Alþýðublaðið - 21.03.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.03.1931, Blaðsíða 3
ALPYÐUBLAÐIÐ Hins vegar finst mér sann- gjarnt, .aö loftskeytagjaldiÖ hér verði laikkaö nokkuð, og hefir f)ví verið ákveðið, að frá 1. næsta mánaðar megi senda næturloft- skeyti á mæltu máli frá ísl. tog- urum fyrir helming venjulegs gjaidls eöa 20 aura fyrir orðið, minsta gjald 2 krónur fyrir skeyt- Loks mynduð stjórn í Firnilandi. Helsingfors, 20. marz. U. P. FB. Dr. Juho Emil Sunila húnaðar- leáðtogi hefir myndað stjóm með ið; en skeyti þessi verða pó að eins afgreidd á tímabilinu frá kl. 23 til kl. 6 eða á þeim tíma, sem loftskeytastöðin hefir minst að starfa. Þetta tilkynnist yður hér með. Gísli J. Ólafson. Til stjórnar Sjómannafélags Reykjavíkur. þátttöku alira borgaraflokkanna í hlutfalli við styrkleika þedrra á pingi. Áheit til Sfrandarklrkju afhent Alþbl. kr. 2 frá A. S. Stokkhólmi, 20. marz. U. P. FB. Jafnaðarmenn hafa unnið 6 ný sæti i bæjarstjómarkosniingum í Stoldíhólmi, og hafa nú algerðan meiri hluta atkvæða í borgar- stjöminni, eða 52 sæti af 100. Vefaraverktailiim létt. Stokkhólmi, FB., 20. marz. Verkfallið ; vefnaðariðnaðinum, sem stóð yfir í mánaðartíma og leiddi af sér, að 34 000 verka- manna mistu atvinnu sína um stundarsakir, er til lykta leitt. Vinna befst af nýju í byrjun næstui viku. Að eins um óveru- legar breytingar að ræða á vinnusamningn;um frá því, sem áður var. Litið í kringp Það hefir lengi gengið svo til hjá okkur Islendingum, að tog- ast á um þau málefni, sem menn era ekki sammála um. í staðinn fyrir að finna jafnvægið eða sam- leiðina er ræður skynsamlega og Mösamlega úrslitum málefnanna. Brautryðjendur þjóðarinnar hafa verið hafðir að skotmarki og fleygt að þeim meiðandi orðum og reynt að stöðva þann fram- sóknarkraft, sem þeir lyfta þjöð- inni með í samkep p n i sbaráttu, heimsins. En þetta era blilndir menn og skilningsdaufir, likt og sarntíð- armenn uppfynidingamannanna o-g annara andans mákilmenna annara'þjóða. Jafnvel þurfum við ektó að. líta lengra en aftur í okkar eiigin þjóðarsögu, þegar fór að vora í þjóðlífi voru eftir hallæri og sóttir, sem læst hafði hugi þjóðarinnar í fjötra. Hver meðalgreindur maður get- Ihaldsmenn mistu 5 sæti, en kommúnistar 3. JafnaÖaimenn eruþáía’gerðum fneiri hluta í Stokkhólmi, Osló og Kaupmannahöfn. — íhaldið ræð- ur enn í Reykjavík. ur séð mótspyrnuna, sem fram- sóknarmennirnir þá fengu hjá al- þýðunni og einokunarvaldánu, af því að þeir vora ekki skildir. Er það ekki. svo enn? En eigum vér ekltí að láta ódæmt það, sem vér ekki. skiljum? ÞessL hártog, misjafnir dómar um menn og málefni, taka alt of mikið rúm í dagblöðum vor- um. Lesendunuiu, í það miinsta útí um land, er farið að leiðast slikar greámar. Menn kaupa blöð- in í þeim tilgangi að frétta og fylgjast með í þeóm málum, sem varða alla þjóðáina. Mætti jafn- vel draga þá ályktun út af þesstu, að skólaprófin váera ekki ein nægi'leg til að veita mönnum miklar ábyrgðarstöður. Eitt er enn, s.em mönnum finst nokkuð undarlegt. Það eru þessir menn, s.em hafa mörg lauu. En einn maður vinnur aldrei meira en einn maður. Auðvitað vinna menn alt af misjafnlega mikið. bæðii eyraimaðurinn sem embætt- ssm. En það er þetta, að starfi embættisnúinnsins er skift í tvö eða flei.ri ólík starfsvið, og fyr- ix hvert starfsvið tekur hann full laiui. Eyrarmaðurinn vinnur lílca mörg ólík störf, sem verða þó eigi goldin hærra en hver önnur daglaunavinna. Af þessum ástæð- um geta margir embættismenn lifað tvisvar þrisvar betra lífi en verkamaðurinn með kr. 2000,00 árslaunum. Undá'rstaða j þjóðar- búsáns, launatekja embættism., er