Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1979 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar Þvotta- og bónaöstoð Borgartúnl 29, síml 18398. \ húsnæöi ; f / boöi \ t—-^x/l , <,,, A_a_/i_A_aaA_J Hafnir einbýlishús 140 fm í mjög góöu ástandi, allt nýlega tekiö í gegn. Laust fljótlega. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík. Sími 3868. Grindavík: Til sölu m.a.: Viölagasjóöshús sem er laust fljótlega, 4ra herb. hæö Iftvíbýl- ishúsi, fokhelt raöhús á mjög góöum staö og einbýlishús sem seljast í beinnl sölu eöa fást í skiptum fyrir elgnir í Grindavfk eöa á Reykjavíkursvæöinu. Fastelgna- og skipasala Grindavtkur. Símar 8383 og 8058. Viöskiptafræðingur sem útskrifast úr Háskóla islands, nú í haust, óskar eftir vinnu til áramóta. Hefur reynslu af bókhaldi og stjórnunarstörf- um. Er reiöubúinn aö takast á viö hvaöa verkefni sem er. Upplýsingar í síma 24259. Seljum lopapeysur á hagstæöu veröi. S. 27470 — 26757. Til sölu olíumálverk eftir Jón Þorleifsson. Myndin er frá Hornafiröi. Stærö: 77X57. Áhugasamir koml tilboöum til augld. Mbl. merkt: „Málverk 742“, fyrir mánudagskvöld 1.10. '79. I.O.O.F. 5 = 1619278%= bridge. I.O.O.F. 11= 1619278% = F.L: FERÐAFÉLAG ÍSLANDS OlDUGOTU3 SIMAR 11798 og 19533. Laugardagur 29. sept. kl. 08. 1. Þórsmörk í haustlitum. 2. Emstrur — Þórsmörk. Ekið inn Fljótshlíö inn á Emstrur. Gengiö þaöan í Þórsmörk. Gist f Þórsmörk. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sunnudagur 30. sept. 1. Haukadalur. í samvinnu viö skógræktarfélögin. 2. Hlöðufell (ef fært veröur). 3. Sveifluháls. Ferðafélag íslands smáauglýsingar — smáauglýsingar ÚTIVISTARFERÐIB Föstud. 28/9 kl. 20. Húsafall, haustlltaferö. Gist f húsum. Fararstj. Jón I. Bjarnas. Uppl. og farseölar á skrlft. Úti- vlstar, Lækjarg. 6 a, s. 14606. Knattspyrnuf. Víkingur Knattspyrnudeild /Efingatafla vatrarina Réttarholtsskóli 13.00—14.40 5. fl.ab 14.40—16.20 5. fl. cd sunnudagur 13.00—14.30 4. fl 14.30— 16.00 3. fl. 16.00—17.30 meistarafl. 17.30— 19.00 2. fl. Mætiö stundvíslega. Stjórnln. Grensáskírkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimillnu kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnlr. Séra Halldór S. Gröndal. Breski transmiðillinn í Keflavík Qeenie Nixon heldur almennan skyggnilýsingafund f Félags- heimilinu Vík Hafnargötu 80 Keflavfk föstudagínn 28. sept- ember kl. 20:30. Aögöngumiöa- sala viö innganglnn. Sálarrannsóknarfélag Suöurnesja. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma f kvöld kl. 20.30. Frjálsir vltnisburölr. Fíladelfía Selfossi Vakningavikan heldur áfram meö samkomum í kvöld kl. 20. Ræöumaöur Guöni Etnarsson. Samhjálp Samkoma verður í Hlaðgeröar- koti í kvöld kl. 20.30. Bílferö frá Hverfisgötu 44 kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp Hjálpræðisherinn Fimmtudag: Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Dalla Þórö- ardóttir. Allir velkomnir. Eyfirðingar sunnanlands Kvennadeild Eyfirölngafélagsins heldur árlegan kaffidag á Hótel Sögu Súlnasal sunnudaginn 30. september. Húsiö opnaö kl. 2. Kvenfélag Laugarnessóknar Byrjum félagsstarflö mánudag- inn 1. okt. f fundarsal kirkjunnar kl. 8 e.h. Ath. breyttan fundar- tíma. Slgrföur Hannesdóttlr, kemur á fundinn, ræöir um framsögn og leiklist. