Alþýðublaðið - 23.03.1931, Síða 3

Alþýðublaðið - 23.03.1931, Síða 3
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ Beztu fyrknesku cigaretturnar í 20 stk pökkonr, sem kosta ki\ eru; Tiirklsla CJiagrettiir* &. ¥. I hvea’Som jiakka ei*œ saraskonai* faliegar landslagsmsrndir ogíCoinmandeiveisarettupökkiam Fást I ollssm ¥ei8®I«Mssisœs Heklu, en hitt af brennisteinsnám- um í Krísuvík. Myndir pessar verða um aidiur og æfi hverjum sko'ðanda safnsins til sýnis, og mun pví útbreiða mjög pekkingu á pessum sérkennum íslenzkrar náttúru. Enn slakað á einræðínn. Madríd, 22. marz. United Pre&s. 1— FB. Innanríkisráðherrann hefir til kynt, að á morgun verði opinher- lega tílkynt, að aftur gangi í gildi ákvæði stjórnarskrárinnar um ýms réttindi, svo sem um Ieyfi til pólitískra fundahalda. Blaðaeftíriit verður upphafið. Rafmaonsmenn eera verkfall. Londion, 22. marz. United Press. — FB. Yfir 3000 rafmagnsmenn hafa gert verkfall. Hætt er við, að verkfall verði einnig háð í raf- magnsveitum Lundúnaborgar, en af pví myndi leiða margvísleg vandræði. Orsök verkfallsins er launadieila. SJm dagiift’® ®g veisIxBBi. St. FRAMTíÐIN. Fundur í kvijjd kl. 8Vs- F. U. J.-grímudaözleikurinn er á laugardaginn kemur í K,- R.-húsiinu. Mjög mörg eru búin íið skrifa sig á pátttakendalist- ann, en pó mun enn vera rúm í húsiinu. Eru félagar og gestír beðnir a'ð skrifa sig á listana í dag og á morgun, pví á morgun er siðasti dagurinn, sem hægt er að skrifa sig á. Listamir lággja frammi hjá stjórn félagsins. Sími hjá gjaldkeranum er 1963. Listi liggur einnig frainmi í afgneiÖslu Alpýbublaðsáns. — Þetta verður að öllum likindum skemtilegasti grímudanzleikur ársins. Hið góð- kunna Jazz-band Reykjavikur stjórnar músíkinni. Sundlaugarnar. Eins og kunnugt er hefir sund- laugaíeiðslan úr pvoítalaugunum Veriið biluð í vetux, en nú er búið að gera við bilunina, og voru laugamar opnaðar aftur til al- mennra nota í gær (sunniudag). Munu allir sundvinir fagna pví- Hinir ágætu siundkennarar, Jón og Ölafur Pálssynir gæta laug- anna og kenna hina fögru og nyt- sömu sundlist ölluin, sem pess óska. (Frá í. S. í. — FB.). Bandaríkin. Samkveemt athugunum, sem frám hafa farið, voru 6500 000 atvinnuleysingjar í Bandaríkjun- um 25. janúar s. 1. FB. Tvífarinn beitir hljóm- og tal-mynd, er Gamla Bíó sýnir nú. Myndin er pýzk, og leikur Fritz Kortner að- alhlutverkið. Myndin er um „skift- ing sálarinnar“. Maður, sem er opinber ákærandti, lifir í glæpa- hvorfum horgarinnar á nóttunni, ræniir par og stelur, en hann veit ekki af pví. Myndin er bönnuð fyrir börn. F. U. J. heldur fund á miðvikudags- kvöldið í kauppingssalnum. SCMNEIDER~pit®3|é fyrlr' 1275 krénnr. SCHNEIDER-pianó hlutu alíra hæstu verðlaun (Grand prix og 2 gullmedalíur) 1930 Dr. Waither Schmidt, konunal hljómsveitar- stjóri í Brandenburg heiir keypt og notað eitt pessara Kabinett- pianöa, sem ég hefi nú til, Tel- ur hann pað vera aðdáanlegt i hvivetna og spáir að pessi nýja gerð nái EINDÆMA úthrpiðslu meðal hljómelskra rnanna