Alþýðublaðið - 25.03.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.03.1931, Blaðsíða 1
Ctetfll #C «ff AUtfft 1931 Miðvikudaginn 25. marz. 71. tölublað. UMIJL'BK læfcnisins. Talmynd á sænsku sam- kvæmt leikriti eftir 3a- rnes M. Barrie. Aðalhlutverkin leikin af beztu leikkröftum Svia, þ. á. m. Pauline Brunius Erik Berglund Ivan Hedquist. Aukamyndir: Talmundafréttir. Rings on my Fingers, 1 teikni-talmynd. Jarðarför konunnar minnar, Jakobinu Jakobsdóttur, fer fram föstu- daginn 27, p, m. og hefst með húskveðju á Smiðjustíg 11, kl. 2 e, h. Guðm. Guðmundsson. Félafi iiMgra Jafnaðarmaiim Fundur í kvöld kl. 8'/a Kauppingssalnura. Haraldup finðmundsson alþra. hefur umræður um eitt af þeim málum, sem líkindi eru ' til að standi mestur styr um á næstu árum. Félagar beðnir að fjölmenna og flokks- fólki heimill aðgangur, meOan húsrúm leyfir. 1 Ný|* Wáé t>ýzk tal- og söngva- kvik- mynd í 11 páttum. Aðalhlutverkin leika: BIRGITTA HELM og hinn heimsfrægi pölski tenor- söngvari JAN KIEPURA. Myndin geiist i Neapel og Wien, en aðallega á hinni undurfögru eyju Capri. Hefir pví sjaldan sést fallegra landslag á kvikmynd. Fer hér saman fallegur leik- ur, óviðjafnanlegur söngur og hljóðfærasláttur og fagurt landslag. Kanpið Alþýðublaðið. #—:--------"^ Fimleikasýning. ípróttafél. Reykjavíkur heldur íþróttasýniugu í Iðnó í kvöld kl. 8Vs. 4 flokkar sýna fimleika. Glíma, Skilmingar. Kylfusveiflur. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson •og við innganginn frá klukkan 8. Fullorðnir kr. 2,00. Böin kr. 1,00. Aðal-safnaðarfandBii* Frikirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn i kirkjunni • -næstkomandi sunnudag 29. p, m. og byrjar kl. 4 síðdegis. Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. Reykjavík, 22. marz 1931. Safnaðarstjórnin. Verkamenn! víð höfum vinnuföt, nærföt og margt annað og gefum minst 20 % af öllum vörum frá deg- inum í dag. VÖrubÚðÍll, Laugavegi 53. (Georg Fínnsson). Leikhúsið. Mnrra'-krakii:i Næst leikið föstudag 19. þ. m. Sala aðgm. á morgun kl. 4—7 pg eftir ll.föstud. ¦ I Karjakór Reykjavíhir. Songstjórk Síömöuf Þórðarson. SamsSngur í Dómkiikjunni, föstudaginn 27. þ. m. kl. 9 síðdegis méð aðstoð 36 kvenna og 18 manna hljómsveitar. EÍnSOQgfðrariDaníel ftorkelsson, - Erling Ólafsson. Aðgöngumiðar á 2 krónur verða seldir i Bóka- verzlun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverzl- un K. Viðar í dsg og næstu daga, og á föstu- daginn eftir kl. 7 siðdegis i Góðtempiarahúsinu. Sparii* peninga. Forðist ó- pægindi. Munið pví eftir. að vanti ykknr rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða paer strax iátnar í. — Sann- gjarnt verð. xxxx>oooooooc SoBrJstap, Síí«SsIk«s». SSo&kœf frá píjóhastofunni Malin ern Is- lenzkir, endingárbeztir, hlýjastir. XXX*XX>OOOOOC Lðtið iitlu telpuna fá PáskatBsku rauða, græna eða bláa. NÝJASTA TÍZKA. Smábamatöskur frá 50 aur- um. Leðurvörudeild HljððfæraMssms. xxxxxxxxxxxx Nýkomlð. Sumarkjólaefni mikið úrval. Sumarkápuefni (Tweed). Vinnusloppar frá 4,75 Silkinærtöt og margt fl. Veiðið mjög lágt. Verzlnn fiólmfriðar Kristiánsdóttnr, Þinonoltsstræti 2. >ooooooooooo<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.