Alþýðublaðið - 24.03.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 24.03.1931, Page 1
liefli ðl «f 70. tölublað. Þriðjudagiira 24. marz Í931 Þýzk leynilögreglumynd í 9 páttum, eftir hinu heimsfræga leikriti: „Den Anden“ eftir Paul Lindau. Aðalhlutverkin leika: Fritz Kortner, Kathe von Nagy o. fl. Myndin bönnuð fyrir börn. Aðgöngumiðar seldir kl. 1. Riesmos* MaiBasofH* BS— ....BgSB— Slðasta SKEMTIPAWZÆF- IMG á morggaM 1 K. R-- hésinm felwfeltaai 5 o|g MBMEWBA BSATBMÉ Endnrtefeid í 3. sinn. Sjáið sötoawglýsiiaffiaii'. Utsi á Laugavegi 3. Siðustu forvöð að fá hinar ódýru manchettskyrtur.nátt- föt og pullovers. Það, sem eftir er af karl- manns-vetrarfötum, frökk- um og fataefnum, verður selt með sérstöku tækifær- jsveiði. Andrés Andrésson. Borgarar! Hraðsala. Nú er hægt að gera beztu kaupin á fatnaðarvörum og allsk. metra- vömm Mikið af vörum selst fyrir Kaupið nú! háift verð og minna ILÍFP. STORFENGLEG vor-rýmingarsala-í EDINBORG. Til pess að rýma fyrir vorvörunum sem koma með næstu skipum höfum við ákveðið að selja miklar birgð- ir af alls konar vefnaðarvöru, glervöru. búsáhöldum o. m. m. fl. með óheyrilega lágu verði. 1000 sýnishom par á meðal silki og bómullarsokkar, lífstykki, skyrtur, hárnet, regnhlifar, nærfört (herra) barna- föt og peysur, gardinutau og bútar selt með og undir innkaupsverðí. 50% afsiáttur á nokkrum teg. af káputaui. 50°/o afsláttur á nokkrum teg. af kjólataui. 50% afsláttur á nokkrum teg. pf skinnum. 50% afsláttur á nokkrum teg. af golftreyjum. 50% afsláttur á nokkrum teg. af silkisokkum. (Ijósum) o. m. m. fl. GlervðíHdeiIdin. 50% afsláttur af tepottum. 50% afsláttur á kökufötum (með fæti), 50% afsláttur á leir-kaffikönnum. 50% afsláttur á kartöflufötum. 50% afsláttur á nokkrum tegundum af hnifum, skeiðum, göfflum o. m. m. fl. EDINBORG hefir stærsta og glæsilegasta úrval á landinu af BÚSÁHÖLDUM. Hér er pví alveg einstætt tækifæri tii að gera góð innkaup par eð við nú bjóðum yður 15% afslátt af öllum búsáhaldabirgðum okkar, sem að rniklu ley.ti eru nýkomnar vörur. 25% afsláttur af öllum leikföngum og blómavösum. Kaffistell, matarstell, bollapör, með öheyrilega lágu verði. Afsiáttor aí oilnm vomm verzlnnarinnar. Vorrýmlngarsala Sðngvaborom. Þýzk tai- og söngva- kvik- mynd í 11 páttum. Aðalhlutverkin leika: BIRGITTA HELM og hinn heimsfrægi pölski tenor- söngvari JAN KIEPURA. Myndin gerist í Neapel og Wien, en aðallega ó hinni undurfögru eyju Capri. Hefir pví sjaldan sést fallegra landslag á kvikmynd. Fer hér saman fallegur leik- ur, óviðjafnanlegur söngur og hljóðfærasláttur og fagurt landslag. Seljum Píaró 25 kr. á mánuði. Orgei 15 kr. á mánuði, fyrir 1. spríi, vegna flutnings á lager okkar úr Velrusundi. HljððfæraMsIð. Daizsjiisy lita Norðmann og Sig. Gnðmnndssonar verðnr endnrtekin sunnndag- inn 29. p. m. kl. 3 e. h. f Iðnö. Aðgöngumiðar seldir í Hljóð- færaverzlun Katrínar Viðar. íbúð til leigu frá 14. maí n. k. í nýju húsi í Hafnarfirði. Upplýs- ingar gefur Sigrún Árnadöttir, Brekkug, 5. i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.