Alþýðublaðið - 23.03.1931, Page 2

Alþýðublaðið - 23.03.1931, Page 2
2 «. 'i p f & m §» þ & & % r? Nfu fyrir Rey&lavík. Það er alikunna, hve herfllega Reykjavík er afskift um þing- mannafjölda. Til pess að reyna aö fá ráðnar bætur þar á flytja peir þingmenn Reykjavíkur, sem ©ru jafnaðarmenn, Héðinn Valdi- marssoiTog Sigurjón Á. Ólafsson, frumvarp á alþingi urn það, að frá næstu al j)ingisko sni ngu in skuli víerá 9 þingmenn fyrir Reykjavik. — Ef ekki verða gerð- ar þær breytingar, er stjórnar- skrárfrumvarp stjórnarinnar fer fram á, um afnám iandskjörs, þá fjöigi um 5 menn í neðri deild. Forsendur friumvarpsins og rétt- lætiskrafa sú, er gerð er í því, eru nánar sJíýrð þannig í greinar- gerð þess: „í Reykjavík eru eftir mann- talinu 1930 húsettir 28 182 menn, en á öllu landinu búa um 108 500 menn. Af 36 þjóðkjörnum 'þing- Á laugardaginn hófust umræð- ur á alþingi uim frumvarp Har- alds Guðmundssonar um ríkis- studda samvinnu um útflutning á nýjum fiski, sem skýrt var frá (hér í hlaðinu á föstudaginn. H. G. bentii á, hve mjög slíkur útflutningur myndi verða báta- fiskimönnum til gagns. Þegar í öndverðu myndi það þrent vinn- ast, að stórum betra verð fengist fyrir þann fisk, sem m.inst verð er á söltuöum, ýsu, steinbít; kola o. fl., að fiskimenn og bátaútvegs- menn fengju andvirðdð greitt þeg- Fyrirspigrxa swaraðo í blaði einu er kom út bér í bænum í dag, er eftirfarandi fyr- irspum: „Er það satt, að sjómenn á línubátum hafi, þegar stöðvunin var búin að vera nokkuð lengi, farið fram á það, að fá styrk úr verkfallssjóði, sem átti að vera 40 þús. krónur í reiðupeningum, en þá bafL það reynst svo, að í sjóðnum hafi ekki verið til í handbæru fé nema 4 þús. kr„ en .36 þús. hefi verið lánaðhr Al- þýðubrauS^erðinni, og því hafi „forystumennirnir" lagt það til við „skjólstæðinga“ sína, að þeir skyldu falla frá kröfum sínum?“ Án þess að við teljum okkur skylt að svara nefncLu blaði, þá þykir' okkur rétt sjómannanna vegna að taka fram eftirfarandi. í íyrsta lagi sótti ekki einn ednasti sjómaður uim styrk úr ll.-maí- sjóði, sem er hið rétta nafn á umræddum sjóði. 1 öðru lagi átti nefndur sjóður talsvert hærri upphæð í hand.bæru fé í Lands- bankanum en þær kr. 40 000,00, er fyrirspurnin hljóðar um, þeg- ar reikningar félagsins voru end- uiskoðaðir 22. jan. þ. á. og befdr mönnum ber Reykjávík eftir mannfjölda rúmlega 9 þingsæti, en hefir nú 4. Með frv. þessu fengi Reykjavík 9 þingsæti af 41 þjóðkjörnum þingmönnum, en (hæri í fauninni 10. Þó væri við þetta unandi fyrst um sinn. Engin ástæða virðist til að fjölga þingmönnum í efri deild alþingis, endia ætti sú deildin helzt að hverfa sem fyrst. Ef aftur á móti stjórnarskrárfrv. það yrði samþykt, er nú liggux fyrir efri deild, yrði þingmanna- 'talan í neðri dieild 28, eins og nú ler, en 13 yrðu í efri dieild. Kæmu þá 5 Reykjavíkurþingmenn í stað 6 landskjörinna í þinginu. Það verður ekki til lengdar var- ið að halda Reykjavík með þing- legu ofbeldi frá réttmætri þátt- töku í stjórn landsins og löggjöf. !Nú er tækifæri til að gera á þessu bót.