Morgunblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÖVEMBER 1979 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIÐSKIPTANNA, GÓO , ÞJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLÝSINGA Fastéignösalan EIGNABORG sf. 29922 Vesturnbær 75 fm. 2ja herb. íbúð á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Suður svalir. Öll nýstandsett, björt og rúmgóð íbúð, til afhendingar strax. Verð 20. millj. Útborgun tilboð. Asparfell 2ja herb. 65 fm. íbúð með suður svölum. Verð tilboö. Vitastígur 3ja herb. 75 fm. kjallaraíbúö í góðu steinhúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Þvottahús. Ibúö í toppstandi til afhendingar strax. Verð 16 millj. Útborgun 11 millj. Sléttahraun Hafnarf. 2ja herb. 70 fm. íbúð á 1. hæð. Verð tilboð. Miövangur Hafnarfiröi 3ja herb. 75 fm. endaíbúð á 4. hæö. íbúð í sérflokki. Verð tilboð. Fífusel 4ra—5 herb. íbúð á tveimur hæðum. Suöur svalir. Rúmlega tilbúin undir tréverk. Til afhend- ingar strax. Verð tilboö. Búöargeröi 4ra herb. 110 fm. endaíbúö á fyrstu hæð í nýlegu fjölbýlishúsi meö suöur svölum. Verð tilboð. Möguleiki á skiptum á 3ja herb. íbúð. Suöurgata Hafnarfiröi 4ra herb. 115 fm. á hæð í 20 ára gömlu steinhúsi. íbúöin er öll nýstandsett. Gott útsýni. Laus eftir samkomulagi. Verö 30 millj. Útborgun 24 millj. Álfheimar 130 fm. 5 herb. endaíbúð á 3. hæð með tvennum svölum og góðu útsýni yfir Laugardalinn. Verð tilboð. Möguleiki á skipt- um á 3ja herb. íbúð. Ásbraut Kópavogí 4ra herb. ca. 100 fm. endaíbúö á jarðhæð. Bílskúrsréttur. Verð 24 millj. Útborgun 19 millj. Barmahlíö 120 fm. 4ra herb. hæð ásamt ) bílskúrsrétti. Verð 35 millj. Út- borgun 25 millj. Breiöás Garðabæ 5 herb. 150 fm. neðri sér hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Verð 37 millj. Útborgun 27 millj. Grundarás Árbæjarhverfi 210 fm. raöhús til afhendingar í febrúar 1980. Tilbúið undir málningu að utan, fullglerjaö með ísettum svala- og útihurö- um, vélslípuðum gólfum og panelfrágengnu þaklofti. Verö 37 millj. Möguleiki á að skipta á 3ja—4ra herb. íbúö. Breiðholt 180 fm. raöhús á tveimur hæð- um ásamt innbyggðum bílskúr. Afhendist fokhelt í desember. Verð 28 millj. Möguleiki á skipt- um á 4ra herb. íbúð í Kópavogi. Austurbær 200 fm. nýlegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúrsrétti. Laus fljótlega. Verð 40 millj. Útborgun tilboð. Einbýlishúsalóö Seltjarnarnesi 835 fm. lóð við Nesbala. Tilbúin til byggingar strax. As fasteignasalan ^Skálafell MJÓUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG) Sölustj. Valur Magnússon. Vióskiptafr. Brynjólfur Bjarkan. MH)BORO (•MignaMUn i Nýja kióhtWnn Símar 25590,21682 Jón Rafnar heima 53844. Ölduslóð Hf. Sér hæð ca. 126 ferm. efri hæð í þríbýli. Gott útsýni, rólegur staður. Verð 36 millj. Útb. 25 millj. Holtsgata Rv. Ca. 65 ferm. jarðhæð, 2 svefn- herb., og stór geymsla sem má nota sem herb. Sér inngangur, sér hiti. Verð 17 millj. Útb. 12VÍ millj. Laus 10/1. Suöurgata Hf. Einbýlishús, járnvariö timbur- hús ca. 52 ferm. að grunnfleti á tveim hæðum. Þarfnast lagfær- inga og endurbóta. Tilvalið fyrir laginn mann. Verð 21 millj. Útb. 13—14 millj. Hamarsbraut Hf. 3ja herb. miöhæö í timburhúsi auk tveggja óinnréttaðra herb. í kjallara. Verð 18 millj. Útb. 13 millj. Miövangur Hf. Einstaklingsíbúö í háhýsi. Laus 10/1 '80. Verð 14—15 millj. Útb. 10 millj. Ath: að allar ofanritaðar eignir verða ákveðið í sölu, Vantar allar gerðir íbúða og húsa. Látiö skrá íbúöina strax í dag. Guömundur Þóröarson hdl. