Morgunblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vil leigja bflskúr eða álíka húsnæði í 6 mán (notkun: samsetningar 6 léttum húsgögnum ss. bókahillum. S. 71809 Njarðvík til sölu 2ja og 3ja herb. fbúöir í smfðum. öll sameign fullfró- gengln. Söluverð á 2ja herb. íbúöum 10 millj. og á 3ja herb. 11,2 millj. Góöir greiösluskilmál- ar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík. Sím 1420. Lopapeysur á mjög hagstæðu veröi. Uppl. I s(ma 26757 eftir kl. 7. Ferðaútvarpstæki einnig fyrir kasettu. Uppl. í síma 26757 eftlr kl. 7. Til sölu sjálfvirk kantlímingarvél. Tegund CHISA og bandsög teg. KNO- HOMA 16 tommu. Uppl. í síma 40017. Flóamarkaöur FEF verður í húseign þess í Skeljan- esi 6 laugardag og sunnudag 13. og 14. október. Þar veröur á boöstólum ótrúlegt úrval af nýj- um fatnaöi og notuöum á gjaf- veröi, húsgögn af öllu tagi, vaskar, eldavélar, steinflísar, baökör, silfurmunir, búsáhöld og nánast allt milli himins og jaröar. Stjórnin. Atvinna Vantar mann til aö leggja flísar á baö. Uppl. í sima 23809. □ GLITNIR 598910107 — Frl. Atkv. I.O.O.F. 7=l6010107=Réttir. □ HELGAFELL 597910107 VI—2 I.O.O.F. 9=t6110108V2=D. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8. I.O.G.T. St. Veröandi nr. 8 fundur í kvöld miövikudag kl. 814 ÆT. iFERÐAFELAG 'ÍSLANDS ÖLOUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Laugardagur 13. októb- er, kl. 08.00 Þórsmörk: Gist í upphituöu húsi. Farnar gönguferöir um Mörkina. Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunni. Feröafélag (slands. Frá Sólarrannsóknar- félaginu í Hafnarfirði Fundur veröur f kvöld miöviku- daginn 10. október í Góötempl- arahúsinu í Hafnarfiröi og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Séra Sigurö- ur Haukur Guöjónsson ræöir um læknamiöilinn Einar Jónsson á Einarsstööum og Sigurveig Guö- mundsdóttir segir frá persónu- legri reynslu. Stjórnin. Kristniboðssambandiö Samkoma veröur í kristniboös- húslnu Betaníu Laufásvegi 13 ( kvöld kl. 20:30. Filippía Kristj- ánsdóttir talar. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í dag kl. 17. Dr. Róbert Thompson talar. m Föstud. 12/10 kl. 20 Landmannalaugar — Jöklagil, gist í húsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseólar á skrifst. Útivistar Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Hreinsunarvélar fyrir rúskinn Til sölu eru vélar til aö hreinsa allan rúskinnsfatnaö. Væntanlegur kaupandi á kost á aö fá leiösögn í aö hreinsa rúskinn og einnig aö kaupa þau kemisku efni sem til þarf. Uppl. daglega í síma 31380. Tízkuverzlun Til sölu ein af þekktustu tízkuverzlununum á höfuöborgarsvæöinu. Verzlunin er vel staö- sett við eina af fjölförnustu götum borgarinn- ar. Verzlunin er í leiguhúsnæði. Leigukjör afar hagstæð. Mjög góö viðskiptasambönd. Örugg og vaxandi velta. Þeir, sem óska frekari upplýsinga, sendi nöfn og heimilis- föng til Mbl. fyrir 17. október merkt: „Tízkuverzlun — 4639“. Byggingameistarar verktakar Til sölu eða leigu P-formmót ásamt vinnu- pöllum og öörum fylgihlutum. Sími 93-1389 eftir kl. 7. Kaupmenn, kaupfélög Ódýru Starlight Ijósaperurnar komnar aftur. John Lindsay hf. Skipholti 33, sími 26400. Teppalögn Tilboð óskast í aö leggja teppi á 6 stigahús (filt teppi). Upplýsingar í síma 74502 eftir kl. 1.00. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir septembermán- uð er 15. október. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söiuskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 8. október 1979. Orðsending til þeirra, sem síldveiðar stunda í hringnót. Akvæöi leyfisbréfs um leyfilegan hámarksafla skýrist þannig, að hætta ber veiðum annað hvort, er afli nemur 250 lestum án tillits til aflaverömætis eöa þegar aflaverömætiö nemur 26,5 milljónum króna, miöaö viö ákvöröun Verðlagsráðs sjávarútvegsins, um síldarverö tímabiliö 1. okt. — 31. desember 1979. í síöarnefnda tilvikinu skal afli þó aldrei vera meiri en 300 lestir. Sjávarútvegsráöuneytiö, 8. október 1979. I 'V i Til sölu Vörubílar og vinnuvélar Til sýnis og sölu aö Trönuhrauni 2, Hafnar- firöi kl. 1—5 laugardaginn 13. október n.k. eftirtaldir vörubílar og vinnuvélar: 3 10—12 tonna vörubílar af geröinni Scania Vabis og Volvo. Jaröýta Caterpillar D6C árgerö 1971, grafa Caterpillar 225 árgerö 1974 og JCB belta- grafa 8D árgerö 1972 Upplýsingar á staönum og í síma 52222. Tilboð óskast í Volvo f86 vörubifreiö árgerö 1974, pall- og grindarskemmda. Þeir sem hafa áhuga á kaupum vinsamlegast hafið samband í síma 82500 Reykjavík, eöa 6380 Hofsósi, eigi síðar en föstud. 12. þessa mánaðar. Sjóvátryggingafélag íslands, sími 82500. húsnæöi óskast Verslunarhúsnæði Húsnæöi ca. 300 fm óskast til leigu fyrir varahlutaverslun. Tilboö sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 15. þessa mánaöar merkt: „Hús- næöi — 4901.“ Afmælishappdrætti Fríkirkjunnar í Rvík STJÓRN Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík hefur ákveðið að efna til happdrættis til styrktar starfi kirkj- unnar, í tilefni af 80 ára afmæli kirkjunnar sem haldið verður há- tíðlegt þann 19. nóvemher n.k. Söfn- uðurinn hefur lagt í mikinn kostnað til viðgerðar og viðhalds á kirkjunni, og hefur kirkjan nú á síðustu tveim árum verið máluð og lagfærð bæði að utan og innan. Ilefur liún nú á sér það yfirhragð, sem söfnuðurinn get- ur talið sér sóma að, og borgin okkar fagra lika. Hin fagra altaristafla kirkjunnar, sem staðið hafði óhreyfð um 50 ára skeið, var tekin niður og hreinsuð af hinum þekkta listfræðingi Frank Ponzi, og tók við það miklum stakka- skiptum. Umgjörð altaristöflu og letur á prédikunarstól var gyllt með blaðgulli í stað gullbronz, sem áður var notað. Þá voru og keypt gólfteppi á forstofu og forstofuherhergi í fram- kirkju, svo og á stigana upp báðum megin við aðalinngang. Orgel kirkj- unnar hefur verið stillt og yfirfarið og er nú í hinu bezta ástandi. Viðgerðir þessar og endurbætur hafa að sjálfsögðu kostað ærið fé, en óráðlegt var talið að láta þær dragast, meðal annars vegna þeirrar vaxandi dýrtíðar, sem gerir allt starf i sofnuðinum sifellt dýrara og erfið- ara. Innhrot það, sem framið var í kirkjunni á s.l. ári varð einnig mikill kostnaðarauki. Mun kostnaður safn- aðarins vegna þess ekki hafa verið undir einni milljón króna. Þegar ofanritað er haft í huga, er ekki óeðlilegt, að söfnuðin vanti fé til að standa straum af þessum útgjöldum, og hefur sú fjáröflunar- leið að efna til þessa happdrættis orðið fyrir valinu, til þcss að gefa vinum og velunnurum safnaðar og kirkju tækifæri til að leggja hönd á plóginn í þágu góðs málefnis. Fríkirkjusöfnuðurinn hefur ekki á sínum áttatíu ára starfsferli verið aðgangsharður við meðlimi sína með tilliti til fjárhagslegra útgjalda, né leitað á náðir bæjarbúa um stuðning i málefnum kiikjunn.tr, en álltaf hpfnr honnm þó lagsi lí*\ þygar á hrfur hjátað. Kr það tru stjórnendu -afnaðarins að svo verði einnig að þessu sinni, og enginn happdrættismiði verði eftir, þegar dregið verður hinn l;t. nov- ember á afmæli kirkjunnai. Tolu happdrættismiða hefur verið mjog stillt í hóf, aðeins ut gcfnir 122 hundruð miðar. Vinningar eru tvö litsjónvarpstæki af Finlux-gerð, að verðmæti 550 þús. hvort. Hver miði kostar fimm þúsund krónur, sem er andvirði kirkjugjalds einstaklings, eins og það er í dag. (Fréttatilk. frá safnaðarstjórn:)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.