Danzarnir sjást bezt frá fremstu bekkjunum á „balkon" og öftustu bekkjunum niiðri, og erui margiír þeir miðar seldir og pantaðir, en nokkrir eftir enn þá. Aðgöngumiðar fást í Hansonsbíið og hjá Eymundsen. Sbr. auglýs- jngu í blaðinu í gær. Spariö ,eninga. Forðist ó- pægindi. Munið pvi eftir, að vanti ykktir rúður i glagga, hrlngið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. — Sann- gjamt verð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentuis, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv„ og afgreiðir vtanuna fljótt og vSð réttu verðL' Gömul skrítla. Oddur Sigur- geirsson. Sjúklingur: „Ég .kem til yðar vegna þess, hve ég kvelst af fótakulda, að ég fengi hjá yður ráð gegn honum.“ Læknir: „Ja, þar er nú ekki gott við að gera; ég er sjálfur mjög fót- kaldur, og mér hefir gefist einna bezt að fara bara uppí hjá kon- unnii minni þegar mér er kald- ast.“ Sjúklingur: „Ég þakka yð- ur innilega þettá ráð, en getið þér sagt mér hvenær frúnni væri hentugast að ég kæmi?“ Ritstjóii og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjao-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.