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU t’vPií'ií'ií'it'v' ‘JP hP _______________________ ____________________________________________________ V 26933 26933 Höfum til sölu eftirtalið atvinnuhúsnæði: Við Hlemmtorg Til sölu er 2x100 fm. verzlunarpláss í nýju húsi v/Rauðar- árstíg. Bílastæði og geymsla fylgja hvoru plássi í kjallara. Góð fjárfesting. Síðumúli Verzlunarhæð um 255 fm. Hægt er aö skipta hæöinni í 2 verslanir ca. 190 fm. og ca. 65 fm. Góð bílastæöi, fullfrágengið húsnæði á besta staö v/Síöumúla Sundaborg 200 fm. húsnæöi á 1. hæð, getur hentað f. m.a. heildverzlun, skrifst., o.fl. Ármúli 300 fm. skrifstofuhæð í nýju húsi. Teikn. á skrifstofunni. Allar nánari upplýsingar á skrifst. okkar. & Eigne mark aðurinn Knútur Bruun hrl. ¥ Austurstræti 6 simi 26933 Knútur Bruun hrl. Nýbýlavegur — 2ja herb. m/bílskúr Selst tilbúin undir tréverk og málningu og er til afhendingar í júní 1980. Verö 20,5 millj. Teikningar á skrifstofunni. Hverfísgata — 3ja herb. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Til afhendingar í janúar 1980. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Selfoss — 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð í blokk. 50 fm herbergi í kjallara fylgir. Beln sala eða skipti á ÍPúð í Reykjavík. Hveragerði — einbýli 100 fm timburhús, sem stendur á ræktaðri lóö. Skipti æskileg á 2ja herb. íbúð í Reykjavík eöa nágrenni. Verö 18-20 millj. íbúðir óskast 105 kaupendur eru á skrá hjá okkur og bíöa óþreyjufullir eftir íbúðum vió sitt hæfi. Fasteignaseljendur látið skrá íbúðina hjá okkur strax í dag. EIGNAVAL ./< Mióbæjarmarkaóurinn Aðalstræti 9 sími: 29277 (3 línur) Grétar Haraldsson hrl. Slgurjón Arl Slgurjónsson 8. 71551 Bjarnl Jónsson s. 20134. VESTURBÆR VIÐ KAPLASKJÓLSVEG er til sölu 5 herb. glæsileg íbúð auk herbergis og geymslu í kjallara. Góöar innréttingar og gott útsýni. Snyrtileg sameign. HAFSTEINN HAFSTEINSSON HRL. SUÐURLANDSBRAUT 6. SÍMI 81335. HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN ----r-B-------- Glæsilegt einbýli í Arnarnesi Glæsllegt einbýlishús á 2. hæðum ásamt tvöföldum bílskúr á fallegri sjávarlóö. Grunnflötur húss ca. 220 fm. Húsiö selst fokhelt. Beöið er eftir veödeildarláni. Teikningar á skrifstofunni. Glæsileg sér hæö í Kópavogi m. bílskúr 150 fm. efri sér hæð í þríbýli ásamt bílskúr. Frágengiö utan, tilb. undir tréverk að innan. Til afhendingar strax. Kópavogur — 4ra herb. hæö m. bílskúr Neöri hæð í tvíbýli ca. 110 ferm. í 18 ára húsi. 45 ferm. bílskúr. Verö 35 millj., útb. 25 millj. Leifsgata 5 herb. sér hæð m. bílskúr Neöri sér hæö í tvíbýli ca. 130 ferm. 2 stofur, 3 herb., sér hiti og inngangur. Rúmgóður bílskúr. Verö 32 millj. ' Engjasel — 5—6 herb. 4ra herb. íbúð á 