Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 8
& A AA' 8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1979 Húseignin Holtsgata 7 er til sölu og laus frá 1. október. Húsið er kjallari, 2 hæöir og ris, eitt herb. og eldhús í kj., 4ra herb. íbúö á 1. hæö, önnur hæö og rishæö meö alls 6 herb. Grunnflötur 103,2 fm. Útihús meö tveimur herb. og eldhúsi og herb. í kj. er 54,4 fm. Eignarlóð meö trjágaröi er 1007 fm. Höröur Ólafsson hrl., Mávahlíö 30, símar 10332 og 12829. Stelkshólar Til sölu vönduö 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Laus tljótt. Einbýlishús Kópavogi Til sölu einbýlishús í Kópavogi sem er 150 ferm. hæð. 4 svefnherb. m.m. í kjallara lítil 2ja herb. íbúð. Til greina kemur að taka 2ja—3ja herb. íbúö uppí. Endaraðhús í Seljahverfi Til sölu svo til fullbúiö endaraöhús. Til greina kemur aö taka 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð uppí. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7, símar 20424, 14120. Heimasímar 42822 og 30008. Viðskiptafr. Kristján Þorsteinsson. I smíðum Vorum aö fá í einkasölu 6 2ja herb. íbúöir í 2ja hæða húsi v|ð Nýbýlaveg Kópavogi. Öllum íbúöunum fylgir bílskúr. Beðið verður lána Veðdeildarinnar kr. 5,4 millj. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu í júní 1980. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Opið í dag til kl. 6 og á morgun laugardag frá kl. 9—2. I smíðum EIGNAVAL s/t Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9 sími: 29277 (3 línur) Furugrund 4ra—5 herb. íbúö afhendist júní 1980. Heiðarsel Raðhús afhendist í nóvembermánuði. Grétar Haraidsson hri. Fokhelt. Slgurjón Arl Sigurjónsson s. 71551 _ . " BJarni Jónsson s. 20134. Engjasel Höfum til sölu raðhús við Engjasel tilbúiö undir tréverk og málningu. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúð. Kjöriö tækifæri fyrir þann sem á 3ja—4ra herb. íbúö til aö komast yfir raöhús á auöveldan hátt. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofunni. Fossvogur 2ja herb. Ca. 50 ferm. glæsileg íbúð á jaröhæö viö Markland. Sér- smíðaðar innréttingar. ibúðin er laus nú þegar. HúsafeH Lú&vik Halldórsson FASTEIONASALA Langhollsveg, 115 Adalsteinn Pétursson ( Bæjarleibahusinu ) simi-81066 Bergur Gu&nason hdl Byggingarfélag Alþýöu Til sölu er 2ja herb. íbúö í 1. flokki. Umsóknir sendist á skrifstofu Byggingarfélags Alþýöu, Bræðraborgarstíg 47, fyrir þann 5. okt. 23636 — 14654 Til sölu 5 herb. sér hæö viö Drápuhlíð. Einstaklingsíbúð viö Grandaveg. Sala og samningar, Tjarnarstíg 2, Seltjarnarnesi, Valdimar Tómasson viðskiptafræðingur sölum. Tómas Guðjónsson. Hús í smíðum óskast Höfum kaupanda aö húsi í smíöum í Breiöholti, helzt meö tveim samþykktum íbúðum. Skipti á mjög fallegu raöhúsi í Breiðholti, möguleg. Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 11, sími 12600 og 21760. heimasími 41028. Við Miðborgina Vorum aö fá til sölumeöferöar fasteign í hjarta borgarinnar. Húsiö er liðlega 100 ferm. aö grunnfleti og er jaröhæö, hæö og ris. Á jaröhæö eru verslanir á hæöinni er vel innréttaö skrifstofuhúsnæöi sem skipt er í þrjár einingar og í risi er 2ja herb. nýstandsett íbúö. Einnig eru 4—5 bílastæöi á bak viö húsiö. Lóöin er eignarlóð. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4A. Símar 21870 og 20998. SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS. LÖGM. JÓH. ÞÓROARSON HDL. Til sölu og sýnis m.a. Gott einbýlishús meö stórum bílskúr. Steinhús ein hæð um 110 ferm með 5 herb. íbúð og 50 ferm bílskúr. Húsiö stendur á stórri lóö á besta staö í Mosfellssveit. Húsiö er mikið endurnýjaö. Nýtt eldhús, nýtt gler, ný klæöning. Úrvals íbúð viö Hraunbæ 4ra herb. á 1. hæö 112 ferm, vönduö harðviöarinnrétting, tvennar svalir. Stórt kjallaraherb. fylgir með snyrtingu. Fullgerö mjög góö sameign. Sér hæð viö Hjallabrekku 4ra herb. jarðhæö um 110 ferm. Mjög góö. Allt sér! Falleg ræktuð lóö. Viö Álfaskeið meö bílskúrsrétti 3ja herb. íbúö á 1. hæö um 86 ferm, góö innrétting. Mjög góð lán fylgja. Verö aöeins kr. 21 millj. Sér íbúð í Hafnarfirði Neöri hæö 3ja herb. um 100 ferm við Flókagötu. í tvíbýli, sér inngangur, sér hitaveita. Kópavogur — Hlíðar Þurfum að útvega 3ja—4ra herb. íbúö í austurbænum í Kópavogi (aö sunnanveröu). Skipti möguleg á 140 ferm sér hæö í Hlíðunum. 3ja herb. íbúö óskast í vesturborginni í skiptum fyrir stóra 2ja herb. jaröhæö á Högunum. AIMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 óskar eftir blaóburóarfólki Austurbær: Laugavegur frá 101 — 171 Flókagata frá 1—47. Flókagata frá 51—69. Wf' ,c_ X Uppl. í síma 35408 & * lejjíb. | Kjarrhólmi A 4ra hb. 100 fm íb. á efstu V hæð, sór þv.hús. Góö eign. & Verð 26—27 m. i Hjallabraut Hf. 5 6—7 hb. 160 fm íb. á efstu £ hæö í blokk, mjög falleg 6 eign. Sk. óskast á 4—5 hb. & íb. í Norðurbæ. | Breiðás Gbæ Sórhæð um 135 fm. Allt sór. d || 400 fm. eignarlóð. Vel stand- 26933 Asparfell 2ja hb. 65 fm íb. í háhýsi, glæsileg eign. Verö 19—20 Hamraborg * 2ja hb. 65 fm íb. á 3. hæð. * Bílskýli. Góö íb. Verö 20 m. iS £ Vönduð eign. | Hellisgata Hf. % Efri hæð um 160 fm. Laus & strax. Gott verð. | Klapparstígur & Timburhús hæð, ris og kj. sett hús. Dalatangi Mosf. Fokh. einbýlishús á einni hæð, tilb. til afh. Teikn. á skrifst. Austurstrnti 6 Stmi 26933 Æ a g Vesturberg | * 3ja hb. 90 fm íb. á 3. hæð, sór & & þv.hús, svalir í suðv. Glæsi- A * caðurinn * A Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Laugaráshverfi Vorum að fá í einkasölu rúm- góöa 3ja herb. kjallaraíbúð vlö Dyngjuveg. Vel raektuð lóö. Einnig snotra 3ja herb. íbúó við Sogaveg. Laus fljótlega. Jón Arason lögmaöur. 2 90 11 Fasteignasalan Garðastræti 17 Meiar Hæö og ris til sölu eða í skiptum fyrir 5 herb. íbúð á jarðhæð, nánari uppl. í skrif- stofunni. Selfoss 3_4 herb. ca. 90 fm á 2. hæö, góður staður í bænum. Skipti möguleg á íbúð í Reykjavík, falleg íbúð öll teppalögö. Verð 14—15 millj. Höfum kaupendur aö: Einbýlishúsi í Hafnarfiröi. Einbýlishúsi í Reykjavík. 4—5 herb. sér hæð í vestur- borginni. 5 herb. jarðhæö í gamla bæn- um. 2ja herb. íbúð í austurborginni. 3ja herb. íbúð í Breiðholti. Hæð og kjallara í vesturborg- inni. VERÐMETUM SAM- DÆGURS EIGNIR YÐAR Fasteignasalan Garðastræti 17 Sími 2 90 11 Árni Björgvinsson sölum. Árnl Guöjónsson hrl. Guómundur Markússon hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.