Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmíðafélag Reykjavíkur — starfsmaður óskast Álafoss h.f. oskum að ráða starfsfólk. í kaffistofu vinnutími frá kl. 8—14. Á lager vinnutími frá kl. 8—16. í verksmiðju tvískiptar vaktir, bónus. Störfin eru laus til umsóknar strax og liggja umsóknareyðublöö frammi í Álafossverzluninni, Vesturgötu 2 og í skrifstofunni í Mosfellssveit. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi í síma 66300. W/4crfosshf Mosfellssveit Bústaðasöfnuður óskar að ráða starfsmann til að vinna að félags- og almennu safnaöar- starfi (hálft starf). Upplýsingar veitir sóknarpresturinn símar 37801 og 37810 (milli 11 og 12) Sóknarnefnd Vanan vélritara vantar til starfa hjá Tré- smíðafélagi Reykjavíkur. Hér er um aö ræða heils dags vinnu og er starfiö fyrst og fremst fólgið í vélritun. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félags- ins, Hallveigarstíg 1, og er skrifstofan opin frá kl. 10—12 og 15.30—18, nema á föstudögum, þá er lokað kl. 17. Frá Stálvík h.f. Viljum ráða starfskraft nú þegar til skrifstofu- starfa. Verslunarskóli eða hliðstæö menntun æskileg. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf óskast sendar okkur fyrir 5. okt. 1979. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Stálvík h.f. 210 Garðabæ. Útgerðarfyrirtæki á Vesturlandi óskar að ráða framkvæmdastjóra. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Reynsla viö útgerð nauðsynleg. Umsóknir, ásamt hugmyndum um laun sendist Mbl. merktar: „Útgerð — 17“. Málarar til Svíþjóðar 1—2 málarar óskast til Svíþjóðar. Æskilegt aö þeir hafi einhverja reynslu í veggfóðrun (ekki skilyröi). Skrifiö eða hring- ið, Box 2076, 61202 Finspáng, Svíþjóð, sími heima 0122-15362, vinnus. 0122-13846. Málarafirma Svan Magnússon HB. Uppl. á íslandi s. 91-40333. Trésmiðir óskast Upplýsingar í síma 31630. Sökkull s.f. Skálatúnsheimilið Mosfellssveit óskar eftir starfskrafti í þvottahús nú þegar. Dagvinna. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 66249. Starfskraftur óskast til ræstinga. Hiíöabakarí, Skaftahlíð 24. Verkamaður óskast að lýsishreinsunarstöö okkar við Sólvallagötu 80. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 13598. Bernh. Petersen h.f. Ráðskona óskast Óskum eftir ráðskonu til aö annast mötuneyti okkar í Njarðvík. Skipasmiðjan Hörður h.f. Fitjabraut 6, Y-Njarövík. Símar: 92-3630 og 3601. Sendlar óskast fyrir hádegi á ritstjórn blaðsins. Blaðberar óskast til að dreifa Morgunblaöinu á Selfossi. Upplýsingar í síma 1127 eða hjá umboðs- manni á Skólavöllum 7. Maður óskast til að vinna á smurstöð. Upplýsingar á Smurstöðinni, Laugavegi 180, sími 34600. Maður óskast Óskum að ráöa mann, sem fyrst til fram- leiðslustarfa við sælgætisgerð okkar að Barónsstíg 2. Reynsla æskileg. Reglusemi og stundvísi áskilin. Upplýsingar um starfið eru gefnar á skrifstof- unni. Nói — Síríus h.f. Blikksmiðir Járniðnaöarmenn og aðstoðarmenn óskast. Glófaxi h.f. Ármúla 42. Garðabær Blaðberi óskast í hluta af Silfurtúni. Upplýsingar í síma 44146. ftttftgmtfrlfifrifr Skrifstofustúlka Vil ráða strax stúlku til skrifstofustarfa. Verzlunarskóla eða hliðstæö menntun nauðsynleg. Upplýsingar er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Hafnarfjörö- ur—743“, fyrir. 3. október. Blaðburðar- fólk óskast í Siglufirði í noröurbæinn, frá 1. sept. Uppl. í síma 71489 Siglufirði. fHttgtsiifybifeifr Stúlkur óskast strax til afgreiðslustarfa hálfan og allan daginn. Upplýsingar í síma 52876 kl. 3—5. Nýja kökuhúsið, Fálkagötu 18, og v. Austurvöll Þl' AIGI.VSIR U.M ALLT I.AND ÞEGAR ÞU AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.