Morgunblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1979 Scheppach trésmíöavélar fyrirliggjandi Samanstendur af 5“ þykktarhefli, 10“ afrétt- ara og hjólsög meö 12“ blaöi, 2 ha. mótor. Verzlunin Laugavegi29, símar 24320 — 24321 — 24322. Framboðskynning í sjónvarpi í kvöld Frambjóðendur Kosningabaráttan héíst fyrir alvöru í sjónvarpi í kvöld, er frambjóðendur allra flokka og flokksbrota svara fyrirspurnum Sigrúnar Stcfánsdóttur fréttamanns i framboðskynningu í kvöid klukkan 21.35. Rætt verður við fulltrúa hvers flokks i stundarfjórðung. Þátturinn er ekki sendur beint út, heldur vcrður hann tckinn upp í dag. Spurningarnar sem frambjóðendurnir fá verða allar eins eða svipaðar, en þeir sem sitja fyrir svörum verða þessir. Alþýðuflokkur: Árni Gunnarsson, Magnús H. Magnússon og Vilmundur Gylfason. Alþýðubandalag: Benedikt Davíðsson, Guðrún Helgadóttir og Hjörleifur Guttormsson. Framsóknarflokkur: Stcingrímur Hermannsson. Fylkingin: Árni Iljartarson, Birna Þórðardóttir og Hildur Jónsdóttir. Sjálfstæðisflokkur: Friðrik Sophusson, Salóme Þorkelsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir. óháðir á Norðurlandi eystra: Jón G. Sólnes og Sturla Kristjánsson og Viktor A. Guðlaugsson. óháðir á Suðurlandi: Eggert Ilaukdal. Siggeir Björnsson og Jón Þorgilsson. allra flokka spurðir út úr *' '***'*' v' '$jjm - WK I 11 1 ym*- * 1 1 mk aH Sigrún Stefánsdóttir. Árni Gunnarsson. Hjörleifur Guttormsson. Steingrímur Hermannsson. 38Hk?.. vÆ' íf- ya&já Birna Þórðardóttir. Friðrik Sophusson. Jén Sólnes. Eggert Haukdal. Útvarp ReyKjavíK ÞRIÐJUDKGUR 13. nóvember. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram lestri þýðingar sinnar á „Sögunni af Hanzka, Hálf- skó og Mosaskegg" eftir Eno Raud (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar.Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Á bókamarkaöinum. Les- ið úr nýjum bókum. Kynnir Margrét Lúðvíksdóttir. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Ingólf- ur Arnarsson. Rætt verður við Hilmar Bjarnason um 38. fiskiþing. 11.15 Morguntónleikar Hljómsveitin Filhamonía í Lundúnum leikur tvo valsa eftir Johann Strauss, Her- bert von Karajan stj./ Mary- léne Dosse og útvarpshljóm- sveitin í Luxemborg leika Fantasiu fyrir píanó og hljómsveit eftir Claude De- bussy; Louis de Froment stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍDDEGIÐ 14.40 íslenskt mál Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar. 15.00 Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist, lög leik- in á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jós- epsdóttir Ámin les efni eftir börn. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Hcfndin gieymir engum Franskur sakamálamynda- flokkur. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Ungur maður, Jean Marin, kemur að unnustu sinnni látinni. Hann telur víst að hún hafi orðið fyrir flösku sem varpað hefur verið úr flugvél. Eftir langa leit finnur hann flugvélina og lista yfir íarþega daginn 16.35 Tónhornið Sverrir Gauti Diego stjórn- ar. 17.00 Síðdegistónleikar ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur nokkur lög eftir Ingi- björgu Þorbergs; Guðmund- ur Jónsson leikur á píanó/ Paul Tortelier og Heidsieck leika Sónötu nr. 2 í g-moll fyrir selló og píanó op. 117 eftir Gabriei Fauré/ James Galway og National fílharm- oníusveitin leika Adagio og tilbrigði fyrir flautu og hljómsveit eftir Saint-Saéns og „Dans hinna útvöldu“ úr óperunni „Orfeus og Evridís" eftir Gluck; Charles Gerhardt stj. sem slysið varð. Flug- maðurinn er látinn og efsti maður á listanum er iðn- rekandinn Georges Garris- et. Kona hans lætur lifið með svipiegum hætti. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.35 Framboðskynningar Fulltrúar þeirra aðila, sem bjóða fram til alþingis- kosninga 2. og 3. descmber, svara spurningum Sigrún- ar Stefánsdóttur frétta- manns. Rætt verður við fulltrúa hvers flokks í 15 mínútur. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 23.20 Dagskrárlok. SKJÁMUM ÞRIÐJUDAGUR 13. nóvember 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson rektor sér um skákþátt. 21.00 Fáein orð um greindar- hugtakið Jónas Pálsson skólastjóri flytur erindi. 21.20 Gítarleikur í útvarpssal: Arnaldur Arnarsson leikur verk eftir Stanley Myers, John W. Duarte, Alexandre Tansman og Yuquijiro Yo- coh. 21.45 Útvarpssagan: „Mónika“ eftir Jónas Guðlaugsson Június Kristjánsson þýddi. Guðrún Guðlaugsdóttir les (2). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Strengjakvartett nr. 1 op. 11 eftir Tsjaíkovský Borodín-kvartettinn leikur. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Ævisaga Lea & Perrins og fleiri gamanmál eftir kanad- íska skáldið Stephen Lea- cpck; Christopher Plummer leikari flytur. 23.30 Harmonikulög Reynir Jónasson leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.