Alþýðublaðið - 23.03.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.03.1931, Blaðsíða 1
«1 m o9 Mpftowmkkmmm Mánudagian 23 marz, 69. íöíublað. Grlmudan F U. J. er á laugardagskvöldið kemur í K. R. húsinu. Skemtanir F, U. J. eru viðurkendar pær allra gleðiríkustu og beztu, Þar er að eins ungt fólk. Lítið í gluggana í Kvoid. 0. Benfamínsson klæðskeii, Laugavegi 6. Sími 240. Tvífarinn. Þýzk leynilögreglumynd í 9 páttum, eftirhinu heimsfræga leikriti: „Den Anden“ eftir Paul Lindau. « Aðalhlutverkin leikaí Fritz Kortner, Káthe von Nagy o. fl. Myndin bönnuð fyrir börn. Aðgöngumiðar seldir kl. 1. Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Manið pvi eftir. að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar i. — Sann- gjarnt verð. Jafnaðariannafélao islands. FUNDUR verður haldinn priðjudaginn 24. marz kl. 8,30 í Iðnó (uppi). Dagskrá: 1. Útbreiðslustarfið. 2. Sigurður Einarsson flytur er. indi er hann nefnir: Járnöld hin nýja. 3. Kosningaundirbúningurinn pátttaka Jafnaðarm, fél. í undirbúningsstarfinu. 4. Nauðsyn löggjafa til tryggingar gegn misbeitingu opinberra sjóða og fjár, sem safnað er inn í góðgerðaskyni. Arngr. Kristjánsson hefur umræður. Mætið öll! Stjórnin. Fyrir páskanæ: V * Postulinsvörur allskonar — Borðbúnaður 2 og 3 turna — Búsáhöld — Tækifærisgjafir — Barrialeikföng ódýrust og í mestu úrvali hjá K. Einarsson & Bfðrnss. Bankastræti 11. NðHDhetjBinar. Stórfengleg hljómkvikmynd í 8 páttum, er lýsir á áhrifa- mikinn hátt Jífi peirra, er vinna í hinum stóru kola- námum og sýnir alla pá erfiðleika og hættur, er peir eiga við að striða og einnig gleði peirra og æfintýri, er peir i frístunduin sínum njóta á yfirborði jarðarinnnar, Aðalhlutverkin leika: Douglas Fairbanks (yngri) og Jobyna Ralston, Aukamynd: Arabiskar iiætnr. Söngvamynd í 1 pætti. Kariakór K. F„ U„ M. SlilS® end rteknr .yvatm. zmm K&mttm 'sssæ*. isaa kíís sm mi m>a Bsa srnn miðvikudaginn 25 marz kl. 7j0 í Gamla Bió. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og hjá frú Katrínu viðar. Siðasta slnn. Til þess að týma fyrir nýju vörunum: Á morgun hefst. VoF-rýminga-sala EDIN ORGAR. Stórkostlegur afsláttur Nánar auglýst síðar. Grímudaosleikur giimufélagsins Ármanns verður haldinn i Iðnó iaugardaginn 28. marz kl. 9 síðdegis. 2. jazzbaiMÍ-hljðmsvejtir leika undir damzinum. (Hljómsveit P. O. Bernburg og hljömsveitin á Hótel ísland). Aðgöngumiða fá félagsmenn fyrir sig og gesti sína hjá stjórn féiags- ins og ungfrú Aslaugu Þorsteinsdóttur, c/o. Efnalaug Reykjavíkur, Laugavegi 34. Aðgöngumiðar séu söttir í síðasta lagi fimtudaginn 26. marz. Stjórn Ármanns. Flskur úr Þór, saltaðnr, mfr9 reyktur, er tll og verðnr til næstu daga á Klapparstig S. Vér hðfnm góðan hæli, sem heldnr fiskinnm ferskum. S fi m i 8 20. Auglýsið I Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.