4. hæö ca. 110 ferm. ásamt 4 herb. í risi. Sv. svalir. Verö 33 millj., útb. 24 millj. Fossvogur — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæð ca. 100 ferm. Mjög vandaðar innréttingar. Suöur svalir. Verö 30 millj., útb. 24 millj. Kleppsvegur — 4ra herb. 4ra herb. íbúö í kjallara í nýlegu húsi. Stofa og 3 herb., sér hiti. Verö 22 millj., útb. 16 millj. Álftahólar — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúðá7. hæö ílyftuhúsi ca. 112 ferm., suöur svalir, mikiö útsýni. Verð 27 millj., útb. 21 millj. Drápuhlíð — 3ja herb. Snotur 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 85 ferm. Stofa, tvö herb. Sér inngangur, sér hiti. Nýtt gler. Verð 23—24 millj., útb. 17 millj. Ljósheimar — 3ja herb. í skiptum Falleg 3ja herb. á 5. hæö í lyftuhúsi ca. 90 ferm. Góöar innréttingar. Suöur svalir. Fallegt útsýni. Skipti æskileg á góöri 3ja herb. íbúð nálægt mlðborginni á 1. eöa 2. hæö. Holtsgata — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á jaröhæð ca. 70 ferm. Nýlegar innréttingar í eldhúsi, sér hiti og inngangur. Verö 17—18 millj., útb. 12 millj. Sörlaskjól — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 90 ferm. Mikið endurnýjuö, nýjar innréttingar, sér hiti og inngangur, nýtt verksmiöjugler. Verð 23 millj., útb. 17 millj. Njálsgata — hæö og ris Falleg efri hæð ásamt risi f tvíbýli samtals 85 ferm. Mikið endurnýjuö, nýtt þak, nýtt gler, sér inngangur, sér hiti. Verö 23 millj., útb. 17 millj. Grettisgata — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á 1. hæð í timburhúsi ca. 75 ferm. 2 stofur og 1 svefnherb. Sér inngangur og hiti. Verö 18 millj., útb. 13 millj. Mosgeröi — 2ja herb. Snotur 2ja herb. risíbúö í tvíbýli ca. 50 fm. íbúöin er ósamþykkt. Verö 14 millj., útb. 10 millj. 2ja herb. hæö í Þingholtunum Glæsileg 2ja herb. íbúö á neöri hæö í tvíbýli, ca. 70 ferm. íbúðin er mikiö endurnýjuö, góöar innréttingar. Sér inngangur. Verö 19.5 millj., útb. 14.5 millj. Norðurmýri — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúð í kjallara ca. 60 ferm. Endurnýjað eldhús og baö, sér inngangur. Verð 18 millj., útb. 13—14 millj. Hraunbær — 2ja herb. Ný 2ja herb. íbúð á 1. hæð, ca. 67 ferm. Suðurverönd úr stofu. Verð 18.5 millj., útb. 15 millj. Asparfell — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 4. hæö ca. 65 ferm. Vandaöar innréttingar, þvottaherb. á hæöinni. Verö 19 millj., útb. 15 millj. Kársnesbraut — 2ja herb. 2ja herb. íbúö í kjallara í þríbýli ca. 65 ferm. Sér hiti. Snotur íbúð. Verö 14—15 millj. Austurberg — 2ja herb. Ný 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 65 ferm. Vönduö íbúö. Suður svalir. Verð 19.5 millj., útb. 15 millj. Sérhæöir eöa einbýli í Kóp. óskast Höfum fjársterka kaupendur aö einbýlishúsum með eöa án bflskúra, svo og 130—150 ferm. sérhæöum meö eða án bflskúra. Nýlenduvöruversl. í austurborginni Höfum til sölu nýlenduvöruverslun í alfaraleiö, vel búna innrétting- um og tækjum. Nánari uppl. á skrifstotunni. TEMPLARASUNDI 3(2.haeó) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson vióskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.