Meðal annars, sem hann segir peim tit lofs, er petta: „Það er undravert hvilik fylling famirra hljóma get- streymt frá pessu litia, en ágæta hljóðiæri“. — SCHNEIDER-píanó i mahogne-kassa er fögur og varanieg fermingargjöf. Þau eru til hjáimér og fleiri eru á leiðinni. EHas Sólufilhtm-'i okkar byrjar í dag, og gefum við pessa viku 10—30<>/o afslátt af öll- um vörum verzlunarinnar. —• Mikið og gott úrval af alls konar tílbúnum fatnaði á konur, karla og börn. Dagsbrúnarfundur var haldinn á laugardagskvöld- ið var. í félagið gengu 33 verka- menn og 4 voru teknir i gesta- deild. Einum manni var vikiið úr félaginu fyrir margendurteknar .ó- spektir á fundum félagsins. Er prófessor Wegener í hættu, Mnn ágæti og eftírtektarverði bækláingur Jóns frá Laug, er gef- ur mönnum giögga hugmynd um tiign grænlenzkrar náttúru og hætturnar par uppi á |öklunum, fæst í afgneiðslu Alpýðublaðsins. Togaiar bjargað af stranstað. í gærdag tókst varðskipinu Ægi að ná út enska togaranum, sem strandaði fyrir nokkxum dögum austur á söndum. Togar- inn mun eitthvað lekur, er varð- skipið er á leiðinni með hann Mngað. Er petta fyrsta skipið, sem tekist hefir að ná út af söndunum parna fyrir austan. UmboðsmaÖur félagsins enska, sem togarinn er trygður hjá, fékk flugvélina til að fara me’ð sig austur að strandstaðnum í gær og lét hann taka margar myndir úr loftínu. Flugvélin var 31/2 Itíma í ferðinni. Kvesmadeild Slysavarnaifélags íslands heldiur fund í kvöld kl. 8V2 í K.-R.-húsinu (uppi). Konur! Sæk- ið fundinn og gerist pátttakendur í starfii deildarinnar. Jafnaðasmanuafélisg íslands heldur fund annað kvöld í Iðnó uppii. M. a. fundiarefnis flyt- ur Sigurður Einarsson erindá, er hann nefnir: Járnöld hin nýja. Mætið öll. Framsóknarfélög. Framsóknarmenn eru að stofna félög sums staðar út um land, pannig var eitt stofnað á Seyðis- firði í gær með 34 félögum. Stjórnina skipa Karl Finnboga- son skólastjóri formaður, með- stjörnendur Hjálmar VilhjáLmsson bæjarstjóri og Kári Stefánssou spítalaráðsmaður. Stóra Bretland f á að stórmiklu leyti kolauðlegð sinni að pakka aðstöðu sína í heiminum sem viðskiftapjóöar. En pjóðirnar fóru að hagnýta t stórum stíl aðrar orkulindir og kolaútflutningur annara pjóða óx. Á undanförnum árum hefir hin viðskiftalega aðstaða Bretlanda ekki verið eins öflug og hún áður var. Nú fara fram víðtækar til- ‘ raunir, sem kunna að leiða til í hagnýtingar kola á nýjan hátt. Eins og vel er kunnugt hefir vís- Sndamönnum, sem eru starfsmenn stjórnarinnar, tekist að framleiða bifreiðabensín úr kolum, en pað vandamál, sem peir hafa nú með höndum, er að komiast að raun um, hverrng verði hægt að fram- leiða pað ódýrt í stórum stíl, svo hægt verði að gera pað að mark- aðsvöru. Einn yfirmanna vísinda- og iðnaðar-rannsóknarstofu ríkis- ins hefir lýst pví yfir í viðtali við blaðamenn, að eld,sneytis-rann- sóiknarstofan i Greenwich hafi leitt í ljós, að hægt sé að fram- leiða olíu úr kolum, sem fýliilega

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.