Morgunblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1979 9 2ja herb. vönduö íbúö á 4. hæö í háhýsi í Breiöholti III um 70 tm. Þvotta- hús inn af eldhúsi. Fataherb. inn af svefnherb. Harðviðarinnrétt- ingar. Flísalagt baö. Svalir í suöur. Failegt útsýni. Útb. 15 millj. Seltjarnarnes Höfum í einkasölu mjög góöa 4ra herb. íbúð um 100 fm á 1. hæð (miöhæö) í þríbýlishúsi við Lindarbraut. Bílskúr. Tvöfallt verksmiöjugler. Flísalagt baö. íbúöin teppalögö. Sameigin- legur inngangur meö efri hæö. Útb. 22 millj. Hafnarfjöröur 4ra herb. vönduö íbúö á 2. hæð viö Arnarhraun um 100 fm. Útb. 18 millj. Breiðvangur 5 herb. íbúö á 4. hæö um 114 fm. Svalir í suður. 4 svefnherb., stofa þvottahús á hæöinni. Útb. 25 millj. Verzlunarhúsnæði Höfum í einkasölu verzlunar- húshæði viö Síöumúla um 200 fm. Uppl. ekki í síma aöeins á skrifstofu vorri. Takið eftir: daglega leita til okkar kaup- endur af 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúöum einbýlishúsum, raðhúsum, blokkaríbuöum, sér hæöum, kjallara og ris- íbúðum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfiröi sem eru meö góðar útb. Vinsamlegast hafiö sam- band við skrifstofu vora sem allra fyrst. Höfum 15 ára reynslu í fasteignaviöskiptum. Örugg og góö þjónusta. ifASTEIBNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. 28611 Brattakinn Járnvariö einbýlishús sem er kjallari, hæö og ris. Stór og góö lóö. Verð 29 til 30 millj. Markland 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Mjög vönduö íbúð. Hjallavegur 4ra herb. kjallaraíbúð í tvíbýl- ishúsi. Nýjar innréttingar. Fálkagata 2ja herb. lítil kjallaraíbúö í góðu standi. Laus strax. Vesturvallagata 3ja herb. íbúö á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Kársnesbraut Rúmgóö 2ja herb. íbúö í tví- býlishúsi. Góöar innréttingar. Hamrahlíö Verzlunarhúsnæöi 150 fm. Laust strax. Krummahólar 3ja herb. 90 fm íbúö ásamt uppsteyptum bílskúr. Tréverk vantar. Skipti æskileg á full- geröri íbúö má vera í eldra húsi. Hraunbær 4ra herb. 117 fm íbúö ásamt einu herb. í kjallara meö snyrt- ingu. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúö ( Heima-, Háaleitishverfi eöa Hraunbæ. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 Al'’fiLYSlNfíASIMINN KR: >=: 26600 AUSTURBERG 2ja herb. ca. 65 fm. íbúð á 1. hæö ásamt 65 fm. rými í kjallara undir íbúðinni. íbúöin er næstum fullgerö og kjallarinn er tilbúinn undir tréverk. Verð: 25.0 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 3ja herb. ca. 88 fm. íbúð á jaröhæö í þríbýlishúsi. Sér hiti. Verö 23,5 millj., útb. 16,5 millj. BREIÐVANGUR 5 herb. ca. 119 fm. íbúö á 4. hæö í blokk. 4 svefnherb. Þvottaherb. á hæðinni. Suöur svalir. Góö íbúö. Verö: 33.0 millj. DÚFNAHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm. íbúö á 3. hæö í blokk. Bíiskúrsplata fylg- ir. Verö: 24—25 millj. ENGJASEL 4ra—5 herb. endaíbúð á 1. hæö í blokk. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Verö: 27.0 millj. EYJABAKKI 4ra herb. ca. 110 fm. íbúö á 2. hæö í enda. 3 svefnherb. og búr inn af eldhúsi. Góö íbúð. Verð 29.0 millj., útb. 21.0 millj. HJALLAVEGUR 3ja herb. ca. 87 fm. samþykkt risíbúö í tvíbýlishúsi. Ágæt íbúð. Verð 20.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúöir. Verð um 26.0 millj. ÞINGHOLT Einbýlishús 2 hæöir og ris ca. 70 fm. aö grunnfleti. 3 til 4 svefnherbergi. Danfoss kerfi. Verö 37.0 millj. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ca. 63 fm. íbúö á 6. hæð í háhýsi. íbúðin og sam- eign í góöu standi. Mikið útsýni. Verö 19.5 millj., útb. 14.0 millj. GARÐABÆR Einbýlishús á einni hæö um 170 fm. og 30 fm. bílskúr. Húsiö er stofa, skáli og 4 svefnherb., eldhús baö og gesta wc. Þvottaherb. og fleira. Verö: 60—65.0 millj. Gjarnan skipti á sér hæö meö 3—4 svefnherb. í Reykjavík. Fasteignaþjónustan Amtuntræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Viö Unnarbraut Seltj. skemmtileg 2ja herb. íbúö á jarðhæö. Sér inngangur. Viö Hofteig falleg 3ja herb. 90 fm íbúö á jaröhæö. Viö Klapparstíg 2ja til 3ja herb. íbúö á 4. hæö í steinhúsi. Ný eldhúsinnrétting. Viö Drápuhlíö skemmtileg 90 fm 4ra herb. risíbúð. Þvottaherb. á hæðinni. Viö Laugaveg 3ja herb. 85 fm íbúö á 3. hæð. Viö Engjasel vönduð 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð. Parket á stofu og svefn- herb. Bílskýli. Viö Breiövang glæsileg 117 fm 5. herb. íbúö á 4. hæð. 4 svefnherb. Þvotta- herb. inn af eldhúsi. Suöur svalir. Viö Ölduslóö sér hæö 126 fm. Bílskúrsréttur. Gott útsýni. Viö Lindarbraut Seltj. fokhelt einbýlishús 170 fm auk 50 fm bílskúr. Viö Ásbúö Garðabæ fokheld raðhús 240 fm með innbyggðum bílskúr. Viö Kambasel 190 fm raöhús. Húsinu veröur skilað fullbúnu aö utan og meö frágenginni lóö. Hilmar Valdimarsson fasteignaviöskiptl. Jón Bjarnarson hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasími 53803. 29555 Fasteignasalan Eignanaust v/ Stjörnubíó Laugavegi96. Tilbúið undir tréverk Til sölu við Álagranda Tvaer íbúöir 3ja herb. á 1. og 4. hæö til sölu. Tilbúnar til afhendingar í febrúar n.k. Sameign frágengin. Uppl. í skrifstofunni Funahöföa 19. Byggingafélagiö Ármannsfell h.f. SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS. L0GM. JÓH Þ0RÐARS0N HDL. Til sölu og sýnis m.a. Einbýlishús með stórum bílskúr Húsið er nýtt, ein hæð 143 fm íbúðarhæft en ekki fullgert. Bílskúr 46 fm. Húsið er laust 1. mars n.k. Stendur viö Vesturvang í Hafnarfirði. Tilboð óskast. Neðri hæð í Hlíðunum 5 herb. 135 fm., sér inngangur, danfosskerfi, suður svalir, trjágaröur, bílskúrsréttur. Verð aðeins kr. 35 millj. Úrvals íbúð í vesturborginni Nýleg 6 herb. á 3. hæö við Meistaravelli, 150 fm. Tvennar svalir. Útsýni. Öll sameign í 1. flokks ástandi. Þurfum að útvega Góðar íbúðir í Árbæjar- og Breiðholtshverfum. Húseign með tveim íbúðum í borginni eða Kópavogi. Stóra og góða húseign sem næst miðborginni. Mjög mikil útb. Til sölu 4ra herb. góðar hæðir í steinhúsum í gamla bænum. AIMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Einstaklingsíbúöir í Rvk. og Kóp. í byggingu 3ja herb. íbúö ásamt bílskúr. Viö Njálsgötu 3ja herb. jaröhæö í nýlegu húsi. 3ja herb. sér hæö í tvíbýlishúsi. Stór bílskúr. Einnig húseignir á Eyrarbakka, Hornafiröi, Neskaupsstaö og Þorlókshöfn. Skipti oft mögu- leg. Sölustj. Örn Scheving. Lögm. Högni Jónsson. EIGNASALAlSl REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 AUSTURBERG 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Ibúðinni fylgir um 70 ferm. óinnréttað pláss í kjallara, þússað. Má tengja þaö saman viö íbúðina. Verð um 25 millj. KÓPAVOGUR EINBÝLISHÚS Húsiö er á einni hæð um 90 ferm. Skiptist í stofu, 2 herb. eldhús og baö auk þvottahúss. Geymsluloft yfir íb. Mjög snyrti- leg eign. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. 82744 82744 ÁLFASKEIÐ HAFNARFIRÐI Rúmgóð 2ja herb. íbúö á 3ju hæö í blokk. Snyrtileg íbúö og umhverfi. Góöur bílskúr á lóð- inni og frystir í kjallara. Verö: 23 millj. Utb.: 18 millj. ÖLDUSLÓÐ 125 FM 5 herbergja efri hæö í 3býli. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Gæti losnað fljótlega. Verð: 36 millj. Útb.: 25 millj. BRATTAKINN HAFNARFIRÐI 5 herbergja timburhús, kjallari, hæö og ris ásamt bílskúr. Grunnflötur um 40 ferm. Verö 30 millj. HELLISGATA HAFNARFIRDI 170 ferm efri hæö meö sér inngangi. Verð: 32 millj. SELJABRAUT 237 FM Stórglæsilegt raðhús. Á 1. hæö er gestasnyrting, anddyri, hol, eldhús meö búri innaf, stofa og stórar svalir mót suöri. Á 2. hæð eru 3 barnaherbergi, hjónaherbergi meö búnings- herbergi innaf og sér svölum, sérstaklega glæsilegt baðher- bergi meö sturtuklefa og baö- keri. í kjallara sjónvarpsher- bergi, Ijósmyndaherbergi, sauna meö búningsherbergi, salerni og sturtu, tvær geymslur þvottahús og sér inngangur. FÍFUSEL 110 FM 4—5 herbergja íbúö með vönduöum innréttingum. Sér þvottahús. Bílskýli. Möguleg skiþti á 3ja herbergja íbúö í sama hverfi eöa bein sala. KRÍUHÓLAR 85 FM 3ja herbergja rúmgóö íbúö á 3ju hæö í blokk. Verð: 23 millj. ÁLFTAHÓLAR 112 FM 4ra herbergja íbúð á 7. hæö í blokk meö góöu útsýni. 3 svefn- herb. Lítiö áhvílandi. Verö 27 millj. STÓRAGERÐI Rúmgóö 4ra herb. íbúö í blokk. Góö sameign. Bílskúrsréttur. DVERGABAKKI Falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö í blokk. Sameign nýlega endurbætt. Verö 19,5 millj. HRAUNBÆR Ertu aö byggja og áttu 4ra herb. góöa íbúö í Hraunbæ? Þá er tækifæri fyrir þig aö skipta á íbúðinni og mjög góöri 2ja herb. íbúö í sama hverfi og fá góöar greiðslur á mllli til aö Ijúka byggingunni. íbúðina þarftu ekki aö afhenda fyrr en flutt veröur í nýja húsiö. f LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guömundur Reykjalín, viösk.fr. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúö tilbúin undir tréverk til afhendingar strax. VATNSENDABLETTUR EINBÝLI 120 ferm. hús. Forskalaö meö Lavella klæöningu. Bílskúr, 2000 ferm, ræktuö lóö. Verð 28,5 millj. SJOPPA — SÆLGÆTISVERSLUN Höfum kaupanda aö sjoppu eöa sælgætisverslun. MAKASKIPTI REYKJAVÍK — AKRANES Höfum 3ja herb. risíbúö í vesturbæ Reykjavíkur í skiptum fyrir íbúð á Akranesi. VESTURBÆR REYKJAVÍK 3ja herbergja 70 ferm. íbúð með sér inngangi og sér hita. Laus um áramót. Verð: 17 millj. ÓÐINSGATA STEINHÚS 3ja herb. íbúö í þríbýllshúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Verö: 18 millj. HLÍDAHVERFI 100 ferm. jaröhæö ásamt 50 ferm. bílskúr mjög hentugt sem verslunar- eöa iönaðarhús- næöi. Möguleiki á góöum út- stillingargluggum. HLÍÐARHVERFI SÉRHÆÐ 135 ferm. hæö í Hlíöarhverfi sem þarfnast lagfæringar. Laus strax. Verð: 35 millj. Útb.: 25 millj. BLESUGRÓF CA 80 FM Eldra einbýlishús meö bílskúr. Hitaveita. Verð 22 millj. SUMARBÚSTAÐALÖND GRÍMSNES Vorum að fá í sölu nokkrar sumarbústaðalóöir í Grímsnesi. Skipulagsuppdrættir, loftmynd- ir og Ijósmyndir á skrifstofunni. Nú er tíminn aö festa kaup á landi undir sumarbústaö meöan veröiö er hagstætt. Góöir greiðsluskilmálar. KÓPAVOGUR MIÐBÆR 66 ferm. 2ja herb. íbúö ásamt góöum bílskúr. Sér inngangur, sér hiti. Góð eign. Verö: 22 millj. Útb.: Tilboð. ATHUGIÐ MAKASKIPTI HJÁ OKKUR ERU FJÖLMARG- AR EIGNIR Á SKRÁ SEM FÁST EINGÖNGU í SKIPTUM. ALLT FRÁ 2JA HERBERGJA OG UPP í EINBÝLISHÚS. HAFIÐ SAMBAND VIO SKRIFSTOF- UNA. LAUFÁS GRENSASVEGI22-24 ^ (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) Guömundur Reykjalín. viösk.fr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.