“ íar í stað og í þriðja lagi myndi saltfisksverðið batna þegar létt yrði þannig á saltfisksmarkaðin- um. Síðar myndi þiessi samvinna um fisksöluna óefað leiða til meira samstarfs og skipulagning- .ar á bátaútveginum, m. a. vænt- anlega til sameiginlegra kaupa á nauðsynjum tii bátaútgerðar, og af markaðsbótum þelm, sem hér er stefnt að, eru miklár líkur til að leiða myndi ýmsan nýjan iðn- að í landinu, til að gera vör- una fjölbreyttari. vaxið síðan, samkvæmt viðtöku- skírteini Landsbankans og spari- sjóðsbók, er við höfum yfirfarið í dag. Rvík, 21. márz 1931. Jón Giiðnason. Sig. Porkelsson, endurskoðendur Sjómannafélags Reykjavíkur. Á laugardaginn hófst í neðri deild 1. umr. :um frumvarp Har- alds Guðmundssonar um útflutn- ing á riýjum fiski, og átti um- ræðan að halda áfram í dag. Frv. Héðins Valdimarssonar og Sigurjóns Á Ölafssonar um, að hlunnindi þau, sem lögin um greioslu verkkmips veita verka- fólki, skuli einnig ná tii bifreiðar- stjóra, bæði um kaup þeirra og aksturslaun, var afgreitt til 3. um- ræðu og sömuleiðis heimildin til þess, að Jóni Þ. Jósefssyni verði* veitt skírteini til vélstjórnar á íslenzkum skipum. í efri deild var frv. stjómar- innar um að festa gengisviðauk- ann á ,afgreiðslugjöldum skipa vísaö til 3. umr. gegn atkvæðum Alþýðuflokksfulltrúanna. Frv. um kirkjuráð var vísað til 2. umr. (í síðari deild) og til mentamála- nefndar. Fiskimenn víða um land líta svo á, að engin ástæða sé til þess að banna dragnótaveiðar í landhelgí, sízt svo mikinn tíma árs, sem nú er gert. Telja þeir það alls ósannaða fullyrðingu, að dragnætur spilli fiskiveiðum, og á engu meiri rökum reista en sams konar fullyrðingar fyrr á tímum um, að línur og þorska- net spiltu veiðiskap. Dragnótin er tiltölulega ódýrt veiðarfæri, eink- , ar hentugt fyrir smærri og stærri báta og hefir reynst fengsæl þar ,sem hún hefir verið notuð. Línur og bieita er nú einn allra þyngsti útgjaídaliðuf bátaútvegsins, og er því hin mesta nauðsyn að gera tilraunir til þess að draga úr veiðarfærakostnaðinum. Þá er hiitt engu síður áríðandi, ef flutn- ingur á ísvörðum fiski til útlánda. hefjast, að geta jafnan sení fjöl- breyttan fisk, t. d. nokkuð af kola o. þ. h„ en kolinn, sem víða er gnægð af í fjörðum úg við strendur landsins, kemur nú báta- útveginum að litlum sem engum notum. Botnvörpuskipin, erlend sém innlend — og þau erlendu eru margfalt fleiri ~ hirða mest- af því, sem veiðist af honum, og þau mest, sem freklegast brjóta lahdbelgislögin. Fyrir því fiytur Haraldur Guð- mundsson frumvarp á alþingi um, að sá tími, sem dragnótaveiðar í landhelgi eru leyfðar, sé iengd- hr upp í 7 mánuði á ári, ágúst til febrúar. En jafnframt er gert ráð fyrir, að atvinnumálaráðberra setji reglur um lágmarksstærð þess fiskjar, sem leyfilegt sé að Wieiða í dragnót og hirða úr nót- ánni, og um möskvastærð nót- anna, til þess að fyrirbyggja, að ungviðið sé drepið að þarflausu. Hafa Danir, Þjóðverjar og fleiri þjóðir sett slíkar reglur