Morgunblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1979 29 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI i\m vjArnft\''iia'u n varpsgjalds hefur eigandi sjón- varpsviðtækis fullnægt skyldum sínum með greiðslu afnotagjalds fyrir hljóðvarpsviðtæki skv. 25. gr. — Sá, sem hefur sjónvarpsviðtæki á leigu eða að láni, skal greiða sjónvarpsgjald sem væri hann eigandi sjónvarpsviðtækis, en heimilt er að krefja hinn skráða eiganda, ef vanskil verða hjá notanda." Að því er varðar afnotagjöld af hljóðvarpi á heimili segir m.a. svo í 25. gr.: „Utvarpsnotandi, sem eigi greiðir sjónvarpsgjald, skal greiða hljóðvarpsgjald af hljóðvarpsvið- tækjum, sem hér segir: „. Af einu viðtæki á heimili hverju, þó að fleiri séu þar í notkun.“ I 1. tölulið er síðan skilgreint hvað átt er við með orðinu heimili. • „Skilgreining sem stangast á við réttar reglur.“ Fjármálastjórinn lítur e.t.v. svo á, að í 2. mgr. 24. gr. sé fólgin heimild til sameiningar hljóð- varps- og sjónvarpsgjalda. En í málsgreininni stendur skýrum stöfum að um sjónvarpsgjaldið eitt er að ræða. Samkvæmt ákvörðun ráðherra skyldu sjón- varpsgjöld fyrir síðari hluta þessa árs vera kr. 14.700.-, (svart/hvítt) og kr. 19.500- (lit), og hefur Ríkisútvarpið enga heimild til að bæta hljóðvarpsgjaldinu, kr. 7.000.- þar við. Fjármálastjórinn gat þess ,að 1. sept. s.l. höfðu 16.300 heimili skráð sjónvarpstæki, en ekki hljóð- varpstæki, og a það „sannaði" hve margir vanrækja skyldu sína um skráningu hljóðvarpstækja. Á þetta má vel fallast, en það breytir ekki því, að þessum 16.300 sjón- varpseigendum ber ekki, frekar en öðrum sjónvarpseigendum, að greiða hljóðvarpsgjald jafnframt sjónvarpsgjaldi, hvort sem sannað er að þeir eigi hljóðvarpstæki eða ekki, sbr. 2. mgr. 24. gr. reglugerð- arinnar. Þessir 16.300 sjónvarps- eigendur eru þannig krafðir um samtals kr. 114.331.000 - auk sjón- varpsgjaldsins, og eru þá ótaldir allir aðrir sjónvarpseigendur. Samkvæmt 25. gr. reglugerðar- SKAK Umsjón: Margoir Pétursson í sovézku flokkakeppninni, eða Spartakiödunni, sem lauk fyrir nokkru kom þessi staða upp í skák hins þekkta stórmeistara Balas- hovs, sem tefldi fyrir Moskvu, og óþekkts skákmanns Kataevs, sem tefldi fyrir dverglýðveldið Tadsc- hikistan. Eins og sjá má stendur hvítur betur, hann hefur frípeð á c linunni auk þess sem peðið á a7 stendur i uppnámi. Kataev fann hins vegar snjalla lausn á vanda- málunum: 36. . .Bxg2! (.Ef hvítur drepur þennan biskup á svartur þráskák á dl, g4 og f3 með drottningunni) 37. Dxa7+ Kf8 38. Db8+ Kg7 39. Bxg2 og stórmeistarinn bauð jafntefli um leið, því að eftir 39. . -Dl+ sleppur hvítur aldrei út úr þráskákinni. innar skal útvarpsnotandi, sem eigi greiðir sjónvarpsgjald, greiða hljóðvarpsgjald. Með gagn- ályktun er því ljóst, að útvarps- notandi, sem greiðir sjónvarps- gjald, skal ekki greiða hljóðvarps- gjald. Út frá „skilgreiningu" sinni á heimild til sameiningar gjaldanna kemst fjármálastjórinn að þeirri niðurstöðu, að „heimilit er að innheimta fleiri en eitt afnota- gjald útvarps á heimili." Vísar hann í því sambandi í 2. mgr. 25. gr. reglugerðarinnar. Sú tilvísun er reyndar óskiljanleg, þar sem í 25. gr. er aðeins ein málsgrein! Þessi niðurstaða hans fær samt sem áður ekki staðizt, enda gengur hún þvert gegn 1. tölulið 25. gr. Fjármálastjórinn lét ósvarað þeirri athugasemd undirritaðs