þó verkalýðurinn, starf hans og þróttur.'Alt hyggist það á þraut- Gðfuffmeiiska hinna konnnghornn* Slsseykslismál éæst i Misdlri'éttl. Það var bros á mörgum and- litum daginn sem Morgunblaðið flutti greinina um hina tiginbornu og þræiana, þar sem ritari blaðs- ins skifti þjóðinni í 2 flokka: Annars vegar tiginbornir afkum- endur konunga og annara hpfð- ingja — og hins vegar — þrælar, afkomendur ambátta og þræla. B'aöið hélt því fram í greininni. að allir íhaldsmenn væra höfð- ingjaættar — hinir, verkamenn- imir, bændurnir og sjómennirnir, sem að meiri hlnta sldpa' and- stöðuflokka íhaldsins, væru af- kornendur þrælanna. Eftirfarandi saga sýnir, hvernig hinir tiginbornu, konungaættar í- haldsmenn koma fram við hina svonefndu „þræla“ Morguhhlaðs- ins. Síðastiiðið vor og sumar vanri Gísli Jónsson verkamaður úr Dýrafirði ásamt bróður sínum Birni á bújörð Magnúsar Magn- ússonar útgerðarmanns, sem býr í Ingólfsstræti 8 hér í borginni. Bújörð Magnúsar er Stífli'sdalur í Þingvallasveit. Unnu þeir bræð- ur að vorinu frá 15. maí til 15. júní, eða í 8 vikur, en að hey- skap, kaupáviinnu, unnu þeir frá 15. júní til 25. sept, eða í 10 vikur. Hafa þeir bræður reiknað sér 35,00 kr. í kaup hvor fyrir vorvikuna, en kr. 50,00 um sum- arvikuna, eða samtals fyrir all- an tímann kr. 830,00 handa hvor- um. Magnús útgerðíanmaður neitaði að greiða þeim bræðrum þessi' laun þeirra, svo Gísli Jónsson stefnd.ii honum, og er málið ný- lega dæmt í undiirrétti. — Magn- ús krafðist þess, að hann yrði sýknaður. af kröfu stefnanda, og byggir hann þá kröfu sína á því, að svo hafi verið samið milli hans og Gísla, að GíslL skyldt fá skipsrúm á togaranum Gylfa frá áramótiun 1929—1930 og áfram gegn pví, ad vinna hjá honum í Stíflisdal pann hluta vors og sumars, sem skipíð ekki gengi. Skyldi hann fá laun fyrir togamvinnu sína, en vinna kaup- icaist vorið og sumarið í Stíflis- dcd (//). Þessu öllu mótmælti Gísli — og dærndi tin d irréítar d óm ari n n, Björn -Þórðarson, Magnús tii að greiða Gísla laun þau, er hann kraföiist, og málskostnað allan að aukÍL Sagan er athyglisverð. Hún sýnir konungslund Magnúsar Magnú'ssonar, sem er ein af mátt- arstoðum þjóðfélagsins að dómi „Morgunblaðsi.ns“, og einn af að- alráðamönnum og kostnaðar- mönnum þess. — Hún sýnir ein- staklingsframtak útgerðarmanna og. menningarástand hinna kon- ungbornu. Þetta mál er eitt'af mörgum, er sýnir hvernig hroki og yfir- drottnunarfíkn þeixra, sem enn fá að skalta og valta með aðal- framleiðslutæki þjóðarinnar, kem- ur fram í verki við hinar vinn- andi stéttir. Magnús heidur því fram fyrir réttinum, að það sé ekkert að athuga við það, þó hann bjóðí verkamanni að kaupa af sér tog- arastrit fyrfr það, að vinna hjá honum. vor og sumar fyrir ekki neitt! Það er víst þetta, sem' Mgbl. meinar þegar það talar urn, að einkabraskararnir séu máttar- stólpar þjóðfélagsins og -megin- þátturinn í jþjóðlífi okkar. Og það er ekki. að undra þó að blaðið segi þetta, 'því Ihaldsflokk- urinn er allur gegnsýrður af þess- um kúgunaranda. 1 þessu skilur þrælslund og ekki þrælslimd. Þræll er sá, er kúgar annan á slílcan hátt, sem Magnús Magn- ússon ætlaði að kúga verkamenn- ina. Beztu efjipækai cigarettumar í 2CI stk. pökk- um, sem kosta ks% 1,25 pakkinn, eru €%aretínr frá Mieolsis Somssai fréres, . Cairé. Elnkasalar á íslandi: Tébaksverzslnn fstsigids h. f. Frá Landssímanum. Þangað tii flutt verðui í nýju iandssímabygg- inguna verða reikningar að eins greiddir á að- aiskrifstofunni á föstud. frá kl. 10-12 og 13-17. Gísli J. Óiafson. JafBaðarmaonameirihlnii i Stokktaðimi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.