og 'þött gefast vel. Þá er enn fnemur lagt til í frumvarpinu, að heimild sú, sem ráðherra hefir nú til þess, ef héraðsstjórnir óska, að banna dragnótaveiðar frekar en lögin á- kveða, sé úr lögum numin. Er það í samræmi við tillögu um þetta efnii, sem samþykt var á síðasta aðalfundi Fiskifélagsins. Fyrlrspnris til ritstjóra Mopgnnblaðsins. Hr. ritstjórar! Þér hafið í hvert sinn er kaup- deilur hafa staðið yfix á milli sjómanna og útgerðarmanna haft mjög hátt um það, hve gífur- legt tjón það væri fyrir landið, þegar skipin væru stöðvuð. Er ekki lengra að fara í þessum efnum en tii launadeilunnai' I vetur á milli sjómanna og línu- veiðaraeigenda. Þá sögðuð þér í blaði yðar, að skipin lægju fyrir aðgerðir forkólfa verkalýðsins. Nú hefir næstum allur togara- fiotinn legið bundinn um alilangt skeið um hábjargræðistímiann, þegar von er mest um uppgripa- afla og sannanir nægar fyrir að svo sé. Þér hafið ekki átalið þetta tiltæki útgerðarmanna einu orði, heldur mikiu heldur reynt að verja það. Ég vil því mælasí til að þér svarið eftirfarandii spurningum: 1. Hvaða frambærilega ástæðu getið þér fært fyrir því, að tog- ararnir eru stöðvaðir nú? 2. Hvers vegna átölduð þér svo harðlega í vetur í blaði yðar „Morgunhl.“, er línubátarnir lágw nokkra daga vegna. þéss, að sjó- menn vildu fá það hátt kaup, að þeir þyrftu ekki að þiggja sveit- arstyrk á meðan þeir voru í at- vinnunni, en áteljið nú ekki með einu orði það gerræði útgerðar- manna, að stöðva togarafiotann á hávertíðinni ? 3. Eruð þér nokkurs konar smalahundar hjá útgerðarmönn- um, sem geltið er þeir siga ykk- ur, en þegið ef þeir skipa yður svo ?' Ég gef yður vikufrest til um- hugsunar að svara þessum spurn- ingum. Að þessu sinni ætla ég ekki að leggja fyrir y'ður fleiri spurningar, en býst við að ég geri það, er þér hafið svarað þessum, sem ég hér legg fyrir yðtu r. Gefst yður nú hér með kostur á að sýna verkalýðnum, hvern hug þér berið til hans á þessum erfiðu tímiun. Reykjavík, 17. marz 1931. Jens Pálsson. Vmartiorg os tsland. Eins og mörgum er kunnugt, hafði hinn austurríski málari Theo Henning sýningu í vinar- borg síðast liðið surnar á mynd- um sínum frá ferð sinni til ís- lands fyrir þremur árum, ásamt ýmsium náttúrufræðiJegum mun- um og þjóðlegum. — Nú hefir fjármálaráðherra alþýðustjórnar Vínarhorgax, Hugo Breitner, í við- urkenningarskyni fyrir hið al- menna mentagildi þessarar sýn- ingar gefið málaranum eftir skatt þann, sem hvílir þar á öllum aö- göngumiðum, sýningum jafnt sem t. d. kvikmyndahúsium. Jafnframt og þetta er afannikil viðuxkenn- ing fyrir verk málarans, er það einnig góður vitnisburður um vel- vilja jafnaðarmanna í Vínarborg í garð Islands og sem ætti að vera öllum Islendingum gleðiefni. — Einnig má minnast á það, að forstjóri jarðfræðideildar („Natur- historisches Museum") í vínar- borg, Dr. F. X. Schaffer prófess- or, hefir keypt tvö olíumálverk af Henning; er annað þeirra af ÚifieíiMTspsr á fflýjffliis fiski.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.