í fyrra bréfinu, að lagt var á öll afnotagjöld 10% ef þau voru ekki greidd fyrir 18. sept. sl., enda þótt 26. gr. regiugerðarinnar heimili ekki slíka hækkun nema ekki hafi verið greitt innan mánaðar frá gjalddaga, en hann var 1. sept. sl., sbr. 25. gr. Getur fjármálastjórinn e.t.v. fundið heimild til þessa í reglugerðinni? Það er skoðun undirritaðs, að „skilgreining" fjármálstjórans á heimild til að innheimta hljóð- varpsgjalds fyrir hvert sjón- varpstæki, og að heimilt sé að innheimta fleiri en eitt afnota- gjald hljóðvarps á heimili, byggist á óskhyggju hans eða umhyggju fyrir stofnuninni. „Skilgreining", sem beinlínis stangast á við rétt- arreglur, getur ekki staðizt þegar á reynir. Nú er því ekki um annað að ræða fyrir fjármálastjóra Ríkis- útvarpsins en að benda útvarps- notendum á hvar í reglugerðinni sé heimild til þess að innheimta hljóðvarpsgjald auk sjónvarps- gjalda fyrir hvert sjónvarpsvið- tæki. (Leturbreytingar eru höfundar). Ágúst Jónsson. • Áskorun til Háskólabíós Ég var mjög vonsvikin er ég leit í Morgunblaðið og sá að það var fyrirvaralaust hætt að sýna frönsku myndina „Cousin, Cous- ine“ í Háskólaíói. Mynd þessi var aðeins sýnd í þrjá daga og veit ég um marga sem hefðu örugglega farið að sjá hana ef síðasti sýningardagur hefði verið aug- lýstur. Vil ég nú skora á Háskóla- bíó að sýna myndina a.m.k. einn dag í viðbót. Ég veit að margir yrðu þakklátir ef það yrði gert. Ein vonsvikin. HÖGNI HREKKVlSI BifneiÖasala Notaöir bílartilsölu Wagoneer árg. ’79, ekinn 4600 km. Eins og úr kassanum. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Wagoneer '77 ekinn 30.000 km. Skipti á ódýrari bíl æskileg. Wagoneer ’74 ekinn 76.000 km. 8 cyl. sjálfsk. vökvast. Wagoneer ’74, ekinn 58.000 km. 6 cyl. vökvast. beinsk. Cherokee “S“ ’ 79, ekinn 12.000 km. 8 cyl. sjálfsk. vökvast. Cherokee ’74, ekinn 28.000 km. 8 cyl. sjálfsk. Cherokee ’74 ekinn 100.000 km. 6 cyl. beinsk. vökvast. Concord De Luxe station '79 ekinn 5.000 km 6 cyl. sjálfsk. vökvast. Concord 4ra d: ’78 ekinn 26.000 km. 6 cyl. sjálfsk. vökvast. Hornet ’77 ekinn 49.000 km. 6 cyl. sjálfsk. vökvast. Hornet ’75, ekinn 80.000 km. 6 cyl. beinsk. vökvast. Hornet AMX '77, ekinn 39.000 km. 8 cyl. 304 cub. sjálfsk. vökvast. Bíll hinna vandlátu. Hornet Hatchback ’75, ekinn 70.000 km. 6 cyl. sjálfsk. vökvast. Lancer 1400, 4 d. ’78, ekinn 13.000 km. Lancer 1400, 4 d. ’77, ekinn 20.000 km. Lancer 1200, 2 d. ’75, ekinn 50.000 km. Galant 2000 GLX ’77, ekinn 30.000 km. sjálfsk. Galant 1600 GL ’74, ekinn 83.000 km. Dodge Lagona ’78, ekinn 7.000 km., meö öllu sem hægt er að fá í einn bíl. Dodge Pick-up, ’73, ekinn 64.000 km. 8 cyl. sjálfsk. vökvast. Lada Sport ’78, ekinn 26.000 km. með dráttar- beisli og kassettutæki. Fíat 128 2 d. ’78, ekinn 3.000 km. Subaru 1600 ’78, ekinn 6.500 km. Cortina 1600 L. Station ’76, ekinn 61.000 km. Cortina 1600 L 4 d. ’74, ekinn 76.000 km. Sunbeam 1500 Station ’73, ekinn 120.000 km. Upptekin vél. Sunbeam 1500 ’70. Ódýr. Comet 4 d. ’73, ekinn 130.000 km. 6 cyl. sjálfsk. vökvast. Hagstæðir greiösluskilmálar. Allt á sama Staó Laugavegi 118 - Simar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE M AIGI.YSIR L'M ALLT LAND ÞEGAR Þl' Al'GLYSIR I MORGl NBLADIM 03^ SIGGA V/GGÁ £ ‘tiLVEftAN ÍG ® VRSKA Ví/Ó Wtf WÝJ4 UoMo? Sg WAllA \lm G%0N\y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.