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Breiöholt haustönn 1979 Breiöholtsskóli Mánudagar: Kl. 19.40—21 Enska III Spænska I Kl. 21.05—22.25 Enska IV Spænska II Barnafatasaumur er þegar oröinn Fimmtudagar: upppantaöur. Kl. 19.40—21 Enska I Þýska I Kl. 21.05—22.25 Fellahellir Mánudagar: Enska II Þýska II Kl. 13.30—14.10 EnskaI Kl. 14.10—14.50 Enska I Lelkfiml I Kl. 15.00—15.40 Enska II Leikfiml II Kl. 15.40—16.20 Miðvikudagar: Enska II Kl. 13.30—14.10 Enska III Kl. 14.10—14.50 Enska III Lelkfimi I Kl. 15.00—15.40 Enska IV Lelkfimi II Kl. 15.40—16.20 Enska IV Athugið aö barnagæsla er á staðnum. Þát’tökugjald í öllum flokkum er kr. 12.000,- Kennsla hefst 1. okt. '79, en lýkur 14. des. '79. Þátttaka tilkynnlst f síma 14106 föstudaginn 28. sept. kl. 13—18. Útboð Rafmagnsveitur ríkislns óska eftir tilboöum í eftirtallö efni: 1. Tréstaurar fyrlr háspennulínur. Útboö nr. 79033-RARIK. 2. Heltavantsdælur fyrlr kyndistöö, Höfn. Útboö nr. 79044-RARIK. 3. Varmaskiptir fyrlr kyndlstöö, Höfn. Útboð nr. 79045-RARIK. Bjóöendur geta verlö viöstaddir opnun tilboöa. Útboösgögn fást afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna ríklsins Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö 27. september n.k. Lögtaksúrskuröur vegna gjaldfallinna útsvara og aðstöðugjalda til Grindavíkurbæjar: Að beiðni Bæjarsjóös Grindavíkur úrskuröast hér meö að lögtak má fara fram til tryggingar gjaldföllnu útsvari og aðstööugjöldum ársins 1979 í Grindavík, allt auk vaxta og kostnaðar. Lögtakiö má fara fram aö liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn í Grenivík, 24. september 1979, Jón Eysteinsson. Erindi um lögfræði Fimmtudag 27. sept. n.k. verður haldinn fundur í Lögbergi, Háskóla íslands, og hefst kl. 17.00. Gestur fundarins verður Shlomo Levin, dómari frá ísrael og nefnist erindi hans: Hvernig leysa ísraelsmenn verðbólguvand- ann í löggjöf og lagaframkvæmd? — Að loknu erindi hans veröa frjálsar umræður. Fundurinn er öllum opinn meöan húsrúm leyfir. Lagadeild Háskóla íslands Lögfræðingafélag íslands Aðalfundur Aðalfundur Breiöholtssafnaöar veröur aö lokinni messu sunnudaginn 30. sept. n.k. kl. 15.30 í samkomusal Breiðholtsskóla. Venjuleg aöalfundarstörf. Safnaðarnefnd. Iðnaðarhúsnæði við Ármúla 7 Til leigu er iðnaðar- og/eða verzlunarhús- næði rúmir 800 fm. eða tæpir 4000 rúmmetr- ar. Húsnæöið hefur mjög góða lofthæð. Góð aðkeyrsla og bílastæði. Möguleiki aö leigja í einu eða þrennu lagi. Upplýsingar í síma 37462. Aðalfundur deildar Norrænafélags Grindavíkur verður í Festi fimmtudagskvöld 27/9 kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Hafnarfjarðardeildar R.K.Í. verður haldinn í húsi Hjálparsveitarinnar laugardaginn 29. september kl. 14.30. Stjórnin. Tannlæknastofa mín að Laugavegi 51, Reykjavík, verður opnuð föstudaginn 28. september næstkom- andi. Tímapantanir veröa teknar frá og með þriöjudegi 25. sept. frá kl. 1.30 til 4.30 í síma 26077. Hreinn Aðalsteinsson, tannlæknir. Skólasetning í Skálholti Vetrarstarf Skálholtsskóla hefst með skóla- setningu sunnudaginn 30. september kl. 15. Að loknu síðdegiskaffi verður aöalfundur Skálholtsskólafélagsins haldinn í kennslu- álmu. Skálholtsskóli. Stjórnunarskóli Sjálfstæðisflokksins veröur haldinn dagana 5.—10. nóvember. Skólinn veröur heildags- skóll. Þelr, sem áhuga hafa á þátttöku í skólanum, vlnsamlegast hrlnglö ( síma 82900, og fálö upplýslngar um skólann. Dagskrá skólans auglýst síöar. Skólanefnd. Málfundafélagiö Óöinn Trúnaðarmanna fundur veröur haldlnn í Valhöll, Háaleitlsbraut 1, Hmmtudaginn 27. september kl. 20.30. Degskrá: 1. Kosning tveggja manna í uppstillinga- nefnd fyrir stjórnarkjör. 2. Kosnlng tveggja manna ( stjórn styrktar- sjóös. 3. Ræöa Blrgir (sl. Gunnarsson borgarfull- trúi. 4. önnur mál. Félagar fjölmennlö. Stjórnln.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.